Morgunblaðið - 14.05.1961, Síða 24

Morgunblaðið - 14.05.1961, Síða 24
Ur Spánarför Sjá bls. 10 106. tbl. — Sunnudagur 14. maí 1961 Reykjavíkurbrét Sjá bls 13. Siglufirði, 8. maí. TUNNUR úr tré eru æfaforn.t fyrirbæri. Þar hafa verið kynslóCunaim ílát matar og drykikjar um ail.'-rnðir. Hvoirt ®em . ætt er um lön0u liðið kóngafólk eða manninm á göt unná í dag, hvort sem rætt er um bæh._____n_kan bjór eða siglfirzka síld, kemur tui.nan vio sC _,u. — Og ninar síld- arfcunnur, sem gengt höfðu geymisluhlutverki siínu, léðu sina tunmiustafi sem skíði fyrstu Siglfirðingamma, sem iðkuðu hér vetraríþróttir. Tunniuverksmiðjan á Siglu- firði er að Ijú’ka sínu vetrar- starfi. Af því tileí- snéri fréttamaður Mbl. sér tid Ein- ars Hauks Ásgrimssonar, vélaverkfræðings, og spurðist fyrir um siú hvað varðandi starf verksmiðjunmar. Það er jafn fljótlegt að finna verk- fræðingimn og fjallstopp, þrátt fyrir hæð tunnustaflanna, enda er maðurinn vaxinn vel í himimsátt. Spurningum okk- ar svaraði hann vel og greið- lega og komumst við m. a. að eftirfarandi. Tunnu verí. smiðj ur ríkisins Magnús Gufimundsson hlaut rúm en vildu Einn til viðbótar á Bretlandsmarkað tunnur arum eru trvær, örmur staðsett á A-ureyri, hin á Siglufirði. Vinna um 40 miamns við hvora verksmiðju. Starfstími Siglu- fjarðarverksmiðjunnar á þess um vetri hófst 1. nóv. s. 1. og lýkur nú um miðjan maí. Hér vóru smíðaðar um 76.000 tunnur og um 33.000 tunnur á Akureyri, eða alls um 109.000 tunmuæ. — Lætur nærri, að á s. 1. 10 árum haifi verið smíðaðar um 1.019.000 tumnur í þessum verksmiðjum. Efnið í tuinnurnar er aðflutt: ncrsk fura og finnskt gr- Þá er og fluttar inn í landið á- líka magn af tunnum og hér er smíðað, aðallega frá Noregi og Svíþjóð. Tunnurnar eru að sjálfsögðu aðallega notaðar umdir sait- síld, en einnig undir þorsk- og grásleppuhrogn og e. t. v. lítilsháttar undir saltkjöt. Ljóst er að tuinnusmíði er þörf iðja á ísiandi, enda þótit að fraimtíðin hljóti að færa okkur það framtalk, að fúll- vinna saltsíldina hér heima, í stað þess að flytja harna út í formi hráefnis líkt og gert hefur verið í meir en hálfa öld, án nokkurrar framþró- —-ar í vinnsluaðferðum. Það®> Verkfall á Húsavík? eiga eftir að veita mörg hundruð þúsunda af síldar- tunnum á ókomnum árum um siglfirzkar söltunarstöðvar, tunnur, sem sjómenn og síld- arstúlkur gefa gildi silfurs fyrir ísleinzka útflutnings- framleiðsiu. — Stefán. ★ Myndin sýnir tunnustafla og Siglufjarðarbátinn Sigurð SI 90. Slíkir heillabátar gjöra háa tunnustafla að engu á skömmum tíma. Vonandi kemur síldin um næstu mán- aðarmót — og vonant.. verður ekki skorið á þessia líftaug Siglfirðinga með verkfalls- hnífnum. f baksýn eru austur- fjöll Siglufjarðar. Húsavík, 13. maí. VERKAMANNAFÉLAG Húsa- víkur og Verkakvennafélagið Von hafa boðað verkfall með viku fyrirvara. Atvinnurekend- um var tilkynnt þetta í morgun, en undanfarið hafa þessir aðil- ar ræðzt við án þess að samkomu- munu í meginatriðum hliðstæðar samþykkt síðasta þings ASÍ. —• Ef til vinnustöðvunar kemur hér mun allt athafnalíf lamast. Ein- ungis iðnaðarmenn standa utan við þau samtök, sem boða verk- föll. Mikil atvinna hefur verið hér í vetur Og í vor. Óhætt er að segja að afli handfærabáta sé lag næðist. Kröfur verkafólks óvenjugóður. Færri fengu skips- 4 mín. fangeisisdóm Dæmt fyrir rangar sakargiflir. Hæstiréttur segir mjög líklegt — en varhugavert að telja fullsannað — að hann sé höfundur bréfanna HÆSTIRÉTTUR heíur nú fellt dóm í hótanabréfamál- inu svonefnda. Var refsing ákærða, Magnúsar Guð- mundssonar, þyngd og skal hann sæta fjögurra mánaða fangelsi óskilorðsbundið. Er Magnús dæmdur fyrir rang- Flugvélum fækkar í iimanlandsflugi MIKLAR annir hafa verið í inn- anlandsfluginu að undanförnu og Douglas DC-3 vélar Flugfélags- ins verið á lofti svo að segja frá morgni til kvölds. Félagið á þrjár flugvélar þessarar gerðar, sem nú annast allt innanlandsflug. í fyrra voru Katalína og skymast- ervélin Sólfaxi einnig í innan- landsflugi, en Sólfaxi er nú í Grænlandi, og Katalínu hefur verið lagt fyrir fullt og allt, sem gunnugt er. — Sætanýting hjá Flugfélaginu í innanlandsfluginu er því mun betri nú en í fyrra. Mikið er um aukaferðir, bæði með farþega og vörur. Flutningar eru sízt minni en í fyrra. ar sakargiftir. Um það segir Hæstiréttur: Fyrir sakburð þann, er í ákærulið þessum greinir og ákærði hefur bor- ið fram rakalaust, á hann að sæta refsingu samkvæmt 1. mgr. 148. gr. laga nr. 19/1940. Hins vegar telur Hæsti- réttur varhugavert í refsi- máli að telja fullnægjandi sönnun fyrir því að hann hafi sent hótanabréfin, þó að mjög sterkar líkur séu til þess. Orðrétt segir Hæsti- réttur um þetta efni: „Þegar atriði þessi eru metin í heild verður að telja mjög líklegt að ákærði sé höfundur beggja þeirra hótunabréfa, sem lögreglustjóranum í Reykjavík bárust. En varhugavert þykir þó í refsimáli að telja fullnægjandi sönnun fram komna um sekt ákærða og verður honum því dæmd sýkna að því er þetta á- kæruatriði varðar“. Dómsorð Hæstaréttar hljóðar þannig: „Ákærði, Magnús Guðmunds- son, sæti fangelsi 4 mánuði. Ákvæði Héraðsdóms um upp- töku á að vera óraskað. Sakarkostnaður í héraði ög fyr ir Hæstarétti greiðist að hálfu af ákærða og að hálfu úr ríkissjóði, þar með talin laun sækjanda í hér aði og fyrir Hæstarétti, Páls S. Pálssonar hæstaréttarlögmanns, kr. 27.000,00, laun verjanda fyrir Hæstarétti, Ragnars Ólafssonar hæstaréttarlögmanns, kr. 12,000.- 00, og laun verjanda í héráði, Guðlaugs Einarssonar héraðs- dómslögmanns kr. 10.000,00. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum.“ Vestmannaeyjum, 12. maí VESTMANNAEYJABÁTURINN Marz, sem er 100 smálestir, eign Fiskiðjunnar h.f. fór fyrir tveim dögum með 46 lestir af ísaðri löngu óleiðis til Svíþjóðar, og ætlar að gera tilraun með að selja hana þar. Er ekki vitað að slíkt hafi verið reynt áður. Er þess- arar tilraunar beðið með nokk- urri eftirvæntingu hér í Eyjum. Vitað er að oft er mjög gott verð á löngu í Svíþjóð. Ástþór Matthíasson, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar, hefur haft mikinn hug á að athuga hvort ekki væri hægt að koma löngunni í sölu þar einkum þar sem oft fiskast vel af henni á vorin. Langan er yfirleitt söltuð, en eitthvað af henni fryst. Friðrik Jörgensen, stórkaupmaður í Reykjavík, hefur haft milli- göngu með þessa sölutilraun. FÆRRI sjómenn komust á salt- fiskveiðar en vildu. Bæjarútgerð Reykjavíkur sendi þrjá togara sinna til veiða í salt við Vestur- Grænland í vikunni og óskuðu fleiri sjómenn eftir skiprúmi en hægt var að taka. Næstu daga fara tveir togarar til viðbótar á veiðar í salt og einn togari er farinn frá Hafnarfirði á sömu veiðar. Búizt hafði verið við þvi, að íslenzkir togarar mundu ekki fara fleiri söluferðir á Bretlands mrakað í vor, en þar sem enn er eftir það mikið af „kvótan- Marz mun landa eftir helgina og sennilega selja í Lysekil. Fisk- urinn var veiddur á fjórum dög- um og ákaflega vel frá honum gengið í skipið, mikið ísað. Með kassafisk til Skotlands Þá fór Eyjaberg, sem er 100 smálesta þýzkur bátur, í fyrri- nótt héðan áleiðis til Aberdeen og á að selja þar eftir helgina. Hann er eingöngu með ísaðan fisk í kössum, 520 kassa. Af því eru 450 kassar af ýsu og 70 af lúðu. Er þetta mjög góður fisk- ur, sem fékk hinna beztu með- ferð og var látinn í ísaða kassa. Fiskinn veiddi Eyjaberg að mestu, en fékk nokkuð af hon- um í skiptum fyrir aðrar fisk- tegundir. Var búizt við að skipið yrði 3Vz sólarhring á leiðinni. í fyrrahaust var gerð tilraun með að senda fisk í kössum og um“ að hægt væri að landa ein- um litlum farmi hefur nú verið ákveðið að Patreksfjarðartogar- inn Gylfi sigli. Hann kom í höfn vestra í gær Og hélt til Bretlands eftir skamma viðdvöl. Er togar- inn með um 120 tonn, sem hann veiddi á heimamiðum. í síðustu viku var landað lið- lega þúsund tonnum úr togurum í Reykjavík. Flestir togaranna eru á heimamiðum, en fáeinir munu vera við A-Grænland. Egill Skallagrímsson Og Skúli Magnússon landa karfa eftir helg ina. gafst vel, en það hefur ekki áð- ur verið gert að vorinu. Þá er byrjað að lesta Stíganda og siglir hann til Svíþjóðar v.m helgina, einnig með ísaða löngu. Bj. Guðm. Hvítasunnuferð ' til Vestmannaeyia FARMIÐAR í hvítasunnuferð ungra Sjálfstæðismanna til Vest- mannaeyja eru seldir hjá félög- um ungra Sjálfstæðismanna, í Reykjavík hjá Heimdalli, Val- höll, sími 1 71 00 (opið kl. 1—4). Farið verður til Vestmanna- eyja n.k. laugardag og dvalizt þar til mánudags. Verður siglt umhverfis eyjarnar, horft á bjarg sig o. fl. Verði farmiða er mjög stillt í hóf. Ný tiiraun með fisksölur erlendis Eyjabátur fór með lóngu tiE Svíþjóðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.