Morgunblaðið - 11.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐlÐ Sunnudgur 11. jöní 1961 Til leigu Einbýlishús með húsgögn um, heimilistaekjum og síma, er til leigu, júlí og ágúst. Sími 37054. Skrúðgarðaeigendur Reykjavík — Hafnarfirði Sprauta tré og runna. Fljót afgreiðsla. Pantið í síma 3-50-77. Svavar F. Kjærne- sted. Bamavagn Til sölu er sem nýr Silver Cross barnavagn. Uppl. á Grettisgötu 5 í dag og á morgun eftir kl. 14.00. Húsgögn Seljum 1 og 2ja manna svefnsófa, svefnstóla, sófa- sett, staka stóla, símaborð, sófaborð o. m. fl.Húsgagna- verzlunin Þórsg. 15 — sími 12131. Trilla Til sölu rúmlega 1% tonna trilla í góðu standi. Bauu- pláss á góðum stað fylgir. Uppl. í síma 33894. Óskum eftir að taka sumarbústað á leigu í mánaðartíma. Uppl. í síma 34289. Skúr Til sölu er góður vinnu- skúr við nýbyggingu. Uppl. í Hvassaleiti 5 e. h. 1 dag og síma 32261. Sníð og sauma dömukjóla. Á sama stað er til sölu stigin saumavél (Slínerva) ódýrt. Uppl. í síma 37968. Hafnarfjörður Rúmgóð íbúð (90—100 ferm.) óskast leigð í sept. eða 1. okt. Þarf helzt að vera nálægt Sólvangi. — Uppl. í sima 50395. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Helzt í Austurbæn- um. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fátt í heimili. Uppl. í síma 22546 eftir kl. '4. Mótatimbur Lítið notað mótatiml r til sölu: I”x4”, 2”x4” og l”x6” ca. ' 900 fet. Uppl. í síma 19485 — 11/0 frá kl. 10—3. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Símí 33301. Smurt brauð Snittur, br'auðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 A T H U G I Ð að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — - M E 55 U R - Innri Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson, til 27. júní. fStaðg.: Bjarni Konráðsson). Kristinn Björnsson til 2. júlí (Eggert Steinþórsson). Ófeigur J. Ófeigsson í 2 til 3 mánuði. (Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00 í dag. Fer til Gautab. Hafnar og Hamborgar kl. 10:30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N.Y. kl. 06:3Y. Fer til Osló og Helsingfors kl. 08:00 er væntanleg ur til baka kl. 01:30 og heldur síðan áleiðis til N.Y. kl. 03:00. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er á leið til Ham borgar. Fjallfoss er 1 Rvík. Gullfoss er á leið til Leith og Khafnar. Lagar- foss er á leið til Grimsby. Reykjafoss er á leið til Islands. Selfoss er 1 N.Y. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er á leið til Kotka. Hafskip h.f.: Laxá er í Khöfn. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Frakklands. Askja er í Kalundborg. Skipadeild SÍS: Hvassafell er 1 Onéga Arnarfell er 1 Archangelsk. JökuTíell lestar 1 Noregi. Dísarfell er á leið til Riga. Litlafell kemur til Akureyrar í dag frá Rvík. Helgafell fer á morgun til Keflavíkur. Hamrafell er á leið til Batumi. KFUM og K í HafnaTfirði: A al mennu samkmunni í kvöld kl. 8:30 tal ar Halla Bachmann kristniboði. Hvíldarvika húsmæðra verður að þessu sinni að Laugarvatni dagana 28. júní til 7. júlí á vegum orlofsnefnd ar Reykjavíkur. Þær konur, sem vilja nota þetta tækifæri, gefi sig fram fyrir 21. þ.m. á skrifstofu mæðrastyrks nefndar, þar sem orlofsnefndarkonur verða til viðtals á venjulegum viðtals tíma. Barnaheimilið Vorboðinn. Börn ,sem fengið hafa loforð fyrir dvöl á barna heimilinu 1 Rauðhólum í sumar eiga að koma til læknisskoðunar i berkla- varnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar sem hér segir: þriðjudaginn 13. júní kl. 11:30—12:30 komi böm sem hafa númer 1—40. Miðvikudaginn 14. júní komi börn nr. 41—85. Starfsfólk heim- ilisins komi á sama tíma. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Stúdentar M.R. 1941 taka sameigin legan þátt í ársáhtíð Nemendasam- bands Mentaskólans í Rvík að Hótel Borg 16. júní. Þeir, sem vilja vera með, hringi sem fyrst í síma 24020, 35270 eða 32628. Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. maí (Gunnar Benjamínsson). Ljúfur og tregur leið þessa ganga vann; það er vor vegur, það segir náttúran; skaparinn hana skapti, þó skyldum vér neita því? Ávöxtinn jarðar fengið filjó förlar og vex á ný; ef villumst eigi útaf skaparans vegl, förum vel, oss færir hans forsjón til þessa ranns. Eggert Ölafsson. MYND þessi var tekin niðri á Loftsbryggju á dögunum, en þá lá þar 9 tonna bátur frá Hvallátrum, Draxipnir að nafrti. Draupnir er eigin Aðal- steins Aðalsteinssonar og hef- ur hann smíðað bátinn sjálf- ur, en eins og Aðalsteinn sagði, er Draupnir heimilisfarartæki þeirra á Hvallátrum og á hon um fiytja þeir fólk og fénað milli eyja og lands. Aðalsteinn sigldi bátnum hingað til Reykjavíkur við fjórða mann og hafði hér nokkurra daga viðdvöl, en sigldi svo heim aftur. í ðag er 162. ðagur ársins. Sunnudagur 11. júní. Árdegisflæði kl. 04:01. Síðdegisflæði kl. 16:28. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 10.—17. júní er í Vesturbæjarapóteki, nema sunnud. í Austurbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17. júní er Eiríkur Björnsson, sími 50253. FRHTIR Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10—12 f.h. Árni Guðmundsson fjarv. 5. júní — 12. júní. (Bergþór Smári). Ezra Pétursson til 13. júní (Halldór Arinbjarnar). Friðrik Einarsson fjarv. til 1. júlf. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Jón Þorsteinsson fjarv. frá 28. mal til 1. júlí. — Staðg.: Olafur Jóns- son, Hverfisgötu 106A. JUMBO I INDLANDI Teiknari J. Mora Hr. Leó harðneitaði að taka litla tígrisdýrsungann frá móðurinni — og Júmbó varð að láta sér lynda að skilja hana eftir í skóginum. En rétt þegar hann sleppti litla skinninu, birtist móðir- in, risastórt tígrisdýr. Júmbó varð náttúrlega skelfingu lostinn .... .... og tók til fótanna allt hvað af tók. En mamman var svo himinglöð yfir að hafa endurheimt barnið sitt, að hún hirti ekkert um Júmbó. Og nú var ekki til setunn- ar boðið, ferðalangarnir urðu ■Cfð? að halda áfram. Og næst var víst bezt að reyna að finna næturstað, þar sem ekki var yfirfullt af skæðum villi- dýrum. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofíman — Jakob, mig langar ekki til að efast um ratvísi þína en .... — Við hljótum að vera að nálg- ast tjaldbúðir Craigs, Scotty. — Sérðu þessi skíðaför fyrir framan okkur? — Ég vildi að ég gerði það ekki! Þetta eru förin okkar! 11« ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.