Morgunblaðið - 11.06.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.06.1961, Blaðsíða 19
*t?. iffig aais.g.-aa. fflita Sunnudgur 11. júní 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 * 8JALFSTÆÐISHUSIÐ Almennur dansleikur í kvöld kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests off Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12339. Tryggið ykkur borð tímanlega. 1. Runaway 2. Kokkur frá Sandi 3. Wheels 4. Apache 5. Surrender 6. Ship-o-hoj 7. Pony time 8. Surrender 9. Augun þín blá 10 vinsælustu lögin: Haukur Morthens ásamt Hljómsveit Arna Elvar. skemmta í kvöld Matur framreiddur frá kl. 7. Skólabátur verður gerður út í sumar fyrir pilta 14—16 ára. Hver veiðiferð tekur 3 vikur. Tímabilin hefjast 15. júní, 7. júlí og 29. júlí, ef næg þátttaka verður. Piltarnir fá fast kaup, aflahlut og ókeypis fæði. Piltar, sem tekið hafa þátt í sjóvinnunámskeiðun- um sitja fyrir. — Umsóknir þurfa að berast Æzku- lýðsráði Reykjavíkur, Lindargötu 50, ásamt sam- þykki forráðamanna piltanna, fyrir næstkomandi þriðjudagskvöld 13. júní. Nánari upplýsingar í síma 1-59-37 frá kl. 1—5 e.h. Sjóvinnunefnd Æskulýðsráðs Reykjavíkur Til skemmtunai í kvöld Spönsku dansararnir Angelo Carmelilla Marcelo Lorca Borðpantanir í síma 15327. Brotajárn og málmar kaupir hæsta verði. Arinbjöm Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 Samkomur Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudaginn, dagur hermanna kl. 11: Helgunarsamkoma. Jón Jónsson talar. Kl. 16: Útisam- koma kl. 20.30: Hjálpræðissam- koma. Guðlaugur Sigurðsson tal- ar. Hermenn syngja og vitna. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag að Austurgötu 6 Hafnar- firði kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12 kl. 8 e.h. Reykjavík. Fíladelfía Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Signe Ericsson og Ás- mundur Eiríksson tala. Allir vel- komnir! I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Æt. Félagslíf Ármenningar, liandknattleiks- deild. Munið æfingarnar á mánudags kvöld á félagssvseðinu. — Mætið vel og stundvíslega. Þj álf arar. jöHYGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FO RD- umboðið KR. KRISTJÁ\SSOi\ H.F. Suburlandsbraut 2 — Sími; 35-300 Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 póhscaþí Sími 23333 Dansleikur KK - sextettinn í kvöld kl. 21 Söngvari: Harald G. Haraids ■Silfurtunglið Sunnudagur Gdmlu dansarnir í kvald kl. 9. Magnús Randrup og Baldur Gunnarsson sjá um f jörið. Ókeypis aðgangur Komið tímanlega. Síðast fylltist á nokkrum mínútum. Húsið opnað kl. 7- Borðpamanir í síma 19611 INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Dansstjóri Árni Norðfjörð. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. Breiðfirðingabúð Gömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri Helgi Eysteinsson Sími 17985 Breiðfirðingabúð. Sunnudagur OPIÐ 7 - 11,30 LUDOXLUDOX Stefán Jónsson Sími 22647 Sunnudagarnir í STORKNUM alltaf ógleymanlegir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.