Morgunblaðið - 11.06.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.1961, Blaðsíða 22
zz Sunnudagur 11. júní 1961 x MORGUNBLAÐ1Ð ( Svéít ÍR í boðsundunum, þar sem sett voru tvö góð met. Frá vinstri Þorsteinn Ingólfsson, Ilörður Finnsson, Jónas þjálfari, Guðm. Gíslason og Sverrir ÞÖrsteinsson. hún hverfi ekki strax úr sund- inu. Ek-d verður svo við þetta mót skilið að ekki komi fram áhyggj- ur vegna þess hve fámennur sund fólkshópurinn er. Það eru góðir „toppar“ í ýmsum greinum en síðan er breitt bil stór, fámenni og deyfð. Þetta hefur að vísu oft verið svona áður en vonandi breytist þetta til batnaðar. Úrslit í einstökum greinum 400 m. skriðsund: ísl. meist. Guðm. Gíslason ÍR 4.47.7, Þor- steinn Ingólfsson ÍR 5.03.5, Guðm. Sigurðsson ÍBK 5.16.6. 100 m skriðsund kvenna: — ísl.meist. Ágústa Þorsteinsdótt- ir Á 1.05.2, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir ÍR 1.07.0. urður Ingólfsson Á 1.27.5. 200 m bringusund karla: — ísl.meist. Einar Kristinsson Á 2.45.?, Hörður Finnsson ÍR 2.46.3, Sigurður Sigurðsson ÍA 2.47.9, Guðm. Samúelsson ÍA 2.48.0. 3x50 m þrísund telpna: — A-sveit ÍBK 2.11.6, B-sveit ÍBK 2.15.5. 4x100 m skriðsund karla: — ÍR 4.15.1. í ýmsum öðrum greinum náð- ist athyglisverður árangur og at- hyglisverðir nýliðar skutu upp kollinum. Sérstaklega má þar geta Jóhannesar Jenssonar frá ísafirði. Hann hefur sérstætt sundlag af unglingi og er líklegur til þess að verða stjarna innan tíðar — ekki sízt á lengri vega- lengdum. met seinni daginn SÍÐARI dagur sundmeistara mótsins var ekki síður spennandi og skemmtilegur en sá fyrri. Fjögur íslands- met voru sett. Guðmundur Gíslason ÍR setti met í 100 m. baksundi 1:07,2 mín. og einnig í 100 m. skriðsundi 57,0, sem er frábær árangur og bezta afrek, sem vannst á mótinu. Ágústa Þorsteins- dóttir Ármanni setti ísl. met í 100. m skriðsundi 1:05,2 mín. og er það mjög gott afrek og annað bezta á mót- inu. Þá setti sveit ÍR ágætt met í 4x100 m. skriðsundi karla 4:15,1 mín. og bætti metið um rúmar 5 sek. < -’ - - Afrek Guðmundar Gíslason- ar á þessu móti voru einstæð. Hann keppti í 6 greinum, setti fjögur íslandsmet, sem verða . ‘ skráð og vann í fimmta sund- inu (flugsundssprettur í boð- sundi) slíkt afrek að vel mundi sæma á hvaða alþjóða- móti sem væri. Met hans voru heldur ekkí nein smáafrek. Þau voru hvert öðru glæsi- legra. Skemmtilegt er hversu Ágústu hefir tekizt að ná sér aftur á strik og náð sínum bezta tíma þrátt fyrir minni æfingu en áður. Vonandi verður það til þess að 100 m baksund: — ísl.meist. Guðm. Gíslason ÍR 1.07.2, Þor- steinn Ingólfsson ÍR 1.26.6. 50 m skriðsund telpna: — Mar- grét Óskarsdóttir Vestra 32.2, Þórdís Guðlaugsdóttir ÍBK 38.0, Sigríður Harðardóttir ÍBK 38.6. 100 m baksund drengja: — Jó- hannes Jensson Vestra 1.23.2, Guðm. Harðarsort Æ 1.23.3, Sig- — Púh —* sagði Kristján Guðnason, Akranesi, yngsti kepp- andi mótsins að afloknu 100 m. sundinu. / Englandi kveðja Fara til Ítalíu fyrir 60 þús. pund ENSK knattspyrna hefur þessa daffana mLsst tvo af sínum beztu mönnum — tvo fasta landsliðs- menn og tvo af þeim sem mest og bezt hafa unnið Englandi á knattspymuvelli að undanförnu. jjimmy Gréaves hefur undirrit- að samning við ítalska liðið Milan.. Honum eru tryggð 40 þús- und þtund fyrir næstu 3 ár. Fé- Iggið' hans Chelsea fær svo sinn góða þlut einnig. Greaves fær 40 þús. pundin greidd í fimm skömmtum, en auk þess fær hann ýmis, fríðindi. Af þeim má telja aff kona hans má fara 10 Eng- löndsférðir í heimsókn til vina og kunningja —allt á kostnað Milan. Þá fá þau hjón að velja sér hvaða villu sem þau kjósa í Milano til íbúðar og fá þau án endurgjalds þau húsgögn sem þau kjósa sér sjálf. Þá hefur Dehnis Law, hinn frægi innherji Manchester City gengið enskri knattspymu úr greipum. Hann hefur undirritað samning við Torino. Félag Laws, Manchester City, fær 100 þúsund pund fyrir samninginn og Dennis Law sjálfur 20 þúsund pund fyr- ir næstu tvö árin. Þeir eru ekki á flæðiskeri staddir fjárhagslega, þeir sem lengst komast í knattspyrnunni. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast að góðu fyrirtæki úti á landi. Allar upplýsingar gefur Sigurður Helgason, framkvæmdastjóri Verzlanasambandsins h.f. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Móttaka í tilefni 50 ára afmælis íþrótta- vallarins tekur Stjórn íþrótta- vallanna á móti gestum í dag í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—6. / dag í dag kl. 4 leika í. B. K. og Þróttur í 2. deild og fer leikur- inn fram á Njarðvíkurvelli. Eru þetta líklega sterkustu lið B,- ribilssins en Keflvíkingar hafa sigrað Reynismenn í Sandgerði með talsverðum mun. Má telja þetta einskonar úrslitaleik riðils- ins. Ámorgun fer fram fyrsti leik- ur A-riðils 2. deildar og eigast þá við Breiðablik og Víkingur. Leikurinn fer fram á Melavellin- um og hefst kl. 8.30. Leikurinn í dag Hálfrar aldar afmælis Mela- vallarins er minnst í dag. Fer fram knattspyrnuleikur milli Reykjavíkurúrvals og liðs utan- bæjarmanna. Einnig verður keppt í 3 greinum frjálsíþrótta í leikhléi. Á undan leik flytur Ben. G. Waage forseti ÍSf ávarp. Ekki er að efa að knattspyrnu- leikurinn verður skemmtilegur Akureyringar og Akurnesingar mynda kjarna utanbæjarliðsins og ekki er ólíklegt að í þeirra hópi finnist kandindatar í íands- liðið. í BLAÐINU í gær var sagt frá hinum frábæru sundafrekum, er Guðmundur Gíslason hefir að undanförnu unnið á sviði sundíþróttarinnar. Guðmundur Gíslason er tví- tugur að aldri, spengilega vax Adolf Björnsson ávarpar Guðm. Gislason. Cuðmundur heiðraður inn, broshýr og ber með sér hinn bezta þokka. Hann lauk fullnaðarprófi frá Verzlunarskóla íslands vor ið 1960 og réðist þá til starfa í Útvegsbanka íslands. Þar hefir hann starfað við af- greiðslustörf. Hann hefir áunnið sér traust og vinsælda við afgreiðsluborðið. Guð- mundur er vel látinn og vin- sæll í hópi samstarfsmanna sinna. Honum er það hug- leikið og lipurt að vera í öllu, íþróttum og störfum, góðvilj- aður, greiðvikinn og hjálp- samur. Ekki kom það sízt í ljós í gær, er starfsfélagar Guð- mundar Gíslasonar heiðruðu hann í afgreiðslusal bankans á hádegi. Bankastjórar og starfsfólk voru þar mætt. Formaður Starfsmannafé- lagsins, Adolf Björnsson, ávarpaði Guðmund nokkrum orðum og starfsfólk bankans hyllti hann að þeim lokn- um með ferföldu og kröftugu húrrahrópi. Guðmundi Gislasyni var færður fagur blómavöndur gerður i íslenzkum fánalitum. Ávarp formanns Starfs- mannafélagsins var þannig: „Starfsfólk Útvegsbankans er stolt og samfagnar þér inni- lega með þá stórsigra er >ú hefir unnið í sundíþróttinni. Enginn íslendingur hefir komizt jafn framarlega í þeirri glæsilegu og gagnlcgu íþrótt. Hugur og heillaóskir fylgja þér á frækilegri íramabraut, heima og erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.