Morgunblaðið - 13.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1961, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. júni 1961 4 Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Vinna Unlingsstúlka óskast aust- ur á land. Fríar ferðir. — Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35894. íbúð Stúlka óskar eftir íbúð góðum stað í Vesturbæn- um. Uppl í síma 23006 eftir 6 á kvöldin. 4ra herbergja íbúð til leigu í sumar. Uppl. kl. 1—7 þriðjudag og næstu daga í síma 23912. Herbergi óskast í Kópavogi helzt í Vestur- bænum. Uppl. í síma 17078. Herbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Innbyggðir skápar. Sérinngangur. Tilboð send- ist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt. „Reglu- samur — 1408“. Til sölu dragnót, dragnótatóg og síðurúllur. Uppl. i síma 50464. í Garði er til sölu 3ja herb. ein- býlishús. Uppl. í síma 2174. Amerísk hjónarúm Stór amerísk hjónarúm með 1. flokks dýnum til sölu. Uppl. í síma 3-7993. Polaroid myndavél trl sölu, einnig nokkrar filmur. Uppl. að Spítalastíg 10 og síma 10659 eftir kl. 5. Höfum til sölu toppgrind á Volkswagen 1 bíl. Verð kr. 1250,00. Verzl. Skeljungur Ægisgötu 10. Bíladekk til sölu, ýmsar stærðir, — ísoðin og óísoðin, notuð. — Sími 22724, milli 12—1 á hádegi. Karlmanns- og kvenreiðhjól til sölu að Laugavegi 157. Trésmiður Mjög góð sambyggð tré- smíðavél til sölu. Uppl. í síma 10988. 100 ferm. hæð til leigu nálægt Laugavegi. Tilvalið til atvinnurekst- urs. Sími 11873. í dag er 164. dagur ársins. Þriðjudagur 13. júnf. ÁrdegisflæSi kl. 05:24. Síðdegisfiæði kl. 17:43. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — lÆknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sfmi 15030. Næturvörður vikuna 10.—17. júní er í Vesturbæjarapóteki, nema sunnud. í Austurbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—-7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sfmi 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17. júni er Eiríkur Bjömsson, simi 50253. FREITIR Þjóðræknisfélag íslendinga: — Gesta mótið verður i Tjarnarcafé n.k. sunnudagskvöld og hefst kl. 20:30. Sam eiginleg kaffidrykkja, gestakynning, ný Islandskvikmynd o. fl. Vinsamleg- ast látið þetta berast til allra þeirra Vestur-Islendinga, sem hér eru á ferð, því að þeir eru sérstaklegá boðnir. Að öðru leyti er öllum heimU þátt- taka. eftir því sem húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar verða við innganginn. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson, til 27. júní. CStaðg.: Bjarni Konráðsson). Bergþðr Smári, 13. júní til 20. júlí. Staðg.: Arni Guðmundsson. Ezra Pétursson til 13. júní (Halldór Arinbjarnar). Friðrik Einarsson fjarv. til 1. júlí. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Ilaraidur Guðjónsson oákv. tima Kari Jónasson). Jón Þorsteinsson fjarv. frá 28. maí til 1. júli. — Staðg.: Olafur Jóns- son, Hverfisgötu 106A. Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. maí (Gunnar Benjamínsson). Kristinn Björnsson tU 2. júlí (Eggert Steinþórsson). Ófeigur J. Ófeigsson í 2 til 3 mánuði. (Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Tekið á móti filkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106), Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'.ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 *—4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka dága, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ I Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daca frá kl. 13—19, nema laugardaga Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ...... Kr. 106,42 1 Bandaríkjadollar ....... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 38,58 100 Danskar krónur..........— 549.80 Fyrstir á síld fyrir norðan AKUREYRI, 12. júní. — Um síðustu helgi fóru tvö af Akur- eyrarskipunum út á síldveið- ar, Ólafur Magnússon ogr Akra borg, en þau eru eign Valtýs Þorsteinssonar, útgerðarm. — Þetta munu vera fyrstu skip- in, sem fara til síldveiða á þessu sumri fyrir Norðurlandi. Bæði veiða skipin í hringnót og hafa kraftblökk. Síldveiði- mennirnir voru vongóðir um veiði þegar þeir fóru út og sögðu útlitið vera eins og í beztu síldarárum. önnur skip eru að búa sig á veiðar og munu fara á veiðar einhvern næstu daga. Myndin sýnir þar sem verið er að hala nótina um borð með kraftblökkinni í Akra- borg. Myndin er tekin sl. laug ardagskvöld. (Ljósm. St. E. Sig.). JUMBO I INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Þegar þau höfðu verið á göngu um það bil hálfa klukkustund, heyrðu þau ógurlegt öskur og urr að baki sér. — Sjáið þið bara! hrópaði Mikkí, — þarna eru tígrisdýrin okkar aftur! Stórt, svart pardusdýr hafði ráðizt á móður litla tígrisungans, og Mikkí og Júmbó sáu fljótlega, hvort þeirra var sterkara. Innan skamms hafði pard- urdýrið hrakið tígrisdýrið fram á háan bakka — og skyndilega missti það fót- anna og féll fram af bakk- anum niður í straumhart fljót. En þar með hafði pardus-* dýrið orðið af máltíð sinni — og þó .... tígrisunginn. Og pardusdýrið urraði grimmilega — og bjó sig til stökks. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Scotty, ef þetta eru okkar skíðaför............................ — ....höfum við gengið í hring! Við ættum ef til vill að fara hvort í sína áttina, Jakob? — Núna? — Oh.... E-ekki reka á eftir mér! —■ Alls ekki!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.