Morgunblaðið - 13.06.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.06.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. júní 1961 MORCVNBLAÐ1Ð 11 Knútur Þorsteinsson, skólastjóri Áfengisvarnir Ávarp flutt á skólamóti í Mánagarði í Austur Skaftafellssýslu Orlofsheimili prentara í NÝÚTKOMINNI viðtalsbók við eitt af beztu og vinsælustu skáld- um þjóðarinnar, Tómas Guð- mundsson, segir skáldið frá því, að eitt sinn, er hann var smá- drengur, lá hann lengi veikur síðari hluta vetrar. En á sumar- daginn fyrsta var hann orðinn það hress að móðir hans bar hann út að herbergisglugganum, til að lofa honum að sjá út. — Umhverfið var þá þannig úti að jörð var þakin snjó, en sól skein í heiði og sindruðu geislar vor- sólarinnar í fegursta litskrúði í hinni hreinu og hvítu mjöll, sem yfir öllu lá. Þegar drengurinn hafði um hríð horft út innti móðir hans hann eftir því hvernig -honum litist á þetta. Og sem drengur- inn svaraði, í sinni barnslegu hrifni, að sér þætti þetta unaðs- fagurt, mælti móðir hans við hann, eitthvað á þessa leið: Elsku drengurinn minn, ef þér finnst iþetta fallegt, þá reyndu að muna það alla þína ævi. — Þessi orð, Jtæru börn og unglingar, vildi ég nota tækifærið og minna ykk- ur á, í þeim fáu setningum, sem ég hef verið beðinn að segja hér í dag. Engar óskir, engar sum- arkveðjur sannari né heilli, er hægt að bera fram til handa æskulýð íslands, en hið sanna heilræði hinnar skynsömu og djúpskyggnu móður í Grímsnes- inu, að muna ávallt hið fagra og góða og varðveita það með sjálfum sér alla ævi. — Þessi gullnu heilræði eru þau miklu og síungu sannindi, er öllu öðru framar gefa lífi hvers manns fyllingu og gildi. — Það er vafa- laust engin tilviljun að sonur þeirrar konu sem gaf honum þessi heilræði á barnsaldri, hef- ur orðið einn mesti sjáandi þjóð- arinnar og dáandi alls hins feg- ursta og bezta, sem lífið hefur að bjóða. En hversu oft fer okkur ekki flestum svo, að við, í hinu mikla róti og háreysti lífsins, gleymum þessum sannindum, gleymum því að halda augum okkar og eyrum opnum fyrir því, sem gott er og fagurt og látum glepjast af þeim áhrifum, er spilla siðgæði okkar, menningu og lífi, og gera okk- ur að minni ög verri mönnum. •— Og ekki mundi þessi gleymska sízt hafa hertekið okkur, sem lif- um nú á hinum veðrasömu tím- um umbrota og ýmissa óheilla. — Eg hygg það engin ósannindi, né órökstudda sleggjudóma, þó sagt sé, að annað beri nú hærra í þjóðlífi okkar en hrifnæmi fyr- ir hinni sönnu fegurð lífsins, fögru siðgæði og fágum í orðum, athöfnum og framkomu. — En verið minnugir þess, ungu áheyr- endur, að það eru einmitt þessir hlutir, sem gefa okkur gildi og hamingju og lyfta okkur áfram í hverri baráttu lífsins. Þeirri kynslóð, sem nú vex upp eru búin meiri og betri menntun- arskilyrði, en nokkru einni áður hafa þekkzt hér á landi. — Eg las nýlega í ræðu, sem fjármála- eftirlitsmaður skóla flutti fyrir skömmu, þær upplýsingar, að á sl. ári hefði um 200 milljónum verið varið til skólabygginga og skólamála. — Slíkt er há upphæð, hjá ekki fjölmennari þjóð en við erum, íslendingar. — Yissulega er ástæða til að fanga því, að svo vel og ríflega er hægt að leggja til menningar- og mennta- mála æskunnar. En það verður þá um leið ekki gengið framhjá því, að af þeirri æsku, sem svo miklu fé er varið til að mennta og þroska, verður að krefjast meiri menningar, stærri dáða og f egurra siðgæðis, en af þeim kyn- slóðum, sem farið hafa á mis við svo stórar fjárfórnir þjóðarinnar til uppeldis- og menntamála. — Og sé .það rétt, að fágun og sið- gæðis og framkomu fari dvín- andi með þjóðinni, þrátt fyrir allan skólakost og lærdómskostn- að, er stefnt í öfuga átt. — Æðsta menntun hvers manns liggur ekki í því að ganga á skóla og taka mörg og há próf, heldur í því að skynja rétt £ öllum viðhorfum til lífsins, og að koma allsstaðar og ætíð þannig fram að það auki honum sæmd og tiltrú meðal sam borgara sinna. — Um einn af fyrstu landnáms- mönnum þjóðarinnar, Hástein Atlason, sem land nam á Stokks- eyri, er sagt að ungur hafi hann strengt þess heit „að halla aldrei réttu máli, þar sem honum væri trúað til dyggðar". Þjóðfélag ykk ar, nemendur góðir, leggur mikið á sig til þess að skapa ykkur fagra og farsæla framtíð og það trúir ykkur til þeirrar dyggðar, að þið kappkostið að verða sem nýtastir borgarar, sem í öllu og allsstaðar reynið að uppfylla þær kröfur, sém heilbrigt líf og þrosk að samfélag gerir til ykkar. Og ef þið leggið ykkur á minni heil- ræði hinnar gæfusömu móður í Grímsnesinu, sem ól þjóð sinni eitt af hennar beztu skáldum, heilræðið að hafa ætíð opin augu og huga fyrir öllu því, sem fag- urt er, öllu því, sem göfgar og fegrar líf ykkar, öllu því, sem gerir ykkur að þroskaðri og betri mönnum, þá munuð þið reynast þjóð ykkar trú, í hverju því máli, og hverri þeirri skyldu sem ykk- ur verður á herðar lagt. Litla - Hraun — Framh. af bls. 10. að senda slíkan fangá af hælinu og í innilokunarfangelsi og það- an ætti hann ekki að eiga aftur- kvæmt fyrr en hann væri búinn að taka út sinn dóm. Nauðsyn- legt væri að tækist nánari sam- vinna milli stjórnar hælisins og fangahjálparinnar í sambandi við það þegar fanginn færi af hælinu og útí lífsbaráttuna að nýju. En þeir fangar, sem engu gegna, sýna ribbaldahátt og spilla með framkomu sinni heimilis- friði hælisins, þeir eiga skilyrðis- laust og án undantekninga að taka út alla sína dóma 1 inni- lokunarfangelsi. I>ví ef sá háttur yrði hafður á myndu margvís- legir erfiðleikar hverfa, sem búið er að glíma við síðastliðin 30 ár. Og í góðri trú á að hæstvirt ríkisstjórn geri stór átök í þess- um málum á hinu nýbyrjaða sumri kveð ég Stefán I>orsteins- son og vonast til þess, hans vegna, að hann verði hógværari í dómum sínum um menn og málefni þegar hann sezt niður næst til að skrifa um áhugamál sín. Stokkseyri, 22. apríl 1961. Frímann Sigurðsson, fangavörður. LAUGARDAGINN 10. júní var orlofsheimili Hins íslenzka prentarafélags tekið í notkun, en það er fyrsta orlofsheimili, sem reist hefur verið af verka- lýðsfélagi hér á landi. Orlofs- heimilið er staðsett á jörð prent arafélagsins Miðdal í Laugar- dal. í heimilinu eru fjórar íbúð- ir og er hver íbúð tvö herbergi ásamt eldhúskrók. Orlofsheim- ilið er 96 ferm. að stærð, þann- ið að hver íbúð er um 24 ferm. Allar íbúðirnar eru búnar smekklegum húsgögnum. Öll gluggatjöld í orlofsheim- SKRÁ um vlnninga í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. í 6. flokki 1961: 200.000 kr. 62528 100.000 kr. 30969 50.000 kr. 28296 10.000 kr. 1529 <Í770 6863 9815 21490 27670 31659 34851 44915 53507 54868 63140 5.000 kr. 3458 6697 15467 19002 19594 22808 25580 31701 35086 37307 41000 45832 49351 58472 62933 1.000 kr. 279 523 1615 2083 3845 3924 5400 5648 6208 6596 7368 8042 8436 8894 10598 12919 13130 13214 13520 13826 16369 17344 18814 20213 22210 22222 22970 23519 24394 25980 30150 31454 33134 33773 36713 37079 39798 40736 40746 40968 41439 42038 44360 45318 45925 47306 48175 50868 53771 54280 56582 56599 57106 58138 58877 59894 59903 59906 61505 64419 500 kr. 10 194 275 281 348 606 610 638 731 845 1002 1179 1292 1407 1432 1537 1743 1851 2062 2185 2343 2409 2499 2644 2649 2756 2795 2801 2804 2882 2883 2910 3117 3158 3493 3738 3836 3878 4048 4228 4240 4339 4490 4506 4531 4707 4739 4742 4832 4871 4877 4917 5032 5163 5264 5393 5567 5690 5701 5720 5900 6205 6287 6344 6359 6362 6594 6603 6693 6839 6851 6881 7177 7275 7387 7413 7614 7627 7647 7688 7702 7914 7919 7937 7944 8152 8342 8367 8374 8488 8551 8586 8608 8650 8680 8864 8899 8953 8955 8958 9099 9141 9142 9251 9269 9420 9436 9569 9578 9730 9812 9848 10013 10038 10105 10157 10207 10220 10260 10300 10338 10363 10390 10393 10410 10533 10595 10622 10732 10798 10808 10883 10885 10964 11007 11030 11140 11209 11245 11317 11552 11726 11879 11914 11923 11951 11980 12127 12292 12314 12382 12417 12592 12595 12649 12670 12717 12755 12963 12965 13032 13215 13232 13380 13758 13915 13916 13922 14074 14221 14323 14338 14494 14558 14652 14655 14800 14873 14978 15201 15203 15300 15511 15531 15613 15824 16123 16236 16309 16407 16506 16593 16895 16896 17016 17125 17130 17210 17242 17277 17379 17532 17558 17647 17740 17873 18003 18025 18070 18071 18126 18127 18263 18324 18344 18382 18395 18603 18631 18753 18902 18934 19051 19093 19149 19168 19173 19214 19234 19314 19334 19578 19657 19665 19678 19829 20050 20308 20329 20333 20479 20507 20738 20488 20920 20938 20957 21060 21101 21118 21349 31630 21711 21749 21783 21952 21991 22182 22208 22343 22367 22376 22413 22483 22538 22568 22569 22644 22663 22888 22895 22910 22929 22994 23234 23344 23360 23384 23490 23582 23583 23618 23659 23754 23857 23969 23975 24090 24108 24156 24378 24407 24417 24453 24480 24547 24589 24609 24623 24732 24740 24748 24761 24788 24888 24903 24954 24959 24977 25511 25542 25628 25636 25663 25668 25747 25748 25901 26217 26241 26254 26267 26334 26365 26459 26799 26954 27043 27108 27118 27324 27601 27729 27812 27860 27893 27963 28091 28139 28164 28214 28313 28352 28414 28422 28448 28540 28552 28554 28633 28642 28696 28721 28748 28805 28856 28880 29152 29184 29307 29404 29430 29470 29486 29582 29585 29745 29750 29782 29936 29946 30013 30087 30146 30269 30346 30403 30451 30541 30600 30666 30703 30870 31052 31064 31187 31266 31297 31376 31394 31431 31562 31634 31663 31713 31782 31802 31848 32051 32477 32575 32606 32607 32656 32679 32811 ilið hefur Kvenfélagið Edda gefið og fóru konur úr félag- inu austur um síðustu helgi til að setja gluggatjöldin upp, einnig tóku þær til í heimil- inu þannig að það er tilbúið til notkunar. Hverri íbúð fylgja öll eldhús- áhöld og annað sem nauðsyn- legt er að fylgi hverri íbúð. Orlofsheimili prentara er byggt samkvæmt teikningu Sig- urjóns Sveinssonar arkitekts og hafði hann jafnframt, ásamt orlofsheimilisnefnd, eflirlit með byggingaframkvæmdum. Fyr- 32850 32905 32939 32978 33021 33407 33482 33510 33633 33729 33739 33742 33785 33847 33891 34041 34073 34087 34226 34372 34378 3442« 34463 34545 34657 34802 34929 34978 35071 35142 35182 35297 35439 35641 35756 35795 35845 35900 35929 36031 36096 36242 36253 36409 36582 36643 36749 36817 36831 36994 37091 37145 37226 37510 37569 37796 37797 37803 37916 38079 38117 38151 38168 38175 38343 38347 38396 38470 38481 38533 38560 38604 38785 38822 38848 38877 39109 39369 39523 39546 39587 39745 39800 39871 39948 39965 40041 40106 40419 40496 40506 40819 40840 40861 40938 40978 40997 41068 41098 41104 41125 41150 41231 41291 41389 41438 41704 41775 41777 41907 42024 42190 42244 42292 42441 42503 42607 42609 42673 42720 42772 42788 42868 42897 43156 43163 43369 43648 43705 44012 44035 44383 44518 44560 44571 44726 44761 44764 44771 44819 44849 44988 44993 45184 45200 45463 45516 45578 45592 45715 45800 45828 45923 45972 46475 46524 46568 46577 46598 46604 46665 46742 46771 46774 46803 46863 46996 47030 47044 47047 47073 47095 47339 47625 47687 47739 47913 47960 48061 48328 48434 49059 49088 49089 49097 49140 49341 49457 49500 49596 49782 49962 49972 50049 50160 50170 50196 50224 50455 50569 50594 50670 50721 50734 50797 50925 5148 51254 51398 51404 514Q7 51559 51868 51870 51927 52009 52075 52139 52269 52304 52403 52519 52603 52668 52694 52802 53135 53397 53426 53447 53564 53648 53717 53762 53775 53821 53870 54113 54122 54147 54151 54212 54242 54320 54335 54362 54630 54684 54802 54843 54871 54915 54921 55119 55130 55146 55372 55475 55489 55585 55642 55744 55756 55908 56053 56115 56175 56244 56314 56315 56326 56356 56490 56555 56565 56690 56715 56741 56746 56764 56771 56816 57102 57174 57215 57365 57387 57428 57570 57625 57635 57704 57791 57930 57981 58024 58061 58123 58141 58162 58228 58235 58258 58279 58370 58473 58540 58738 58753 58755 58764 58987 59016 59048 59064 59193 59221 59222 59321 59336 59347 59462 59665 59726 59779 59803 59835 59867 59970 60131 60253 60326 60415 60432 60515 60713 60734 60755 60831 60894 61011 61044 61281 61367 61428 61512 61640 61641 61743 61761 61841 61902 61932 619?3 62187 62263 62439 62564 62691 62762 62848 62977 63024 63277 63303 63414 63431 63456 63597 63923 64075 64160 64194 64336 64356 64460 64511 64553 64703 64710 64712 64779 64797 64807 (Birt án ábyrgðar) ÖBYGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FORD-umboðið Klí. KRISTJÁNSSON H.F. Suíurlandsbraut 2 — Sími; 35 300 irtækið Eikin s.f. á Selfossi tók að sér að byggja heimilið. Kostnaður við bygginguna rhun vera um kr. 500 þús. Orlofsheimilisnefnd tók til starfa á árinu 1955 og áttu þá sæti í henni þessir menn: Ellert Ág. Magnússort, Árni Guðlaugs- son, Jón Ágústsson, Sigurður Guðgeirsson, Guðbjörn Guð- mundsson og Kjartan Ólafsson. Eftir aðalíund 1960 urðu þau mannaskipti í nefndinni að Ósk- ar Guðnason og Pétur Stefáns- son komu í nefndina í stað EIl- erts Ág. Magnússonar og Árna Guðlaugssonar. Samkvæmt reglum um dvöl f orlofsheimilinu hafa fjölskyldu- feður rétt til tveggja vikna dvalar en éinstaklingar rétt tii vikudvalar. Auglýst var effð; umsóknum um dvöl í heimik. inu í sumar og var því miður ekki hægt að fullnægja næxad öllum umsóknum, verður þvi hvert dvalartímabil fullsetið, en þar munu dvelja 36 fjölskyldt* á þessu sumri. Blaðið sem Ar 4$f. Húðin finnur r ekki fyrir Raksturinn sannar það G/llette er skrásett vörumerkl Happdrætti SÍBS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.