Morgunblaðið - 13.06.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.06.1961, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. júní 1961 Mary Howard: Lygahúsið kunningja mína. Ég ætla að halda smágildi í kvöld í tilefni af frelsun minni. — Og hver borgar brúsann? --------<22<------------- Carter stóð upp, og nú var hún geðvond, gömul kerling. — Ég er ekki einkaritari þinn. — Carter.... Carter.... Karó- Blómplöntur Kjarakanp: Stjúpur og bellis frá kr. 2. Sumarblóm frá kr. 1.50. Afsláttur, ef keypt er í heilum kössum. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. • •* \ ■■y&v ''Kýnnizt' Se rvis • • og þér kaupib Sarwis þi/ottavél. •Tfekla'* ’Aiísturstræti 14 rieírí 09" _^fleiri.. • sev — Hvað er klukkan? (Skdldsaga) lína reyndi að stilla sig eftir föngum. — Ég held ég verði að reyna að skrifa gamla einkarit- aranum mínum, henni Purcell gömlu. Hún hlýtur að sakna allra glöðu daganna, sem hún átti hjá mér. — Ég var nú að fá bréf frá henni í dag, sagði Carter. — Hún er búin að fá ágæta stöðu. Segist geta búið heima og séð um hana mömmu sína, og hún var að stinga upp á, að ég kæmi til sín í friinu mínu. Nú greip hræðslan Karólínu. Carter hafði aldrei fengið frí í tuttugu ár. Hún greip arm henn- ar. — Þú ferð ekki að fara frá mér. Þú ert að gera að gamni þínu! — Ekki veit ég nú það, svaraði Carter. — Ég er að verða gömul og þreytt. Ef þú hefðir náð í hann hr. Jerome, hefði allt verið í lagi. En hvað verður nú? f>ú ert skuldunum vafin og ríkir menn eru ekki á hvrju strái. Og svo yngistu heldur ekki, vsegast sagt. — Þegiðu! Ég hlusta ekki á þetta! Karólína stikaði fram og aftur um gólfið. — Ég ætla að hafa 'dálítið boð í kvöld.... Jæja, hverjum á ég nú að bjóða....? Það var farið að skyggja, þeg- ar hún lagði frá sér símaskrána sina. Allir, sem hún hafði hringt til, höfðu ætlað eitthvað annað um kvöldið. Þarna sat hún í stóru, tómu stofunni og vissi ekkl hvað hún átti af sér að gera. Hún vissi bara það eitt, að hún gat ekki þolað þessa einveru. Hún reyndi aftur við númer Faurés og varð næstum frá sér numin af feginleik, þegar hann svaraði sjálfur. — Claude, elskan komdu og vertu mér til afþreyingar. Ég er alein í kvöld! Hann mundi ekki bregðast henni. Hann hafði alltaf komið þjótand^ þegar hún hafði kallað á hann. — Því miður, Karó. Ég er al- veg að leggja af stað. Ég fer með skipinu á morgun. Ég ætla suður í Marokkó að mála. — Mála? át hún eftir. — En þú hefur ekki snert við því af neinni alvöru, árum saman. — Ég veit það, svaraði hann rólega, — en ég var að hugsa um að reyna aftur, áður en það er orðið of seint. Hún lagði hægt frá sér sím- Til sölu 4ra herb. íbúð við Bragagötu, sér hiti. Útborgun aðeins 140—150 þúsund krónur. Náhari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 13602. Atvinna Vantar stúlku til verksmiðjustarfa, helzt vana saumaskap Nýja skóverksmiðjarfe Bræðraborgarstíg 7 Trjáplöntur f y r i r Sumarbustaði Kjarakaup: Birki frá kr. 3, Greni frá kr. 3 Víðir í skjólbelti frá kr. 2, Ösp frá kr. 5. tJrval annarra tegunda. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. ann. Claude líka!? Hún horfði á mynd sína í speglinum yfir snyrti borðinu, en nú var hún í fyrsta sinn á ævinni hrædd við sína eigin mynd. Hún varð þess vör, að í þetta sinn var hún ekki að horfa á frú Courtney hina fögru, heldur konu, sem var að verða gömul og visin. Stephanie hafði sent föður sín- um skeyti áður en hún fór frá Nice, en alla leiðina til Eng- lands var hún að segja við sjálfa sig að gera sér nú ekki ofmiklar vonir. Það var eins hollt að venja sig af öllum glæstum draumum um hið ókomna. Það var bjart veður en nokkuð hvasst þegar vagninn frá flug- vellinum ók inn í Lundúnaþorg. Stephanie steig út úr vagninum, og í sama bili var gripið um hendur hennar og hún sá litLa gráhærða konu með brún, vin- gjarnleg augu fyrir framan sig. — Ég mundi þekkja þig hvar sem væri eftir myndinni af henni mömmu þinni; þú ert svo lík henni. Ég er Ann Cameron, stjúpa þín. Hún kyssti svo Ste- phanie innilega á báðar kinnar. —■ Við fengum bréfið þitt og skeytið í morgun. Ég er með bíl hérna svó að við getum flýtt okkur heim. Og innan stundar voru þær farnar að smeygja sér gegn um umferðaþröngina. aHtltvarpiö Þriðjudagur 13. júní \ 8.00 w a r t d á í WANTED SO MUCH TO BUtLD UP A GOOD INCOME FOR MV 60NS, MR.TRAIL,THAT I MORTGAGED MV BU6INESS AND PUT THE AAONEV INTO 12.00 12.55 15.00 18,30 18.55 19,30 20:00 20,20 21.00 21.15 21.30 21.45 22.00 22.10 23.00 8:00 12:00 12:55 15:00 18:30 18:55 19:20 19:30 20:00 20:15 20:40 — Ég vildi svo gjarnan skapa sonum mínum góðar tekjur, svo ég veðsetti eigur mínar og lagði peningana 1 auglýsingaherferð- ina. En ég vissi ekki að Tripwell ætlaði að koma spjöldunum fynr á þessum fallegu stöðum! Þetta getur gert mig gjaldþrota, ég veit það ekki . . . En hvað sem skeður ásaka ég ekki yður, Markús fyrir það sem þér eruð að gera! — Þakka yður fyrir frú Woo- dall . . . Eg verð að játa nð ég veit ekki hvað ég á að segja við^ yður! 21:05 21:30 22:00 22:10 22:30 I 23:00 Morgunútvarp (Bæn. - 8.05 Tón« leikar. — 8,30 Fréttir. — 8,35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfréttir. Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilk.). j „Við vinnuna“: Tónleikar. Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15.15 Tónleikar. — 16.00 Fréttir og tilk. — 16.05 Veðurfr.) Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. Tilkynningar. — 19.20 Veður« fregnir. Fréttir >rMyndirnar“, ballettsvíta eftir Poulenc (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur, Anatole Fist^ oulari stjórnar). Erindi: Borgarastyrjöldin f Bandaríkjunum (Jón R. Hjálm* arsson skólastjóri). Tónleikar: Isaac Stern leikur vinsæl fiðlulög. Upplestur: „Val‘\ smásaga eftir Friðjón Stefánsson (Gísli Hall* dórsson leikari). Kórsöngur: Frægir barnakórar syngja. íþróttir (Sigurður Sigurðsson). Fréttir og veðurfregnir Lög unga fólksins (Kristrún Ey« mundsdóttir og Guðrún Svafará* dóttir). Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. júní Morgunútvarp (Bæn: Séra Jón Þorvarðsson. — 8:05 Tónleikar, — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar, — 10:10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp. (Tónleikar. —*• 12:25 Fréttir og tilk.). „Við vinnuna“: Tónleikar. Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk. — 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfréttir). Tónleikar: Óperettulög. \ Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Frá Sibeliusarvikunní í Helsinki 1960: „Aubade“ hljómsveitarverlc eftir Erik Bergman (Borgar- hljómsveitin í Helsinki leikur; Jussi Jalas stjórnar). „Fjölskylda Orra", framhalds* þættir eftir Jónas Jónasson. Att« undi og síðasti þáttur: „Tengda* sonurinn**. — Leikendur: ÆvaP R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarn* ardóttir, Kristín Anna Þórarins* dóttir, Steindór Hjörleifsson og Ríkarður Sigurbaldursson. Höf* undurinn stjórnar flutningi. Einsöngur: Licia Albanese syng* ur við undirleik hljómsveitar Leopolds Stokowskis. a) „Bréfsöngur Tatjönu'* úr ópep unni „Eugene Onegin'* eftir Tjaikovsky. b) „Bachianas Brasileiras" nr. 5 fyrir sópran og átta knéfiðl* ur eftir Villa-Lobos. Tækni og vísindi; I. þáttur* Beizlun kjarnorkunnar (Páll Theódórsson eðlisfræðingur). Tónleikar: Fiðlukonsert í a-moll pp. 53 eftir Dvorák (Nathan Mil* stein og sinfóníuhljómsveitin f Pittsburgh leika; William Stein« berg stjórnar). Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þríhyrndi hattur* inn“ eftir Antonio de Alarcón; III. (Eyvindur Erlendsson), Ur djassheiminum: a) Art Tatum leikur á píanó. b) Pete Rugolo og hljómsveit hans leika. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.