Morgunblaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 17
Föstudagur 23. 'Júní 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Innfl utningsfyrirtœki óskar eftir meðeiganda, sem jafnframt gæti starfað við fyrirtækið. Viðkomandi þarf að geta lagt fram í peningum minnst kr. 200 þús. — Uppl. gefur HAUKUR DAVÍÐSSON, hdl. Ingólfsstræti 4. Síldarstúlkur vantar mig nú þegar til: SIGLUFJARÐAR RAUFARHAFNAR VOPNAFJARÐAR Söltun byrjuð. GUNNAR HALLDÓRSSON Sími 34580. ** Frá París -K * * Grátt lokkalýsingarefni og sérlega mjúkt og fallegt Permanent. Verð aðeins kr.: 159.— Hárgreiðslu- og snyrtistofan PERIVIA Garðsenda 21 — Sími 33968. í Vtkan er komin út Efni blaðsins er m.a. í næsta blaSi verður m. a. • Varnarsamtök vestrænna þjóða og aSstaSa íslands í heimsstríSi. — Grein um varn armál, styrjaldarhættu og hemaSaraS'gerSir ftir Gíslá Sigurt'gsson. • Isíenzkt blóð og annarra þjóða blóS. — Grein eftir Gunr.ar M. Magnúss um á- standsmálin svonefndu á stríðsarunum. • Brátt er öllu lokið. — Spennandi smásaga. • Fyrst aSgerðirnar. — Annar hluti í greinarfloknum Sendiför til Ungverjalands, sem segir frá aSferðum sænsks stjórnarfulltrúa til aS bjarga GySingum undan hreinsunum nazista. • Enginn er fullkominn. — Fjórði og síðasti hluti kvik- myndasögunnar „Some like it hot“. • Maðurinn, sem var ekki til. — Saga sem gerist eftir nokkur ár, þegar tæknin verð ur komin á enn hærra stig. Söguhetjan hefur til umráSa svo hraðskreytt farartæki, að hún kemst fram úr tímanum og iendir í því óláni að myrða afa sinn og það var auðvitað áður en söguhetjan fæddist. • fþróttakennaraskólinn á Laugarvatni. Þrjár síður með fjölda mynda og grein um skólann. * SCOTTS HAFRAMJÖL er framleitt úr úrvals skozkum höfrum gróf- malað og mjög drjúgt í suðu. * SCOTTS HAFRAMJÖL er pakkað í cellofanhjúpaðar umbúðir, þar sem ýtrasta hreinlætis er gætt í allri meðferð. * SCOTTS HAFRAMJÖL er bætiefnaríkt. Biðjið ekki aðeins um haframjöl — heldur SCOTTS haframjöl. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð hf. Reykjavíl Húseigendur Smíðum járnstiga og handrið, úti og inni. Önnumst einnig alla aðra járnsmíðavinnu. J Á R N H. F. — Sími 35555. Tilkynning frá Viðskiptamálaráðuneytinu um útflutning á ísfiski: Ráðuneytið vekur hér með athygli á, að útflutn- ingsleyfi verður að vera fyrir hendi áður en lestun byrjar á ísfiski til útflutnings sbr. lög nr. 30, 25. maí, 1960 um skipan innflutnings- og gjaldeyris- mála og fleira. Ennfremur skal allur fiskur, sem fluttur er út frá íslandi háður eftirliti Fiskmats ríkisins, sbr. lög nr. 46, 5. apríl 1948 um fiskmat, verkun og útflutning á fiski. Við afgreiðslu tollskjala skulu útflytjendur vera reiðubúnir að greiða tilskilin útflutningsgjöld. Reykjavík, 21. júní 1961 Viðskiptamálaráðuneytið, útflutningsdeild. PRJÖNLES Maður með þekkingu á prjónlesframleiðslu og vanur rekstri prjónavéla óskast til starfa nú þegar eða síðar á árinu. Nýr og góður vélakostur verður fyrir hendi. Einstakt tækifæri fyrir duglegan og áhuga- saman mann. Öruggt, tryggt og vellaunað starf. Þeir, sem vilja sinna þessu og óska frekari upplýs- inga, vinsamlega leggi nöfn og heimilisföng í lokuðu umslagi á auglýsingaskrifstofu blaðsins fyrir 26. júní n.k. merkt: „1312“. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál. SÍLDARFÖLK Nú er síldarsöltu hafin á Norðurlandi. Enn vantar oss síldarstúlkur, ásamt mats- manni og beyki, á söltunarstöðvar vorar á Raufarhöfn. Upplýsingar í síma 1 91 55 næstu daga frá klukkan 9 til 19. Kaupfélag Rauíarhafnar Rorgir h.f. Söitunarstöoin Skol

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.