Morgunblaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 4
morcvnblaðið Daglegat SjóstangaveiðiferÖh J Sjóstangaveiðin hi Simi 16676 Bílkrani til leigu hifingar, ámokstur og gröft ur. — Sími 33318. Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna. Spreng ingar, hýfingar. — Símar 32889 og 37813. Handrið Jámhandrið á svalir og stiga úti, inni, jdýr og fal- leg. Jám h.f. — Sími 3-5S-55. Takið eftir Útle”d kona getur tekið nokkra menn í fyrsta fl. fast faeði. (Mjólk fylgir máltíðum Grundarstíg 11 1. hæð. Unglingsstúlka óskast strax til að gæta 2ja ára barns. 1000 kr. á mán- uði fæði og húsnæði. — Grundarstíg 11. 1. hæð. Akranes Vikurholsteinn og þakjám | til sölu að Suðurgötu 85 Simi 58. í dag er 188. dagur ársins. Föstudagur 7. júlí. Árdegisflæði kl. «0:38. Síðdegisflæði kl. 13:23. Slysavarðstofan er opln allan sölar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8 Sími 15030. , Næturvörður vikuna 2.—8 Júlí er 1 Vesturbæj arapóteki, sími 2 22 90. Holtsapótek og Garðsapótek eru I opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga írá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Siml 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 1.—8. júlí er Olafur Einarsson, sími 5 09 52. RMR Laugard. 8-7-20-VS-MF-HT. FfllTIIR Hannes Kjartansson, aðalræðismað- ur Islands í New York, sonur hans Jón og dóttir hans Margrét komu fyr- ir nokkrum dögum til landsins flug- I leiðis frá N.Y. Kona aðalræðismanns- ms, frú Elín og Anna dóttir þeirra voni meðal farþega á skemmtiferða- skipinu Caronia eins og skyrt er frá á öðrum stað í blaðinu. til Rvíkur kl. 23:30 í kvöld. — Skýfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. bg Hamb. kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug i dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafj., ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja (2). — A morgun: til Akureyrar (2), Egilsstaða,'Húsavíkur, ísafj., Sauð árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur aftur til Rvikur kl. 24:00. Fer til N.Y. kl. 01:30. — Snorri Sturluson er vænt anlegur frá N.Y, kl. 09:00. Fer til ósló, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. __ Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Ösló kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar foss, Goðafoss, Gullfoss, Lagarfoss, Tröllafoss og Tungufoss eru i Reykja- vík. — Dettifoss er i N.Y. — Fjallfoss fór frá Súgandafirði I gær til Siglu- fjarðar. — Reykjafoss er á leið til Aberdeen. — Selfoss fór frá Hamborg 5. til Rotterdam. Eimskiþafélag Rcykjavíkur h.f.: — Katla er i Arehangel. — Askja fer væntanlega I dag frá Brevik til Riga. H.f. Jöklar: — Langjökull kom 3. þ.m. til Riga. — Vatnajökull er á leið til Islands. Skipaútgerð rikisins: — Hekla fer frá Kaupmh. í kvöld til Gautaborgar. — Esja fer frá Akureyri i dag á vest- urleið. — Herjólfur fer frá Rvik kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið fer frá Rvík á hád. i dag vestur um land til Akureyrar. — Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell kem ur til Onega I dag. — Arnarfell kemur til Archangelsk í dag. — Jökulfell er á leið til N.Y. — Dísarfell er á Húsa- vík. — Litlafell fer frá Rvík í dag til Norðurlandshafna. — Helgafell er væntanlegt til Helsingfors 1 dag. __ Hamrafell er á leið til Reykjavíkur. Föstudagur 7. júli 1961 alla virka daga, nema laugardaga 1:4* Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibii Hólmgarði 34: 5—7 alla virka dagap nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla* götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga. nema laugardaga Arbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunudrga. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Söfnin Listasafn íslands fer opið daglega frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 tU 3:30. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavikur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: tltlán: 2—10 HÉR sjáið þið fallega segl- ( skútu, sem hallast ískyggilega í rokinu, er geisaði á meðan á siglingakeppninni við Han- kövær í Noregi stóð, fyrir skömmu. En allt fór vel eins °? lög gera ráð fyrir, þegar konungmr er við stýrið. Þetta er Fram H skúta Ólafs Nor- egskonungs, sem er íslending- um í fersku minni eftir heim- sókn hans hingað fyrir rúm- um mánuði. Myndin birtist norska blaðinu Aftenposten, Flugfélag íslands h.f.: — MillUanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 i dag, Flugvélin kemur aftur tU Rvíkur kl. 22:30 i kvöld og fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. — Hrimfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 i dag. Kemur aftur Sumarbústaðaland á fögrum stað í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Vel | failið til trjáræktar. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 13428. Vélritunamámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 t.h. JUMBÖ í INDLANDI fi Teiknari J. Mora Lítil íbúð í Keflavík óskast. Barnagæzla á sama stað æskileg. Nánari uppl. í síma 2000. 2ja—3ja berb. íbúð óskast. — Sími 15747. Hæglát f ullorðin kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð sem næst mið- j bænum. Annað hvort til j kaups eða leigu, strax eða 1. okt. Sími 18711. Bútsög óskast keypt strax ca 10’ blað. Uppl. í síma 35609. Dieselloftpressa á bíl til sölu, tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. júlí merkt „Pressa — 5420“ 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir 1. sept. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er Uppl. í síma 35736. Gamli Kínverjinn skellihló: —■ Nei, vitið þið nú hvað .... þetta er bara minnisblað matsveinsins fyrir miðdegisverðinn þennan dag! Og Júmbó, sem hélt hann hefði þýtt þetta dulmál alveg hárrétt! En nú drógu Kínverjarnir upp hina réttu, gullnu styttu og frumeintak- ið af „Bók vizkunnar“. — í rauninni var eftirlíkingin að- eins úr zinki og blýi, útskýrði gamll Kínverjinn. — En hérna eru hinir raunverulegu kjörgripir, sem ég ætla nú að leyfa mér að afhenda yður fyrir hina ómetanlegu aðetoð yðar. — Ég skal segja þér það að ég sé aðra leið upp á tindinn .... hún bíður bara eftir okkur! — En Craig, hvað um Scotty? — Hún er örugg! En ef þú ert hræddur við að koma án hennar .._ Bíddu, Jakob! undan! •. Ég skal fara i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.