Morgunblaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 7. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Mjólkursamsölunni boðnar vélar ísborgar VEGNA íréttar í einu dagblað- anna fyrir skemmstu um kaup Mjólkursamsölunnar á fyrirtæk- — Þróttur Framii. af bls. 6. leigja vörubíla hjá einstakling- wm í stað þess að eiga þá sjálfur. Eina varanlega lausnin á deilu Þróttar Og Reykj víkurbæ j - ar væri sú, að tbærinn eignaðist t æ k i n sjálfur. Hins vegar sagðist Þórður vera sammála þeirri skoðun borgar- stjóra, að varhugavert væri, að bærinn afsalaði sér réttinum til þees að velja starfsmenn sina, þannig, að í grundvallaratriðum væri hann andvígur krofum Þróttar í þessu máli. _ Magnús Ástmarsson, bæjarfuil trúi Alþýðuflokksins, sagðist ekki telja grundvöll fyrir því, að bæjarstjórn fæli borgarstjóra a þessum fundi að semja við Þrótt, en sér fyndist full ástæða til þess að borgar- stjóri tæki upp sérstakar viðræð ur við stjórn Þróttar um ,« 'aynuD lausn á deilunni. ' Astmarsson 0g að sínu áliti væri það ekki óeðlilegt, að vik- ið væri í nokkru frá almennum reglum til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Ingi R. Helgason, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins, sagði, að í þessu tilfelli skipti það raunar engu, þótt réttinum til þess að velja starfsmennina sjálfur væri afsalað, því að á móti kæmi jafn góð en ódýrari þjónusta. Og ekki ætti Reykjavíkurbær að vera vandara um að semja um vinnu- jöfnun en t. d. Vegagerð ríkisins. Þá taldi Ingi það óverjandi, að bæjarfélagið hafnaði 15% lækk- un þessara útgjalda og stórfurðu- legt væri, að borgarstjóri vildi heldur njóta þessarar þjónustu á yfirtaxta. Magnús Jóhannesson, bæjar- fulltrúi _ Sjálfstæðisflokksins, kvað einkennileg þau ummæli Guðmundar Vigfússonar, að það væru fáheyrð forréttindi, að menn h e f ð u fasta atvinnu. —. Magnús sagð- ist þvert á móti telja mjög eðlilega þá stefnu bæjar- stjórnar, aðþeir, sem á vegum bæjarins starfa iiafi s t ö ð u g a rinnu. Þá kvaðst Magnús telja ómögulegt fyrir bæinn að ganga til samninga við Þrótt á grundvelli krafna félagsins. Geir Hallgrimsson borgarstjóri tók síðastur til máls. Kvaðst hann síður en svo telja það ekyldu bæjarfélagsins að halda uppi fullri atvinnu fyrir of fjöl- menna stétt á meðan næg at- vinna væri á öðrum sviðum. Vegna þeirra ummæla IRH, að óverjandi væri að hafna 15% lækkun aksturskostnaðar- ins kvaðst borgarstjóri vilja taka það fram, að hann teldi 15% of litla lækkun, þar sem taxtar Þróttar væru 30—140% yfir því, sem það kostaði bæjarfé- lagið að eiga tækin sjálft. Og 6á rökstuðningur, að ríkið hefði fallizt á vinnujöfnun, væri hreint ekki fullnægjandi tilþess að Reykjavíkurbær gerði það einnig. Rökin gegn vinnujöfn- uminni hefði hann rakið í fyrstu ræðu sinni, og af sömu ástæð- um teldi hann það rangt, að ríkið féllist á betta fyrirkomu- lag. — inu fsborg, hefir blaðið snúið sér til Stefáns Björnssonar forstjóra Mjólkursamsölunnar og spurzt fyrir um þetta mál. Stefán segir að kaup hafi ekki farið fram á vélum fyrirtækisins, hins vegar hafi það boðið Mjólk- ursamsölunni þær til kaups og liafi málið nokkuð verið rætt en engin ákvörðun tekin enn. Hann sagði að vélar fyrirtækis ins væru ekki nýjar en hinsveg- ar í mjög vel nothæfu standi. Hjólkursamsalan hefir keypt dreifingarkerfi Dairy Queen vegna þess að það fyrirtæki bauð henni það til kaups. Forsvarsmenn Mjólkursamsöl- unnar töldu að með þessu væri fyrirtækinu skapaðir möguleik- ar á aukinni sölu mjólkurafurða, — Björgun Framhald af bls. 1. frá Keflavík, 25 ána gamall, kvæntur Herdísi Jónisdóttur. Eiga þau tvö böm, 4 ára og fimm mánaða. Konan stóð í austri Fréttaribari Mbl. í Keflavík átti í gær tal við Herdísi, og skýrði hún svo frá, að þeg ar heiuni barst fregnin frá Síldiarleitinni á Rautf-atrhöfn, hafi hún og nágnannarnir staðið í vatnsaustri, því það óhapp hefði viljað til, að urn morguininn hafði vaitn verið tekið af hverfinu, en Herdís tfór sama morgun til Reykja- vikur. Hafði vatnskrani verið opinn, og flæddi vatn um öll gólf er hún kom' heim. Herdís siagði að sér hefði brugðið illa við fréttina. sem var nokkuð óljóst, og dagur- inn hetfði verið bæði happa og óhappadaigur. Allt hefði farið vel, og vonandi næði Sigurður í einihverja síld, þó hann hefði áður misst nót og bát og þurft að stríða við aðra erfiöleika, svo sem bil- anir. Man fyrst eftir sér klst. siglingu frá landi Fréttaritari Mbl. á Raufar höfn átti í gær tal við Harald Jónsson, hásetann sem Sigurð ur bjargaði. Haraldur er son- ur þeirra hjóna Helgu Jóns- dóttur og Jóns Þ. Jónssonar í Hafnarfirði, 22 ára að aldri, og elztur af átta systkinum. Sagði hann fréttaritara, að er óhappið vildi til hefðu menn verið að undirbúa kast. Har- aldur segist ekki geta gert sér grein fyrir því hvað skeði, og vissi næst af sér í sjómim. Fyrsta hugsun hans var að losa sig við sjóstígvélin, og hafði honum tekizt það, er skipstjórinn kom á vettvang. Kveðst hann þá hafa verið farirm að þreytast, og það síðasta sem hann man, er að skipstjórinn var kominn til hans. Síðan missti hann með vitund, og man næst eftir sér er báturinn átti eftir klukkutima siglingu að landi. Hafði hann þá ekki verið með lífsmarki í klukkustund, og komst fyrst til fullrar með- vitundar eftir fjóra tíma. Ekki kvaðst Haraldur muna neitt um hvað hann hugsaði á meðan hann var í sjónum, en hann bað Mbl. fyrir þakk læti tiil Sigurðar skipstjóra, sem hann telur lífgjatfa sinn. Haraldur er enn ekki bú- inn að ná sér fyllilega eftir volkið. í gærdlag fór hann með sjúkraflugvélinni til Akureyrar. Lífgunaraðferðin, sem beitt var um borð í Hávarði, var hin svonefnda Holgeir-Nilsen aðferð. Þyrfti að kenna sjó- mönnum hina nýju blásturs- aðferð, en enginn um borð í Hávarði kunni hania. — Einair. en framleiðsla mjólkur gengur nú mjög vel, enda er það fyrst og fremst hlutverk og skylda Mjólkursamsölunnar að koma af- urðum sínum í verð. önnur fyr- irtæki hafa hins vegar misst áhugann fyrir að stunda þessa atvinnugrein eins og sjá má af framanskráðu. Fsiri Mjólkursamsalan út í aukna ísframleiðslu er fyrirhug- að að hún verði í framtíðinni eign Mjólkursamsölunnar og allra annarra mjólkurbúa í landinu. Fá ekki vörur sínar ÞAÐ kemur margt skringilegt fram í sambandi við vöru- bílstjóraverkfallið. Margir munu vilja sækja vörur sínar sjálfir niður að skipunum nú, er flutningar eru stöðvaðir. Samkvæmt samningum, sem gilt hafa við vörubílstjórana, er vörueigendum þetta ekki heimilt. Þeir mega hvorki taka vörurnar úr Króknum, sem kallaður er við höfnina né við skipshlið, þótt búið sé að setja þær á land. Fyrst þarf að setja þær á Þróttarbíl og hann að aka þeim nokkurn spöl áður en hægt er að stafla þeim á bíla eigenda. Þetta hefir ekki komið að sök að undanförnu því meim hafa getað fengið vörur sínar eftir þessar til- færslur, • en nú fá. þeir hins vegar ekki vörur sínar þar sem Þróttarbílarnir eru í verkfalli. Bryggiugerð á Akranesi Akranesi, 6. júlí Á SÍNUM tíma voru keyptar tvær ferjur til Akranesshafnar. Önnur ferjan hefir um áratug legið ónotuð inni á Ósum. Hún er nú vélarlaus og rúin öllu laus- legu. Þorgeir Jósepsson hefir keypt ferjuna og ætlar að nota hana til bryggjugerðar í Lambhúsasundi framundan skipasmíðastöð Þor- geirs og Ellerts. Ferjan verður þar notuð sem bryggjuhaus og fyllt frá henni á land. Dýpkun- arskipið Leó úr Reykjavík verð- ur látið grafa þar sem ferjunni verður komið fyrir. — Oddur. — Borgar- verkfræðingur Frh. af bls. 20. 3. Áhaldahús bæjarins. 4. Skipu- lag bæjarins. 5. Húsameistari bæjarins. 6. Hitaveita Reykjavík- ur. 7. Rafmagnsveita Reykjavík- ur. 8. Vatnsveita Reykjavíkur. 3) Að því skal stefnt, að verk- framkvæmdir þessara stofn- ana verði sameinaðar eftir föng- um. Skal borgarverkfræðingur hafa samráð við forstjóra stofn- ana þeirra, er um getur í lið 2, og gera tillögur til borgarstjóra og bæjarráðs í þeim efnum. 4) Þá skal sett á stofn sérstök deild undir stjórn borgar- verkfræðings, þar sem sameinað- ar verði bæði byggingarfram- kvæmdir (nýbyggingar) og við- hald húseigna bæjarins. Málflutningsskrifstofa PÁLL s. pálsson Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Simi 24-20ÍX FÉLAGSLÍF Farfuglar, ferðamenn Ferð á Hlöðufell um helgina. Áskriftarlistar í sumarleyfisferð- irnar liggja frammi á skrifstof- unni. í kvöld verða gýndar skuggamyndir frá Hlöðufelli. og Arnarfelli. Magnús Jóhannesson Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna, barna- barna og annarra vina, sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu 22. júní sl. með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum og gerðu mér daginn ánægjulegan og ógleyman- legan. — Megi guð og gæfan fylgja ykkur öllum. Sesselja Stefánsdóttir frá Kambi Hjartanlega þakka ég öllum ,nær og fjær, sem heim- sóttu mig, færðu mér gjafir, sendu skeyti og hlýjar kveðjur á sjötugsafmæli mínu þann 1. júlí sl. Júlíus Jónsson, Hveragerði Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem minntunst min á 70 ára afmæli mínu 26. júní sl. með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum og gerðu mér daginn ánægju- legan og ógleymanlegan. Megi guð og gæfan fylgja ykkur öllum. Eggert Th. Grímsson, Heiðargerði 76 Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, skyldfólki og vinum fyrir góðar gjafir, blóm og heillaóskir á 90 ára afmæli mínu 27. júni sL sem gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur ÖLL .. Guðlaugur Jónsson Föðursystir mín HÓLMFRÖIUR ÁRNADÓTTIR frá Hörgshóli andaðist laugardaginn 1. júlí í Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 7. júlí kl. 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Lilja Hjartardóttir Konan mín og móðir okkar, ARNBJÖRG ÓLAFlA JÖNSDÓTTIR Kirkjuvegi 13, Keflavík verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju n.k. laugardag 8. þ.m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu kl. 1 e.h. Símon Gíslason og böra Sonur minn og faðir okkar, kristjón jönsson húsasmíðameistari, Sundlaugavegi 18, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 8. júlí kl. 10,30. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hans, láti líknarstofnanir njóta þess. Athöfninni verður útvarpað. Jón Magnússon og börnin Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, GUÐRtJNAR þórðardóttur Sólmundarhöfða, AkrcUiesi Aðstandendur Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og ömmu. HENRITTU ÁSMUNDSDÓTTUR Suðurgötu 8 Kristín Guðmundsdóttir, Haraldur G,ísIason og börnin Hjartanlegar þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jcuðarför konu minnar og móður okkar, MARGRÉTAR MAGNUSDÓTTUR Laufásvegi 50 Kristinn Steinar Jónsson, Trausti Kristinnsson Magnúsína Jónsdóttir Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall móður okkar SESSELÍU LOPTSDÓTTUR Lækjarbrekku Börnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.