Morgunblaðið - 13.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.1961, Blaðsíða 17
Fimmfudagur 13. júlí 1961 MORCVISBLAÐIÐ 17 NÝUNG „MAX“ BJÖRGUNARJAKKI NÝUNG „Max“ björgunarjakkinn er jafnt öryggisflík sem skjólflík „Max“ björgunarjakkinn er blásinn upp með uppblástursventli úr nælon. Hægt er að blása hann upp á minna en 40 sekúndum. „Max“ björgunarjakkinn er jafn þægilegur til vinnu uppblásinn, sem óuppblásinn. „Max“ björgunarjakkinn getur auðveldlega komið í veg fyrir slys á sjó og vötnum. Með hverjum björgunarjakka fylgir leiðarvísir. „Max“ björgunarjakkinn tekur 15 lítra af lofti, sem er nægilegt til að halda ósyndum manni á floti. Verksmiðjan MAX h.f. Reykjavík Iðnaðarhusnæði Bílskúr, 50 ferm. við mikla umferðargötu í Austur- bænum til leigu. — Upplýsingar í síma 15235 og 10696. Glæsilegur Dodge Weapon-bíll til sölu — vandlega yfirfarinn með FREE WHELL. DRIVE“. — Upplýsingar í Sjáyarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu, sími 17080. Happdrœffisbíllinn Laugavegi 7 Hjálpið oss að selja upp í mánuðinum Dregið 2. ágúst — Kr. 25,00 miðinn. Krabbameinsfélagið PILTAP, yýy/y. ef þið 9lqlð unnusturw /f/ pa 'i éq hrinqand /l'/jrj Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 TRULOFU NARHRINGAR afgreiddir samdægurs H4LLDCR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2.'Lh*a AUELÝSINEA TEIKNISTOFA úti skilíi húda 5kilti vúrumerki umhudir húkakápur 5áldþrykk auglýsingar Skólavörðustíg 16 Heimasímar: 32290 og 23968 Snyrtivoruverzlun nálægt Miðbænum, til sölu. Lysthafendur leggi nöfn ásamt símanúmeri á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „5025“. Atvinna Garðyrkjumaður eða maður vanur garðyrkju getur fengið vinnu frá 1. ágúst. Garðyrkjustöðin E D E N Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.