Morgunblaðið - 18.07.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.07.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐll Þriðjudagur 18. júlí 1961 FORD FORD Bifreiðaeigendur Stilling á framhjólum og stýriskerfi (^yheel algiument) forðar óeðlilegu sliti á dýrum hjólbörðum og sparar yður þannig útgjöld. Jafnvægisstilling hjólanna (Balancing) er nauðsyn af sömu ástæðum auk þess sem hún forðar hinum hvimleiða skjálfta í stýri og skemmdum á stýris- útbúnaði bifreiðarinnar. í samkvæmiskjóla — í dagkjóla í útikjóla Grannskoðun rafkveikjunnar í bifreiðinni (EHectronic analysis) segir ná- kvæmlega til um orsök gangtruflana og hvaða hluti þarf að endurnýja. Hún sparar dýrmætan tíma og forðar sóun vegna óþarfa varahlutakaupa. Með þeim tækjum sem vér höfum nýlega sett upp í verkstæði voru munum vér framvegis annast þessa þjónustu fyrir yður, og leggjum sérstaka áherzlu á fljóta, örugga og lipra þjónustu. Vér tökum ennfremur að oss allar alhliða viðgerðir eins og áður auk þess *em vér tökum að oss: Álímingu bremsuborða. Bennsli á bremsuskálum. Athugun á rafgeymum bifreiða með þar til gerðum tækjum. MARKABURINN Hafnarstræti 11 Ibuð óskast TIL KAUPS EÐA UEIGU Einhleypur maður óska reftir íbúð eins til tveggja herbergja. Upplýsingar í síma 16692 frá ki. JLO—19. Áherzla verður sérstaklega lögð á að bæta þjónustu við Ford bifreiðir sem sérgrein, en reynt að gera öðrum úrlausn eftir því sem aðstæður leyfa. Látið oss annast þessa þjónustu fyrir yður. Hafið samvand við verkstæði vort í síma 22468 og aftalið tíma. FORD-UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson H.f. Laugavegi 105 — Reykjavík. UppboÖ sem auglýst var í 56., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs ins 1961 á hálfum húseignunum, Veltusundi 1 og Hafnarstræti 4, hér í bænum, eign dánarbús Sig- ríðar Jakobsdóttur, fer fram eftir ákvörðun skipta- réttar Reykjavíkur á eignunum sjálfum, föstudag- inn 21. júlí 1961, kl. ZVt síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. NauðungaruppboÖ simt - -_3_ j33 ÁvÁUt TIL LEI6U; Vcls lcéflur Xvanabílar Dröf larbílar ^tutningavagnar buN6flVINNim4RM/r símí 34333 GRASFRÆ TIJIMÞÖKUR VÉLSKORNAR Ibuð — Fyrirframgreiðsla Ung hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 33558. sem auglýst var í 48., 52. og 54. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á m/b Fróða S.H. 5, talin eign Bóasar Hannibalssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þorsteins- sonar, hdl., við bátinn, þar sem hann verður í Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 22. júlí 1961, kl. 2Vz síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. BÁTAEIGENDUR Vanti yður vél í bátinn þá kynnið yður hinar öruggu og sparneytnu VOLVO PENTA dieselvelar sem þegar hafa sannað ágæti sitt hérlendis, hvort sem er á sjó eða VOLVO - PENTA er í öllum VOLVO bifreiðum landi. /Z=?? VOLVO PENTA 5 ha 1 cyl 130 kg 6 ha 1 cyl 130 kg 19— 30 ha 4 cyl 240 kg 42— 82 ha 6 cyl 880 kg 59—103 ha 6 cyl 1000 kg 89—175 ha 6 cyl 1200 kg 138—175 ha 6 cyl 1250 kg 155—205 ha 6 cyl 1375 kg Sundurskorin sýnlngarvél á staðnum Einkaumboð: GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16, Reykjavík — Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.