Morgunblaðið - 29.08.1961, Page 4
4
VORGUNBLAÐIÐ
Þrlðjudagur 29. Sgöst 1961
Miðstöðvarkatlar
Höfum jafnan fyrirliggj-
andi okkar velþekktu mið-
str^varkatla, og þrvsti-
kúta. Vélsm. Sig Einarss.
Mjölnisholti 14 Sími 17962.
Rauðairiöl
Seljum mjög góða rauða-
möl. Ennfremur vikurgjall,
gróft og fínt. Sími 50447.
og 50519.
Permanent litanir
g '^lapermanent, gufu-
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 16A
Ný dönsk hjónarúm
(teak, eik) til sölu. Uppl.
í síma 16771 eftir kl. 7 e. h.
Pedegree harnavagn
til sölu. Uppl. í gíma 37253.
Vanur maður óskast
í handlang með múrurum.
Löng vinna. Hrærivél. —
Sími 34892 12—1 og eftir 8.
Aðstoðarstúlka óskast
á tannlæknastofu strax. —
Umsóknir sendist Mbl. fyr-
ir miðvikudagskv., merkt:
„Dugleg — 5538“.
íbúð óskast
Vantar íbúð í nokkra mán-
uði. Tvennt fullorðið í
heimili. — Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 10730
eftir kl. 7 á kvöldin.
Húseigendur
Húsbyggjendur. Húsasmíða
meistari getur af sérstök-
um ástæðum tekið að sér
ný verkefm. Aðeins 1.
flokks vir.na. Úrvals fag-
menn. Sími 35621.
Fimm tonna trilla
til sölu. Er með stýrishúsi
og lúkar. Nánari uppl. í
síma 2215, Keflavík.
1—2 herb. og eldhús
óskast sem næst Voga-
skála. Sími 13682.
Iðnaðarhúmæði
óskast til leigu 70—100
fermetrar. Sími 37595.
Segulband
til sölu er Smargad segul-
band. Verð kr. 4500. Uppl.
í síma 23259 og Álfheim-
um 62.
Keflavík
Stór stofa og eldhv.s eða
tveggja herbergja íbúð
óskast sem fyrst. Uppl. í
síma 2286.
Herbergi óskast
Reglusöm stúlka óskar
eftir góðu herbergi, með
smávegis eldhúsaðgangi. —
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl., merkt: ,,SB — 5592“.
I dag er þriðjudagurinn 29. ágúst.
241. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8:26.
Síðdegisflæði kl. 20:27.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8.
Símí 15030.
Næturvörður vikuna 26. ág.-2. sept.
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavog^apótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirði 26. ág.-
2. sept. er Ólafur Einarsson, simi :
50952
RMR Föstud. 1-9-20-VS-A-FR.
Leiðrétting: — í blaðinu 22. ágúst
sl. urðu þau mistök að í Dagbókinni
birtist ásamt kveðju „Að leiðarlokum“
frá Karli Einarssyni, mynd af Þórarni
Jónssyni, tónskáldi, þar sem þessi
mynd af Karli Einarssyni átti að vera.
Biðjum við velvirðingar á mistökun-
um.
Karl Einarsson
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Rvík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl.
Amunda Arnasonar, Hverfisgötu 39
og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettis
götu 26.
Leiðrétting: — í fregn um gjöf til
Öryrkjafélaganna frá Halldóri Sigurðs-
syni, misritaðist nafn eins félagsins,
sem hluti af gjöfinni á að renna til.
Er það Blindrafélagið, en ekki Blindra--
vinafélagið eins og stóð í blaðinu. Eru
hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á
þessu.
Leiðrétting: — í frétt um nýtt mán-
aðarrit „Búnaðarblaðið“, sem Vikan
h.f. mun gefa út og birtist 1 blaðinu
fyrir skömmu, misritaðist nafn rit-
stjóra blaðsins. Hann er Jakob Þ.
Möller, en ekki Júlíus S. i>. Möller.
Er á hverjum sel í sjó.
Sæll hann rennur niður.
Óvinsæll af ýmsum þó.
Afbragðs stíflusmiður.
— Dufgus.
Ráðning á gátu dagsins er neðst
á 23. síðu.
Eg reið um sumaraftan einn
á eyðilegri heiði.
Pá styttist leiðin löng og ströng,
því Ijúfan heyrði ég svanasöng,
já, svanasöng á heiði.
Á fjöllum roði fagur skein,
og fjær og nær úr geimi
að eyrum har sem englahljóm,
í einverunnar helgidóm,
þann svanasöng á heiði.
Svo undurblítt ég aldrei hef
af ómi töfrazt neinum.
1 vökudraum ég veg minn reið
og vissi* ei hvernig tíminn leið
við svanasöng á heiði.
Steingrímur Thorsteinsson:
Svansöngur á heiði.
MYND þessa tók Ijóomynðari
Mbl. K.M. fyrir utan Dóm-
kirkjuna á laugardaginn. —
Brúðhjónin eru ungfrú Ragn-
heiður Kristín Jónasdóttir
(Sveinssonar, læknis) og Bert
Hanson, kaupsýslumaður frá
Hollywood.
Athöfnin hófst kl. 4 e.h. og
stóð yfir í hálfa klukkustund
og var hin virðulegasta. Brúð-
urin var mjög fögur í síðum
hvítum kjól með fagran rósa-
vönd. Niðri í kirkjunni sátu
boðsgestir, sem voru margir
og á svölunum var fjöldi
manna. Einnig hafði hópur
safnast saman fyrir utan til að
sjá brúðhjónin, er þau komu
út úr kirkjunni. j
I
Ungu hjónin munu setjast |
að í heimaborg brúðgumans |
Hollywood, Kaliforníu. Eins i
og kunnugt er, hefur Ragn- .
heiður stundað leiklistarnám
erlendis og fengizt við kvik-
myndaleik. Hún ætlar þó ekki I
að halda áfram á þeirri braut I
lieldur helga sig heimili sínu. |
r - r
JUMBO I EGYPTALANDI
+ + +
Teiknari J. Mora
Spori leynilögreglumaður tók þeg-
ar í stað til við sína vanalegu iðju
og skreið tautandi fram og aftur,
með stækkunargler sitt á lofti. Og
eftir langa og nákvæma athugun og
umhugsun lýsti hann því yfir, sem
hinir höfðu auðvitað tekið eftir fyrir
löngu: Það lágu tvær slóðir frá vin-
inni — og önnur stefndi til suðurs,
en hin til vesturs.
Þá tók hr. Apaköttur til máls: —
Herrar mínir! Hérna til vesturs eru
hirðingjabúðir — í suðurátt er borg-
in Djelba. Þjófurinn hefir áreiðan-
lega farið til Djelba til þess að selja
þýfið!
En hvað, ef hann hefði nú samt
sem áður haldið til vesturs — í átt
til f jallanna? Júmbó stakk upp á því,
að lögreglumennirnir fylgdu fyrst
annarri slóðinni, síðan hinni. Og ef
þeir næðu þjófinum (hr. Úlfur sagði
nú reyndar: — Þegar við höfum
fundið hann!), skyldu þeir flýta sér
aftur til vinjarinnar.
>f >f >f
GEISLI GEIMFARI
>f >f >f.
I/THEN SHE MUST BE BEHINP THE
stpahge pisappearance OFTHE
M!SS SOlAR SYSTB/Vi j-
Geisli höfuðsmaður! Komið strax
sýningarhöll fegurðarsamkeppn-
mnar:
Komdu með doktor! Ef það er
rétt að ungfrú Jörð sé í rauninni — Þá hlýtur hún að vera á bale
Ardala .... við þetta undarlega hvarf sólkeríis-
— Sú glæpanorn! Ég er viss um keppendanna!
það! — En hvers vegna?