Morgunblaðið - 29.08.1961, Page 9
í’riðjudagur 29. ágúst 1961
MORGUNBLAÐIÐ
9
1
SPILABORÐ
með nýjum lappafestingum.
Verð kr. 895,-. Sendum gegn
póstkröfu um land allt.
Kristján Siggelrsson hf.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Hópfer&ir
Höfum allar stærðir af hóp-
ferðabílum í lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan (ngimarsson
Sími 32716
tngimar Ingimarsson
Sími 34307
Til leigu
jarðýta og ámokstursvél, mjög
afkastamikil, sem mokar
bæði fóstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Sími 17184.
Jaröýtuvinna
Jarðýtan s.f.
Asmúla 22 — Sími 35065.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verð't.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
PLASTDÚKAR
PLASTEFNI
Gardinubúðin
Laugavegi 2d.
Svissnesk
raímagnsverkfíri
Borbyssur
eins og tveggja hraða.
Borvélar
Klippur
Slípivélar
Sagir
Rennibekkir
og margt fleira.
Hagstætt verð.
*
Póstsendium.
= HÉDtNN =
Vé/averzfun
simi £4860
Höfum Volkswagen
'61 '60 '59 '58 '57
6 manna bíla
allar gerðir
og árganga
4 manna bíla
í miklu úrvali
Vöruhíla
aliar gerðir
Þar, sem ú-valið
er mest
gerast kaupin
bezt
bifreiðasalan Laugavegi 146.
Sími 11025.
sænskt stál sænsk vandvirkni
og víðtækust reynsla í hálfa
öld gerir
5KF legurnar eftirsóttast-
ar urr allan heim.
Kúlulegusalan hf.
Félag Islemkra
Bifreiiíaeigenda
Skrifstofa Austurstræti 14, 3.
hæð.
Opin 1—4 (nema laugardaga).
Sími 15659.
Afgreiðsla á alþjóðaökuskú’-
temum • erlendum ferða-
skírteinum fyrir bifreið
(Oarnet).
Tækniupplýsingar kl. 5—6
mánudaga og fimmtudaga.
Skrifstofan tekur á móti
umsóknum um inngöngu í
félagið.
Biíreitiasaían
Frakkastíg 6
Símor 18966, 19168
og 19092
4ra—5 manna
Volkswagcn ’50, ’54, ’55, ’56,
’58, ’59, ’60 ’61 og ’62 alveg
nýr bíll, óhreyfður.
★
Volvo Station ’60.
★
Ford allar gerðir.
★
Moskwitch allar árgerðir.
★
Skoda allar árgerðir.
★
Fiaí allar árgerðir.
★
Morris ’56 mjög fallegur bíld.
★
Opel flestar árgerðir.
★
G manna bifreiðor
í mjög stóru úrvali.
★
Salan er örugg hjá okkur.
Til sölu
4ra h3rb. íbúð í smíðum. Hita
lögn og allt sameiginlegt
úti og inni fullgert. Útb.
100 þús.
íbúðir í smíðum við Hvassa-
leiti.
Einbýlishús í Akurgerði, —
Heiðargerði, Breiðagerði,
Háagerði og víðar.
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í
Reykjavík og Kópavogi. —
Útb. frá 200 þús.
íbúðir í smíðum í Stóragerði,
Safamýri og Kópavogi.
Raðhús fullgerð og í smíðum.
2ja herb. íbúðir á mörgum
stöðum.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsáóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Sími 19960 og 13243.
AIRWICK
SILICOTE
Hnsgogaag'iái
OMO
RINSO
VIM
LUX-SPÆNIR
SUNLIGHT-SÁPA
LUX-SAPULÖGUR
SILICOTE - bílagl jái
Fyrirliggjandi
Óiísf :r Gislason & Cohf
Sími 18370
BÍL/kSALIIVItl
VIÐ VITATORG
Sími 12500.
4ra—5 manna
Volkswagcn ’50, ’54, ’55, ’56,
’58, ’59, ’60, ’61 og ’62 alveg
nýr bíll, óhreyfður.
★
Volvo Station ’60.
★
Ford allar árgerðir.
★
Moskwitch allar árgerðir.
★
Fiat, allar árgerðir.
★
Morris ’56, mjög fallegur bíll.
★
Opel, flestar árgerðir.
★
6 mannn bifreiðar
í mjög stóru úrvali.
★
Salan er örugg hjá okkur.
Alýja bílasalan
Sími 23889.
Moskwitch ’57, glæsilegur bíll
4ra gíra, öll dekk ný.
Opel Kapitan ’55. Góður bíll.
Moskwitch ’57, ekinn 20 þús.
km. Skipti á stærri nýlegri
bíl.
Skoda 1200 ’55.
Skoda ’56, sendiferðabíll.
Vauxhall ’47.
Itlýja bílasalan
Bræðraborgarstíg 34
Túngötumegin.
Símar 23889 og 22439.
Til sölu
Ford og Chevrolet
Ford, vörubíll, 1942. Vökva-
sturtur í góðu lagi, ásamt
gangverki, útlit ekki gott,
væri hentugur í varahluti.
Tækifærisverð kr. 5.500,00.
Chevrolet vörubíll, ’46. Þarf
viðgerð. Hagstætt verð. —
Kr. 18.000,00. Skipti á fólks
bíl eða sendiferðabíl. —
Uppl. í síma 22602 og 23264
milli 12—1 og eftir kl. 7.
Atvinna
Yngri kona óskast í ca 6 vikur
við verzlunarátörf. Vinnutími
frá kl. 13—19 daglega. Uppl.
frá kl. 10—12 í dag.
BIÐSKÝLIÐ
Suðurgötu — Fálkagötu
Híkii úrval af
bifreiium tii sölu
«3 sý.iis daglega
Hef kaupendur
ai flestum
tegumíam bifreiia
RAUÐARÁ
Skúle >tu 55. Simi 15812.
Til sölu m.a.
2ja herb. mjög góð kjallara-
íbúð f Austurbænum. Sér
hitaveita.
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Holtsgötu. Hitaveita.
3ja herb. jarðhæð við Reykja-
hlíð. Hitaveita.
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í
steinhúsi við Njálsgötu.
3ja herb. kjallaraíbúð á Ilög-
unum. Sérhiti. Útborgun
um 100 þús.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Blönduhlíð.
4ra herb. íbúð á 2 hæð við
Tunguveg. Útborgun 100
þús.
4ra herb. góð jarðhæð á Hög-
unum. Sér inngangur. og
sér hiti. Góð lán geta fylgt.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Gnoðarvog.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð í raðhúsi við
Álfhólsveg.
7 herb. raðhús við Laugalæk.
Bílskúrsréttur.
6 og 7 herb. raðhús tilbúin
undir tréverk við Hvassa-
leiti og Álfhólsveg.
íbúðir í sftiíðum:
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Stóragerði, fokheldar með
miðstöð, einnig tilbúnar
undir tréverk og með tré-
verki.
3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í
smíðum á Nesinr, og í Vest
urbænum.
MÁLFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigu>-ður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994 og 22870.
KEFLAVÍK
Verzlunin Faxaborg, Smára-
túni,
lokuð i dag
frá hádegi. — í vikunni, ný-
slátrað lambakjöt með lækk-
uðu verði, nýjar kartöflur.
Jakob Sigurðsson
Smáratúni 28.
Sími 1826.
HÚSA-
SMÍÐA-
MEISTARI
getur bætt við sig verkefnum
í úti- og inni-smíði.
Uppl. í síma 18079.
Kaupið málninguna hjá
fagmanni.
Gler lökk jbýzk
f. tréverk utanhúss og innan.
Skipa- og bátaiakk
góðar ódýrar tegundir.
Skiltagerðin, málningarsalan.
Atvinna
Laghentur kvenmaður getur
fengið atvinnu við framleiðslu
okkar nú þegar. Uppl. í
Suðurgötu 3.
•uigaaSBduieijB'a