Morgunblaðið - 29.08.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 29.08.1961, Síða 16
16 M O R C U N » T * « I Ð Þriðjudagur 29. ágúst 1961 'v Efnalaug til sölu Efnalaug í fullum gangi, 1 kauptúni í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Miklir framtíðarmögu- leikar. Þeir sem hafa hug á þessu sendi nöfn og heimilisföng til afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Öruggt — 5298“. Vélritunarstúlka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vélritunarstúlku frá 1. október n.k. Verzlunarskólamenntun æskileg. Góð málakunnátta nauðsynleg. Umsókn sendist blað inu merkt- „Vandvirk-61 — 5946“. Lækkað verð ÁSUMARKJÓLUM Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Skrifstofumaður Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða mann vanan er lendum bréfaskriftum og bókhaldi. Umsóknum merktum „Merkur — 5845“ skal skila til blaðsins. Ébúð óskast Höfum kaupanda að 5 herbergja íbúðarhæð. Góð útborgun. EINAR ÁSMUNDSSON, HRL. Austurstræti 12 III. hæð. — Sími 15407. IJtsala IJtsa'a Kápur og Poplinkápur seljast með hálfvirði. Ballon- golftreyjur og Orlon-peysur, Slæður og höfuðklútar. Mjög ódýrt. , KÁPUSALAN Laugavegi 11, efstu hæð — Sími 15982. Utsa'a Otsala Peysur á mikið niðursettu verði. Hentugar fyrir skólafólk. VtRllUMIN ^... IAI tAUGAVEG tS Leikfangal ager Hálfunnin og fullgerð leikföng seljast ódýrt. Upplýsingar á skrifstofu Akurs h.f., sími 13122. Iðnskóli Hafnarfiarðar Innritun nemenda í allar bekkjardeildir skólans fyrir næsta skólaár og námskeið í september fer fram í skrifstofu skólans þriðjudaginn 29. ágúst og miðviku- daginn 30. ágúst kl. 8 til 10 s.d. báða dagana. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. SKÓLASTJÓRI. A Sirm 3V333 iVAUT TIL k€IGU: 3#R£i?rUTL Vdskóflur Xvanabí lat* Dráttarbílar Tlutningauajnar þuN6flVINXUVáAr/r sími 34353 VC (ImtniKi 5/Wf/: 1114 4 VH) VITATORC Volkswagen ’61 Volkswagen ’5f Mercedes-Benz ’53 Opel Record ’58 Mjög glæsilegur. Taunus Station ’60 Standard ’49 Höfum mikið úrval bifreiða. B í L VITIN N efst á Vitastíg Sími 23900 Volkswagen ’61, mjög góður. Volkswagen ’58—’60 Volvo ’60 Station Taunus ’58—’60 Station S Fiat ’60 1100 Fiat ’57 1400 Opel Record ’59 Opel Record ’58 Opel Caravan ’55 Skoda r>-tavia ’59 Moskwitch ’55 ’57 ’58 ’59 Ford Anglia ’56 Hringið í Bílvitann, látið hann vísa yður á réttu bif- reiðina. Austin A 40 ’55 Station Austin A 70 ’49 Austin 8 ’46 Austin 10 ’46, mjög góður bíll. Ford Prefect ’46 Morris ’46 Vauxhall ’47 Bíla- báta- og verðbréfasalan BÍLVITIIUiy Já horni Vitastígs og Berg- 'þórugö'* i. Smii 23900 IMmhmmmmMMHBíi Húsgagnasmiðir óskast Húsgagnavinnustofa ÞORSTEINS SIGURÐSSONAR Grettisgötu 13. Iðnaðarhúsnæði Bílskúr 50 ferm. við mikla umferðargötu í Austur- bænum til leigu. Skúrinn er upphitaður og vel ein- angraður. Uppl. í síma 15235 og 10696. 27 tonna bátur til sölu í mjög góðu lagi, með ný uppgerðri G-M vél. Spil vökvadrifið og góður mælir. Uppl. í Fasteignarmiðstöðinni Austurstr. 14. 3. hæð sími 14120. Vinna Okkur vantar stúlku við afgreiðslu og aðra í eldhús. Góð vinnuskilyrði. MATSTOFA AUSTURBÆJAR Laugavegi 116 — Sími 10312. Verkstfóri Saumakona óskast til að annast verkstjóm á lítilli saumastofu. Góð vinnuskilyrði. Góð laun. Tilboð merkt: „Verkstjórn — 5947“ sendist afgreiðslu Morg unblaðsins, fyrir 1. september næstkomandi. Glœsileg hœö til sölu í tvíbýlishúsi í Háaleitishverfi. Á hæðinni eru 6 her- bergi, eldhús með borðkrók, bað, skáli o. fl. í kjallara er 1 íbúðarherbergi auk geymslu o. fl. Sér þvotta- hús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Er seld uppsteypt með járni á þaki. Verðið er óvenjulega hagstætt, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. Einbýlishús! Ný 7 herbergja hæð í einbýlishúsi á góðum stað í bænum til leigu um um n.k. áramót. Töluverð fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Leigutími 2—3 ár. Uppl í síma 32524 í dag og á morgun. íbúðir til sölu í sambýlishúsi við Kleppsveg eru til sölu 3 rúmgóð 2ja herbergja íbúð og rúmgóðar 3ja til 4ra her- bergja íbúðir. íbúðirnar eru seldar uppsteyptar með járni á þaki, með tvöföldu gleri, fullgerðri miðstöð og sameign inni múrhúðari. Hægt er að £á íbúðirnar lengra komnar. Eru í fullgerðu hverfi með verzl- unum og öðrum þægindum. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málílutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.