Morgunblaðið - 07.10.1961, Blaðsíða 10
10
MORCVNltLAÐlÐ
Laugardagur 7. október 1961
W0Æ
eins
Afmælishátið
Háskólans
EFXIR hádegi í gær fór fram
hátíðarsamkoma vegna hálfr-
ar aldar afmælis Háskóla Is-
lands í hinu nýja og glæssilega
samkomuhúsi háskólans við
Hagatorg, sem var vígt við
þetta tækifæri. Á hátíðinni
var frumflutt Hátíðaljóð Da-
viðs Stefánssonar, rektor há
skólans Ármann Snævarr
minntist afmælisins, forseti Is
Iands, Ásgeir Ásgeirsson flutti
ávarp, menntamálaráðherra
Gylfi Þ. Gíslason flutt. árnað-
aróskir ríkisstjórnarinnar, —
Geir Hallgrímsson borgarstj.
heillaóskir Reykjavíkurbæjar,
próf Richard Beck kveðjur frá
Þjóðræknisfélagi íslendinga í
Vesturheimi og fulltrúar sam
taka háskólamanna og stúd-
enta fluttu kveðjur og afhentu
skólanum gjafir.
1 gærmorgun styttj upp eftir
Erlendir prófessorar og rektorar skipa sér í skrúðfylkinguna frammi í anddyrinu. Fyrir
hverjum hópi háskólamanna gekk ung hvítklædd stúdina.
,Höldum vörö um helgilundinn'
— segir DaviÖ í HóskólaljóÖi sínu
miklar rigningar og skein sól
in í heiði þegar gestir tóku
að streyma inn í hið geysistóra
anddyri hins nýja samkomu-
húss háskólans á Melunum um
kl. 1.30 í gær. í>ar voru for-
sætisráðherra Bjarni Bene-
diktsson, og Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra, Jörgen
Jörgensen, fyrrv. menntamála
ráðherra Dana, fulltrúár allra
norrænna háskóla, ýmissa há
skóla á meginlandi Evrópu
Skömmu seinna gengu há-
skólamenn í skrúðfylkingu í
salinn en sinfóníuhljómsveit
undir stjórn Páls ísólfssonar
lék háskólamars eftir stjórn-
andann. Var það mjög hátíð
legt.
Fyrstur kom háskólarektor
próf. Ármann Snævarr, og bar
í fyrsta sinn skikkju þá er
háskólarnir í Bergen og Osló
og tækniskólinn í Þrándheimi
hafa gefið Háskólanum af
Jörgensen ákaft
Fyrstur tók til máls háskóla
rektor, próf. Ármann Snævarr
Bauð hann gesti velkomna, og
er hann nefndi Jörgen Jörgen
sen fyrrv. menntamálaráð-
herra Dana kvað við sterkt
lófaklapp í salnum. Rektor
gat þess m.a. að Háskóli ís-
lands er meðal yngstu há-
skóla á Norðurlöndum og yf
irleitt í Evrópu. En þó sagði
hann að hér bæri margs að
gæta. Háskólinn ætti langan
aðdraganda og stæði föstum
fótum í menningarlífi voru,
en rót þess og grundvöllur
væri hin sérstæða og merka
menning vor á miðöldum —
hin miklu afrek á sviði bók-
mennta og stjórnskipunar, sem
þá voru unnin.
Gat rektor þess að íslend-
ingar hefðu ekki verið nema
85 þús., þegar háskóli var
stofnaður eða helmingi færri
en nú. Nefndi hann nokkur
atriði úr starfsemi skólans.
Frá upphafi háskólans til
skólaloka vorið 1961 fóru
fram 4435 skráningar stúd-
enta í háskólanum, þar af
46% á sl. ári. Kandidatar frá
háskólanum á þessu 50 ára
tímabili eru 1'609, og þar af
83 konur eða aðeins 5%. Á
fyrsta starfsári voru stúdent
ar 45, en sl. ár voru þeir 780.
Fyrsta starfsárið voru prófes
sorar 9, en kennarar 21, en nú
eru prófessorsembætti 36, en
alls 90 kennarar við háskól-
ann. Sagði rektor að háskól-
’essors Alexanders Jó-
íesson sem hefur gegnt
orsembætti allra manna
;st eða í 12 ár og rr.eð bjart
. sinni, áræð: c_ istæðri
ku og ósérplægni skilcð
úmiklu verki við skólann.
i hans ávallt minnst sem
mesta framkvæmda- og
lótamanns skólans.
ng háskólans
íi skipulagsbundin.
ék rektor síðan að fram-
háskólans. Sagði hann að
i mættj að stúdentatala
s tvöfaldaðist á næstu 12
i árum og að við þeirri á-
julegu þróun yrði að búast
ullri fyrirhyggju og raun-
Hér þyrfti margs við
ningu húsnæðis og athafna
ðis fyrir háskólann, aukið
naralið, rýmra kennslu- og
asóknarsvið. Þá sagði hann
fram að þessu hefði gætt
ra hugvísinda en raunvís-
inda við háskólann, en að þau
hlutföll hlytu að breytast.
Sagði rektor að á næsta 50
ára skeiði í sögu Háskólans
mundu raunvísindarannsóknir
og háskólafræðsla og þjálfun
í þeim mikilvægu greinum
setja mjög mark sitt á Háskól
ann. Samdar hefðu verið til-
lögur um raunvísindastofnun
við háskólann. Þá hefði verið
ákveðið að leggja á næstunni
í það stórvirki að reisa lækna
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri,
drátt af hinni nýju viðbótarlóð,
anum í tilefni afmælisins.
anum hefði aukizt ásmegin á
marga lund á þessu 50 ára
tímabili. Gat hann þess að skól
anum hefði verið mikill styrk
ur að fyrirtækjunum tveim,
sem háskólinn rekur, happ-
drætti háskólans og kvik-
myndahúsinu.
Bar rektor fram þakkir til
þeirra aðila sem hafa komið
við sögu á þróunarbraut há-
skólans og gat sérstaklega
afhendir háskólarektor upp-
sem bærinn úthlutar háskól-
deildarhús o.fl. Lagði rektor
sérstaka áherzlu á að efling
háskólans þyrfti að fara fram
skipulagsbundið og með lang-
mið í huga.
Þá ræddi rektor um hand-
ritamálið, sagði að ákvörðun
um afhendingu handritanna
varpaði sérstæðum ljóma á há
skólahátíðina, slíkt fagnaðar-
efni, sem þessi ályktun væri
Framh. á bls. 23.
Próf. Ármann Snævarr, háskólarektor, tekur á móti forseta
Islands I anddyri samkomuhúss háskólans og fylgir honum
í sal. Rektor ber hina nýju rektorsskikkju, gjöf norskra háskóla.
og á Bretlandseyjum og einn
ig háskóla vestan hafs, heið-
ursdoktorar Háskóla Islands
og prófessorar, stúdentar og
fjölmargir fleiri. Fylltu gestir
að mestu nýja samkomusalinn
er tekur um 1000 manns í
sæti.
Fylking háskólamanna
gekk í salinn.
Tuttugu mínútur fyrir tvö
fylgdi háskólarektor forseta
fslands og frú Dóru Þórhalls
dóttur í salinn og tóku þau
sér sæti fremst vinstra megin.
þessu tilefni. Er það blá flauj
elisskikkja með hvítum skinn
leggingum. Á eftir rektor gekk
háskólaráð, þá fulltrúar er-
lendra háskóla og báru marg
ir akademiskar skykkjur sín
ar, svartar, bláar, rauðar, fjólu
bláar og grænar, mjög skraut
legar. Þá komu heiðursdokt-
orar, síðan prófessorar háskól
ans, dósentar, lektorar og er-
lendir sendikennarar og loks
stúdentaráð. En á milli flokk
anna gengu ungar hvítklædd-
ar stúdínur með hvítar stúd-
entshúfur.
Jörgen Jörgensen, fyrrv. menntamálaráðherra Dana og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra
koma á afmælishátíðina. Lengst til hægri er frú Sigríður Björnsdóttir forsætisráðherrafrú.