Morgunblaðið - 07.10.1961, Síða 17
Laugardagur 7. október 1961
MORGUNBLAÐIÐ
17
Guð er sálfræðileg staðreynd
og án hans gæti enginn friður orðið, vegna þess að sálfræði-
legar staðreyndir stjórna hendi mannsins
fr Allir, sem stinga niður penna
til þess að gera grein fyrir sjón-
armiðum sínum, eiga á hættu
að verða fyrir misskilningi. Má
ég ætlast til þess af lesanda mín-!
wm að hann lesi milli línanna
einlægan vilja, sem er undirrót
jþess, að friðsamur maður hætt-
ir sínum ytra friði vegna þess,1
sem hann veit, að er meira
virði?
V
' Vandamál mannshugans.
Mér þótti vænt um, að Þjóð-
viljinn tók upp mynd og kvæði, |
sem ég sendi Morgunblaðinu til
birtingar. Það er nú einu sinni
staðreynd, að það er víðlesn- j
asta blaðið á íslandi. Flokks- j
pólitísk sjónarmið komu ekki Við
sögu. Þau hafa aldrei gripið mig.
Það, sem vakir fyrir mér er að
iknýja einstaklinginn til vakandi
íhugunar og ábyrgrar innlifun-
ar í þau ógnþrungnu vandamál,
sem aðeins verða leyst í hugum
mannanna, en aldrei á vígvöll-
um.
þoka. Hvernig fer, þegar sú unum, en í anda' hans hefur ekk-
þoka hittir fyrir hjörtu, sem ert illvirki verið unnið. Öll verkj
eru langþjálfuð í hatursfullum sem unnin eru í kærleika eru
viðbrögðum miskunnarlausrar, kærleiksverk. Það er ekki seinna
stjórnmálabaráttu? vænna, að menn læri að greina
Það er barnaskapur að halda' á milli þeirrar heiðni, 'sem skrýð
því fram, að þessi öfl séu aðeins' ist hjúpi kristinnar kenningar,
til öðru megin við járntjaldið og hins einlæga fylgis við kær-
svonefnda. Þau eru til, hvar sem leikann, sem er hlýðni við leið-
menn ganga á jörðinni, af því að sögn Krists.
þau eru þáttur í eðli allra
manna. Manneðlið er tvíþætt,
gott og illt. Að viðurkenna að-
Andi heiðninnar er eigingirni,
andi sannrar Kristni er kærleik-
urinn, þessvegna var Samverj-
hinum er sjálfsblekking. En jnn jniskunnsami kristinn í anda,
en hinix, sem framhjá gengu,
heiðnir. Þó voru þeir í eigin aug
um trúaðir en Samverjinn
óhreinn vantrúarseggur.
j Það er lágmarkskrafan, sem
mönnum er i sjálfsvald sett,
hvort þeir láta éyðileggingaröfl-
in ráða gerðum sínum. Þegar
heimur stendur á Heljarþröm,
skiptir mestu máli, að hver og
einn hafi gát á þeim öflum, sem
í honum búa.
, Skynsamlegur grundvöllur.
f' Þjóðviljinn segir rétt til um
tippruna myndarinnar, sem vit-
anlega var ekkert launungarmál.
Þessi mynd er tekin upp úr tíma
riti UNESCO, októberhefti 1960
og sýnir eins og sjá má Gyðinga-
dreng, sem nazistiskir hermenm
reka ásamt öðru fólki í fanga-
búðir til þess eins að vera myrt-
ur jþar.
Það er von mín, að það hafi
vakað fyrir blaðamanninum,
sem sá um endurbirtingu mynd-
arinnar, að skapa viðari sjónar-
mið og skynsamlegan grundvöll
til að ræða þau mál, sem öllum
koma við.
) Angist barnsins er bæn.
Þegar ég horfði inn 1 þessa
mynd, varð mér snögglega illt,
og kvæðið orti sig sjálft að kalla.
í því er þesskonar tilgangur, sem
sprettur stundum sjálfkrafa upp
af lítt kunnum sálardjúpum. Sá
| tilgangur er of alvarlegur og of
skyggn til að litast af grunn-
færnisþrasi. í þessari skyggni er
opin og nöpur vitneskja um
neyð margra manna og enn
dýpri þjáning framundan, ef
ekki verður breytt um stefnu.
Drengurinn á myndinni er tákn
barnsins, sem trúleysi nútímans
vill hrekja fram af grafarbakk-
anum. í hvert sinn, sem það
tekst, verður stríð á Jörð.
Angist barnsins er bæn til allra
manna um að halda vöku og
gæta þess að láta ekki hatrið ná
valdi á hugsun og gerðum.
Þessa bæn heyrði ég. Þessvegna
legg ég fram mína takmörkuðu
jkrafta til að afstýra slysi, ef
verða mætti. Vonin er að þeir
verði fleiri, sem leggjast á þessa
6veifina en hina, sem stjórnast
af eigingirni, hatri og blindu.
Séu þeir til, sem vilja nota
'grein mína eða aðrar af sama
toga spunnar, til þess að hella
olíu á elda, sem of hátt brenna
fyrir, eiga þeir aðeins eina af-
GÖkun: Þeir vita ekki hvað þeir
gera. ,
Þegar heimur stendur á
Heljarþröm.
Verurnar á myndinni eru all-
ar menn — þrátt fyxir allt. Við
skiljum litla drenginn. Hann er
skelfingu lostinn eins og okkar
eigin börn væru í sporum hans.
!Við skiljum hitt fólkið, sem rek-
Sð er áfram. Sljóleiki og von-
leysi hins dauðadæmda hylur ör
væntingu þess. En skiljum við
hermennina? Þorum við að við-
urkenna, að við gætum sjálf
orðið eins án þess að vita það,
ef sömu öflin næðu til að blinda
sálarsjón okkar. Þessi öfl fara
nú um heiminn eins og eitruð
Nóg komið af galdrabrennum.
Við erum frumur þjóðarlíkam
ans og hatrið er fljótt að berast
á milli og sýkja hann allan, ef
ekki er að gáð. Hatur er and-
legur dauði, sem eyðir og myrð-
ir allt sem gerir menn að mönn-
um í orðsins æskilegu merkingu.
Hatur er runnið af rót eigin-
girninnar, og það er beizkjan
líka. Hatur stefnir að hefnd.
Það er von heimsins, að hryggð
mannanna verði svo hrein, að
hjálpfýsin verði hefnigirninni
yfirsterkari. Er ekki nóg komið
af galdrabrennum á þessari blóði
drifnu Jörð?
Ljósið.
Að minni reynslu og margra
annarra er til annað afl gagn-
stætt hatrinu, bjart, hlýtt og líf-
gefandi. Það er kærleikurinn.
Hann opnar sýn inn í hugarheim
annarra manna og verður því
engum sársaukalaus. En sá, sem
sér og skilur, hvað aðrir þurfa
að bera, sættir sig betur við
eigin byrði, gleymir henni stund-
um alveg. Hún verður eins og
ekkert hjá öllum þeim gjöfum,
sem lífið gefur, því að þessi
j sama sjón, sem sér innní hugskot
annarra, er líka skyggn á dýrð
sköpunarverksins. Hún á hæfi-
leikann til að falla í stafi frammi
fyrir undrinu mikla.
Sálfræðilegar staðreyndir.
Eg veit ekki, hvernig ábyrgir
vísindamenn í sálfræði ættu að
komast hjá að viðurkenna, að
kærleikurinn er sálfræðileg
staðreynd. Sálfræðingar við
j stofnun þá, sem kennd er við
j C. G. Jung í Ziirich, hafa eng-
an áhuga á að drepa staðreynd-
j ir með þessháttar framhjáhlaupi.
j Það veit ég síðan ég dvaldist
þar haustið 1960. En leyfist mér
að spyrja: Viðurkenna sálfræð-
ingar í Ráðstjórnarríkjunum
ekki kærleikann sem sálfræði-
j lega staðreynd? Hvort er mikil-
, vægari staðreyndir, þær efnis-
j legu eða þær sálrænu? Hvort
heldur . eru það sálfræðilegar
staðreyndir eða tæknilegar, sem
hrinda af stað styrjöldum? Gríp
gera verður til þeirra, sem nota
varirnar til að játa Guði eða af-
neita honum, að þeir viti, hvað
þeir eru að segja.
Gengið undir próf.
Þessvegna spyr ég nú og byrja
á þeim, sem aðhyllast hugsjónir
kommúnismans.
Það er eins og í öðrum próf-
um: Þögn merkir uppgjöf, út-
úrsnúningur verra en það, að-
eins ærleg svör nokkurs virði.
1. Hvað átti Furtseva við, þegar
hún sagði: Maður verður ann-
aðhvort að velja trúna og þá
kristna trú í þessu tilfelli eða
hugsjónir kommúnismans.
Eru þá „hugsjónir kommúnism-
ans“ ekki í anda Krists — ekki
í anda kærleikans?
2. Hvað kemur til, þegar Gaga-
rín segir: Sannur kommúnisti
biður ekki til Guðs.
Á hann við, að sannur kommún-
isti hlustar ekki eftir rödd kær-
leikans í eigin brjósti?
3. Rithöfundurinn Fisj segir:
Trúað fólk getur ekki verið í
flokknum . . .
i Merkir það, að menn, sem lúta
leiðsögn kærleikans í lífi og!
starfi, geti ekki verið í flokkn-
um? Hversvegna ekki? Er svo
mikill munur á hugsjónum
kommúnismans á fsland og í
Ráðstjórnarríkjunum, að hér sé
eðlilegt, að trúað fólk og jafn-
vel prestar, sem eiga að heita
að vera í þjónustu Krists, séu
í ,,flokknum“?
Á kommúnisminn í Ráðstjórn-
arríkjunum svo mikið undir því
að menn komi ekki auga á grund
vallarstaðreynd lífsins; að hann
verður að útskúfa mönnum, sem
eru ekki andlega litblindir?
Hversu haldgóð mun slík fræði
reynast?
Raungott fólk.
Eg á marga væna og raungóða
vini, sem aðhyllast hugsjónir
kommúnismans vegna þess að
þeir álíta, að þar sé samúð að
finna með þeim, sem erfitt eiga.
Nú er samúðin með þurfandi
mönnum eitt af aðaleinkennum
kærleikans og þar með Guðs.
Látum vera, að guðshugmynd-
um hræsnisfullra manna sé af-
neitað. Þær eru ekki Guð. En
svo er að sjá sem kommúnisminn
Garðar Loftsson vinnur að einni myndinni, sem er á sýningunnL
____________________________^iGARÐAR Loftsson frá Akur-i
* feyri opnar málverkasýningu
sem gerzt hafa í Alsír. Angola lí Bogasal Þjóðminjasafnsins í,
og Suður-Afriku í samræmi við ^dag kl. 2 e. h. Garðar er
hugsjónir lýðræðisins eða brot Jfæddur 23. sept. 1920 að
á henni? Hvað um hatur og múg' f Böggvisstöðum í Svarfaðar-
sefjun kynþáttaofstækisins? Er , dai í Eyjafirði og hefur feng-
það ekki veikleiki lýðræðisins izt við að máia mörg undan
og styrkur, áð það vill byggja Jfarin ár. Hann hefur stund-
að
ýms störf til lands og
sjávar en hefur nú um all-
arnir yfirgefa anda lýðræðisins?
Heldur það áfram að vera raun-
verulegt lýðræði?
3. Er það í anda lýðræðisins
að lífca á glæpi og kynóra sem
espandi skemmtiefni í bókmennt
um og kvikmyndum? Er slíkt
ekki grátt gaman, sem veldur
kali í hjarta?
4. Hvernig fer, ef hirðarnir,
sem eiga að gæta anda lýðræð-
isins í hjörð sinni, aðhyllast hug
sjónir, sem afneita þeim anda?
Verður útkoman betri, ef þeir
á manngildi einstaklinganna?
í hvaða att þroast ytra skipu- h.,,,,, ■ „,.„, „, ,,
lag lýðræðisríkis, ef einstakling- ' |mörg ár starfað há KEA.
--..íj:---*- —j_ i-'-*—fjarðar hefur haldið þrjár
isjálfstæðar sýningar á Akur-
éyri við góða aðsókn og sölu
á árunum 1950—’54, og einn
ig tekið þátt í samsýnringum.
1 Listkynningu í Morgun
blaðsglugganum hafði hann í
janúar 1960. Margar myndir
eftir hann hafa selzt til Norð
og Ameríku. Þær
rnyndir, er hann sýnir nú,
42 talsins, eru velflestar ný-
lega málaðar og að norðan
bæði olíumálverk og vatns-
játa anda lýðræðisins með vör- titamyndir.
, Sýningin er
frá kl. 14—22.
•pin laglega
unum, en afneita honum í lífi
og starfi?
Getur það hús staðið, sem er
sjálfu sér ósamkvæmt?
sortnuðu sól að draga fram lýsi-
Að byggja á bjargi. gullið úr iðrum járðarinnar.
Því aðeins fær lýðræðið stað- Sá, sem flýr, verður harður
izt að hugsjón þess og andi eigi og kaldur, hefnigjarn og beizk-
( samleið. Af því sprettur hin ur. Sá, sem stendur, verður
i trausta framkvæmd. Þá er það mjúkur og hlýr, en stérkur þó,
I sjálfu sér samkvæmt og stendur af því að hann hefur fundið sjálf
á bjargi. Bjargið er mátturinn an sig.
mikli, andi Krists, kærleikurinn. | Lýsigumð er hin sanna hjálp-
Engum manni er gefið að geta semi, sá kærléikur, sem telur
seð^ þann veruleika nema „í eiíisi eftir sér sársauka og erfiði
oljosn mynd“. Og þo er su mynd þegar þess er krafizti Qg ^ sem
hin bjartasta, sem menn geta séð. lifir við ljós hinnar miklu sóla
Að horfa yfir þennan heim og
ur maðurinn vopnið eða vopnið. afneiti Guði án nokkurs fyrir-
manninn? Sálfræðilegar stað-
vara. Eg fæ ekki betur séð, en
horfir ekki til launa.
Bilið milli vísinda
nútímans
reyndir stjórna hendi mannsins.1 að þessir vinir mínir búi við skoð
Er ekki svo? Græðgi, hatur og anir, sem eru samúðaranda
þeirra ósamrýmanlegar, og væri
því greiði gerður, ef takast mætti
að leysa þá undan valdi slikra
,,hugsjóna“.
Andi lýðræðisins.
Þá kemur röðin að þeim. sem
ótti eiga frumkvæðið. Lífslöng-
unin knýr til varnar.
Kærleikur og nafnkristni.
Eg veit ekki betur en, að
Kristur hafi sagt, að kærleik-
urinn væri Guð. Hann segir
líka: „Guðsríkilð er hið innra aðhyllast hugsjónir lýðræðisins
með yður.“ Nútímasálfræðingur| að vestrænum skilningi. Vilja
kynni að orða hina sömu stað-| þeir lika standa fyrir svörum?
reynd með þessu móti: „Kær- 1. Lögfræðingar þekkja hug-
| leikurinn (Guð) er sálfræðileg-[ takið „andi laganna". Hver er
ur veruleiki." Andi kærleikans andi lýðræðisins? Er það kær-
j er andi Guðs. í þeim anda lifðij leikurinn eða eigingirnin? Er
j Jesú Kristur, og sem betur feri það tillitsemi við náungann eða
lifir hann í anda sínum enn.1 miskunnarlaus samkeppni, þjón-
I Mörg hryðjuverk hafa verið usta eða græðgi?
i framin með nafn Krists á vör-| 2. Eru atburðir eins og þeir,
fyllast hatri og beizkju, það er að
bregðast. Það er flótti og upp- , . _ , _ .
reisd gegn áhrifamætti þeirrar, kenmngar Jesu fra Nasaret
og allra hmna, sem baru ljosinu
vitni, er horfið.
Þegar þessi vitneskja nær til
sólar, sem hellir heitum geisl-,
um yfir þjáningu mannanna.
Við hugsum sjaldan um það ál
fslandi, að helmingur mannkyns-1 fólksins verða aldahvörf. Kenn-
ms býr við sjúkdóm og sult. Við in2 Krists verður þá tálin sann-
vitum heldur ek'ki hvað stríð leikur engu síður en tæknisigr-
er. Við eigum að standa kyr og arnir> sem við höfðum fyrir aug-
drengnum, lengra og lengra, um úaglega. Nótt eigingirninnar
þangað til við getum séð allan grúfir enn yfir heiminum. En
heiminn í þessari einu mynd.: úagur kærleikans fer í hönd.
Það er eitthvað alvarlegt að okk-1 Innan stundar standa allir menn
J ur, ef okkur verður ekki illt af frammi fyrir vísindalega sann-
því. Ef okkur tekst að horfa1 aðri staðreynd, sem ekki verður
j nógu djúpt, finnum við til nekt- komizt framhjá að velja eða
ar þegar gríman tætist frá okk- [ bafna. Hvort kýstu heldur að
ar eigin andliti. Það er eins og steingerast í afneitun augljósr-
að standa fáklæddur við glugga,; *r staðreyndar eða haga þér í
þegar tjöldin eru dregin frá. Svo [ samræmi við hana?
er sálinni farið, að þar sést ekki
út nema opnað sé inn. Þá er erf-
itt að standa kyr og leyfa hinni
Ætlar þú að standa og verða
að steini eða kýstu að ganga
lifandi inn í ljós dagsias?