Morgunblaðið - 07.10.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.10.1961, Blaðsíða 24
HANDRITIH Sjá blaðsiSu 8. 227. tbl. — Laugardagur 7. október 1961 IÞROTTIR Sjá bls. 22 Handritastofnun sett upp við Háskdlann Skólirrn fær 100 þus. ferm, viðbótarlóð I ÁVARPI því sem mennta- málaráðherra Gylfi Þ. Gísla- son flutti í gær á hátíðar- samkomu Háskóla íslands, skýrði hann frá því að ríkis- stjórnin hefði ákveðið að leggja fram á næsta alþingi frumvarp til laga um stofn- un, er vinni að rannsóknum á íslenzku handritunum og að á fjárlögum sé gert ráð fyrir V2 millj. kr. framlagi árlega' til handritastofnunar- innar. Ennfremur sagði hann að gert væri ráð fyrir að 5 menn starfi við þessa stofn un, þar af einn prófessor við heimspekideild háskólans og að þrír styrkþegar hafi hveiju sinni starfsaðstöðu í Mikojan í A-Berlín BERLÍN, 6. október. — Mikoj an, aSstoðarforsætisráðherra,' Ráðstjórnarríkjanna var i far arbroddi sendinefndar, sem. kom í dag til A-Berlínar til þess að taka þátt í hátíð í tilefni 12 ára afmælis komm-' únistastjórnarinnar í A-þýzka Iandi. Meðal annarra í nefnd innd eru Pervukhin, sendi- herra Rússa í borginni, Kon- jev, marskálkur og yfirmaður rússneska hersins i landinu — og aðstoðarutanríkisráðherr- ann Orlov. — Krúsjeff og Bresjnev. forseti, hafa sent a-þýzku stjórninni heillaóskir. Sömuleiðis kínverska komm- únistastjórnin. handritastofnuninni til fræði iðkana. Borgarstjóri Geir Hallgrímsson skýrði frá því í sínu ávarpi að á síðasta bæjarráðsfundi hefði verið ákveðið að gefa háskólanum fyrirheit um lóðir, a. m. k. 100 þús. ferm. að stærð. Eru lóðir þessar sunnan og austan við nú- verandi háskólalóð og 'einnig vestan Suðurgötunnar. f ræðu háskólarektors, próf. Ármanns Snævarrs, var getið og þökkuð gjöf sem Landsbanki ís- lands gaf í tilefni afmælis hans og jafnframt afmælis háskólans. En Landsbankinn hét því að standa straum á næstu 10 árum af dvöl eins manns hér á landi, er flytji fyrirlestra um efnahags- mál við viðskiptadeild háskólans og verði honum greitt sem svarar prófessorslaun. De Valera tapaði DUBLIN, 6. október. — Flokkur de Valera, Fianna Fail. sem um árabil hefur farið með stjórnar- taumana í írlandi, beið ósigur í þingkosningunum í gær og missti meirihluta á þingi. Blátindur GK með bilaða vél austur af Færeyjum SRICH MENDE, leiðtogi j Frjálsra demókrata í Vestur- Ipýzkalandi, sézt hér ásamt Keinum samherja sinna, Wey- Ver, á lejlt til fundar við Aden auer kanzlara. Skip á leið til aðstoðar MBL. BARST siðdegis í gær, skeyti frá fréttaritara sinum í Færeyjum þess efnis, að mótor- báturinn Blátindur frá Keflavík hefði orðið fyrir vélarbilun skammt austur af Færeyjum. Sendi báturinn út kall og fór brezkur togari, sem var á svipuð um slóðum, honum til hjálpar, en kl. 17 í gær hafði honum ekki tek izt að finna Blátind. Blátindur er 45 tonn með f jög- urra manna áhöfn. Fér skeytið hér á eftir: Þórshöfn, 6. okt.: — Mótorbát urinn Blátindur frá Keflavík varð fyrir vélarbilun árdegis í dag. Hann var þá staddur á 61.09 gráðum norðlægrar breiddar og 3.42 gráðum vestlægrar lengdar. Var sent kall frá bátnum og ná- ilæg skip beðin að koma til hjálp Afmælisfyrirlestrar Háskólans í vetur í SAMBANDI við hálfrar aldar afmæli Háskóla íslands munu nokkrir prófessorar háskólans flytja á vetri komanda flokk fyrir lestra, sem nefndir verða afmælis fyrirlestrar háskólans, og er ætl unin að einn fyrirlestur hið fæsta verði fluttur frá hverri deild eða deildarhluta. Frá þessu skýrði rektor Háskól ans í ræðu á afmælishátíðinni í gær. Ennfremur gat hann um framkvæmdir er standa í tengsl Varðarkaffi verður ekki í dag ar og draga bátinn til Færeyj^. Brezkur togari frá Hull, Loohd don, var staddur á svipuðum slóð uim og Blátindur og hélt hann þeg ar til hjálpar honum, en síðdegis í gær, um kl. 17, hafði honum enn ekki tekizt að finna bátinn. Blátindur var á leið til Friðri'ks hafnar í Danmörku, þar sem setja átti í hann nýja vél. Hann kom til Þórshafnar 4. okt. s.l. til þess að £á olíu og bilaði þá vélin í bátnum lítilsháttar .— ARGE. Veður gott Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá Slysa- varnafélaginu í gærkvöldi, var veður gott á þeim slóðum, þar sem Blátindur gaf upp staðar ákvörðun sína. Mb. Bragi frá Breiðdalsvik, sem er á leið til Þýzkalands, stóð í stöðugu sambandi við Blátind, þegar síðast fréttist í gærkvöldi, en hafði ekki fundið bátinn, frem ur en skozki togarinn, enda ekki bjart af degi lengur. Ein hverjir aðrir íslenzkir bátar voru á svipuðum slóðum. Mb. Blátindur er 45 tonn, eins og áður segir, eign Snæ- fells, byggður árið 1947. — Báturinn hefur 4ra manna á- höfn, skipstjóri er Ásmundur Friðriksson. Lokunartími sölubúða FRÁ og með deginum í dag verð- ur breyting á lokunartíma sölu- búða. í dag og framvegis í haust og í vetur á laugardögum verða búðir opnar til kl. 1 (13), en til kl. 7 (19) á föstudögum. Rakara- stofur verða hins vegar opnar til kl. 4 (16) á laugardögum, en til kl. 6 (18) á laugardögum. Drápu tvo á sundi um við afmælishátíðina. T.d. rit um sögu háskólans, sem Guðni Jónsson prófessor hefur saimið og er komið út. Er það heimild um starfsemi háskólans og hagi hans. Þá er nýkomið út stutt rit á ensku um Háskóla íslands eftir prófessor Þóri Þórðarson. Einn- ig er væntanleg innan skamms sýnibók ísl. handrita, sem pró- fessor Hreini Benediktssyni var falin útgáfa á í sambandi við af- mælið. Útgáfa þess er ráðin í saim vinnu við handritanefnd. Þá er komin út skrá um rit háskóla- kennara og annarra starfsmanna háskólans og rannsóknarstofn- ana hans. Tekur hún yfir árabil ið 1952—1960 og er mun víðtæk ari en fyrri skrárnar fjórar er út eru komnar. Nína sagðist ekkert vita MOSKVU, 6. október. — Nina Krúsjeff ræddi í dag við „friðar- göngumennina". sem gengu yfir þver Bandaríkin og síðan frá strönd Atlantshafsins til Moskvu til að mótmæla kjarnorkiwopn- um. Þegar einn göngumanna nefndi hinar 17 kjarnorkuspreng- ingar Rússa. greip Nína fram í og sagðist ekki hafa fengið nein- ar upplýsingar um það hversu margar sprengjur hefðu verið sprengdar. Hins vegar sagðist hún vera á sömu skoðun og Krúsjeff sinn, að kasta ætti öll- um kjarnorkusprengjum í sjóinn. Hins vegar væri það ekki Rúss- um að kenna, að þeir væru farnir að sprengja á ný. BERLÍN, 6. október — Tveir A- Þjóðverjar voru drepnir á marka línu Austur- og Vestur-Berlínar í dag. Þetta voru flóttamenn, sem voru á sundi í einu síkinu, sem skilur borgarhlutana — og voru komnir langleiðina yfir á vestari bakkann, þegar a-þýzkir lögreglumenn urðu varir við þá — o>g skutu þá. í nótt flúði hins vegar einn a- þýzkur lögreglumaður yfir til V-Berlínar. Hjálpaði hann fyrst tveimur stúlkum að flýja — og kom svo sjálfur á eftir. Þau skriðu öll í gegn um glufu á múrnum sem hlaðinn hefur ver ið á mörkum borgarhlutanna. Brezki herstjórinn í V-Berlin mótmælti í dag ógnandi fram- 120fleiriárekstrar UMFERÐADEILD rannsóknar- lögreglunnar skýrði Mbl. frá því í gær, að frá áramótum og til þessa tíma að telja, hefði deildin tekið um 120 fleiri mál vegna á- rekstra til meðferðar en á sama tíma í fyrra. Fjöldi árekstra vex ' með ári hverju og fannst mönnum nóg um í fyrra, en eftir þessu að dæma verða árekstrar á þessu ári imiklu mun fleiri en í fyrra, því erfiðasti og' dimmasti kafli ársins er enn eftiri ferði a-þýzku lögreglunnar, sem tvívegis hefur hafið skothríð á lögreglumenn V-Berlínar. Voru mótmælin borin fram við rúss- neska hernámsstjórann í A-Ber lín, sem neitaði að taka þau til greina. Sagði Bretanum að snúa sér beint til A-Þjóðverja. Akranes SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Akra- ness, hóf vetrarstarf sitt með almennu spili og skemmtikvöldi þ. 24. sept. s. 1. — Njáll Guð- mundsson, skólastj., — form, Sjálfstæðisfélagsins, setti skemmt unina og flutti ávarp. — Þórður Hjálmarsson, forstjóri stjórnaðl félagsvistinni og Hermaxm Ragn« ars, danskennari stjórnaði danab inum, en einungis gamlir dansar voru leiknir. Mikið fjölmennri vav á skemmtikvöldinu og skemmti sér með ágætum. — Næsta spilakvöld verður n. k, sunnudag, og er ætlunin að þa» verði frammvegis í vetur, annan hvern sunnudag. Á spilakvöldumim ern veitt fern, glæsileg verðlaun, auk þesa sérstök fimm-kvölda verðlaun, og að lokum verða veitt verðlaun þeim þátttakanda sem bestunt árangri nær samtals á öllum spilakvöldum vetrarins, — er það farmiði fyrir tvo, með skipi til meginlands Evrópu á n. k. sumri. — Öllum er heimil þátttaka á með húsrúm leyfir. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.