Morgunblaðið - 07.10.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 7. október 1961
MORCV'NBLAÐIÐ
21
Lýsisgeymir byggð
ur á Norðfirði
NESKAUPSTAÐ, 2. okt. — Að
undanförnu hafa róið héðan
mokkrir bátar þegar tíð hefur ver
ið ssemileg. Afli hefur verið góð
ur, 6—7 lestir í lögn. Róið er
héðan um eða upp úr kvöldmat
og komið að um kaffileytið dag
inn eftir. Stefán Ben. fiskar nú
íyrir Þýzkalandsmarkað.
Hafin er bygging 100 lesta lýs
isgeymis fyrir fiskvinnslustöð
SUN og heyrst hefur að leggja
eigi tvo 1000 síldargeymslugeyma
og tvo tvö þúsund lesta lýsis-
geyma á vegum síldarbræðslunn
ar hér.
Endurbætur eru gerðar á af-
greiðslubryggju BP, en vestari
bæjarbryggjan er að syngja sitt
síðasta vers og virðist mönnum
hún vera að detta upp í fjöru.
Mætti halda að ekki væri seinna
vænna að fara að gera eitthvð í
hafnarmálum bæjarins. —Jakob
Skólastúlkur
athugið
Vil ráða tvær skólastúlkur
hálfan daginn hvora til að
gæta barns'. Hjálp við námið
kemur til greina. Upplýsingar
í síma 14445 eftir kl. 1.
Ung reglusöm hjón, með eitt
barn, vantar þriggja her-
bergja íbúð fyrir fyrsta nóv-
ember. Upplýsingar í síma
37381.
Scamkomnr
K.F.U.M.
Vetrarstarfið hefst á sunnu-
daginn 8. okt. (á morgun). —
Kl. 10.30: Sunnudagaskóli.
Kl. 1.30: Drengjadeildirnar á
Amtmannsstíg og í Langagerði.
Kvöldsamkoman fellur niður
vegna afmælissámkomu Kristi-
legs Stúdentafélags í Dómkirkj-
unni.
Kriftilegar samkomur á
Sunnudögum kl. 5.00 Reykja-
vík (Betaníu).
Mánudögum kl. 8.30 Ytri-
Njarðvík (Skólanum).
Þriðjudögum kl. 8.30 Innri-
Njarðv. (Kirkjunni).
Fimmtudögum kl. 8.30 Vogum
[( Samkomuhúsinu ).
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Helmut Leichsenring og Rasmus
Biering Prip tala á íslenzku.
Filadelfía
Biblíulestrar kl. 5.
1 Almenn samkoma kl. 8.30.
| Ingvar Kvarnström talar.
í Einsöngur Svavar Guðmunds-
' son. —. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13.
Bunnudagaskólinn byrjar á
ínorgun kl. 2 e. h. Öll börn vel-
Itomin.
EION, óðinsgötu 6A
Á morgun:
Aimenn samkoma kl. 20.30. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Tilboð óskast
í WillyV Station bifreiðir og nokkrar fólksbifreiðir
er verða sýndar í Rauðarárporti þriðjudaginn 10.
þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarnðseigna
FÉLAG8SKAPUR
Maður með alhliða þekkingu og reynslu í inn-
flutnings- og útflutningsverzlun, óskar að ganga í
félagsskap með öðrum eða taka að sér rekstur fyrir-
tækis með framtíðarstarf fyrir augum. — Gæti lagt
fram nokkurt fé í arðvænlegt fyrirtæki, en meðeign
þó ekki skilyrði ef um góða stöðu væri að ræða.
Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlegast gefi upp
nafn sitt og síma í lokuðu umslagi, er leggist inn
á afgr. Mbl. merkt: „Þagmælska — 5631“.
Til sölu
Stór 3ja herb. íbúð á bezta stað í bænum. Nýstand-
sett með hitaveitu. — Upplýsingar í síma 15986.
Félag ísl. hljómlistarmanna
Félagsfundur
verður í Breiðfirðingabúð í dag kl. 1,30 e.h.
Fundarefni:
Kauptaxtinn — Önnur mál.
Athygli félagsmanna skal vakin á, að þriðji árs-
fjórðungur félagsgialdsins féll í gjalddaga 1. okt. sl.
Fjármálaritari tekur á móti félagsgjöldum í fundar-
byrjun.
Stjórnin
KAUPUM
íslenzku Evrópumerkin 1961
Greiðum 2$-US í peningum fyrir hverja seríu. —
kaupum hvaða magn sem ér, allt að 5000 seríum.
Sendingar greiddar um hæl við móttöku.
Briefmarken — Bartels
Hamburg 36, Colonnaden 3
Tel.: 344803.
PRÓF í PÍPULÓGNUM
Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemend-
ur sína ganga undir verklegt próf í október 1961,
sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar,
Benónýs Kristjánssonar, Heiðagerði 74, fyrir 12.
þ.m. — Umsókninni skal fylgja:
1. Námssamningur
2. Fæðingar- og skýrnarvottorð nemandans.
3. Vottorð fiá meistara um ,að nemandi hafi
lokið námstíma.
4. Burtfararskírteini úr Iðnskóla
5 Prófgjald kr. 850.—.
Prófnefndin
GGÐTEMIPLARAHUSID
í kvöld kl. 9 til 2.
GÖMLU DANSARNIR
hefjast aftur í kvöld
Nú er komið nýtt og gott dansgólf
i salinn og fleiri breýtingar hafa
verið gerðar.
Hljómsveit hússins leikur
Árni Norðfjörð stjórnar
Aðgangur aðeins 30 kr.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30.
8kur5grafa — Amoksturstæki
MUNIÐ
smurbrauðssöluna
SKIPHOLTI 21
Veizlubrauð og snittur afgreitt með stutt-
um fyrirvara.
Sæla café
Sí’ni 23935 eða 19521
Alámskeið í fimleikum kvenna
(frúaiflokkur) verður haldið í Miðbæjarbarna-
skólanum og hefst mánudaginn 9. október.
Námskeiðið stendur í 10 vikur og verða tveir tímar á
viku, mánudögum og fimmtudögum kl. 9,30 til
10,15 síðdegis. Kennari verður Gunnvör Björnsdóttir.
Námskeiðsgjaldið verður kr. 200.00. KR
Til leigu eða sölu
Fiskvinnsluhús í Keflavík
Aðstaða til útgerðar 2—3 báta með tilheyrandi
beitu- og bjóðageymslu, fiskaðgérðar- og fisk-
geymslusölum og íveruhúsnæði starfsfólks. Nýlegt
og vandað hús. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á
afgr. Mbl. fyrir 11. okt. merkt: „Fiskvinnsluhús
—5628“.
<wUe&* íyrir alla