Morgunblaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 19. okt. 1961 MORCVTiBL AÐ1Ð 21 Skipasmíðastöðin IMökkvi h.f. Arnarvogi, Garðahreppi. Sími 35268 tekur að sér nýsmíði á fiskiskipum. — Höfum til sölu 10 lesta skarsúðar fiskibát, sem getur verið tilbúin fyrir áramót. Afgreiðslumaður Dagblað óskar eftir duglegum og reglusömum af- greiðslumanni. — Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Afgreiðslumaður — 7056“. Kona óskast í eldhús Kópavogshælis nú þegar. Upplýsingar hjá matráðskonunni í síma 19785. Saumanámskeið hefst 25. okt. (kvöldtímar). Allar upplýsingar gefnar á saumastofu minni, Skólavörðustíg 41. Anna Einarsdóttir TRÉSMIÐIR! Vantar trésmiði strax, mikil eftirvinna. — Upplýs- ingar í síma 32997. GRAfNIT leqsíeinaK oq J plötuK ð BÍLASELJENDUR SALAN ER ORUGGARI EF ÞÉR LAT- ■ '♦ IÐ SKOÐUNARSKYRSLU FRA BlLASKODUN H.F. FYLGJA BlLN- UM. %{ösóL Aðeins nokkrir dropar og þér hafið alltaf mjúkar og fallegar hendur. — 6 TAUNUS 12M bifreiðin hefir verið framleidd í síðastliðin 10 ár án nokkurra sérstakra breytinga annara en tæknilcgra. TAUNUS 12M er rúmgóð fimm manna bifreið og fáanleg sem tveggja dyra fólksbifreið og einnig Station bifreið. Þér getið valið um tvær vélar, 43ja eða 60 hestafla, einnig um þriggja eða fjögurra gíra gírkassa. TAUNUS 12M bifreiðin er sem byggð fyrir íslenzka staðhætti. VERÐ FRÁ 137 ÞÚSUND KRÓNUM. Leiið nánari upplýsinga. FORD - umboðið Kr. Kristjánsson hl Suðurlandsbraut 2 — Sími: 35-300. DÖMUR Notið Sunsilk ONE-LATHER ^ SHAMPOO __ Sunsilk NYJUNG Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt þvi þa litur helzt ut fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Sham- poo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. Vatteraðir morgunsloppar frá kr. 574.— Mislit undirpils, nýjasta tízka. Stíf skjört, glæsilegt úrval. hjá Báru Austurstræti 14 Kaupum hreinar LÉREFTSTUSKIJR Lithoprent Lindargötu 46 SCANBRIT útvegar fólki skóla og úrvalsheimili í Englandi. A heimilunum er yfirleitt ungt fólk, sem gerir nem- endura kleift að æfa talmálið við beztu skilyrði utan skólatímanna. Fyrir þá, sem taka vilja námið alvarlega, eru vetrarmánuðirnir ákjósanlegastlr. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14039. DIJGLEGIJR SEIMDI- SVEINIM ÓSKAST hálfan cða allan daginn. Hátt kaup IMars Trading Company Klapparstíg 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.