Morgunblaðið - 24.10.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.10.1961, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. okt. 196) ♦ > Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing HárgreiðsJustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Hljóðfæraverkstæði Pálmars tsólfssonar, Óðinsgötu 1, sími 14926, selur notuð píanó, tekur píanó í umboðssölu, kaup- ir notuð píanó. Stúlka óskast við léttan iðnað. — Vélritunarkunnátta æski- leg. Tilb. merkt „166“ send ist afgr. fyrir fimmtudags- kvöld. Húsmæður Vil taka stigaræstingu eða húshjálp tvisvar í viku. — Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtud. merkt „Miðbær — 7064“ Verzlunarpláss fyrir jólabazar til leigu í Miðbænum (Þvergata) 15. nóv — 25. des. Uppl. í síma 15046. Köttur Alhvítur högni tapaðist. Er með annað augað grænt en hitt blátt. Vinsamlegast skilist á Baldursgötu 9. Jeppi óskast skipti koma til greina á Pord pick up. Uppl. í sima 14C Brúarland. Fólk vantar til bústarfa víðsvegar um land. Ráðningarstofa landbúnað- arins — Sími 19200. Keflavík Stúlka óskast í kjöt- og ný- lendubúð. — Uppl. í síma 1455. Til sölu eru þrír miðstöðvarofnar og kolakyntur ketill. Uppl. A götu 6. Kringluxnýri eft- ir kl. 4. Unglingspiltur 13—15 ára óshast í sveit. — Uppl. í síma 35249. Vélsturtur ásamt 16% feta stálpalli til sölu. Nýlegt. Uppl. í síma 11458. íbúð óskast 3ja—4ra—5 herb. íbúð ósk ust strax, eða sem allra fyrst. Uppl. í síma 24488 allan daginn Laghentur piltur óskar eftir ag komast aS, sem tannsmíðanemi. Tilb. sendist Mbl. merkt „Tann smíðanám — 7171“ fyrir föstudagskv. f dag er þriðjudagurinn 24. okt. 297. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:19. Síðdegisflæði kl. 18:38. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — L.æknavörÖur L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 21.—28. okt. er í Ingólfsapóteki. Moltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 21.—28. okt. er Olafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. 0 Helgafell 596110257. TV/V. 2. I.O.O.F. Rb.l = 1111024834 — 9. III. — GH. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja- vík hefur ákveðið að halda bazar mið- vikudaginn 1. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja bazarinn gjöri svo vel að koma gjöfum til: Bryndísar Þór- arinsdóttur, Melhaga 9, Elínar Þor- kelsdóttur, Freyjugötu 46, Lóu Krist- jánsdóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Amadóttur, Laugavegi 39 og Ingibjarg ar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A. Æskulýðsráð Reykjavíkur: — Ljós- myndaiðja kl. 7:30 e.h. Taflklúbbur kl. 8 e.h. Kvenfélagið Aldan: Bazar verður haldinn í Breiðfirðingabúð 2. nóv. — Konur vinsamlega komið munum fyrir 28. þ.m. að Bárugötu 11, til Jennýar Guðlaugsdóttur, Sólvallagötu 57 og Fjólu Helgadóttur, Hverfisgötu 100 B. Aðalfundur Borgfirðingafélagsins I Rvík verður haldinn í kvöld í Breið firðingabúð. Fundurinn hefst melð kvikmyndasýningu kl. 8 e.h. Stúkan Verðandi nr. 9: Skrifstofu- stjóri Slysavarnafélagsins, Henry Half dansson flytur erindi um áfengisböl og slysavamir á fundi í kvöld. Allt vill ganga andhælis, allt vill ranga veginn, allt vill spranga úrhendis, allt vill þangað megin. (Gamall húsgangur). Allur manns er ævidans einhverjum blandinn kala, og gleðin öll hefur oftast göll og eitur í sínum hala. (Gömul vísa) Angri sáru yfir slær allar taugar lífsins; sérðu’ ei tárin silfurskær svífa’ um augu vífsins. (Gömul Xausavísa). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sjöfn Jóhannes- dóttir, skrifstofumær, Miklubraut 84 og Reynir J. Guðmundsson, flugmaður, Eskihlíð 18. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Arelíusi Níels syni ungfrú ölöf Olafsdóttir og Snorri Ólafsson, klæðskeri, heim ili ungu hjónanna er að Sólheim um 23 Rvílk. 18. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Asdís Karlsdóttir, af greiðslumær, Skúlagötu 62, og Ölafur Karlsson, nemi Laugavegi 45, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofim sína ungfrú Guðlaug Hjaltadóttir frá Bræðraá, Skagafirði og Þor- kell Hólm Gunnarsson, Karnbs- vegi 27. Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla lestar á Norðurlandshöfnum. — Askja er á leið til Islands frá Spáni. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer vænt anl. 25. frá Onega til Stettin. Arnar- fell er á Flateyri. Jökulfell er í Rends- burg. Dísarfell er í Viborg. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er á Raufarhöfn. Hamrafell er á leið til Islands. Kare lestar á Aust- fj arðarhöf num. Flugfélag íslands hJ.: Millilandafiug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 07:00 1 dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Innanlands- flug: I dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðár króks og Vestm.eyja. A moirgun til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaey ja. Jöklar h.f.: Langjökull er í Flekke fjörd. Vatnajökull er á leið til Al- mería. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rotterdam. Dettifoss er á leið til Dublin. Fjallfoss fer frá Siglu firði í dag til Norðfj. Goðafoss er á leið til NY. Gullfoss fer frá Khöfn 24. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er'í Leningrad. Reykjafoss er í Gauta borg. Selfoss er í NY. Tröllafoss er á leið til NY Tungufoss er í Rvík. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur kl. 09:00 frá NY. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborg ar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanl. kl. 23:00 frá Luxemborg. Fer til NY. kl. 00:30. MtNN 06 = MŒFNI= X V E I R sænskir vísinda- menn, Bertil Áberg og Göran Dahlén, hafa fundið upp tæki, sem mæla geisia virkni mjólkur og kjöts. Slík tæki, sem hægt verð- ur að nota á hverju mjólk- urbúi og í hverju slátur- húsi hafa ekki verið til áð- ur. Tækin munu ekkiverða tiibúin til notkunar fyrr en eftir hálft ár og ekki er gert ráð fyrir að farið verði að framleiða þau í stórum stíl fyrr en að tveim árum liðnum. Á myndinni sést Göran Dahlén sýna tækið, sem mælir geislavirkni mjólkur. (Einkal. Mbl. Pressens Bild AB/EPU Stockholm). r.'.íiy* HAVíHI 'TÁIO Draumur Krúsjeffs um Sameinuðu þjóðirnar (UN). JÚMBO OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Á örskammri stundu flykktist fjöldi fólks að konungshöllinni. Júmbó gekk út á svalirnar í fylgd með konunginum, sem hrópaði hárri röddu: — Mínir hraustu þegnar! Hinn mikli töframeistari ríkisins hefir rétt í þessu tjáð mér, að drek- inn sé að koma! Þegar konungurinn hafði lokið ræðu sinni með áskorun um, að fólkið sýndi ró og stillingu, tókhann Júmbó með sér niður í fjárhirzlu sína. — Nú verðum við að bera dálítið af þessum dýrgripum út á timburfleka, sagði hann .... ___ no litli hát.nr hérna er nákvæm eftirlíking af þeim, sem hinn mikli stríðsmaður notaði, þegar hann drap fyrri drekann, eins og ég hefi sagt þér frá .... en þú átt að fá þennan. — Er það í raun og veru ætlunin, að ég mæti drek- anum í svona .... svona krákuskel? spurði Júmbó skelfingu lostinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.