Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐtÐ Fimmtudagur 26. okt. 1961 Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. HAFNFIRÐINGAR Geymið auglýsinguna Sauma sníð og máta allan kvenfatnað. Guðrún Jónsdóttir Selvogsgötu 2. VANTAR LITLA ÍBÚÐ 1 stofu og eldhús eða eldun arpláss, er ein í heimili. — Sendið tilboð til blaðsins fyrir laugardag merkt „1. nóvember — 168“ Tií sölu vel með farin þvottavél — (Mjöll) Uppl. í síma 7493 Sandgerði. Rennismið sem .getur tekið að sér verk stjórn á vélaverkstæði, vantar nú þegar. Uppl. í síma 14965 og 16053. Kona óskast til húsverka frá kl. 10—2. Sími 15103. Trésmiður eða lagtækur maður óskast Uppl. í síma 10429. Vanur matsveinn óskar eftir góðu haustsíld- veiðiplássi eða á vetrarver tíð. Sími 10515 eftir kl. 6 á kvöldin. Vinna! Stúl-ka vön af-greiðslustörf um óskar eftir vinnu 1. nóv. Uppl. í síma 37937. Keflavík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1576. UNGAN MANN vantar vinnu frá kl. 8—5 Vanur akstri. Uppl. í síma 16363 frá hádegi til kl. 4 e.h. 5 kýr til sölu að Bjargastöðum í Mosfells sveit. Sími um Brúarland. Til leigu ný íbúð, 4 herb. og eldhús. Tilb. merkt „7123“ sendist af-gr. Mbl. Til leigu Eitt herb. og eldhús í Laug ameshverfi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstuda-gs- kvöld merkt „íbúð — 7224“ Orgel til sölu Vandað orgel (Mannborg) til sölu. Er til sýnis hjá hr. Elíasi Bjamasyni Laufás- vegi 18. f dag er fimmtndagur 26. október. 299. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:39. Síðdegisflæði kl. 19:57. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 21.—28. okt. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sfmi 23100 Næturlæknir i Hafnarfirði 21.—28. okt. er Olafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna, Uppl. í síma 16699. St. St. 596110267 — VIII. M.h. IOOF 5 = 14310268^ == FRETTIR Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur. Saumanámskeið hefst miðvikudaginn 1. nóv. Upplýsingar í símum: 11810 og 15236. Frá skrifstofu aðalræðismanns Kan- anda: Eins og s.l. vetur verða filmur um alls konar efni lánaðar til félaga, skóla og félagasamtaka. Nokkrar nýj ar filmur hafa bætzt við safnið. — Skrifstofan, Suðurlandsbraut 4, sinnir beiðnum um filmulán kl. 9—10:30 f.h. daglega, sími 3-81-00. Æskulýðsráð Reykjavíkur: Flugmód elsmíði kl. 7:30 e.h., ljósmyndaiðja kl. 7:30 e.h. Kvenfélagið Hringurinn: Fundur 1 kvöld kl. 8:30 1 baðstofunni, Bræðra- borgarstíg 9. Áríðandi að konur fjöl menni. Merkjasöludagur Hallgrímskirkju er á morgun 27. okt. Komið, böm og seljið merki. I>au verða afgreidd hjá: Frú Guðrúnu Fr. Ryden, Blönduhlíð 10, frú Petru Aradóttur, Vífilsgötu 21 og frú Guðrúnu Snæbjörnsdóttir, Snorra braut 75. Kvenfélag Neskirkju heldur bazar laugardaginn 11. nóv. n.k. Munum baz arinn, styrkjum bazarinn. Kvenfélag óháða safnaðarins: Fjöl- mennið á fundinn í Kirkjubæ 1 Jtvöld kl. 8:30. Upplestur, kvikmyndasýning, sameiginleg kaffidrykkja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið til Stettin. Amarfell er á Hofsósi. Jökul fell er í Rendsburg. Dísarfell er í Vy borg. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er væntanl. til Rvíkur 31. Kare lestar á Austfjörðum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á Raufarhöfn. Askja er á leið til íslands. Loftleiðir h.f.: Föstudaginn 27. okt er í>orfinnur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 05:30 fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur til baka kl. 23:00 og fer til NY kl. 00:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08:00 fer til Osló Khafnar og Hamborgar kl. 09:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 22:00, heldur áleið is til NY kl. 23:30. Hafskip h.f.: Laxá er í Genúa. Jöklar h.f.: Langjökull er í Hauga- sundi. Vatnajökull kom til Roguast í gær. Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 07:00 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Fer til sömu staða kl. 07:00 í fyrramálið. Innanlands flug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa skers, Vestm.eyja og Þórshafnar. Á morgim til Akureyrar (2 ferðir), Fagur hólsmýrar, Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestm.eyja. Pan American flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá N.Y. og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá tU N.Y. Emiskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið tU Roterdam. — Uetti- foss fer frá Dublin 1 dag tU N.Y. — Fjallfoss er á leið tU Lysekil. — Goða foss er á leið til N.Y. — Gullfoss er á leið tU Rvikur. — Lagarfoss er á leið tU Rvíkur. — Reykjafoss fór frá Gauta- borg í gær tU Helsingborg. — Selfoss fer frá N.Y. á morgun til Rvíkur. — Tröllafoss er á leið tU N.Y. — Tungu- foss er í Rvík. ÁHEIT OG GJAFIR Blómsveigasjóður Þorbjargar Sveins dóttur: — Kr. 100.00 frá vinkonu tU minningar um Þórdísi Carlquist, ljós- móður. Með þakklæti mótttekið. Áslaug Ágústsdóttir. Sjóslysið: NN 390; NN 400; Inga 400; ÁV 100; II> 400; T 100; GH 100; MG 100; NN 100. Sólheimadrengurinn: SG afh. af Sigr. Guðm. Hafnarfirði 150. — Gætið að ykkur þarna uppi! Eg hefði getað fengið þessa fötu í höfuðið! 75 ára er í dag Rakel Jónsdóttir frá Kálfsá í Ölafsfirði. Hún dvel ur í dag á heimil dóttur sinnar, Flókagötu 5. 60 ára er í dag Þ— rn dal, stýrimaður . -, j-iafn- arfirði. Þeir voru að spila poker og einn spilaranna sýndi fjóra ása. Þá sagði sá, sem gaf; — þetta eru ekki spilin, se«m ég gaf þér. Bófi með byssu kom inn í fín. an næturklúbb og sagði: — Þeir, sem eru svo vinsamlegir að vilja yfirgefa staðinn lifandi, gjöri svo vel að halda hönduim yfir höfði sér. Ljós er bjart í landnorður, ljótt er margt í útsuður, hann er svartur, svipillur, samt er partur heiðríkur. (Veðurlýsing og viðvörun huldumanns við sjómeim). Hann í minni hafði lög, hempu minni drap í lög, í hafnarmynni hreppti lög, blóð á minni hampinn lög. (Lausavísa um merkingar orðanna lög og minni). Ég sá kind og hún var hyrnd, horfði í vind með enga synd, á mosarind við lækjarlind, ljóðamynd ég saman bind. (Húsgangsvísa). Ríður fríður riddarinn, rjóður, fróður, velbúinn; keyrir blakar klárinn sinn, kvikar vakur fákurinn. (Gömul lausavísa). VETRARDAGSKRÁ útvarps- ins er nú hafm og er hún í meginaitriðum svipuð því sem verið hefur undanfarna vet- ur. Þó hefur dagskráin verið lengd og er nú útvarpað ó- slitið frá hádegi til kvölds, eða alls um 14 stundir á sól- arhring. FRÉTTIR. Kvöldfréttatími verður ó- breyttur eða kl. 7,30, en bætt hefur verið við fréttaima kl. 8, þar sem fluitt verður yfir- lit kvöldifréttanna. Fréttaauk- ar verða í nánu sambandi við nýjustu atburði og sityttri og fleiri, en verið hefur til þessa. I fyrstu morgunfréttum kl. 8,30 f. h. verður inmlendum fréttum bætt við þær erlendu og þinigfréttir teknar upp í al- mennar fréttir daglega, en einnig verða þær sagðar sér- staklega oig þá ítarlegri eins og áður. ÝMIS EFNI. Af efnum sem verða í vetr- ardagskránni má nefna þrjá sunnu dag s þæt t i, og verður hver þeirra á þriggja vikna fresti. Eru þetta samansettur gamanþáttur, . spuminga- keppni í nýju förmi og um- ræðuþáttur um þjóðmál eins og verið h*«íur. Einnig verður ný framhaldssaga í leikformi og nefnist hún „Hulin augu“. Þessum atriðum stjóma þeir Jónas Jónasson, Gestur Þor- grímsson, Guðni Guðmunds- son, Sigurður Magnússon og Flosi Ólafssoin. FRÁSAGNIR HLUST- ENDA. Af nýbreytni má nefna að útvarpið mun leita sérstaks samtoands við hlustendur um forvitnilegit efni. Er ætlunin að bjóða til verðlaunasam- keppni um frásagnir af minn- isstæðustu atburðum úr lífi manna. Mun þátturinn nefn- ast „Því gleymi ég aldrei". Verða veitt verðlaun fyrir or, Bjami Vilhjálmsson, skjalavörður, dr. Hallgrímur Helgason. dr. Guninar Schram frú Elsa Guðjónsson, Baldur Andrésson, tánskáld. Hall- grímur Jónasson, kennari Gísli Kristjánsson, ritstjóri, Ámi Kristjánssson. tónlistar- VETRARDAGSKRÁ UTVARPSINS þær frásagnir, er beziar þykja, en flutningsréttur er áskilinn á flestu góðu efni er býðst á þennan hátt. SAMFELL.DIR ERINDA- FLOKKAR. Á sunudögum og aðra daga vreða samfelldir erindaflokk ar og má t. d. nefna erinda- flokk dr. Sturlu Friðri'ksson- ar um erfðafræði, flokk dr. Brodda Jóhaonnessonar um sögu framtíðarinnar, er haim gerður aftir bók Pierre Rous- seau og flokk Björns Bjama- sonar, menntaskólakennara um stærðfræði. RANNSÓKN Á ÚR- LAUSNAREFNUM. 1 undirbúningi er að á veg um útvarpsins þjóðfélagsleg og meniningarleg rannsókn á nokkrum mikilsverðum úr- iausnarefhum t. d. stöðu, kjörum og skoðunum ungs fólks og aldraðs. Er það ung- ur hagfræðingux, sem að þessu vinnur. FYRIRLESTRAR. Meðal fyrrilesara í vetrar- dagskránni eru: Bjami Bene- diktsson, forsætisráðherra, Halldór Halldórseon. prófess- stjóri, og Jóhannes úr Kötl- um, Skáld. ÞÆTTIR OG TÓNLIST. Margir sérþættir um ýmis efni verða annað hvort í ó- breyttu eða nýju formi. Af tónlistairflutninga, sem verður fjöltoreyttur má t. d. nefna leik sinfóníuhljómsveit arin-nar ýmsan óperuflutning með skýringum, íslenzkir org anleikarar kynna orgelverk J. S. Baohs, Björn Ólafsson leikur allar kaprísur Pagon- inis. Guðmundur Jónsson syngur Vetrarferð Schuberts með íslenzkum texta, Jón Leifs skýrir sögusinfóníu sína, sem leikin verður í fjór um hlutum, pólýfónkórinn syngur og tónskáldakynning- ar verða tvisvar í mánuði. Einnig verður sú nýbreytni að útvarpið lætur flytja söng- leiki í útvarpssal, Hans og Grétu eftir Humperdinck, Jólaleik fyrir böm eftir Oroff þætti úr óperettumni Pagan- ini eftir Lehar og Sögu her- mannsins eftir Srawinski. Auk þess flytur Sinfóníu- hljómsveitin með Fílharmon- íukómum Requiem Brahms undir stjóm dr. Roberts A. Ottóssonar. JÚMBO OG DREKINN Teiknari J. Mora — Ég hefi gert dálitla hernaðar- áætlun, sagði Júmbó, þegar þeir nálguðust gullkisturnar .... og Spori hlustaði með athygli. — Ég skil nú hvorki upp né niður, það verð ég að játa, sagði leynilögreglumaðurinn, þegar Júmbó hafði lokið máli sínu. — Það gerir svo sem ekkert til — þú átt bara að gera nákvæmlega eins og ég segi. Komdu og hjálpaðu mér að taka gullið úr kassanum. — Já, en .... hvað .... það væri þó að kasta gullinu á glæ, Júmbó .... — Alls ekki! sagði Júmbó, — ég skríð niður í kassann, og svo þekur þú mig allan með gullinu og gengur loks þannig frá kassanum, að eng- inn geti séð, að hann hafi verið opn- aður. — Nú, já — auðvitað, sagði Spori. En satt að segja skildi hana ekki neitt í neinu enn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.