Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 1
24 síður
<8. árgangur
243. tbl. — Fimmtudagnr 26. október 1961
Frentsmiðja Morgu*>i>Iaðsina
„Sagan dæmir
Sovétríkin"
Heímurinn heldur áfram að tjá
Kreml hug sinn vegna
risaspreng j unnar
UM ÞAÐ leyti, sem það varð kunnugt í gær, að Rúss-
ar hefðu enn sprengt kjarnasprengju við Novaja
Zemlja (sjá aðra frétt), bárust fréttir af því hvaðan-
æva ur heiminum að lciðandi menn og almenning-
ur mótmæltu kjarnorkutilraunum Rússa — og for-
dæmdu sér í lagi risasprengjuna sl. mánudag, sem
geislavirkt ryk berst nú frá víða um heimsbyggðina.
★ Segja má, að Japanir, sem
Kárustu reynsluna hafa af ægi-
legum afleiðingum kjarna-
Bprengjunnar og rykskýið frá
risasprengju Rússa gengur nú yfir
hafi stjórnað þeim mótmæla-
kór, sem í gær beindi köllum
BÍnum að Kremlmúrnum. Ríkis-
Btjórnin afhenti kröftug, form-
ieg mótmæli, og á þingi var sam
þykkt ályktun frá þrem stærstu
Btjórnmálaflokkunum, þar sem
Begir m.a., að sprenging risa-
Bprengjunnar beri vott um al-
gert tillitsleysi við vonir og
bænir þjóðarinnar (Japana). —
Sovétríkin hafi traðkað á þeim
með fyrirlitningu. „I nafni frið-
arins og velferðar alls mann-
kynsins hljótum vér að mót-
mæla ákaflega við Sovétríkin",
Bagði orðrétt í ályktuninni.
★ I yfírlýsingu frá jap-
anska jafnaðarmannaflokkn-
um sagði m.a.: „Hryllileg er
sú spilling andrúmsloftsins,
sem leiðir af þessari spreng-
24
sprengja Rússa
ekki mjög stór
Washington, 25. dkt. (AP)
KJARNORKUNEFND
Bandaríkjanna tilkynnti í
dag, að Rússar hefðu
sprengt 24. kjarnasprengju
sína frá því þeir hófu til-
raunir að nýju hinn 1.
sept. sl. Sagði í tilkynn-
ingu nefndarinnar, að
þessi síðasta sprengja, sem
var sprengd í grennd við
Novaja Semlja, hefði ver-
ið margfalt minni en risa-
sprengjan á mánudaginn
— „e.t.v. tæplega 1 mega-
lest“.
Eins og á mánudaginn
urðu vísindamenn í Upp-
sölum í Svíþjóð fyrstir til
að segja frá hinni nýju
Sprengingu Rússa. Flestir
vísindamenn virðast nú
sammála um, að stóra
sprengjan á mánudag hafi
«,,aðeins“ verið 30 mega-
| lestir — 50 megal. sprengj
kan sé því enn eftir.
ingu. Sagan mun dæma Sov-
étríkin fyrir að dreifa reyk-
skýi dauðans yfir heiminn.
• EINSTÆÐUR
HRÁSKINNALEIKUR
Eins og fyrr segir, var
sprenging risasprengjunnar for-
dæmd um allan heim, og mátti
víða lesa í blöðum þá skoðun,
Frh. á bls. 2
Byltingm etur börnin sín:
Malenkov sakaður um pyndingar
Gromyko hótar
fingri
V.-Þjóðverjum algerri eyðingu, ef þeir „lyfti
gegn Sovétríkjunum"
Moskvu,, 25. okt.
(APINTB-AFP).
í GÆR og í dag hefur enn
verið haldið uppi árásum á
fyrrverandi foringja komm-
únistaflokks Sovétríkjanna,
þá Malenkov, Kaganovitsj,
Molotov og Vorosjilov, fyrr-
um forseta, og þess verið
krafizt, að þeir verði reknir
úr flokknum sem „flokks-
fjendur“. Einkum beindust
spjótin í gær að Georgij
Malenkov, fyrrum forsætis-
ráðherra. M.a. sagði Nikolaj
Svernik, formaður eftirlits-
nefndar miðstjórnar komm-
únistaflokksins, að Malenkov
hefði sjálfur pyndað nokkra
þeirra, sem handteknir voru
í hinum yfirgripsmiklu
„hreinsunum“ árið 1937.
• Gromyko — bergmál
Krúsjeff
1 ræðu, sem Gromyko utanrík-
ísráðherra hélt á flokksþinginu í
dag, bergmálaði hann að mestu
ræðu Krúsjeffs á dögunum, að
því er varðar Berlínar- og Þýzka-
landsmálin. Lagði hann áherzlu
á nauðsyn friðarsamninga við
Þýzkaland — og kvað Sovétrík-
in mundu semja sérfrið við Aust-
ur-Þýzkaland, ef vesturveldin
ekki fengjust til þess að ganga
til heildar-friðarsamninga við
bæði þýzku ríkin. Hins vegar lét
hann hjá líða — eins og Krúsjeff
— að endurtaka hina gömlu hót-
un um sér-friðarsamning við A,-
Þýzkaland fyrir lok þessa árs. —
Segir fréttaritari AP, að sam-
kvæmt útdrætti úr ræðunni, sem
birtur var opinberlega í Moskvu
í dag, megi hún teljast hófsöm,
a. m. k. miðað við „eldflauga-
glamur" Malinovskys marskálks
á mánudaginn.
• V-Þýzkaland kirfcjugarður,
et ...
Ekki var þó „tónninn" hjá
Gromyko tiltakanlega frið-
Grfótkast
úr glerhúsi
AP-FRETTASTOFAN skýrði
frá því í gær, að Moskvuút-
varpið hefði í sendingu til
Norður-Ameríkju ráðizt harka
lega á Roswell Gilpatric, vara
landvarnaráðherra Bandaríkj-
anna, fyrir ræðu þá, sem hanm
flutti sl. sunnudag (sjá „Ur
ýmsum áttum“ inni í blaðinu)
— og sagt, að honum hefði al-
gerlega mistekist að skjóta
Sovétríkjunum skelk í bringu
með „striðsæsingum“ sínum.
„Gilpatric gekk svo langt í
móðursýkiskasti sinu að ógna
öllum heiminium með hinum
svonefndu yfirburðum Banda-
ríkjanna á sviði kjarnorku-
vopna,“ sagði útvarpið m. a.
— og spurði svo: „Og hver
skyldi svo sem óttast slíkt
blaður? Ef til viil Eisenhower,
fyrrverandi forseti, sem ný-
lega lét í ljós ósk um, að reíst
yrði byrgi gegn kjarnorkuárás
á búgarði sínum. — Hvað
Sovétríkjunum viðkemur, só-
ar herra Gilpatric tíma sínum
til eintskis með stríðshrópum.
Enda þótt sovétborgarar vilji
forðast styrjöld, láta þeir ekki
skelfast af slíkum ógnunum. ’
Sovétríkin eru nægilega öflug
til þess að vísa á bug hverri
árásarógnun,“ sagði útvarpið.
samlegur, þegar hann lýsti
yfir því, að ef „hefndar-
postularnir“ í V-Þýzkalandi
„Iyfta fingri gegn Sovétríkj-
unum eða vinum þess, mun
ekki í þeim kirkjugarði, sem
V-Þýzkaland verður þá
breytt í, finnast svo mikið
sem ein skófla til þess að
grafa þá, sem settu drápsvél-
ina í gang“.
• „Flokksfjendur" — enn og
aftur
Svo aftur sé vikið að umrrtæl-
um Sverniks um Malenkov, þá
sagði hann m. a., að hann (Mal-
enkov) hefði árið 1937 farið til
Frh. á bls. 2
I! GÆR barst geislarykið frá \
stórsprengjunná, sem Rússar j
sprengdu við Novaya Zemlyaj
í mánudag, með um 130 km. (
hraða á klukkustund austur á j
bóginn yfir Síberíu og Norður '
Manchuríu. Þegar sprengjan I
var sprengd var vindur ij
norðan og barst rykið í fyrstu J
suður með Uralfjöllum, en|
sveigði síðan í austur. Stefnir
rykskýið nú á Kamchakaskaga
jg norðurhluta Japans og er
búizt við að það komi yfir
Íeyjarnar vestur af Alaska síð-
iegis í dag. A morgun verður
geislarykið yfir Bandaríkjun-
um og Kanada. Með sama á-
framhaldi má gera ráð fyrir,
að það verði yfir Islandi tæp-
um sólarhring eftir að það er
yfir austurströnd Ameríku —
eða á laugardag.
Þetta fyrsta geislaryk frá
stórsprengjunni er þó ekki
nema lítill hluti af því ryki,
sem myndaðist við sprenging-
una. Um 96% ryksins steig
upp í háloftin og er talið að
þessu ryki muni rigna niður
i febrúar—maí í vor, aðallega
á regnsvæðum norðurhvels
jarðar eins og tslandi, Græn-
tandi, Norðurlöndum, Alaska,
norð-austur hluta Bandaríkj-
inna og í Sovétríkjuiuum.
Allalvarlegur
árekstur í Berlín
A.-þýzk logregla stöðvaði bandaríska
liðsforingja, sem ætluðu inn í A.-Berlín
Berlín, 25. okt. — (AP)
ALLÓFRIÐ V ÆNLEGT var
við borgarmörk A- og V-
Berlínar um skeið í dag. —
Allar deildir Bandaríkjahers
í Berlín fengu skipun um að
vera sérstaklega á varðbergi
og viðbúnar til átaka — og
hélzt svo í samfleytt 6 klst.
Bandarískir og brezkir skrið-
drekar og brynvarðir vagnar
héldu til borgarmarkanna og
tóku sér stöðu á ýmsum
gatnamótum. Allur þessi við-
búnaður var vegna deilu,
sem upp kom varðandi ferða
frelsi bandarískra liðsfor-
Framh. á bls 2