Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1961næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 17
Fimmt.udagur 26. okt. 1961 MORCVNBL4Ð1Ð 17 Sigtús Elíasson rithöfundur \ MÉR var sagt frá því nýlega, að í dag yrði góður vinuur minn. og gamall Vestfirðingur, Sigfús Elí asson, rithöfundur, háifsjötugur. Segja miá. að það sé enginm stór- viðburðnr, að ná þeim aldri, Sþegar allmargir verða nú níræð- ir og jafnvel tíræðir. En ég vil, samt seim áður minnast þessa góða drengs, hér með nokkrum orðum og þá um leið þess mál- efnis, sem hann berst nú fyrir. Sigfús er Vestfirðingur að ætt og uppalinn í Arnarfirði, haf- ið tók hanm hörðum tökum í bermsiku. Faðir hans og elsti 'bróðir — 14 ára sveinm — fór- ust í miklu mamnskaðaveðri ár- iö 1900. Eftir var ekkja með 7 tQQHtHtHtHÍHtHtHtHtHtHi Bridge tb QhQHQttHtHtHtHtHtHtHi Þegar hið fræga ítalska lið sigraði á síðustu heimsmeistara- keppni, var nýr spilari í sveit- inni. Hinm kunni spilari Sinis- calco, sem hafði splað í öllum fyrr keppnum, gat ekki verið imeð að þessu sirrni. 1 hans stað var valinn ungur spilari, Benito Garrozzo að nafni. Getur maður gert sér í hugarlund, að erfitt er fyrir ungan spilara að koma inm í lið sem þetta. Enda fór það jþannig, að Garrozzo, og sá, sem hann spilaði á móti, þ. e. For- [ quet, voru veiki hlekkurinn í [ ítalska liðinu. Garrozzo þótti | einkum veikur í sögnum og kom iþað nofckrum sinnum fyrir að bann fór sér á voða. Eftirfarandi epil er dæmi um hörfcu hans í sögnum. S: 9-3 H: D-G-8-4-3 T: Á-G-7-3 L: 7-3 S: 10-8-7-2 N S: D-G-6-5-4 H: K-7-6-2 v AH: 9 T: 10-4 T: K-D-6-5-2 L: 10-4-2 S L: Á-9 S: Á-K H: Á-10-5 — 65 ára börm í ómegð. Ekki verður saga þeirra rakin hér, en allir mega sjá, að lífsbaráttan er hörð, þar sem svo stendur á og föðurlaus börn verða að læra það snemma að standa á eigin fótum og svo var um Sigfús. Hamn var góðum gáfum gæddur og þráði að afla sér fræðslu. en þá var enginn skóli í sveitinmi. Hanm fór snemma að stunda sjóinn. Fyrstu penimgamia, sem hamn vanm sér inn. notaði hamn til þess að kosta námsdvöl í Núpsskóla tvo vetur. Þeirra ára minnist hann með ást og þök'k. Síðar fór hamm í bændaskólann að Hvanneyri og lauk þar námi. Síðam vann hanm ýmsa vinmu og lærði að lokum rakaraiðn og var naka-ra- meistari á Akureyri 15 ár, við góðam orðstír. Svo fluttist hann til Reykjavíkur og hefur nú síð- ustu 16 árið verið starfsmaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. En ekki hafa þessi viðfangs- efni nægt Sigfúsi. Mörg eru þau ‘hutgðare,£ni, sem hanm hefur f-eng izt við í tómstundum sínurn. Eitt þeirra er ljóðagerðin. Mjög snemma hn-eigðist hugur hans til skáldsfcapar og hann hefur ort allmikið um dagan-a. Komið hafa út eftir hann a.m.k. tveir tugir rita, Ijóðabækur og ljóð- kveðjur. helgaðar merkum mönm um og atburðuim. Hafa sum þeirra hlotið góða dóma merkxa mamna. Sigfús er trúmaður mik- ill og hefu-r ort fögur trúarljóð. Kristin trú og lífsspeki er hom- um hugstætt ef-ni. I því sam- bandi leyfi ég mér að benda á ljóðabók hans, „Eg lofa þig Guð í ljóði“, sem kom ut fyrir 10 árum. Ámnars má segja um allt það, sem Sigfús hefur ort, eims og fyrrverandi biskup sagði um eitt 'kvæði hams, að „ailt sé það ort í góðum og göfugum amda og geymi margar fallegar hugsa-nir." Þá eru og til skemmtileg barna- ljóð eftir Sigfús og sönglög nokk- ur hefur ihann samið. Þá nefni eg síðaist það sem verið hefur aðaláhugamál Sig- fúsar nú um tæpt aldarfjórðungs skeið, en það er umhugsun og ath-ugun um -am-dleg mál almennt, hvort sem það er guðspeki, spíritismi eða önnur dulræm efni og dulspeki, yfirleitt það efni, sem allur fjöldinn gemgur fram hjá á þessum efnishyggjutímum. Sigfús hefur farið símar eigin göt ur í þessum efnum. Hamm hefur haft tækifæri til þess að sitja fjölda miðilsfumda og safnað því er hamn hefur komið á fót og nefnir Dulminjasafn Reykja- vík-ur. Dulspekiskóla hefur hann og stofnað fyrir nokfcru og mörg erindi heflur 'hamn flutt opinber- leg aum téð efni. Allt eru þetta tóm-stundastörf, eem engar tekjur gefa — enda ekki til þess ætlazt. Sigfús fórnar tíma sínum og fé vegna þess málefnis. sem hon- um er svo kært. Og samnarlega ættu nútímamenm að gefa þess- um máluim meiri gaum en gert er. Víst er að Sigfús Elíasson get ur veitt góða leiðsögn þeim, sem fræðast vilja um þessi mál. Mörg eru vitni þess. Það skal vera mín afmæiis- ósk til hans, : ð hamn megi enn lemgi lifa og vimma heill og óskipt , ur að hugðarefnum sínum til ' eflingar hinu sanna, fagra og - góða í tilverunmi. I. H. J. Dr. L. R, Donaldson með einen af kynbættu kóngslöxunum. Gæðalaxar í BANDARÍSKA vikuritinu Time hinn 20. október birtist grein um laxakynbætur við fiskifræðideild Washington-há- skóla í Seattl^ í Washington- ríki, og fer hér á eftir í laus- legri þýðingu. Setningar innan sviga eru viðbætur þýðanda: Hinir gildu kóngslaxar voru að koma heim til sín úr sjónum. í Upionvatni í Seattle voru torfur af langt að komnum ferðalöngum. Þegar forystulax- arnir syntu upp laxastigann á lóð Washington-háskóla, fengu þeir óvenju hlýjar móttökur. Var dr. Lauren R. Donaldson, prófessor £ fiskifræði, þar að taka á móti þeim, en hann hafði klakað þeim út, alið þá upp og kynnt þá umheiminum. Laxarn- ir voru sem sagt engir alvana- legir laxar. Þeir voru upprunnir í fiskifræðideildinni, og voru þriðja kynslóð kóngslaxa, sem höfðu verið aldir þar upp, og kynbættir með tilliti til aukinn- ar hreysti, bætts holdafars og bráðs þroska. Dr. Donaldson vonaðist til að koma upp gæðalaxastofni, sem muni í framtíðinni leita sér fæðu á af- rétti norðausturhluta Kyrrahafs- ins á sama hátt og kynbættur nautpeningur gengur á beiti- löndum á hinum sendnu hæðum Nebraskaríkis. Dr. Donaldson hefur unnið að kynbótum á fiski í 31 ár. Hann hóf kynbætur á regnbogasilungi, og kom þeim á einu ári upp í 2,7 kg., en þeir urðu þannig 500 sinnum þyngri heldur en árs- gamall regnbogi er undir venju- legum kringumstæðum. Hann hefur enn í eldi nokkuð af þess um ungu risum meðal regnboga- silunga og gefur þá Veiðimála- stofnun Washingtonríkis, sem sleppir þeim á laun í vötn í ná- grenni Seattle. Síðan ekur dr. Donaldson snemma morguns að einhverju þessara vatna til þess að fylgjast með veiðinni. — ,,Skyndilega“, segir hann, „heyr ist hróp frá einhverjum veiði- manni, þegar hann festir í risa- regnboga. Veiðistengur brotna, fiskisagan flýgur og þeir, sem við vötnin búa, kvarta undan bílaþvögum. Það skapast reglu- legt öngþveiti“. Erfiðara er að kynbæta lax heldur en Donaldsons-silung (en svo kallar almenningur kyn- bætta regnbogann). Laxinn geng ur aðeins í ár til þess að hrygna, þar sem regnbogasilung ur á hinn bóginn er alla ævi í fersku vatni, en þar má ala þá eins og svín. Þegar laxaseiðin eru nálega 7 cm á lengd, ganga þau til sjávar, þar sem þau taka út mestan hluta vaxt- ar síns. Af óskeikulli nákvæmni ganga laxarnir til þess að hrygna, á æskustöðvamar í ánni, þar sem þeir klákust út. Donaldson hóf kynbótastarf sitt 1948 með hrognum úr kóngs laxi úr Sooslæk sunnan við Se- attle. Hann klakti hrognunum út í klakhúsi í fiskifræðideild- inni og ól seiðin upp í göngu- stærð. Sleppti þeim síðan um rennu í Unionvatn, og þau syntu leiðar sinnar út í Kyrra- hafið. Fjórum árum seinna komu hinir „háskólagengnu“ laxar aftur í tjarnir fiskifræði- deildarinnar eins og „kandidat- ar“ koma saman í háskólanum til þess að hitta gamla skólafé- laga. Siðan hafa árlega „útskrif zt“ frá Donaldson laxagöngu- seiði, sem auðkennd hafa verið með því að klippa af þeim ugga. 1955 skeði undur. 48 lax- ar af seiðunum, sem sleppt hafði yerið 1952, gengu full- vaxta úr sjó. Þetta var algjör nýjung. Það tekur kónslaxa venjulega fjögur ár að ná kyn- þroska. Donaldson valdi beztu laxaná til undaneldis og ól seið- in upp í göngustærð og sleppti þeim síðan. Hinn öri vöxtur reyndist vera kynbundinn. 1958 gengu furðu margir fullvaxta laxar úr hrognunum frá 1955 aftur upp í tjamir tilraunaeldis stöðvarinnar. Þeir voru á stærð við eða stærri en kóngslax er undir venjulegum kringumstæð- um. Hinn öri vöxtur þeirra hafði bjargað þeim frá hættum í hafinu í heilt ár. Aðeins náL 0,1% kónglaxaseiða lifa af und- ir venjulegum kringumstæðum og komast fullvaxta á hrygning- arstöðvarnar. Af laxi Donaldsons frá 1953 komust alls 3,25% upp eldistjamirnar (en þess má geta, að mestur hluti laxanna, sem upp vaxa, veiðast í sjó). Donaldson valdi beztu laxana, sem komu aftur 1958, til undan- eldis og ól upp 260,000 seiði af hrognum þeirra. Þessir fiskar eru nú að byrja að koma úr sjó sem fullorðnir laxar. Þegar þeir ganga með sporðaköstum upp steinsteyptan laxastigann upp í hina nýju stofnfiskatjöm, munu Donaldson og aðstoðar- menn hans fara ómjúkum höndum um þá. Myndarlegustu hrygnurnar verða ristar á kvið- inn (en kóngslaxar deyja und- antekningarlaust að lokinni hrygningu), og hrognin tekin úr þeim, og þau frjóvguð með sviljum frá tápmestu hængun- um. Hrognunum verður síðan klakað út og ungseiðin fóðruð á söxuðu holdi foreldranna. Dr. Donaldson ráðgerir að sleppa 250,000 seiðum af gæða- laxakyni snemma næsta vor, þegar Pugetsund verður orðið auðugt af náttúrulegu æti. Þeg- ar seiðin frá 1962 ganga aftur upp í tjarnir tilraunaeldisstöðv- ar fiskifræðideildarinnar eftir þrjú ár, þá munu þeir vera kyn betri laxar heldur en foreldrar þeirra voru. Donaldson vonast til að geta kynbætt þá enn meir. „Verði tækifæri til að halda kynbótastarfinu áfram í tíu til tuttugu ár“, sagði hann, „þá munu þið sjá lax ólíkan öllum þeim, sem þið hafið áður séð“. BÍLASELJENDUR SALAN ER ÖRUGGARI EF ÞÉR LAT> IÐ SKODUNARSKÝRSLU FRA BÍLASKODUN H.F, FYLGJA BÍLN* UM. SKULAGÖTU 32, SiMI 131M T* 9-8 L: K-D-G-8-6-5 Suður Vestur Norður Austur 1 Lauf Pass 1 Spaði 2 Spaðai 5 Lauf Pass 3 Spaða 4 Spaðai 4 Grönd Paas 4 Hjörtu Döbl 6 Hjörtu ssncí 5 Tíglar Pass Sögn Norðurs, 1 Spaði, þýðiir •nnaðhvort eirui ás eða 2 Kon- tingar. Fjögurra granda sögn Garrozzo er nofckuð hörð og ef N-S eiga að vinna 5 Hjörtu. þá er rétt að Norður ráði og dobli 4 Spaða, ef hamn er hræddur við 5 Hjörtu. Suður má ekki í þessari Btöðu taik aáfcvörðun um hvað spila á og var Garrozzo gagn- rýnd'ur fyrir þetta. Spilið varð einn niður á hinu borðitnu fengu Bandaríkjamenn- i'mir Kay og Silodor að spila 4 Hjörtu því rtalimir D’Alelio og Chiaradia sögðu aldrei Spaða. Spllið vannst á þessu borði og tapaði ítalska sveitin 13 stiguim á spilinu. Hinar Ijúffengu fást nú allstaðar Verðið mjög lágt aðeins 25 krónur kílóið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 243. tölublað (26.10.1961)
https://timarit.is/issue/111717

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

243. tölublað (26.10.1961)

Aðgerðir: