Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVNLLAÐIÐ Fimmtudagur 26. okt. 1961 Hvað er gert til varncr kjarnorkusprengingum Ymsar þjóðir gera varúðarráðstafanir UNDANFARIÐ hafa verið gerðar í Rússlandi kjarnorku- sprengingar, sem hafa vakið ugg um víða veröld. Og sú spurning vaknað hjá öllu hugs andi fólki: Avað er hægt að gera til varnar ef til J>ess kemur að kjarnorkusprengju verði varpað, og hvaða gagn er í varúðarráðstöfuum? Þó vísindamenn séu varkárir með fullyrðingar, þar eð vit- neskja um þetta er af skorn- um skammti, virðast _þeir sem hafa látið til sin heyra um málið trúa því að áhrifunum megi mikið verjast eftir á- kveðna fjarlægð frá sprengi- staðnum. milljónum lesta af geislavirk- um jarðvegi og öðru föstu í allar áttir og það fer eftir vidum og öðrum aðstæðum hve vítt þeir dreifast. Talið er að geislavirka laftið mimdi að lokum valda mestu tjóni, ef atómsprengja yrði sprengd. ^< Á sprengistaðnum sjálfum verður lítið til varnar. Banda- ríska blaðið Time miðar við 5 megatonna atómsprengju, og segir að í 1% km fjarlægð frá sprengistað muni enginn lifa af, í hversu djúpu og sterku kýli sem hann sé. Næsta hætta er hitabylgjan, sem breiðist út eftir fáar sek- úndur. Hitastigið skiptir ekki máli. Maður er jafn illa settur gegn 9000 stiga hita, eins og þó hann sé eitthvað minni. Hitabylgjan af 5 megatonna- sprengjunni mundi eyða öllu í 8 km fjarlægð, þekja þá sem væru í upp í 16 km fjárlægð með þriðju gráðu brunasár- um og blöðrubruná í allt að 25 km fjarlægð. Mesti hitinn stendur aðeins brot úr sek- úndu og fer síðan að draga úr honum. Nokkrum sekúnd- um á eftir hitabylgj unni kem- ur höggbylgja sem ryðúr í burtu öllum byggingum, upp í 16 km fjarlægð, en þó er f§| talið hugsanlegt að járn- bentar steinsteypubyggingar kynnu að standa utan við 8 km fjarlægð. Þá er komið að hættunni langt utan við hinn raunverulega sprengistað. Það eru geislavirku efnin, sem dreifast út og eru hættulegust. Sprengingin mundi þeyta Ráðstafanir til vemdar Gegn því beinast þær varn- ir, sem hugsanlegar eru. Ýmsar þjóðir hafa þegar gert einhverjar ráðstafanir eða eru í þann vegin að gera það. Vestur-Þjúðverjar ætla að eyða 122 millj. þýzkra marka á næsta ári til verndar al- menningi. Svíar hafa þegar búið sig út með stærstu byrgjum í heimi, sem eiga að geta tekið 200 þús. Stokk- hólmsbúa en eru nú notuð í bílastæði, matsali verksmiðja o. fl. Svisslendingar géra ráð fyrir að árið 1963 geti þeir veitt um 2 millj. manna skjól í Sviss. Rússar Qg Bandaríkjamenn gera einnig sínar ráðstafanir, en á ólíkan hátt. Talið er að Rússarnir treysti á það sem þegar er fyrjr hendi handa almenningi, neðanjarðarbraut arstöðvamar, þó álitið sé að erfitt verði að loka þeim á fullnægjandi hátt, svo geisla- virkt loft komi ekki inn. Bandaríkjamenn leggja meiri áherzlu á að hvetja einstaka aðila, fólk og fyrirtæki til að útbúa eigin skýli. En þar í landi á þvílíkur fjöldi manns einbýlishús, að auðvelt er að koma því við. Nikita Krúsjeff sjálfur mun hvað sem öðru líffur hafa kom iff sér vel fyrir. Stórt og vand aff byrgi fyrir hann er utan viff Moskvu meff 15 km löng- um aeffanjarffargöngum frá Kreml. Aftur á móti er John Kennedy verr varinn, meff heldur lítilfjörlegt byrgi und- ir Hvíta húsinu, en í Mary- land, ku hann eiga byrgi — en þangaff er 2 klst. ferff í helikopter. byrginu verði ekki nema 1/5000 af því sem hún er úti. Þá segir að hvers konar skýli sé betra en ekkert eftir að fjarlægðin frá sprengi- þurfa til að flytja New York búa búrt úr borginni og dreifa þeim í Connecticut, New Jers- ey og Rhode Island. Sumar þjóðir hafa gert ráð- stafanir til að geta flutt burt íbúa stórborganna. New York búar hafa áætlun um að fly,tja skólabörnin umsvifa- ileimatilbúin neffanjarðarskýli En hvers konar byrgi geta menn þá gert sér? Franska blaðið Paris Match s^gir að í Frakklandi sé erfití«um vik fyrir einstaklinga að fá sér eigin byrgi, því þar búa flest- ir borgarbúa í sambýlishús- Margar bandariskar fjölskyldur hafa útbúiff neffairjarffar- skýli viff hús sín, þar sem þær hugsa sér aff leita skjóls fyrir áhrifum kjarnorkusprengju. laust burt, ef nauðsyn krefur. Frakkar hafa brottflutnings- áætlun, sem gerir ráð fyrir að 6 daga taki að flytja París- arbúa suður í Pyreneafjöll og út í sveitir. Þvílíkar ráðstaf- anir eru víða gerðar og í undirbúningi, jafnframt því sem vonað er að aldrei komi til þess að þeirra þurfi við. ^< Svíar hafa útbúið neffanjarffarskýli, sem á friffartímum eru notuff sem bílastæffi, eins og ' þetta hér á myndinni. Tveir Svíar æfa sig meff dælurnar, sem notaffar verffa til aff hreinsa loftiff í neffanjarðarskýlunum, ef geislavirkt loft er úti fyrir. um og ekki sé þægilegt fyrir einstakling að byrja að grafa skurð út í götuna. En blaðið segir auðvelt að búa sér út lítið einfalt byrgi, ef rúm og fé er fyrir hendi. Hvaða bygg- ingarmeistari sem er, geti gert það nægilega sterkbyggt til varnar geislun. Séu veggir úr blýi, þurfi þeir að vera 7,5 cm á þykkt, úr stáli 15 cm, steinsteypu 60 cm, meira en meter ef um moldarveggi er að ræða, vatnseinangrun 1,60 m og viðarveggir m. k. 3 m. Það þurfi að gera ráð fyrir 3 ferm. ,,íbúðarrými“ á mann og gangurinn verði að vera L-lagá. Einnig þurfi að vera loftræstingarkerfi með til- heyrandi síu, 60 cm lagi af sandi, geymir fyrir ljós í 10 daga og gott úfvarp, sem skiptir máli, þar sem það gef- ur einasta sambandið við um- heiminn. Einnig þurfa að vera vistir til % mánaðar a. m. k. þangað til geislunin úti er orðin þolanleg, vatns- birgðir og heppileg lítið sölt matvæli. Og loks verða að vera þrefaldar stáldyr, nægi- lega vel lokaðar fyrir öllu saman. Með þannig útbúnað er talið að geislavirknin í staðnum er orðin nokkur. Önnur hætta stafar af fall- andi byggirgum og eldsvoð- um. Hver brunaliðsmaður getur frætt fólk um hvernig helzt má varast slíkt. En gott er að loka fyrir rafmagnið í húsið, áður en það er yfirgef- ið, opna ísskápinn, svo hann springi ekki í loft upp vegna breytingar á þrýstingi, fjar- lægja eldfim efni eins og gluggatjöld og húsgögn gluggum og þesshátar. frá Hve mikill tími? Og hve mikinn tima mundi fólk hafa til að koma sér í skjól, ef það er fyrir hendi? í Bandaríkjunum er hættunni skipt í þrjár tegundir. Ef sprengjunni er skotið úr kaf- bát, er gert ráð fyrir að rad- arkerfið geti gefið 6 mín. að- vörun, svo að fáist timi til að hlaupa 400 m. Ef eldflaug er send frá Rússlandi á að gefast 30 mín. frestur. Og í þriðja lagi, ef Bandaríkjamönnum er sagt stríð á hendur fyrst, er hugsanlegt að fáist fjög- urra daga fresturinn, sem þeir Enn grænt ofanjarffar Spurningunni um hvernig umhorfs verði er þeir koma upp, sem lifa af atomspreng- ingu í skýli, svarar hið franska blað ekki. En banda- ríska blaðið Time segir að 95% af landinu mundi ertn vera grænt. Margir fullorðnir mundu geta skroppið út í ör- stutta stund eftir að tveir dagar væru liðnir, þó böm og ungt fólk sem á eftir að eiga börn, megi það ekki fyrr en eftir a.m.k. hálfan mánuð, vegna hættu á að geislunin komi niður á ófæddum börn- um. Vel varinn fötum ætti skýlisbúinn að geta verið lengur úti í einu og að tveim- ur vikum liðnum ætti lög- regla, brunalið og hjálparlið að geta komið á vettvang og tekið til starfa. Hvað sem verður, virðast fiestir þeirrar skoðunar að þrátt fyrir þau óhugnanlegu vopn sem hægt er að beita, þurfi mannkynið ekki að þurrkast út fyrir atóm- sprengju. Og að menn verði að háfa sama hátt á og Nói forðum, að treysta því að ein- hverntíma linni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.