Morgunblaðið - 26.10.1961, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. okt. 1961
Ykkur öllum, fjölskyldu minni, sveitungum og vinum,
nær og fjær, sem sýnduð mér ógleymanlega vináttu
á svo margvíslegan hátt á 60 ára afmæli mínu 21. okt.
síðastliðinn færi ég mínar innilegustu þakkir, og óska
ykkur gæfu og gengis.
Ólafur E. Einarsson, Þórustöðum.
Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum
og öðrum kærum vinum, sem glöddu mig á sextugs-
afmæli mínu 20. þ.m. með gjöfum, skeytum og heim-
sóknum. — Algóður guð blessi ykkur öll.
23. okt. 1961.
Guðjóna Guðjónsdóttir.
Tilboð óskast
í eftirfarandi notaða hluti:
1 stk. miðstöðvarketil 14 ferm.
1 — sjálfvirkt kynditæki.
2 — miðstöðvardælur 1
1 — hitavatnsgeymir.
1 — þennslukel.
Nánari uppiýsingar í skrifstofu vorri Tjarnargötu
12, 3. hæð, sími 17530 og 15595.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAK.
Guðmunda við eitt málverk sitt
Máíverkasýning Guð-
munda Andrésdóttir er óvenjtt-
legt skáld 1 litum og formum.
Hún vinnur af mikilli alvöru og
er miskurmarlaus við sjálfa sig.
Hún lætur sér ekki nægja fallega
og aðlaðandi áferð hlutanna, hún
skilur ebki við verk sitt, fyrr
en hún hefur ekki meira að segja
í það Og það skiptið.
Flest verk Gumundu á sýning
unni eru olíumálverk, en vatns
litamyndir eru þar einnig noklkr
ar, og eru það sérlega eftirtektar
verðar myndir. Vatnslitir virð-
ast eiga mjög vel við Guðmundu,
og hún hefur náið miklu valdi yf
ir þessari vandasömu myndgerð.
Hún vinnur að mínu áliti einnig
mifclu óþvingaðri á þessu sviði,
og það gefur þessuim myndum sér
stakan svip. Þær minna mig einna
helzt á danssveiflur við fjöruga
hljómlist, léttar í forroi og leik
andi, litimir sterkir og kraft-
miklir, í stuttu máli sagt, sér-
staklega vel gerðar vatnslita-
myndir, sem sannarlega lofa
meistarann.
Heildaj-svipur á sýningu Guð-
mundu er með ágætum, þrátt
fyrir þá staðreynd, að síðari
verk hennar standa mi'klu fram
ar en sum þeirra eldri. Guð-
mundu hefur tekizt að ná þeim
tökum á listgrein sinni, að ekki
verður um deilt.
Að undanförnu hefur það kom
ið greinilega fram, að mikil um-
brot eiga sér stað í nútímalist
okkar. Ungir listamenn okkar
halda nú hver í sína átt með
B í LV I T I l\l M
Efst á Vitastíg — Sími 23900 og 34721.
Höfum kaupendur að Volkswagen ’58—-’61 og Opel
Caravan og Taunus station ’58—’61. Miklar út-
borganir og staðgreiðslur.
BÍLA BÁTA og VERÐBRÉFASALAN
á horni Bergþórugötu og Vitastígs. Sími
Hjartkær litla dóttir okkar
H A L L A
lézt á Landspítalanum þriðjudaginn 24. þ.m. — Jarðar-
förin auglýst síðar.
Heiða Guðinundsdóttir, Hafsteinn Sveinsson
Móðir okkar
ÞÓRÓLÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR
Austurgötu 29 B, Hafnarfirði,
andaðist 24. okíóber í Bæjarspítalanum.
Svanhvít Sigurðardóttir,
Þórunn Sigurðardóttir,
Agústa Sigurðardóttir,
Asta Sigurðardóttir,
og aðrir aðstandendur.
Útför
JÓNS JÓNSSONAR
Teygingalæk,
fer fram laugardaginn 28. þ.m. og hefst athöfnin með
húskveðju að heimili hins látna kl. 10 árdegis. Jarðsett
verður að Prestbakka.
Guðríður Auðunsdóttir og börn.
Kveðjuathöfn um manninn mínn
DANELÍUS SIGURÐSSON
Snæfelisás, Hellissandi,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. okt. kl.
10,30. — Athöff.inni í kirkjunni verður útvarpað.
Sveindís Hansdóttir, börn og tengdabörn.
Þökkum hjartanlega fyrir samúð og hluttekningu
við andlát og útför
JÓNS SVEINSSONAR
Artúni Grindavík.
Ennfremur innilegar þakkir til allra þeirra, er heiðrað
hafa minningu hans með minningargjöfum.
Margrét Jónsdóttir og aðstandendur.
mundu Andrésdóttur
1 BOGASALNUM hafa ekki verið
merkilegar sýningar undanfam-
ar virfcur, og þó kastar tólfunum,
þegar fúskarar úr öðrum lands-
hlutum vaða þar uppi með sýning
ar á svo lágu stigi, að mælikvarði
verður fyrir neðan núll. Það sorg
lega við þetta er, að slíkar sýning
ar renna út og inn á heimili í
höfustaðnum eins og heitar boll-
ur, en oft vill svo fara, að þeir
er vinna af mestri alvöru og kunn
áttu ná ekki að fá hljómgrunn
hjá almenningi. Þetta er sanhar
lega alvarlegt mál, menningu okk
ar til hneisu.
En þessa dagana er Skemmti-
legt að köma í Bogasalinn. Þar
hefur Guðmunda Andrésdóttir
efnt til sýningar á verkum sínum
með mikilli prýði. Þetta er í ann
að sinn, sem listakonan heldur
sjálfstæða sýningu, en hún hefur
tekið þátt í mörgum samsýning
um undanfarin ár, Og fyrir tveim
árum vöktu verk hennar mikla og
Félagslíf
2. fl. Vals
Strákar! Það er í kvöld kl.
verðskuldaða athygli á sýningu
í Danmörku.
Guðmunda er enginn byrjandi
í miálaralist. Hún er fullveðja
málari, sem hefur fundið sínar
sterkustu hliðar fyrir löngu. Hún
hefur skapað sér mjög persóniu
legan stíl, sem auðkennir öll verk
hennar, og hún færir sér í nyt
þann sjaldgæfa eiginleika að
vinna fremur þröngt í formi, en
spila þess meir 4 mismunandi lita
tóna. Það er þó langt frá því, að
um endurtekningar sé að ræða í
verkum hennar. Hún kann þá list,
að láta litina hljóma á mismun
andi vegu. Og Guðmunda er ólík
öllum málurum okkar, verk henn
ar hafa algera sérstöðu. Hún bygg
ir verk sín af miklu fjöri og ná-
kvæmani, form og litir leika sam-
an á einkennilega margslunginn
hátt. Stundum dettur manni jafn
vel í hug steind glugarúða, sem
glitrar í ljósi sólar. Stundum not
ar hún tæra og einfalda liti,
sem liggja mjúkt og létt á léreft
inu. En hún á það einnig til að
menga verk sín myrkum og tvi-
ræðum stemningum, sem geisla
frá sér trega og þunglyndi. Guð-
þá reynslu, er þeir hafa öðlazt.
Nú eru margar leiðir kannaðar og
þúsund möguleikar eru fyrir
Itfendi hjá þeim málurum, er
vilja og hafa hugrekki til að
kasta sér út í æfintýri forms og
litar. En það þarf öryggi, kjark
og hæfileika til að árangurinn
verði jákvæður. Þegar við ber
um saman list þeirra Eiríks
Smith og Guðmundu Andrésdótt
ur, komumst við fljótlega að
þeirri niðurstöðu, að verk
þeirra eru mjög ólík og jafnvel
andstæðir pólar, en bæði eru
þau ágætis listamenn, hvort á
sínu sviði. Það er komin miklu
meiri breidd í íslenz’.: a" nútíma-
list en var fyrir tíu árum, og
sannarlega er það vel.
Guðmunda Andrésdóttir hefur
rninið stóran listrænan sigur með
þeirri sýningu, er hún hefur nú
í Bogasalnum. Hún er öruggur
málari, sem fer sínar eigin götur.
Hún smjaðrar ekki fyrir vondum
smekk almennings, og hún málar
ekki eftir pöntun. Hún er langt
yfir það hafin, og hún á það skil
ið, að henni sé gaumur gefinn.
Hún er ein af þeim listakonum*
sem þegár hafa auðgað íslenzka
myndlist mieð verkum sínum.
Þetta er stórfalleg sýning, sem
ég óska Guðmundu Andrésdóttur
til hamingju með og þakka henni
fyrir.
Valtýr Pétursson.
20,30 sem fundurinn er í félags-
heimilinu. Fjölmennið! Mætið
stundvíslega. —• Nefndin.
Körfuknattleiksdeild KR
Munið aðalfundinn í kvöld
fimmtudag kl. 8,30 í KR-húsinu.
Mætið ölL— Stjórnin
Ármenningar,
handknattleiksdeild
Munið æfingarnar í kvöld. —
Mætið vel og stundvislega.
Stjómin
VIMN A
Menntuð stúlka 18—25 óskast til
að búa hjá ungri hefðarkonu. —
Lítið nýtízku hús, mjög létt
vinna og matreiðsla. Dagleg að-
stoð. Einhver enskukunnátta
æskileg, nægur frítími til lesturs.
Frídagar eftir samkomulagi. Far
gjald borgað. Skrifið Miss Lud-
man, 1, Nab Wood Drive, Shipley
England.
,HELGRS0N7^„ A
DflRVOG 20 K/ uKAINIT
Happdræfti ríkis-
sjóBs A-flokkur
250 krónur:
133289 424 2691 4360 4605 5088 5301
5561 5890 6289 6489 6769 6928
40 þúsund krónur: 7438 8264 8560 9037 9790 9986
93189 9995 11122 11611 13166 15110 15853
16235 16346 16642 16723 18032 18366
15 þósund krónur: 20004 21147 21897 22407 22886 23755
59551 25019 25039 25368 25944 25976 26859
28090 28579 28603 28851 29236 31171
10 þúsund krónur: 31741 32001 32413 32844 33479 34170
43518 122764 135915 34523 34664 34705 35379 35643 36098
36635 37648 38001 38150 38885 39123
5 þúsund krónur: 39435 40915 41526 41669 43248 43347
47767 51416 67439 105490 111204 44100 44630 44710 44866 45127 45411
45438 45791 46345 46423 46724 47058
2 þúsund krónur: 47129 47266 47716 48608 49295 49483
15994 46898 61559 68478 74278 81399 49986 50335 50585 51469 52419 52869
91710 100040 10340« 105016 114244 118618 53149 54546 55673 56002 56014 56537
119782 124675 145235 56920 57145 57441 57662 57917 58769
59107 59130 5932« 59704 61304 61380
1 þúsund krónur: 62367 62564 62668 62722 63648 64040
7048 22743 28909 34482 40070 43450 64342 65050 65419 65830 66316 66685
46257 55128 57268 70483 71493 80556 67344 69084 69230 70493 70673 70800
82624 83595 86581 90297 104404 105544 71272 71497 72864 73142 73655 74362
125305 131130 134611 139191 141572 144718 74366 75571 76039 76075 76472 76887
147852 77008 77915 78464 80703 81557 82167
500 krónur: 82184 82324 82864 83612 83879 83998
3661 5275 7062 7386 8456 8901 84267 84312 85047 86156 86171 87084
8928 9203 9638 10508 10620 13379 87171 87364 87466 87498 87743 88116
13745 14421 17088 17870 18381 18680 88123 88703 89112 90083 90935 91115
18724 21546 22560 23035 24237 25735 91298 93599 93725 94707 94778 96245
26435 26633 27211 27307 32732 35154 96572 96593 97105 100742 101179 101684
36462
42991
49011
55095
59070
64698
69365
75781
79015
90629
36869
44031
49793
55540
60286
65608
74486
76361
80767
93389
99379 102518
108185 110833
117462 118601
126510 126632
129523 130914
134798 137694
140440 143097
38735 41956
44907 46477
49824 52271
56216 57185
60557 62978
65652 67794
74942 75004
77003 77326
86358 87041
95160 97409
104967 106591
110954 112187
118610 119701
126745 127406
131847 132269
138785 139744
143406 144017
42594
46512
53398
57739
63564
68435
75165
77939
87864
97787
106756
112417
123886
128252
132677
139745
145102
42801
48723
54803
64574
68972
75181
78719
90002
97833
107928
116400
126258
129323
135784
140385
102307 103810 104682 104788 105004 105073
105132 105376 105722 106266 106907 107551
107658 107753 107926 107959 108047 109860
110642 111093 111119 111634 111900 112154
112184 112529 113156 113229 113594 113988
114129 115019 115679 115737 115834 11588«
116154 116903 119183 119836 120355 120577
120786 120921 121099 121213 121225 123570
123679 123962 124903 125163 125300 125675
126756 127560 127937 129271 129859 129913
129952 129965 130470 130593 132328 132755
133465 134461 134766 135092 135187 135248
135335 136361 136709 138117 138701 138789
138979 139724 139882 141430 141454 141707
142514 144686 144826 145020 145381 146208
146608 147825 148494 148876
(Birt án ábyrgðar)