Morgunblaðið - 11.11.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.11.1961, Qupperneq 4
4 MORGVWBLAÐIÐ Laugardagur 11. nóv. 1961 Harpaður gólfasandur til sölu, einnig mjög góður pússningasandur. Pöntun- um veitt móttaka í síma 12551. — Ægissandur hf. Handrið Smíðum handrið úti og inni. Fljót afgreiðsla. Verk stseðið Laufásvegi 13 — Símar 22778 og 32090 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- exeiðum með iitlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar fsbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Vinna Stúlka 21 árs með tungu- málakunnáttu, vön skrif- stofu- og afgreiðslustörf- um óskar etir vinnu strax Uppl. í síma 23259. Walker Turner fræsari til sölu. Sími 33132 Ungur bóndi óskar eftir ráðskonu, má hafa börn. Uppl. í síma 15181. Ráðskona óskast á lítið heimili í vesturbæn um. Uppl. á Sólvallagötu 40 eftir kl. 7. Storesar Strekki storesa og dúka allt árið. Helga Þorbergsdóttir Otrateig 6 — Simi 36346 Geymið auglýsinguna Myndarleg barngóð stúlka eða kona óskast í vist. Uppl. í síma 18758 eða 32195. VINNA Óska eftir að komast í góða vinnu. Hefi bílpróf. Sími 50384. 1—2ja herb. íbúð óskast Barnagæzla á kvöldin ef óskað er. Uppl. í síma 32852 Rennibekkur til sölu. Uppl. í síma 35658 og 34774. Ungur maður með stúdentsmenntun og bílpróf óskar eftir vinnu nú þegar. Tilboð merkt — „Vinna — 75624“ sendist af greiðslu blaðsins fyrir 15 þ.m. íbúð óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 13578. í dag er laugardagur 11. nóvember. 315. dagur ársins. Árdegisflæðl kl. 6:40. Síðdegisflæði kl. 19:08. Siysavarðstofan er opln allan sólar- hnngrnn. — flæknavörður L.K. (fyrlr vitjanirj er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 11.—18. nóv. er i Beykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9.15—8, iaugardaga frá kL 9:16—4. helgid. frá 1—4 eJi. Simi 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 11.—18. nóv. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrlr börn og fullorðna Uppl. 1 síma T6699. □ Gimli 596111137 — 1 Atk. Hi Systrafélagið Alfa: Eins og auglýst var i blaðinu i gær, heldur Systrafé- lagið Alfa sinn árlega bazar sunnudag inn 12. nóvember í Félagsheimili verzl unarmanna, Vonarstræti 4. Verður bazarinn opnaður kl. 2 e.h. Þar verður mikið um hlýjan ullarfatnað barna og margt fleira. Allt, sem inn kemur fyrir bazarvörurnar verður gefið til bágstaddra. Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor bjargar Sveinsdóttur, eru seld hjá eft irtöldum: EmUíu Sighvatsdóttur, Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar hoiti við Bakkastig, Guðrúnu Ben- ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð- ninu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, Oiöfu Björnsdóttur, Túngötu 38 og Skóverzlun Lárusar G. Lúðvigssonar. Bankastræti 5. SkaftfeUingafélagið i Rvík minnir fé lagsfólk og gesti á skemmtifundinn i Skátaheimilinu (nýja salnum) kl. 21 i kvöld. HEIMDELLINGAR: Þið eruð vin- samiegast beðnir að gera skil fyrir happdrættismiða sem allra fyrst. — Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Fiugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Guilfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasgow. Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 15:40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðár króks og Vestm.eyja. Á morgun tU Akureyrar og Vestm.eyja. Skipadeild SÍS: HvassafeU er á leið til Stettin. Arnafell er i Rvík. Disar fell er á Akureyri. Jökulfeil er i Rendsburg. Litlafell er á leið tU Rvík ur. Helgafell er í Viborg. Hamrafell fór frá Rvík 4. þ.m. til Aruba. Ingrid Hom er í Keflavík. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er i Rvík. Dettifoss er í NY. Fjallfoss er á leið til Leith og Rvíkur. Goða- foss er á leið til Rvíkur. Gullfoss fer frá Khöfn 14. 11. tfl Leith og Rvikur. Lagarfoss fer frá Siglufirði í kvöld 10. 11. til ísafjarðar. Reykjafoss er i Rvík. Selfoss fer frá Akranesi 10. 11 til Hafn arfjarðar. Tröllafoss er á leið til Rvík ur. Tungufoss fer frá Rvík kl. 05:00 11. þ.m. til Keflavíkur. og Norðfjarðar. Loftleiðir h.f.: í dag er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá Stavanger, Amsterdam og Glasgow kl. 22:00 fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.t Katla er í Ventspils. Askja lestar á Norðurlandshöfnum. Messur á morgun , Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Oskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 eJi. Séra Jón Auðuns. Bústaðasókn: Messa f Réttarholts- skóla kl. 2 e.h. Árni Jónsson, óperu- söngvari syn^ur í messunni. Barna- samkoma kl. 10:30 í Háagerðisskóla. Séra Gunnar Ámason. Hallgrímskirkja: # Messa kl. 11 fJi Séra Sigurjón P. Ámason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. BarnaguðsþjónusU kl. 10:15 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa f Hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna samkoma kl. 10:30 f.h. — Séra Jón I>orvarðsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Jakob Einarsson, fyrrum prófast ur, prédikar. — Heimilisprestur. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11 f.h. Félagar úr skáta- félaginu Hraunbúar annast ýmis at- riði guðsþjónustunnar. Æskufólk fjöl mennið og takið með ykkur sálma- bækur. — Sóknarprestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Mosfellsprestakall: Barnamessa í Ár bæjarskóla kl. 11 f.h. Bamamessa að Lágafelli kl. 2 e.h. Séra Bjami Sigurðs son. Útskálaprestakall: 100 ára afmælis Útskálakirkju verður minnzt með há- tíðarguðsþjónustu í kirkjunni kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Sóley stundar sinnar beið sátt við jökulfrúna. — Ég fer bráðum líka leið, leggst til náða og fúna. Allt mitt ráð er æði sleipt, undan fæti hallar; enga hef ég ábyrgð keypt, á mig sinan kallar. (Guðmundur Friðjónsson: Haust). Maðr þreyr, magnast kvíða, mér er illt, skemmtan spillist. Stríð vex, sturlast tróða, stendr harmr, gleði er enduð, eykst kvöl, hjartað hikstir, hlátr þverr, gleði er látin, hitnar brjóst, heimr tekr versna, hatast líf, missi eg vífa. (Úr Háttalykli Lofts ríka Gottormsson ar; 14. öid). Söfmn Listasafn fslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Ásgnmssaln, Bergstaðastrætl 74 er opið þríðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska Bókasafnið, Laugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Simi 12308 — Aðalsafnið Þingholts- Kvikmyndaleikkonan Aud- rey Hepburn, var fyrir skömmu á leið frá Hollywood ásamt manni sinum Mel Ferr- er og syni þeirra Sean, sem er 16 mán., til heimilis síns í Sviss. Er mynd sú, er hér birt- ist, af hinni stoltu móður með I son sinn á flugvellinuim í Lon- don. í Hollywood var Audrey viðstödd frumsýningu á nýj- ustu mynd sinni „Morgunverð ur hjá Tiffany“ og fékk hún mikið Xof fyrir leik sinn. stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram 1 miðj- an nóvember. Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR: Lítil er barnsins uggi (= huggun). Barnið dugir hvörki at Ijágva ell> loyna. Mangur fæst við boga og er ikkl mentur (= fær) upp at toga. Bundin er bátleysur maður. Hann fær byr, ið bíðar, og havn, ið rör. Ilt er að byggja borð fyri báru. Drjúgt er tað, ið drýpur. Hvar ein skriða er lopin, er ormur væntandi. Betur draga tveir fuglar í reiður en* ein. Seinar eru einar hendur. Eingin metur einbýli, sum tað er vert. Eingin eiður er so væl gjördur, a* hann var ikki betur ógjördur. JÚ'MBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 1) Loksins gátu „hetjur" Ljóns- tannar konungs, sem hann hafði sent í gin drekans, kastað hlekkjunum og notið endurheimts frelsis. Nú var bara eftir að taka loftskeytastöðina með áhlaupi. 2) — Ég neyðist víst til að lokka loftskeytamanninn burt frá tækjum sínum áður en hann aðvarar galdra- meistarann okkar, sagði Júmbó við hina, er þeir læddust eftir ganginum. 3) — Knokknokknok, heyrðist er hann barði á járnhurðina. Svo biðu þeir félagarnir spenntir nokkur and. artök. — Gættu þín nú, aðvaraði Madsen, — kannski ræðst hann á þig, þegar hann opnar....

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.