Morgunblaðið - 11.11.1961, Page 10
10
MORGVNLLAÐlb
Laugardagur 11. nóv. 1961
*] Hefur unnið fjölþætt
líknarstarf
Margir halda að alþjóðlegt
samstarf sé fyrst og fremst
fólgið í eilífum fundahöldum,
sem lítinn eða engan árangur
beri. Sem betur fer er þetta
efcki rétt, þótt oft sjáist litlar
eftirtekjur af þingum og fund-
um. Barnahjálp Sameinuðu
þjóðanna er gleðilegur vottur
þess, hverju heiðarlegt og ein
laegt alþjóðlegt samstarf get-
ur áorkað.
Barnahljálpin hefur veiitt
106 þjóðum og löndum fjöi-
þætta aðstoð. Um það bil 25
millj. dollara, eða rúmum 1000
millj. íslenzkra kr. á ári, er
að meðaltali varið til marg-
víslegrar líknarstarfsemi á
víðs vegar um heim. Hún hef-
ur veitt 45 löndum hjálp til að
verjast malaríunni og er gert
ráð fyrir að með hennar hjálp
verði hægt að vernda 66 millj.
manna fyrir þessum sjúk-
dómi á árinu 1961. Af þessunx
mannfjölda eru um 33 millj.
mæður og börn.
Barnahjálpin hefur aðstoð-
að 85 lönd við herferð gegn
berklaveiki, en úr henni deyja
árlega um 5 milljónir manna,
þar á meðal fjöldi barna.
Hún hefur einnig lagt fraim
lið í baráttunni gegn holsveik-
inni, sem talið er að sé að fær-
ast í aukana. Er nú álitið aS
12—16 milljónir manna séu
haldnir þessum ægilega sjúk-
dómi.
eftir Sigurð Bjarnason
vegum hennar. Þessa fjár er
aflað á frjálsum grundvelli
með framlögum 87 rikis-
stjórna og nokkurra stofnana
og einstaklinga.
A hverjum tíma eru sending
ar frá Barnahljáp SÞ á leið-
inni til hjálparþurfandi þjóða,
landleiðis, á sjó eða í lofti. A
þessu ári munu um 57 milljón-
ir bama og mæðra í öllum
heimsálfum njóta þessarar
hjálpar.
Barnahjálpin vinnur nú að
framkvæmd heilbrigðisráð-
stafana í fjölmörgum löndum.
Barnahjálp S.Þ.
Ijósglæta í myrkri
Tvö þúsund milljónir barna
fæðast næstu 15 ár
Emergeney Fund) var stofn-
uð í desember árið 1946. Hún
verður því 15 ára gömul í
næsta mánuði. Var hlutverk
hennar upprunalega að hjálpa
börnum í þeim löndum, sem
orðið höfðu fyrir barði styrj-
aldareyðileggingarinnar.
Var kröftunum fyrstu þrjú
árin einbeitt að þvi að líkna
börnum í 14 Evrópulöndum,
þar sem styrjaldareyðilegging
in og upplausnin var mest.
Einnig var slík hjálp veitt
börnum í Kína.
Arið 1950 framlengdi Alls-
herjarþingið starf Barnahjálp
arinnar um þrjú ár og fól
henni að hefjast handa um að-
stoð við börn í hinum van-
þróuðu löndum.
Árið 1953 samþykkti Alls-
herjarþingið að halda starf-
semi Barnahjálparinnar á-
fram um óákveðinn tíma.
Byggðist sú ákvörðun á hinni
brýnu þörf á áframhaldandi
starfsemi hennar.
Eru þær m.a. fólgnar í aðstoð
við barnshafandi konur, með-
ferð ungbarna, stofnun heilsu-
verndarstöðva og hjálpar-
stöðva. Útveguð hafa verið
tæki til 6400 heilsuverndar-
stöðva og 12300 hjálparstöðva.
Þá hefur verið veitt aðstoð
til þess að fólk gæti tryggt sér
óspillt drykkjarvatn, stuðlað
að aukinni framleiðslu nauð-
synlegra matvæla og birgðir
matvæla sendar til fjölda
landa, þar sem börn hafa bú-
ið við hungur og harðrétti.
Mjólk og lýsi, m.a. frá Islandi,
hefur verið úthlutað í skól-
um, heilsuverndarstöðvum,
sjúkrahúsum og víðs vegar
þar sem neyðin hefur sorfið
að. Gefin hafa verið tæki til
þurrmjólkurframleiðslu og
mjólkurhreinsunarstöðva. Þá
hafa verið send fjörefni til
úthlutunar meðal barna í
fjölmörgum löndum.
Barálttan við sjúkdómana
Barnahjálpin hefur ekki að-
eins reynt að seðja hungur
milljóna sveltandi barna. Hún
hefur lagt fram drjúgan skerf
til baráttunnar gegn skæðum
sjúkdómum, sem á þau herja
Yfir 7 milljónir barna, sem
haldin hafa verið sérstakri teg
und blindu (Trachoma) hafa
notið læknismeðferðar á veg-
um Barnahjálparinnar.
421 framkvæmdaáætlun
Barnahjálpin vinnur nú að
421 framkvæmdaáætlun á
sviði mannúðar- og líknamála
í 105 löndum. Eru flest þeirra
í Afríku, Asíu og Suður-Ame-
ríku, en aðeins örfá í Evrópu.
Takmark hennar er eins og
áður er sagt fyrst og fremst
að líkna niæðrum og börn-
um, vhina bug á hungrinu,
sóðaskapnum og sjúkdómun-
um, sem hundruð milljóna
mæðra og barna búa við og
þjást af.
Aðrar alþjóðlegar stofnanir
og einstakar þjóðir vinna að
því að hjálpa hinum vanþró-
uðu löndum til þess að byggja
upp bjargræðisvegi sina, auka
þjóðartekjurnar og útrýma
fátæktinni. En það er önnur
saga og víðtækari.
Hin gífurlega fjölgun mann
kynsins er einnig annað vanda
mál, sem miklum áhyggjum
veldur meðal margra þjóða,
ekki síst hinna fátækustu og
frumstæðustu. En þrátt fyrfr
það greinir menn ek'ki á um
það, að dýrasta verðmæti
hvers þjóðfélags sé maðurinn
sjálfur, hið hjálparvana ung-
barn, í senn hin óráðna gáta
og ókomna tímans von. Mikil-
vægasta verkefni allra kyn-
slóða er að hlúa að því, vernda
það og skapa Því þroskavæn-
lega og hamingjusama fram-
tíð. Þess vegna er Barnahjálp
Sameinuðu þjóðanna ein merk
asta stofnun þeirra og ljós-
glæta í því myrkri öryggisleys
is og uplausnar, sem ríkir í
heiminum í dag.
Kosningaúrslitin
Úrslitanna í borgarstjóra-
kosningunum í New York og
ríkisstjórakosningunum í New
Jersey var beðið með mikilli
eftirvæntingu. Þessar kosning
ar fóru eins og lesendur Mbl.
vita fram í gær og voru at-
kvæðin talin í gærkvöldi óg í
nótt. Það varð fljótlega ljóst
að Wagner borgarstjóri mundi
vinna mikinn sigur í New
York. Hann hafði greinilega
forystu alla artkvæðatalning-
una og fékk samtals rúmlega
1,2 millj. atkvæða. Louis J.
Lefkowitz, frambjóðandi Repu
blikana hlaut rúmlega 836 þús.
New York, 8. nóvember.
1 HEIMINUM eru í dag
taldar vera um 1000 millj.
barna. Af þeim búa um 550
millj., eða rúmur helming
ur í efnahagslega vanþró-
uðum löndum. Sextíu af
hundraði þessara barna
eiga heima í löndum þar
sem meðaltekjur á mann á
ári eru lægri en 100 dollar
ar eða 4300 ísl. krónur. —
Þessi börn eru fædd í heim-
inn við hinar frumstæðustu
aðstæður, skort á hreinlæti,
allar tegundir sjúkdóma
herja á þau, svo sem malar-
ia, berklar, blinda og holds
veiki, þau búa við hungur
og harðrétti, vanþekkingu
og hverskonar vesöld. Gíf-
urlegur fjöldi barna deyr
af völdum skorts og sjúk-
dóma.
Þetta eru upplýsingar úr
skýrslum Barnahjálpar
Sameinuðu þjóðanna. Þar
er þess einnig getið að á ár-
unum 1960 til 1975, næsta
einum og hálfum áratug,
muni tvö þúsund millj.
— tvær billjónir — barna
fæðast í heiminum. Af
þeim muni yfir 80 af hundr
aði fæðast í hinum vanþró-
uðu löndum. Megi af því
marka, hversu hrikalegt
vandamál hér sé við að
etja.
Barnahjálpin 15 ára
anna^^UNICEF, (United Nati- Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur s.l. 15 ár bjargað milljónum barna frá hungri og gef-
ons Internatieonal Childrens ið þeim von um þroskavænlegt líf.
atkvæði, Gerosa, frambjóð-
andi óháðra kjósenda 311 þús.
atkvæði og Battista, frambjóð
andi óháðra skattgreiSenda
tæplega 21 þús. atk .. !.
Tveir aðrir framibju^-nclaf’
jafnaðarmanna og sósíalista
fengu, annar rúm 7 þús. at-
kvæði og hinn um 3 þús.
Wagner borgarstj. hefur 397
þús. atkvœða meirihluta yfir
Lefkowitz, aðal andstæðing
sinn. I borgarstjórakosningun-
um 1957 hlaut hann hins vegar
918 þús. atkvæða meirihluta
framyfir framibjóðanda Repu-
blikana. Er því auðsætt að að-
staða Demokrata hefur veikst
verulega í New York borg en
Republikanar unnið á. En
New York er áfram eitt höfuð
vígi Demokrataflokksins.
Það var Republikönum nokk
ur huggun að þeir fengu kos-
inn forseta borgarráðsins í
Bronx, sem er einn bæjarhluti
New York borgar. Hlaut fram
bjóðandi Repuiblikana þar 217
þús. atkvæði en Demokrata
208 þúsund.
Einnig’ unnu Repufolikanar
töluvert á í borgarstjórakosn-
ingum í Pennsylvaniu.
, . . en milljónir svelta ennþ '>
1 New Jersey var háð hörð
barátta milli þeirra James P.
Mitchell, fyrrverandi verka-
málaráðherra Eisenhowers-
stjórnarinnar og Riohard J.
Hughes frambjóðandi Demo-
krata. Enda þótt Demokratar
hefðu unnið tvennar síðustu
ríkisstjórakosningar þar, var.
þó talið fremur líklegt að
Mitchell mundi ná þar kosn-
ingu. Hann var miiklu þekkt-
ari maður en Hughes og vin-
sæll af öllum almenningi.
En niðurstaðan varð sú að
Hughes náði kosningu með um
40 þús. atkvæða meirihluta.
Þegar þetta er ritað eru loka-
úrslit ekki kunn í nokkrum
sveitahéruðum New Jersey.
En Hughes hefur hlotið 1.074.-
312 atkvæði én Mitchell 1.032,-
223 atkvæði.
Þessi kosningaúrslit í New
Jersey hafa valdið Republik-
önum miklum vonbrigðum.
Þeir höfðu gert sér ákveðna
von um sigur þar og hugðust
nota hann til upphafs mikillar
sóknar í þingkosningunum á
næsta ári. Þeir hafa að vísu síð
ur en svo tapað þar fylgi.
Um heildarúrslit þeirra kosn
inga, sem hafa farið má segja,
að Demokratar hafi nokkurn-
veginn haldið þar velli. Repu-
blikanar hafa unnið töluvert
á í einstökum borgum en ekki
náð megintakmörkum sínum,
að fá ríkisstjóra kosinn í New
Jersey og borgarstjóra í New
York.
Óhætt er að fullyrða að á-
hrifa Kennedys forseta hafi
gætt töluvert í báðum þess-
um kosningum. Hann tók
nokkurn þátt í kosningabarátt
unni, kom og flutti kosninga-
ræður til stuðnings þeim
Wagner og Hughes. Sigrar
þeirra verða því taldir heilla-
vænlegt tákn fyrir stjórnar-
stefnu Kennedys, sein ennþá
er að vísu aðeins lítillega tek-
ið að reyna á. S.Bj.