Morgunblaðið - 11.11.1961, Page 23

Morgunblaðið - 11.11.1961, Page 23
Lauggrdagur 11. nóv. 1961 MORCUNBTAÐItí 23 Stofnlán til útvegsins nema 350-400 milj. Frá aðaSfundi BJGJ Bílstjórinn reyncH aS forða á.rekstri við aðra bíla, en lenti þá með bílinn á konu, sem og Fiskveiðasjóð og vseri nú unn- ið að því. Væri í þessu skyni nauðsynlegt að endurkoða lána- reglur þeirra stofnana og skapa náið samstarf þeirra og lántak- enda um hagsýna fjárfestingar- stefnu. Að loknum þessum ræðum var gefið kaffihlé, og síðan hófust enn umræður um skýrslu félags- stjórnar og ennfremur hófu nefndir að skila álitum, sem væntanlega síðar gefst tækifæri til að skýra frá nánar. í gærkvöldi störfuðu nefndir enn á ný og var ætlunin að þær 1. kju þá störfum. í dag kl. 10 árdegis hófst fund- ur enn að nýju, og var ætlunin að halda þá áfram umræðum um nefndaálit. (Frá L. í. Ú.). stóð fyrir utan vegkantinn. Kona fvrir bíl /rir í FYRRINÓTT varð kona fyrir bíl á Suðurlandsbraut. Hún marð ist á fæti ög var flutt heim að lokinni læknisrannsókn. Hemlar bifreiðarinnar, sem hún varð fyrir, biluðu sk^ndilega og greip bifreiðastjórinn til þess ráðs, vegna hættu frá öðrum bíl- um, að sveigja út af akbrautinni. Bílinn var á hægri ferð, þegar hann lenti á fæti konunnar, sem stóð utan við akbrautina. Skutu á flugvél SKOTIÐ var af loftvarnabyssum á óþekKta tveggja hreyfla flug- vél yfir Havana í dag. Olli þetta mikilli ólgu í borginni, því orð- rómur hefur gengið um það und- anfarna daga, að óvinaárás væri að væn.ta héi a föstudaginn. Sparisjóður vélstjóra EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær. hófst aðalfundur L. í. Ú. kl. rúml. 2 síðdegis á fimmtudag. í fyrrakvöld hófst fundurinn kl. 8.30 eftir matarhlé. Hófust þá umræður um skýrslu stjórnar- innar, en aðallega fór fundartím- inn í það, að fulltrúar hinna ýmsu sambandsfélaga lýstu til- lögum félaganna til aðalfundar. Voru þær um margvísleg hags- tnunamál sjávarútvegsins svo og félagsmál og var vísað til íiefndar. Stóð fundurinn til kl.’ Jl, í gærmorgun störfuðu nefndir, en fundinum var fram haldið kl. 2 síðdegis. Ilófst fundurinn með því, að Emil Jónsson, sjáv rút- vegsmálaráðherra ávarpaði fund armenn. Vék ráðherrann fyrst að eftir- etöðvum Útflutningssjóðs og þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar á sl. ári, að verja þeim í þágu Bjávarútvegsins, og var það látið ganga til greiðslu á vátrygg- ingariðgj öldum fiskiskipaf lotans 1960. Sagði hann, að þær hefðu inú þegar nægt til að greiða um 80—90% af iðgjöldum flotans. Enn væri uppgjöri sjóðsins ekki lokið. Nú virtist sem Útflutnings sjóðurinn myndi að mestu eða öll-u leyti nægja til fullnaðar- greiðslu iðgjaldanna. í>á ræddi ráðherrann um brey.t Ingu á lausaskuldum útvegsins í föst stofnlán. Var upphaflega á- œtlað, að í þessu skyni þyrfti 200—300 millj. króna, en í Ijós ihefði komið, að þörfin hafi verið 800—400 millj. kr. Rakti hann síðan framkvæmd þessa máls, þegar væri ýmist búið að af- igreiða eða ákveða að veita lán að upphæð kr. 318,4 millj. króna. Ráðherrann fór þá nokkrum orðum um ferskfiskeftirlitið. Taldi hann þar um merkilegt mál að ræða, sem hafi á þessu ári verið á tilraunastigi, en þó gefizf vel, og megi vænta meiri festu og betri árangurs í fram- tíðinni. Um landheTgismálið sagði ráð- Iherrann, að hann hefði orðið tess var, að mikill meiri hluti þjóðarinnar teldi, að með samn- ingnum um það hefði fengizt góð lausn. Ráðherrann lýsti því yfir, að þær flugufregnir, sem gengju um það, að ríkisstjórnin hygðist framlengja samningana, væru gersamlega úr lausu lofti gripn- ar. í sambandi við þetta mál, vék ráðherrann að hinum geigvæn- lega aflabresti togaranna, og þar með miklum fjárhagsörðugleik- um þeirrar útgerðar. Kvað hann ríkisstjórnina hafa skipað nefnd til athugunar á þessu vandamáli og væri það í athugun hjá ríkis- stjórninni og úrlausn mjög knýj- andi, ef ekki ætti að koma til Btöðvunar alveg á næstunni. Ráðherrann vék að hinu nýja útflutningsgjaldi og kvað það beinlínis renna til þarfa útgerð- arinnar sjálfrar. Þar nsest ræddi ráðherrann vá- — Þingið Framhald af bLs, 2. ur, að það væri ekkert nýtt af hálíu Rússa, að samið yrði Um J3erlín áður en gert yrði út úm Þýzkatandsmáiið í heild. Vest- urveldin heíðu ætíð gert þá kröfu — og 1958 bað Krúsjeff um samn ingaviðræður um Berlínarmálið áður en Þýzkalandsmálið yrði tekið fyrir í heild. I París teija menn ekkert nýtt vera í þessum óstaðfestu tillög- um Rússa og ekki er hægt að átta sig á því hvort þeir krefjast þess, að A.-Þjóðverjar taki þátt í við- ræðum. I Washington bíða menn og sjá hvað setur, biða frétta frá sendi- iherranum í Moskvu. Opinberir sðilar vilja ekkert um málið segja en telja orðróminn ekki benda til neiunar steínubreytingar af hálfu Rússa. tryggingariðgjöld útgerðarinnar og athuganir norsks sérfræðings, prófessors Gerhardsens á þeim. Kvað hann rannsókn hafa leitt í ljós, að iðgjöldin hér séu um 200% hærri en t. d. í Noregi. Nefnd hefði setið á rökstólum undanfarið til að athuga hvernig hægt væri að lækka þennan kostnað og væri þess brýn þörf. Nefndin myndi bráðlega skila áliti. Þessu næst ræddi ráðherrann um fiskverðsákvarðanir á hverj- um tima. Nú væri t. d. ósamið um síldarverðið að mestu og lægi við vinnustöðvun af þeim sökum. Nú væri verið að tilnefna fulltrúa vðkomandi aðila í nefnd til að gera tillögu um að koma þessum málum í fast form, m. a. með því að koma á nefnd, með oddaaðila með úrskurðarvaldi. Að lokum vék ráðherrann að Efnahagsbandalagi Evrópu. Lvað hann málið vera á því stigi, að erfitt væri að ræða það, en ríkisstjórnin fylgdist vel með þróun þess. Ráðherrann ámaði því næst sjávarútveginum, helztu máttar- stoð íslenzks efnahagslífs vel- farnaðar. Er sjávarútvegsmálaráðherra hafði lokið máli sínu, tók til máls dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri, og ræddi hinn nýja lánaflokk Stofnlánadeildar. Kvað hann at- huganir á sínum tíma hafa leitt í Ijós, að lánsfjárskortur háði sjávarútvegnum mjög. Lýsti hann orsökum þeirrar kreppu, sem væru langvarandi verðbólgu skeið, sem hefði m. a. ýtt undir ógætilega fjárfestingu, sem síðar hafi leitt til lánsfjárkreppu og loks tapreksturs á ýmsum tímum og hjá mörgum fyrirtækjum. Þá rakti bankastjórinn fyrir- komulag og framkvæmd hins nýja lánakerfis. Jóhannes Nordal sagði, að það væri algerlega rangt að tala í þessu sambandi um kreppulán eða skuldaskil, hér væri aðeins um það að ræða að breyta stutt- um lánum í löng lán og verið væri að hjálpa þeim, sem gætu hjálpvað sér sjálfir. Jóhannes Nordal taldi að heild arlánin yrðu ekki minna en 350 millj. króna. Bankastjórinn benti á, að gögn þau, sem borizt hefðu í sambandi við lánaveitingarnar, væru hreinasta náma, sem vinna mætti úr og fá þýðingarmikinn fróðleik, og yrði það væntanlega gert fljótlega og niðurstöður birt ar. Kvað hann t. d. hafa komið í ljós, að sjávarútvegurimi væri ekki eins illa stæður ens og marg ir héldu. Mætti i því sambandi nefna, að t. d. hefðu verið metn- ar 194 landsstöðvar, þ. e. frysti- hús, saltfikverkunar- og skreið- arverkunarstöðvar o. fl., og væri matsverð þeirra 1182 millj. kr., 36 togarar (nýju togararnir ekki með), matsverð 403 millj. og 356 bátar, matsverð 853 millj. króna, eða matsverð þessara eigna alls 2438 millj. króna. Bankastjórinn sagði, að nú yrði að beina huganum að því markmiði að nota þann grund- völl, sem með þessu hefði skap- azt til að tryggja fjárhag sjávar- útvegsins í framtíðinni. Hvatti hann útvegsmenn til að gæta þess að haga rekstri fyrirtækj- anna þannig, að lausafé þverri ekki. Taldi hann líka að endur- skoða þurfi frá rótum lánafyrir- komulag og lánskjör bankanna. Bankarnir yrðu að viðurkenna það, að hluti af því fé, sem þeir irna útveginum til skamms tíma, færi 1 fjárfestingu. Bankar og fyrirtækin sjálf yrðu að gera fullkominn greinarmun á því fé, sem lánað er til fjárfestingar ann ars vegar og rekstrar hins vegar. Hitt væri þó enn mikilvægara, að efla mikið frá því sem nú er fjárfestingarstofnanir sjávar- útvegsins, þ. e. Stofnlánadeildina í DAG kl. 11 verður opnaður á Bárugötu 11 Sparisjóður vél- stjóra. Enn sem komið er stend- ur Vélstjórafélagið eitt að spari- sjóði þessum, en í athugun en- hvort önnur farmannafélög taka þátt í honum. Féhirðir hins nýja sparisjóðs er Tómas Guðjónsson, vélstjóri, en stjórn sjóðsins skipa Gísli Jónsson alþingismaður, sem er formaður, Jónína Loftsdóttir og Hallgrímur Jónsson vélstjóri. í gær var fréttamönnum boðið að skoða húsakynni hins nýja sparisjóðs í félagsheimili far- mannafélaganna. Egill Hjörvar, formaður Vélstjórafélagsins, skýrði frá tildrögum að stofnun Sparisjóðsins, og drap á nokkur atriði úr sögu félagsins, sem stofnað var 1909. Strax á sjöunda starfsári var stofnaður styrktar- sjóður innan félagsins, 1923 var komið upp sjóði til að styrkja börn vélstjóra, 1925, eftir Hala- veðrið, var stofnaður sjóður til styrktar ekkjum þeirra vélstjóra sem fallnir voru frá og 1926 byggði félagið hús fyrir fjölskyld ur vélstjóra og voru þar tvær verzlanir fjölskyldum til fram- dráttar, en það var selt aftur 1929. Árið 1928 var stofnaður styrktarsjóður fyrir vélstjóra á skipunum og hafa síðan verið starfandi lífeyrissjóðir, þannig að Hæstu viimíngar FÖSTUDAGINN 10. nóvember var dregið í 11. flokki Happ- drættis Háskóla íslands. Dregn- ir voru 1,300 vinningar að fjár- hæð 2,500,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200,000 krónur, kom á fjórðungsmiða númer 13784. Voru þrír fjórð- ungar seldir í umboði Guðrún- ar Ólafsdóttur, Bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar, og einn fjórðungurinn á Akureyri. 100,000 krónur komu einnig á fjórðungsmiða, númer 18050. — Einn fjórðungurinn var seldur á Akureyri, annar hjá Jóni St. [Arnórssyni, Bankastræti 11, sá þriðji á Vopnafirði og sá fjórði í Vestmannaeyjum. 10,000 krónur: 1090 2253 2626 2935 3422 5437 5498 6678 7875 13783 13785 14348 14878 15410 19323 19594 20131 21822 22907 23269 25452 25974 27054 28549 29896 30013 32088 33792 35380 37462 38728 39657 45458 46910 48904 49403 51594 55761 i (Birt án ábyrgðar) nær allir vélstjórar munu vel tryggðir. Þá átti félagið frum- kvæmið að stofnun Vélstjóra- skóla íslands 1915 og hefur síðan haft forgöngu um öll meginmál, sem þann skóla varða. Einnig byrjaði félagið snemma að gefa út eigið rit, sem var fyrsti vís- irinn að sjómannablaðinu Vík- ingi. Og 1930 var stofnuð skrif- stofa með ráðnum starfsmanni og um leið byrjað að koma upp tæknibókasafni, sem nú hefur gengið inn í tæknibókasafn iðn- aðarmálastofnunarinnar. Hátt á 6. hundrað vélstjóra Eftir 1930 hljóp Vélstjórafélag- ið undir bagga með þeim fjöl- skyldum, sem erfiðast áttu og lánaði fé með hóflegum vöxtum. Var þetta mikið notað og kom sér vel fram að stríðsárunum, þegar velmegun óx svo að ekki þurfti þess lengur við. Á 50 ára afmæli félagsins 1959 kom Haf- liði Hafliðason fram með þá hug- mynd að stofna sparisjóð og var það samþykkt á stjórnarfundi. Hefur frumvarp um sjóðinn ver- ið samþykkt og er málið að kom- ast í framkvæmd með opnun sparisjóðsins í dag. Hallgrímur Jónsson skýrði m. a. frá því að félagsmenn væru nú hátt á sjötta hundrað og færi ört fjölgandi og hefði því þótt fært að koma hugmyndinni um stofnun sparisjóðs í framkvæmd, en hún hafði komið fram fyrr, er félagsmenn voru miklu færri. Sagði hann að ábyrgðarmenn væru eitt hundrað, eða langt yfir það sem tilskilið er. Mundi Spari sjóður vélstjóra leitast 'ið að veita góða þjóustu og ávaxta fé með sömu kjörum og hliðstæðar stofnanir. — Ingstad Framh. af bls. 24. hvorki Norðmönnum né Dönum einkarétt á Vínlandi. Vísinda- menn hljóta að geta komizt að samkomuiagi um að vinna verk- ið i sameiningu. Þeir hafa alltaf verið fyrstir til þess að viður- kenna s íkt alþjóðasamstarf. En það á nú c-ftii að sýna sig hvort þetta tekst, segir blaðið að lokum. — ★ — Frá OLtav’a í Kanada bárust þær fréttir í dag, að forstöðu- maður kanadiska þjóðminjasafns ins þar i borgmni hefði skýrt svo frá, að mjog skammt sé síðan honum hafi verið kunngert um að fundizt liefðu ummerki nor- rænna manna 1 Ameríku, þ.e.a.s. að hið gamia Vínland væn fund- ið öðru sinni. Fyrstu upplýsing- arnar bárust fyrir mánuði, í bréfi til dr. Richard Macneish, elzta fornleifafræðingsins við safnið. Bréfritarinn var Dani, dr. Jörgen Meldgár, sá hmn sami og segist hafa fundið Vínland árið 1956. — ★ — Talsmaður danska þjóðminja- safnsins sagði í kvöld í viðtali við Ritzau fréttastofuna, að eng- in vafi væn á því, að senda hefði átt leiðangur til Nýfundnalands sumarið 1957 til þess að grafa upp hús leifs Eiríkssonar. En safnið hefði þá haft mörg önnur verkefni, m. a uppgröft i Græn- iar.di. Dr. Meldgárd bað fréttastofuna fyrir eftirfarandi vegna yfirlýs- ingar Ingstads: „Eg steig ekki fæti á Lance aux Meadows og endurteK aðeins, að ég hef ekki séð þær rústir, sem Ingstad hef- | ur grafið upp. Eg var á ferð í | litlum flóunum á þessu svæði og varð þess fuJlviss, að gera ætti mikla leit frá Quirpun, Raleigh og St. Anthony“. Þessir þrir smábæir eru á norð urodda Nýfundnalands. Meld- gárd helt heimieiðis þar eð tími sá, sem hann hafði til umráða, var á enda. Fyrr um sumarið fór hann i flugvél meðfram strönd Labrador til pess að reyna að áfta sig á þeim kennileitum, sem nefnd eru i handritunum — og til þess að finna á þann hátt leiðina t:l Vínlands. Þá er þess að geta, að blaða- maður hjá Politiken skýrði frá þvi í dag. að í vor hefði hann heyrt á tal Ingstads og Meldgárd í Kaupmannahöfn. Meldgárd hefði þa sagt, að hann ætlaði að efna tii i:ýs leiðangurs árið 1962 til þess að grafa á því svæði, sem hann liefði rannsakað. Ing- stad hafði hins vegar meiri áhuga a öðrum stöðum þar sem hann ta!.di líkmdi til þess að ein- hverjar leiíar mannabústaða findust, sagði danski blaðamað- urinn. Þessi sami blaðamaður spurði Ingstad að jþví í dag, hvort hann myndi ekki eftir því, að Meld- gárd hefpi sagzt ætla til Ný- fundnaiei.ds aftur. Hana miniítist á það, að hann ætlaði þangað aftur. En hann gat ekkert um það hvar hann ætlaði að grafa. svaraði Ingstad. Þá er fuJIyrt, að Dr. Meldgárd hafi eksá ætlaó að segja frá þeirri uppgötvun, sem hann gerði á Nýfundnalandi, eins og NTB- fréttastofan kemst að orði, af því að hann vildi ekki hefja nein- ar ritdei.ur við Ingstad. En yfir- maður dr. Meldgárd, dr. Age Reussel, saínstjóri, hvatti safn- vörðinn eindregið til þess að upp- iýsa allt — og lét Dr. Meldgárd loks til leiðast. Nú er allt i óvissu um það hvort Danir gera út leiðangur til Nýfundaiands á næsta ári, eins og upphafiega var áætlað. Loks má geta þess, að Ingstad og dr. Meldgard hafa áður deilt, m. a. um afdrií norrænna manna á Græn'andi. Heldur Daninn því fram, að þeir hafi dáið út vegna veðurfai sbreytingar svo og í bar- dögum við eskimóa. Norðmaður- inn segir hins vegar, að vel geti venð, að himr norrænu menn á Grænlandi hafi flúið kólnandi veðráttu — og farið til Vínlands. Ungling vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi BERGSTAÐARSTRÆTI FOSSVOGSBLETT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.