Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugarðagur 18. nóv. 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- ereiðum með iitlum fyrir- vara. Smurbr auðstof a Vesturbæjar Sími 16311. ísbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. Isbúðin, sérverzlun Handrið Smíðum handrið úti og inni. Fljót afgreiðsla. Verk stæðið Laufásvegi 13 — Símar 22778 og 32090 Harpaður gólfasandur til sölu, einnig mjög góður pússningasandur. Pöntun- um veitt móttaka í síma 12551. — Ægissandur hf. Atvinna Stúdent óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Atvinna — 7547“. 2ja—3ia herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 32454 frá kl. 2—5. Húsasmiður. Hafnarfjörður Stúlka óskast til heimilis- starfa hálfan daginn eða 2—3 daga í viku eftir sam- komulagi. Uppl- I síma 50505. Forstofuherbergi að Vesturbrún 4, til leigu, gegn smávegis húshjálp. Uppl. í síma 33394. Tvær nýjar enskar telpukápur með skinni á 10—11 ára til sölu Hólabraut 15, Hafnarfirði. Sími 50601. Píanó Vel með farið Hornung og Muller píanó til sölu að Eiríksgötu 17. 1- hæð. Við borgum hátt verð fyrir alþingis- hátíðarpeninga 1930 og lýðveldisminnispeningana 1944. Tilb ser.dist afgr. Mbl. með símanúmeri, merkt: „Peningar — 185“. Hafnarfjörður Kona óskast til aðstoðar á heimili frá kl. 9—3- Gott kaup. Uppl. í síma 50125 eftir kl. 7. Prjónavél Fyrsta flokks prjónavél til sölu. Uppl. Frímerkjaverzlunln Ingólfsstræti I. Til sölu Frigiedare ísskápur, 10 cuft., þvottavél, skolunar- kar úr stáli og ryksuga, allt notað, Langholtsvegi 120. Evrópufrímerki Tilboð óskast í 100 sett Evrópufrímerkja 1960 og 50 sett Evrópufrímerki 1961. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Frímerkj — 7546“. f dag er laugardagurinn II. nóv. 322. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:50. Síðdegisflæði kl. 14:13. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vtrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25. nóv. er Ólafur Einarsson, sími 50952. □ Mímir 596111207 — 1 FRETTIR Sendiherrar fjarverandi: — Ambassa dor Noregs í Reykjavík, Bjame Börde fer af landi brott í dag og verður fjarverandi um tíma. í fjarveru hans veitir fyrsti sendiráðsritari, Bjame Solheim, sendiráðinu forstöðu. — Fyrsti sendiráðsritari, Finn Sandberg, fær aðra stöðu í norsku utanríkis- þjónustunni og fer hann frá Rvík 23. nóvember n.k. Sunnudagaskóli óháða safnaðarins er á hverjum sunnudegi kl. 10:30 f.h. Öll börn velkomin. Ungmennafélagið Afturelding heldur kvöldvöku að Hlégarði, sunudaginn 19. nóv. kl. 20:30. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar minnir Reykvíkinga á kaffisölu sína í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 19. nóv. Hefst hún kl. 14:30. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson. — Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10:30. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Messa kl. 10 árdegis. Heimilisprestur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 fdi. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprest&kall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Bama- samkoma kl. 10:30 f.h. Séra Jón I»or- varðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtssókn: Munið að messan er í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogssókn: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Bamasamkoma 1 fé- lagsheimilinu kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e.h. Safnaðarfundur eftir messu. Áríðandi mál á dagskrá. — Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: Messa að Saur- bæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Mosfellsprestakall: Messa að Braut- arholti kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigurðs- son. Útskálaprestakall: Messa að Hvals- nesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grindavik: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Þar sem enginn þekkir mann, þar er gott að vera, því að allan andskotann er þar hægt að gera. (Eftir Þorstein Erlingsson og Jón Þorkelsson, sem botnaði). Ærnar mínar lágu í laut, leit varð mér úr kúnum; allt var það í einum graut uppi á fjallabrúnum. (Húsgangur). Þegar mæðan mörg og þrá mér vili ofurbjóða, ó, að stæði’ eg öruggur þá eins og bjargið góða. (Lausavísa). Þjófur gjöfull oft ei er, ekki kvaða hraður; grófur djöfull þokka þver, þykir skaðamaður. (Gömul lausavísa). band ungfrú Margrét Thörstein- son (Steingríms Thorsteinsonar) Skipholti 16 og Öskar Jóhanns- son flugínaður (Pálssonar frá Hofi í öræfum). Heimili brúð- hjónanna verður að Austurbrún 4, 9. hæð. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Kirkju óháða safnaðarins, ungfrú Dóra Emilsdóttir, kennari og Arthur Ólafsson, kennari. — Heimili ungu hjónanna verður að Sogavegi 224. Faðir brúðarinnar, séra Emil Björnsson, gefur brúð- hjónin saman. + Gengið + 17. nóvember Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.90 121.20 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,56 41,67 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur 603,00 604,54 100 Finnsk mörk 13,39 13.42 100 Franskir frank. 874,52 876,76 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.072,84 1.075,60 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71.80 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86.50 100 Svissneskir frank. 994,50 997.05 I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Margrét Sveinsdóttir (Ingvarssonar), hjúkrunarkona og John Price, verkfræðingur. I dag verða gefin saman í Los Angeles Mary Hálfdánardóttir Viborg frá Keykjavík Og Olafur Hclgi Friðriksson, verkfræðing- ur frá Borgarnesi. Heimili þeirra verður í San Francisko. 70 ára er í dag Þjóðtojörg Þórð- ardóttir, Hlíðarbraut 5, Hafnar- firði. I dag verða gefin saman í hjóna MENN 06 = MALEFNI= EINS og kunnugt er, eru j brezku konungshjónin um þessar mundir í heimsókn í Ghana. Þau heimsóttu þar j sjúkrahús, þar sem lá hinn 7 j ára Kwame Appiah, dóttur- sonur Sir Stafford Cripps, son j ur Peggy Cripps og Joe App- iah, sem er andstæðingur N- j krumah og hefur verið hneppt j ur í fangelsi. Drengurinn, sem j þjáist af taugaveiiklun, hafði aðeins verið einn dag í sjúkra húsinu, er konungshjónin komu þangað, en áður var hann annarsstaðar til lækn- inga. Nkrumah var í för með konungshjónunum og raddir komu upp um það, hvort and- stæðingar hans befðu sett þetta á svið, honum til skap- raunar. Konungshjónin staðnæmd- ust við rúm Kwame litla og Pnilip prins spurði hann hve iengi hann hefði verið þarna. — Síðan í gær, svaraði dreng- urinn. Philip virti fyrir sér myndirnar á borðinu við rúm drengsins en þær voru af föð- Kwame Appah, dóttursonur ur hans, móður hans og ömmu. Prinsinn bað drenginn að skila kveðju til móður sinnar. Eg hitti hara síðast þegar ég var á ferð í Ghana, sagði hann. Drottningin brosti við drengnu.m og spurði: — Hvenær losnarðu héðan? — A morgun, svaraði hann. Hann virti drottninguna feimn islega fyrir sér með stóru brúnu augunum og óskaði, að hann myndi ræðuna, sem hann var búinn að undirbúa. Philip prins var nú búinn að ganga um deildina með Nkrumah, en í stað þess að fara út gekk hann aftur til litla drengsins og kvaddi hann. Fréttamaður, spurði móður drengsins, hvort hann hefði verið settur þarna af ásettu ráði til að skaprauna Nkrumah. Hún kvað það ekki vera, en sagði, að sjúkleiki drengsins væri þess eðlis, að nann gæt: ekki verið á barna- deild, þar væri ekki nægi- regt næði. Og deild sú, sem hann er á ei ætluð Evrópubú- um Og menntuðum Afríku- mönnum. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -)<-)< -K Teiknari J. MORA 1) Nú var um að gera að flýta sér heim, og enda þótt fljótið væri langt og báturinn lítill, var Júmbó bjart- sýnn. Ef þeir aðeins hertu sig við róðurinn, hlutu þeir að ná til strand- arinnar um síðir. 2) Beint áfram, já.... en nú skipti fljótið sér skyndilega! Nú gat riðið á miklu, hvora leiðina þeir völdu — — áttu þeir að halda til hægri eða vinstri? Spori leynilögreglumaður bað Júmbó að ráða.... hann vissi af reynslunni, að það var öruggara. 3) — Við veljum hægri kvíslina, tvað Júmbó, — og ef það reynist ingt, þá gerir það ekki svo mikið .. allar leiðir liggja til Rómar, ns og við vitum! — Já, en ég ætla ira alls ekki til Rómar muldraði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.