Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 6
6 t MORCVNTiLAÐlÐ Laugardagur 18. nóv. 1961 Lækkuð vetrarfar- gjöld með Gullfossi EIMSKIPAFELAG Islands hefur gefið út ferðaáætlun m.s. GuLl foss fyrir árið 1962, og byrjar að taka á móti farpöntunum fyrir nsesta sumar. I þessari nýju áætlun er gert ráð fyrir að siglingum Gullfoss Tónlistar- kynning í Háskólanum A MORGUN, sunnudaginn 19. nóv. kl. 5 stundvíslega, verður tónlistarkynning í hátíðasal há- ekólans. Hafa borizt óskir um, að flutt yrði af hljómplötutækj- um skólans Ein deutsches Requiem, op. 45, eftir Jóhannes Brahms með stuttum skýringum, svo að menn geti notið þessa önd- vegisverks betur, þegar það verð ur flutt opinberlega í samkomu- húsi háskólans n. k. fimmtudag af kórnum Fílharmóníu og Sin- fóníuhljómsveit Islands undir stjórn dr. Róberts A. Ottósson- ar. Hið þýzka Requiem varð fyrst til að afla Brahms veru- legrar frægðar. Þetta er ekki sálumessa í venjulegum skiln- ingi, þar sem hér er ekki beðið fyrir hinum framliðna, heldur flutt huggunarorð eftirlifendum. Er tónverkið gert við ritningar- texta, sem tónskáldið sjálft valdi, og samið fyrir blandaðan kór, hljómsveit og tvö einsöngs- hlutverk, sópran og barytón. Guðmundur Matthíasson, tón- listarkennari, flytur stuttar skýr ingar á tónlistarkynningunni. Aðgangur að henni er ókeypis og öllum heimill. Kvöldfagnaður í Félagsgarði verði hagað á sama hátt og vef ið hefur s.l. ár. Skipið verður í hálfsmánaðar ferðum yfir sumar tímann milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar með viðkomu í Leith í báðum leiðum. Yfir vetr artímann verða ferðirnar með þriggja vikna millibili og viðkom ur í Leith í útleið felldar niður. Sú breyting verður gerð á brott farartíma skipsins frá Reykjavík næstkomandi sumar að skipið fer kl. 3 síðdegis á laugardögum í stað þess að fara kl. 12 á hádegi, eins og verið hefur undanfarin sumur. Reynslan hefur leitt í ljós, að brottfarartíminn frá Reykjavík síðdegis á laugardög um er heppilegri en brottfarar- degistíminn mælist vel fyrir með degistímann mæliit vel fyrir með al farþega, svo og að rýmri tími verður til afgreiðslu skipsins, en sá tími hefur jafnan verið mjög' naumur. Jafnframt er þessi breyt ing gerð í samráði við umferðar lögregluna til þess að greiða fyr ir umferð við höfnina, sem er mjög mikil um hádegið á laugar dögum. Seinkunin á brottfarar- tímanum frá Reykjavík breytir þó ekki komutíma skipsins til Leith á þriðjudagsmorgnum, þar eð sá tími er mjög rúmur, sem skipinu hefur verið ætlaður á siglingarleiðinni frá Reykjavik til Leith. S.l. vetur var sú nýbreytni gerð á Gullfossi að einungis 1. farrýmið verður - notað og fargjöldin á því farrými stórlækkuð þannig, að ó- dýrari farmiðaverðin á 1. far- rými voru ekki dýrari en venju- leg 2. farrýmis farmiðaöerð. Þess ari nýbreytni var vel tekið af farþegum og reynslan hefur að öðru leyti orðið góð einnig. Þessu fyrirkomulagi verður því haldið áfram í vetur, og gefst þeim far- þegum, sem nú taka sér far með skipinu kostur á 1. farrýmis far miða fyrir 2. farrýmis verð á tímabilinu nóvember til marz í vetur. 20. þing F.F.S.Í. TUTTUGASTA þing Farmanna- og fiskimannasambánds Islands var sett í Rvík í fyrradag að við stöddum nokkrum gestum Þing- setningin fór fram í húsi Slysa- varnafélagsins við Grandagarð. Fjölmargir fulltrúar víðsvegar af landinu sitja þingið en alls munu fulltrúar vera 45 talsins frá öllum séttarfélögum yfirmanna á ís- ienzka skipaflotanum. Meðal gesta við þingsetning- „Enduranze“ í ísnum. ,Harðfengi og hetjulund4 Bók um Suðurskautsleiðangur Shakletons KOMIN er út í íslenzkri þýðingu bók Alfred Lansing um hina ævin týralegu hrakningasögu Sir Ern- est Shakletoz.s og félaga hans til Suðurskautsins. Bókin hefur hlot ið nafnið „Harðfengi og hetju- lund.“ Leiðangurinn — 28 menn á skip inu Endurance — lagði af stað frá Englandi 1914. Ætlunin var að fara þvert yfir íshellu Suður- skautslandsms, en skipið festist í ísnum á Wedellsjó og 27. okt. Erindi um skrifstofuvélar 1915 urðu menn að yfirgefa það. Skömmu siðar brotnaði það í ísn- um og sökk. Leiðangursmenn urðu eftir það að hafast við á ísbreiðunm. Þeir höfðu engin tök á að sc^“j umheiminum hvernig komið væri. I hálft annað ár háðu þeir hetjuiega baráttu fyrir lífi sínu, og er undravert að þeir skyldu ekki' verða undir í þeirri baráttu. Höfundur bókarinnar styðst við dagbækur leiðangursmanna og frásagnir þeirra sjálfra. Erlendis hefur hún hlotið mjög góða dóma. — Skuggsjá gefur bókina út. — Þýðandi er Hersteinn Pálsson. Ásetningslömb una voru Ilannes Sigurðsson frá Landssambandi verzlunarmanna, Snorri Jónsson frá Alþýðusam- bandi Isiands, Guðmundur Egg- ertsson frá B.S.R.B. og Jón Sig- urðsson frá Sjómannafélagi Reykjavíkur. Fluttu fulltrúar þessir kveðju t,il þingsins. Egill Hjörvar varaforseti FFSI setti þingið og minntist í upphafi Asgeirs Signrðssonar skipstjóra Og forseta sambandsins, en hann haíði verið forseti þess frá stofn- un til dauðadags. Þá minntist Egill nckkurra annara félaga, er látist hafa á árinu, þeirra Guð- bjarts Olafsson skipstjóra, en hann var einn af stofnendum sambamsins og átti sæti í stjórn þess um árabil, ennfremur Þor- steins heitins Loftssonar vélfræði- ráðunauts og Kristófers Eggerts- sonar skipstiora, en þeir eru báð ir kunnir fyrir afskipti sín af málefnum sjómanna. Kristófer Eggertsson lézt í gærmorgun. Þingforsetar voru kjörnir Þor- steinn Arnason, Hallfreður Guð- mundsson og Geir Olafsson og ritarar Halidór Jónsson og Jónas Guðmundsson. Meðal mála, sem liggja fyrir þessu þingi má nefna verðlagn- ingu sjávarafurða, fiskverkun og almennt íiskmat, landhelgismál Og skipulag íiskveiða svo og ýms öryggis- og kjaramál sjómanna- stéttarinnar. Þingið mun að þessu sinni starfa í hinum nýju húsa- kynnum sambandsins að Báru götu 11 í Reykjavík. og iiotkun þeirra D E I L D alþjóðasamtakanna „Junior Chamber International" sem stófnað var fyrir nokkrum árum hér á landi, hóf vetrarstarf semi sína með fundi, þar sem Otto Michelsen flutti erindi fyr- ir deildarmeðlimi um skrifstofu- vélar Og notkun þeirra. Er ætlun- in að efna til slíkra funda í vetur, þar sem verða flutt erindi um þau efni, sem tengd eru störfum meðlimanna. A sðaifundi deildarinnar hér, sem haldinn var fyrir skömmu, var Asmundur Einarsson kosinn forseti, en aðrir í stjórn: Jón Arnþórsson, Friðrik Kristjáns- son, Þórir Gröndal, Einar Matt- híesen, Pétur Pétursson og Hjalti Pálsson. komin á fjár- skiptajarðirnar ÞÚFUM, 11. nóv. — Eins og kunn ugt er var öllu sauðfé slátrað á þremur bæjum í Nauteyrarhreppi fyrir tveimur árum, Laugabóli, Múla Og Gerfidal, sem allt eru ágætar fjárjarðir. Var niðurskurð urinn gerður vegna mæðiveiki er fannst í einni kind í Múla að tal ið var. Nú í haust fengu allir bænd ur á þessum bæjum lömb til á- setnings og er nú aftur kominn sauðfjárstofn á þessum góðu fjár jörðum, svo vonandi eiga eftir að rísa þar upp stór fjárbú á ný. Lömb þau sem keypt voru til ásetnings á þessum bæjum voru tekin á bæjum í Laugardal. PP. Minningargjöf I fréttabréfi frá Höfðakaupstað, sem birtist í blaðinu hinn 7. nóv. er getið gjafar til skógrækt arfélags Húnavatnssýslu. Formaður félagsins, Gísli Páls- son bóndi á Hofi í Vatnsdal; hef ir óskað þess getið að hjónin Helga D. Jónsdóttir og Steingríim ur Davíðsson frá Blönduósi hafi með gjafabréfi til minningar um Önnu Einarsdóttur Og Jón Hró- bjartsson afhent Skógræktarfé- lagi Húnavatnssýslu land jarðar innar Gunnfríðarstaðir í Húna- vatnssýslu til fullrar eignar og umráða með þeim skilmálum að landið verði notað til skógrækt- ar. VALDASTÖÐUM 7. nóv. — Hinn 5. þ.m. bauð stjóm Stangaveiði- félag Reykjavíkur til kvöldfagn- aðar að Félagsgarði. Fólki því, sem býr á vatnasvæði Laxár Bugðu og Meðalfellsvatns. For- maður Stangaveiðifélagisins, Óli J. Ölason, setti samkomuna og bauð gesti velkomna. Hann gat þess meðal annars, að tilgangur- inn með þessum samkomum væri sá að reyna að rækta vinarþel meðal fólksins, sem þeir ættu samskipti við. Og þetta hafa þeir sýnt hvað eftir annað, svo áþreif anlega. — A eftir ræðu formanns, var setzt að miklum og góðum veitingum. Þá talaði Hannes Guð'brand.sson í Hækingsdal. Þakkaði hann góð samskipti við Stangaveiðifélagið og höfðingleg ar inóttökur. Þar á eftir var stíg- inn dans af miklu fjöri. Einnig var sýntí kvikmynd, áf laxveiði, og sprengingu í Pokafossi í Laxá. o.tfl. Aður en samkomunni lauk. Kvaddi sér hljóðs Ólafur Andrés son í Sogni, formaður fiskirækt- arfélags Kjósverja. Þakkaði hann fyrir hönd gestanna, höfðingleg- ar móttökur, og alla vinsemd, góð samskipti fyrr og nú. — Mættar voru konur stjórnarmanna. Og gerðu þær sitt til, ásarnt mönnum sínum, að gera þessa skemmtun, sem ánægjulegasta. — St. G. * Um Þingeyinginn í Degi á Akureyri var fyrir skömmu athugasemd við það í frásögn sr. Emils Björnsson ar af Öskjugosi í útvarpinu, er honum varð að orði eitt- hvað á þá leið, að æskilegt væri að Askja væri svolítið nær byggð- Var fyrirsögn greinarinnar: Þökkum heldur guði. Nógu skammt til Öskju er, ef hún væri i stuði. Þingeyingar þekkjast hér, þökkum heldur guðj. * Hverju á ég svara bariiinu?__________________ í síðasta sunnudagsblaði var sagt frá því að Danir væru farnir að gera ráðstafanir til að börnin fengju fræðslu um kynferðismál í skólunum, en nú á tímum þykir það skorta á uppfræðslu og uppeldi barna hvernig þau eru látin læra um þá hluti eftir alls konar ó- heppilegum leiðum. í þessu sambandi hefur mér verið bent á bækling, sem Helgafell gaf út árið 1950, og veitir foreldrum leið- beiningar um hvemig þeir geti leitt talið eðlilega og þving- unarlaust að þessu smám sam an, eftir því sem börnin vaxa upp. Bókina þýddi frú Anna Guðmundsdóttir, en húh er skrifuð af danskri lækniskonu, Idu Höst, ekkju K. Roholms prófessors í heilsufræði við Hafnarháskóla. Nefnist bókin: Hverju á ég að svara barninu mínu? Og hún er skrifuð í samtalsformi, 10 samtöl við drengi á aldrinum 4 ára til 10 ára. Eru samtölin einstak- lega ljós og einföld og tekið á málunum af nærgætni, sem gæti verið leiðbeining fyrir þá, sem um þetta þurfa að fjalla. í formála skrifar Oluf And- ersen, prófessor, yfirlæknir við barnaspítala Lovísu drottn ingar í Kaupmannahöfn m.a-: Ef foreldrar veita ekki barni sínu fræðslu um það furðu- verk, hvernig farið sé að því að auka kyn sitt, þá má eiga það víst, að það reynir að afla sér vitneskju í þeirn efnum hjá öðrum. Slík leiðbeining af handahófi er barninu ekki holl, því að ósjaldan fer svo, að fyrsta vitneskja um þessi mál er fólgin í dónalegri sögu. Slík saga er sögð eða önnur vitneskja veitt af óheppilegum félögum eða fullorðnu fólki á þann hátt, að barninu skilzt undir eins, að hér sé eitbhvað ósæmilegt á seyði, eitthvað sem verði að dylja og þessi óhugnaður, sem barnið verður fyrir, gerir það eðlilegt að þvi finnst sama máli gegn um allt, sem að fjölgun lýtur. Afleið ingin verður sú, að kynferðis mál verða í augum barnsina eitthvað ósæ-milegt, sem ekki má tala um, og því mun upp frá því veitast mjög erfitt að breyta svo sköðun sinni, að það fari að bera upp fyrir for eldrum sínum spurningar um þessi mál. ' * Leiðarvísir fyrir móður Sú sem bókina skrifar er þriggja barna móðir og ritar hún hana með hliðsjón af eig- in reynslu, ekiki sem lærdóims rit heldur hagnýtan leiðarvís ir, sem sýnir það ágætlega hvernig móðir getur kennt barni sínu. Eg man eftir að hafa lesið svipaða grein eftir rithöfund- in Pearl S. Buoh, sem fór á mjög .svipaðan hátt í málið, skrifaði í formi samtala milli móður og sonar og samtölin voru byggð á alveg sama grundvelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.