Morgunblaðið - 19.11.1961, Side 7

Morgunblaðið - 19.11.1961, Side 7
Sunnudapur 19 nóv. 1961 m n x n r m n r 4 n i ð 7 aðar, sem við gátum öðlast: ferðalífsins. Hvers virði er allt hitt? Dýrir bílar, demant- ar perJuhálsbönd? Maður verður svc dásamlega frjáls á óravíðri sléttunni þar sem fáir menn finnast en fjöldi dýra. Hvílík gleði að þurfa a.drei að neyra símahringingu. Þar ma njóta sama áhyggju- reysis og viilihesturinn, því deginum er ekki skipt þar í kafla, né fylltur heimskuleg- um skyidum. Okkur dreymdi um kvöldin, er við vœium að berjast við að koma okkur báðum fyrir 1 einu. þróngu ferðarúmi í tjaldinu meðan við hiustuð- um á ljónm segja hvert öðru sögur uppi í rökkvuðum hæð- unum. Pabbi á kafbátaveiðum Pabbi hafði haft ýmsar ást- ríður um ævina, konur, villi- dyr og íþrottir. Hvert áhuga- mál átti sinn tíma. Þau^ komu og fóru. Aðeins tvenrít hélt á.iuga hans föstum alla ævi: hinn fjórtán metra langi yfir- byggði batur hans, Pilar, og fiskveiðarnar. Hann byrjaði að fiska fimm ára gamall og fékk aldrei nóg af því. Ails staðar hafði hann veitt, í vötnum Michigans og Montana, am Austurríkis og hafstraumunum við Hawai og Perú. Eitt sinn sigldum við í meira en manuð stanzlaust fyr jr ströndum Perú. Þá rann allt 1 einu upp fyrir mér ljós. „Nu veit ég“. sagði ég við Pabba, Mhvað ræður vali þínu á kon- tim. Það er þrek þeirra". Pabbi tók meira að segja þátt í striðinu á bát sínum. Það . . . Hemingway tók sér frí eftir hattegi, ef hann þurfti ekki að fara í gégnum fjall- háan stafia af bréfum. Svipmyndir úr frásögn eigin- konu hans þungur. sætur ilmur orkide- anna, og þa var gott að veiða sverðfiska. Það var vegna þess að austam índurinn dró þá upp á yfirborðið Þó var ekki alltaf rjómalogii, oft var sjólagið þannig, að Pilar byltist til eins og gigtveikur öldungur á leið Kvöld í safári-tjaldi. Hemlngway og María eru að búa sig undir svefninn. var síðustu mánuðina fyrir innrásma 1944. Um það leyti gerðu þyzkir kafbátar árásir, allt upu að ströndum Florida, lands. drFnu éi xrzu- rfrsrtön frá höínum vesturströnd Frakklands. Þar lágu þeir fyr- ir olíusKipum á leið frá Texas. Hemingway stundaði þá kaf- bátaveiðar með áhöfn sem hann haíði skrapað saman, Spanverjum, Kúbumönnum og Bandaríkjamönnum. Fyrirtæk Jð var nefnt „rannsóknarleið- angur ‘. Báturinn var sökkhlað inn af r.ýjustu mælingatækj- um. Þe.r höfðu meira að segja ojúpsprengjur með sér. Stríðs- skip Pabba grandaði engum kafbát, en hinsvegar ritaði Hemingway smásögu um þetta fyrirtæki Eg held að hún sé ein af hans beztu. Hún hefur ekki enn verið prentuð. Hin fullkomna hamingja Síðustu fimmtán árin vildi Ernest Hemingway helzt veiða í golfstraumnum, þar sem hann streymir framhjá norð- vesturnorni Kúbu. Þetta svæði nefndi hann „Stóra, djúpa, blaa fijótið" sitt. A þessu „fljóti' heíur talsverður hluti ævi okicar liðið. Hvert augna- blik var okkur ævintýri og dýr gripur. Ofi blés „brisa“, aust- anvindurinn. Þá barst okkur upp stiga. Stundum kömu kald ir stormar, sem neyddu okkur tii að fara i þykkar peysur. I hinum soðræna hita fengum við alltof sjaldan tækifæri til að venjast köldum veðrum. Pabbi vildi helzt veiða á haust ín, á hvu'fubyljatimanum. Það var hæitu egt. En það borgaði sig, þvi að þá gengu stærstu sverðfiskaínir gegnum golf- straumi-ir.. Einkum naut ég peirra fei 'anna sem við höfð- um ekki tekið gest með í. Þá vorum við einungis þrjú, Pabbi, ég og Gregorio, sem var áhöfnin Þá gekk ég i sömu blússunni og fiskimannabux- unum dag eftir dag. Oft sá ég á augnaráði Pabba, þegar hann leit til n.ín úr veiðimannastól sínum, að þannig klædd fannst ég honuin mest aðlaðandi. (Samt borgaði hann alltaf um yrðalaust ieikninga mína frá Dior og Lanvin, en þeir voru exki aiitaf lágir.) Við fur.dum hina fullkomnu hamingju. á sjónum. Henni verður ekki lýst með orðum. Mér dettur í hug beinhákarl- inn, sem lá rétt hjá Pilar í yfirborðinu, hann var talsvert lengri en báturinn. Eg minnist líka flugfisldns, sem var svo líiill, að Pabbi sagði: „Eins og regndropi". Opinber aðstoð v/ð gatnagerð bœjar og sveita- félaga ÚTBÝTT hefur verið á Alþingi frumvarpi, sem nokkrir þing- menn Alþýðubandalagsins eru flutningsmenn að. Fjallar það um opinbera aðstoð við gatna- gerð bæjar- og sveitafélaga. 1 greinargerð segir, að varanleg gatnagerð sé mjög skammt á veg komið hér á landi. Þjóðvegir hvergi úr varanlegu efni, ef undan sé skilin Hafnarfjarðar- vegurinn, og í kaupstöðum og kauptúnum yfirleitt malarveg- ir. Agallár malarvega séu löngu viðurkennd staðreynd, einnig séu þeir dýrari í rekstri til lengd ar. Hins vegar sé stofnkostnað- ur við gatnagerð úr varanlegu efni svo ntikill, að óhugsandi sé, að hann verði greiddur jafn- óðum af útsvörum bæjar og sveitafélaga. Ríkið verði því að hlaupa undir bagga og er lagt til, að 40 aurar af hverjum benzín lítra skuli renna í sérstakan gatnasjóð í þessu skyni. Ennfrem ur skuli 20% af þungaskatti bif- reiða, sem er sérstök skattlagn- ing disQjbifreiða, renna í fyrr greindan sjóð. Aætlað er, að með þessu móti nemi árlegar tekjur sjóðsins 25 milljónum króna. Líkti Paster- nak við svín HINN nýi yfirmaður rússnesku öryggislögreglunnar, Vladimir J. Semitjatny, sem áður var aðal- ritari „Komsomol“ (samtaka ung komnvúnista), var einn þeirra, sem harðast réðust á Boris Past- ernak á sinum tíma fyrir skáld- sögu hans. „Sívagó lækni“. í ræðu á 40 ára afmæli „Komsomol", í október 1958, sneri Semitjastnv m.a. má.Ii sinu til Pasternaks og hókar hans — og sagði: „Jafnvel svínin forðast að ata út þann staf þar sem þau sofa og eta . . .“ og lagði til. að Pasternak væri leyft að „hverfa að fuliu til sinnar kapitalisku paradísar“. Stolið frá Stikker PARÍS, 16 .nóv. (NTB—AFP) — Á miðvikudagsnóttina var brot- izt inn hjá dr. Stikker, fram- kvæmdastjóra Atlantshafsbanda- lagsins, og tókst þjófnum að hafa á brott með sér nokkur skjöl við komandi bandalaginu — eftir all harðar ryskingar við fram- kvæmdastjórann. — Skjöl þessi fundust aftur síðar — á strætis vagnadoku (,,stoppistöð“) í grendinni. • Ekki mikilvæg skjöl. Dr. Stikker kvaðst hafa vakn að um miðja nótt við það, að ókunnur maður var að róta til í hótelherbergi hans í París. Fram kvæmdastjórinn þreif til manns ins. Urðu átök allhörð, og lauk þeim með því, að þjófnum tókst að rífa sig lausan og sleppa út. — StikJceí sagði, að skjölin, sem þjófurinn haíði á brott með ser hefðu áreiðanlega ekki verið ljós mynduð — enda hefðu þau ekki verið sérlega mikilvæg. Kvaðst hann aldrei taka mikilvæg leynd arskjöl heim með sér til lestrar. — Þjófurinn hafði og á brott með sér lykla framkvæmdastjór ans og nokkuð af peningum. Hef ur nú yerið skipt um allar skrár hjá Stikker í öryggisskyni. — Ekki hefir tekizt að upplýsa, hver hér var að verki. i líið hinar eríibstu aðstæður er enginn líkur IAIMD-ROVER Hvar sem er um víða veröld, í hverskonar landslagi oj? við allra erfiðustu aðstæður er óhætt að treysta LAND-ROVER. Ef þér þurfið á öruggum, aflmiklum og traustum híl að halda, sem hefur drif á öllum hiólum, jiá ættuð hér að líta á LAND-ROVER og kynnast kostum hans. ★ Áætlaö verð á 7 manna LAND- ROVER, (220 cm, milli hjóla,) með benzínliieyfli, málmhúsi og hliðargluggum: |Cr. 115.550,00 Aftuisæti — 1,990,00 Miðstöð og rúðublásari: 1.890.00 ★ Áætlað verð á 7 manna LAND- ROVER (220 cm. milli hjóla): með dieselhievfli, málmhúsi og hliðargluggum: Kr. 132,100,00 Aftursæti: —- 1,990,00 Miðstöð og rúðublásari: 1,890,00 ^LAND- 1 -ROVERA Benzín eða Diese! Allar nánari uppl. hjá cinkaumboðs- mönnum. THE ROVER COMPANY LTD. Heildverzlunin Hekla hf. Hverfisgata 103 — Sími 11275 Hér og þar og allstaðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.