Morgunblaðið - 19.11.1961, Side 8

Morgunblaðið - 19.11.1961, Side 8
8 MORGUNttLADIÐ Sunnudagur 19. nóv. 1961 Sunnudagur 19. nóv. 1961 MORGVNBLAÐIÐ & I Upplausn, angist og ótti — bræðravíg og blóðsuthellinga r í Konyó Þeir skammta matinn með byssu í hönd Og sorgarsagan í Kongó heldur áfram. Upplausn og ósamlyndi forystu- ínanna, angist og ótti al- múgans — bræðravíg og blóðsúthellingar. Hve lengi getur þetta haldið áfram? Þannig hefur það að vísu oft verið í Afríku. Ættflokkar hafa barizt og úthellt blóði, hvítir og svartir hafa barizt um yf- irráð og auðæfi. En nú verður það ekki lengur dulið umheiminum hvað gerist í hinni svörtu Afríku — og þá ofbýður öllum. Islenidingur, sem nýlega kom heim eltir margra mán aða starf í Komgó, gaf í fá um orðum hugmynd um á- standið. „Mig langar ekki aftur. Maður er hvergi ó- hlutur þar. Eg hrósa happi að sleppa lifandi", sagði hann. En þetta var ekki öll sag an: „Því fer fjarri, að þeir svörtu leggi hvíta manninn í einelti. Hatrið mi'lli ættflokk anna innbyrðis er mest. í sumum hlutum Kongó rnundu þeir þynrna þremur hvítum ef þeir fengju að rífa einn svartan á hol, lif- andi. Ástandið er óhuggu- legt“. XXX „Og hermennirnir, sem ég sá, bæði í Katanga og annars staðar í Kongó, voru mest stráklingar — mjög oft und ir áhrifum áfengis. Þeir fóru um göturnar í hópum, drukknir. Þá var það undir hælinn lagt hvar kúlurnar lentu. Þeir virðast hafa otf- metnazt af að vera treyst fyrir byssu. Og þegar drukik inn maður með byssu vill sýna veldi sitt, þá hleypir hann auðvitað, af — og það Skiptir hann ekki máli hvar kúlan lendir. Eg sá fjölmörg dæmi þessa — og útlending- arnir, bæði starfsmenn SÞ. og aðrir, eru í stöðugum ótta við þess konar fóllk.“ Þess verður að gæta, að landamæri Kongó eru ekki byggð á neinum rökfræði- legum grundvelli — hvorki með tilliti til landshátta né * Forsjáll Enrico Medici í Róm var hygginn maður og varkár. Hann ætlaði konu sinni ekki að greiða neina reikninga og lausaskuldir eftir sig að sér látnum. Þess vegna greiddi hann fyrirfram allt, sem þurfti til jarðarfararinnar. — Nýlega greiddi hann síðustu afborgunina af líkkistunni — og svo dó hann daginn eftir. rK Ahyggjufullir skattgreidendur Félagssamtök v-þýzkra skattgreiðenda hafa sent þingmönnum landsins, 522 að tölu, stóra rauða blý- anta. A alla blýantana eru letruð hvatningarorð til þing manna um að vera nú spar ir á fé skattgreiðenda. 85 þús. tonn — 35 mílna hraði Þetta er eitt stærsta skip heims, nýjasta fiugmóður- skip Bandaríkjanna USS Enterprise. Það er 85 þús. tonn að stærð, fyrsta flug móðurskipið sem knúið er með kjarnorku. í því eru átta kjarnaofnar og það get ur náð meira en 35 mílna hraða á klst. Eldsneytið nægir USS Ent erprise til 22 hringferða um jörðu. Skipið er 317 metra langt og mesta breidd þess er 77 metrar. Öll áhöfnin, sjó menn Og flugmenn, verður 4600 manns. — Bandaríkja- menn eiga fjölda kiarnorku knúinna kafbáta, eins og kunnugt er, en USS Enter- prise er annað „ofansjávar- herskip“ þeirra. Það fyrsta var flugskeyta-freigátan Long Beaoh, sem þegar hef ur verið tekin í notkun. — næsta ári og ákveðið er að Næsta flugskeyta-freigáta byggja þá þri^ju. Auk þess hleypur af stokkunum á hafa Bandaríkjamenn smíð að eitt kaupskip knúið kjarn orku — og líður vart á löngu þar til það verður tekið í Syrtir í álinn fyrir Nasser? Það gengur erfiðlega að halda mæðrunum í röðum, þegar þær biða eftir matarskammtinum fyrlr bornln sín. fólksins, sem þarna býr. — Landamærin eru tilviljunar kennd, í mörgum tilfellum byggð.á því hve landvinn- ingamenn fortíðarinnar vog uðu sér langt inn í skóginn. Landamærin aðskilja því ekki endilega ólíkar þjóðir, sem búa við ólíkar aðstæð- ur. Og Kongó er stórt land. Þar búa margir ólíkir ætt- flokkar, sumir mjög litlir og þeir hafa oft verið leiknir giátt af þeim stóru. Tunga þeirra, siðir og venjur eru ólí'kar. Yfir 180 málízkur eru taldar í Kongó. Þetta eru fyrst og fremst ástæðurnar til þess, að illa gengur að stilla til friðar í landinu. Ættflökkarnir eru misjafnlega grimmir, ef svo mætti segja. Þess vegna er fólik á flótta um gérvalla Kongó. Ekki hvítir menn. Þeir eru flestir farnir — nema þá úr stærstu borgun um. Nei, hinir svörtu eru á flótta. Þeir flýja pynding- ar, limlestingar Og blóðbað „samlanda“ sinna. Sameii. . pjóðirnar hafa víða komið upp flóttamanna búðum. í Elisabethville eru einar slíkar búðir — og þar eru um 30 þúsund Baluba- menn, mest konur og börn, sem ekki vilja eða þora að hverfa aftur til heimkynna sinna. Astandið er þar ömur legt, eins og víðar í þessu fjarlæga landi. Og þegar matnum er deilt fer fólkið 1 raðir — með fötur og potta, krúsir og kirnur — til þess að fá dagskammtinn fyrir sig og barnið, eða börnin. En þetta fólk er ekki vant því að standa rólegt og bíða þess, að röðin komi að því. Hermienn SÞ. verða að standa með brugðna byssu stingi yfir _ þessum hröktu þúsundum til þess að forða ryskingum og slagsmálum r og koma í veg fyrir að þeir, sem skammta matinn, verði troðnir undir. Meðfylgjandi myndir eru frá flóttamanna búðunum. í Elisabethville. Hve langHft verður veldi Nassers? Þetta er spurning, sem ýmsir velta fyrir sér. Hefur Krúsjeff snúið haki vlð honum. Verða það Vest- urveldin, sem bjarga Nasser þrátt fyrir allt. Þeir, sean bezt fylgjast með þróun mála i Egyptalandi, íelja, að nú fari harðnandi í ári hjá Nass er, ef Vesturveldin koma Tœknin leysir flugmanninn af hólmi „Við þutum niður úr skýjunum í þúsund feta hæð, stefndum beint á flugbrautina — og flug- maðurinn snerti ekki stjórntækin. í 15 feta hæð, rétt yfir brautarendanum, var eins og flugvélin slengdi niður stélinu. Svo lenti hún — og við fund- um varla fyrir því, þegar hún nam við jörðu. Flugmaðurinn, sem sat í flugstjórasætinu, aðhafð- ist enn ekkert. En hann sagði: „Ekki gæti ég lent henni svona vel“. Þannig segir brezkur blaða maður frá. Hann fékk ný- lega að vera með í einni af tilraunum Breta með sjálf virk lendingartæki fyrir flug vélar. Blaðamaðurinn sat við hlið flugstjórans. Þeir sátu þarna eins Og farþegar meðan flugvélin lenti. Og blaðamaðurinn heldur á- fram: Við lentum fjórum sinn- um og í hvert sinn var lend ingarhraðinn 100 mílur á klst. og í öll skiptin snerti flugvélin jörðu á nákvæm- lega sama stað. Það eina, sem flugstjórinn gerði, var að snúa litlum grænum takka, þegar við vorum í 5 mílna fjarlægð frá brautar- endanum. Svo sat hann bara kyrr og horfði á mælitækin, þrjú græn ljós, sem sýndu að þessi furðulegi útbúnaður var í góðu lagi. Jafnvel þegar við vorum í 15 feta hæð og áttum eina eða eða tvær sekúndur eftir niður á brautina — þá sat hann hinn rólegasti og hélt að sér höndum. Hnikkurinn, sem ég talaði um, kom ó- i vænt. En síðar áttaði ég mig á því, að við lentum í örlitl um hliðarvindi. Þessi hnikk- ur rétti flúgvélina af, það XXX Það er breaki flugherinn, sem gert hefur tilraunir þess ar í þrjú ár — og flug- maðurinn, sém var með blaðamanninum, hafði lent 8 þúsund sinnum, bara með því að hreyfa græna takk- ann. „Hvernig fannst þér?“ spurði hann svo blaðamann- inn. „Eg held, að ég yrði örugg ari, ef einhver héldi um stýr ið“. Flugmaðurinn varð gram- ur og sagði: „Þetta segið þið allir. En við höfum lent með þessum tækjum í þoku, sem var svo þykk, að við villt- umst frá flugvélinni að flug- skýlinu. Sáum alls ekkert út úr vélinni meðan hún ler.ti“. XXX Einn vísindamannanna, sem vinnur að þessu-m rann- sóknum, sagði: „Eg held, að flugfélögin láti þoturnar lenda með sjálfvirkum útbún aði í góðu veðri eftir 5—6 ár. En sennilega Mða 10 ár þar til þau treysta á sjálfvirku lendingar í slæmu veðri. En það væri hægt að flýta þess ari þróun, ef flugfélögin hefðu áhuga. Það hafa þau ekki“, xxx Ein ástæðan er sjálfsagt kostnaðurinn. önnur er sjálf sagt farþegarnir, ótti þeirra við allt þetta sjálfvirka dót. Þeim líður betur, ef þeir vita, að flugmaðurinn held ur um stýrið. — Og svo eru það flugmennirnir sjálfir. — Brezka flugmannafélaglð boðaði til fundar fyrir skömmu til þess að ræða málið. Þeina lízt ekkert á þetta, trúa ekki, að sjálf- virkur útbúnaður geti lent jafnvel og brezkur flugmað- ur gerir. Svo er það líka hitt: Er ekki atvinnu þeirra ógn að með þessu? Verður þörf jafnmargra flugmanna, þeg- ar aUt er orðið sjálvirkt. Vafalaust efcki. En flugrvél uhum verður sennilega aldrei sleppt a£ stað — flug mannslausum. Flugmaðurinn verður eins konar eftirlits- maður um borð, tilbúinn að taka við stjórninni, ef sjálf- virki útbúnaðurinn skellur í baklás. Hins vegar eru tækni fræðingar ekki í vafa um það, að sá tkni kemur, að hægt verður að senda flug- förin sjálístýrð milli heims- álfa. Hvort farþegar sætta sig við það — já, það er annað máL honum ekki til hjálpar, því ástandið. í landinu er mjög bágborið. Hins vegar getur hann þraukað lengi enn þó efnahagsmálin séu í öng- þveiti. ef herinn brezt hon um ekki. A yfirborðínu virðist hann styrkur, en undir niðri hefur stuðningur þjóðar- innar við hann dvínað mjög. Uppreisnin í Sýrlandi varð Nasser mi'kið áfall,. tiltölu- lega meira á innanlandsvett vangi en utan. Hann stend ur höllum fæti. Sýrlands- uppreisnin leiddi í ljós, að Nasser var enginn töframað ur, sem kunni ráð við öllu. Þetta voru mest útlendingar, sem nú eru farnir, eða eru á förum. Þarna voru um 200 þús. Grikkir, Kýpurmenn og Evrópumenn, en nú eru að eins 60 þús. eða enn færri eftir. Flótti þessa fólks úr Egyptalandi var mikill skaði fyrir Nasser og þjóð hans, segir blaðamaðurinn. Alexandría er nú eins og stór kvikmyndabær, sem hættur er að framleiða kvik- myndir. Gluggarnir eru tóm ir, augun í fólkinu líka. Þetta ástand er dæmigert fyrir Egyptaland. Almenning ur er fátækur og eygir litla bót, en þeim líður vel, sem komast á spenann hjá Nass er. Þó eru ýmsar blikur á lofti — og er ástæða til þess ,að ætla, að jafnvel þeir á spenanum þurfi að fara að fara að herða ólina. Hin skjóta viðurkenning Rússa á byltingarstjórninni í Sýr landi kom eins og reiðarslag yfir Nasser Og hans menn því sýrlenzka stjórnin er meiri andstæðingur kommún ista en Nasser sjálfs. — Stærsta von Nassers um að ná Sýrlandi aftur hafði líka verið fólgin í samvinnu við sýrlenzka kommúnista — gegn nýju stjórninni. Hann hefði að vísu orðið að gefa egypzkum kommúnistum lausari tauminn á meðan, en var ekki Sýrland þess virði? Og það er yfirleitt alltaf .eitthvað á baik við það, sem Rússar gera? Eigum við að túlka viðurkenningu Rússa Sárabót Lögreglustjóranum 1 Par- fe í Texas er mjög umihugað um, að ferðamönnum lítist vel á bæinn hans og uni sér þar vel. Honum þyikir leitt að þurfa að sekta þá fyrir smá yfirsjónir en ti'l þess að sllkt fæli efcki ferðamenn frá bænum hefur lögreglustjór- inn gert samfcomulag við Veitingalhús eitt um að allir þeir, sem framvísi stöðu- mæía-sektunarkvittun £4i frítt kaffi. Og á hverju byggir hann vonirnar um áframhaldandi völd? A hernurn. Bkki þjóð- inni, almenningi, því á- standið í landinu er ósköp sviþað og það var, þegar Farouk var velt úr stóli. Stjórnmálafregnritarar segja að 98% sé enn í sama horfi, ömurleg fátækt og eymd. Þeir, sem fengið hafa bætt kjör, eru hermennirnir — og Nasser vonar, að með þvá hafi hann tryggt sess sinn. Kairo rembist enn við að líta út eins og nútíma Evrópuborg, sagði blaðamað ur, sem nýlega kom úr kynn isför til Egyptalands. En ef þú ferð til Alexandríu, þá sérðu aðra mynd. Mennta- menn og kaupsýslumenn hafa haldið þeirri borg uppi. Nasser og Krúsjeff — Hefur vináttan kólnað? nötkun. — Meðfylgjandi mynd var tekin af USS Ent erprise í reynsluförinni. á sýrlenzku stjórninni á þá lund, að Krúsjeff sé þúinn að fá nóg af Nasser? Hefur hann reynzt of erfiður viður eignar, of tvöfaldur, sérgóð- ur, þjóðernissinnaður? Ymsir þykjast nú sjá þess merki, að Krúsjeff telji það vænlegra fyrir kommúnista að stuðla að „hrörnun" Nassers. Ef þetta er stað- reyndin, þá döfcknar heldiur en ekki í álinn hjá Nasser. Hvað verður þá um hann? Hver bjargar þá efnahagi Eigyptalands? Dýr dropi Bandarískri Globemaster- flugvél hlekktist á í lendingu á flugvelli í Fiji-eyjum fyrir skemmatu. A miðri flug- brautinni lá innfæddur, sof andi, með hálfa rommflösku í fanginu. Þetta var í myrkri og fliugmennirnir sáu ekki manninn fyrr en um sein- an. Þeir urðu að sveigja út af flugbrautinni á miklum hraða til þess að fara ekki yfir manninn — og romm- flöskuna. Flugvélin skernmd- ist mikið en enginn slasað- ist. Harm stóð við orb sm Pack Hefner í New York horfði hug/anginn á fyrsta barnið sitt, þegar hann kom í fyrsta sinn í heimsókn á fæðingarðeildina. „Ástin“, sagði liann við konu sína — „ég sendi þér 12 rósir — og ég ætla að bæta við 12 í livert sinn, sem við eignumst barn“. Þetta var fyrir 14 árum. — Nýlega sendi Jack Hefner 144 rósir til konu sinnar í fæðingardeildina. Kw»iiáWillV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.