Morgunblaðið - 19.11.1961, Page 14

Morgunblaðið - 19.11.1961, Page 14
14 MORGUNBL'AÐIÐ Sunnudagur 19. nóv. 1961 SKÁK Bad Pyrmet: Skákmeistari V-f>ýzkalands ’61 varð Klaus Darga. Hlaut 11 v. af lö; 2. Unzicker 9%; 3—4 Dr. Tröger og Joppin 9. Þetta er í annað sinn sem Darga hlýtur tit- ilinn, og að þessu sinni var Unzicker meðal þátttakenda. Belgrad: Wasijukow sigraði á alþjóða- móti með 9 af 11. 2. Gligoric 8. 3- Djurasevio 7%. 4. Matanovic 6Vz. Beverwijk: 24. nýjársmótið fer fram 11.-21. janúar. Til mótsins hafa verið boðnir m. a. Keres, Gligoric, Larsen, Dr, Filip og Kolhauer. Cheltenham: (England) í Cheltenham sigruðu Englend ingar Hollendinga með 13—7- 1. Borð Penros Vz: V2 Cortlever . . SKÁKIN í dag sýnir handbragð fains nýbakaða Þýzkalandsmeist- ara Klaus Darga. Bad Pyrmout, 10. umferð: Hvítt: Clemes. Svart: K. Darga. Þriggjariddaratafl. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 Darga hliðrar sér hjá 3. — Rf6 Fjögurariddaratafli, sem mörg- um finnst jafnteflislegt- Afbrigð- ið, sem Darga velur, hefur verið teflt og athugað af Paul Keres. 4. d4 exd4 5. Rd5 S V A R T : ABCDEFGH ABCöEFGH H V I T T : Staðan eftir 5. Rd5 Algengasta leiðin gegn uppbygg- ingu svarts, en eðlilegra er 5. Rxd4, Bg7. 6. Be3 með frjálsara tafli. 5- — Bg7 % 6. Bg5 Rce7! Auðvitað ekki 6. — Rge7. 7. Rf6f eða 6 — f6. 7. Bf4 með betra tafli. 7. Rxd4 h6 8 Be3 Rxd5 9. exd5 Rf6 10. c4 Til greina kom 10. Bc4, 10. _ 0-0 11. Be2 c6! 12. dxc6 Ekki 12. d6, Re4- 13. Dcl, Kh7. 14. c5, Da5f 12. — dxc6 13. 0-0 He8 14. Bf3 Rd7 15. h3 a6 16. Dcl Dh4 17. Hdl Re5 18. Be2 Bxh3! S VART: ABCDEFGH ABCDEFGH H V í T T : Staðan eftir 18. — Bxh3! Hvítur hefur orðið að slaka mjög til á miðborðinu, og hefur Darga tekizt að staðsetja menn sína mjög virkt- Þó er erfitt að benda á framhald, sem eykur - stöðuyfirburði svarts. Fléttan, sem Darga velur, á tæpast að nægja til vinnings, en hvítur lendir óneitanlega í, vanda, sem honum tókst ekki að leysa. 19. gxh3 Dxh3 20. c5? Tapleikur. Rétt var 20. Bfl Dg4f 21. Bg2, c5. 22 Rb3 og nú getur svart valið milli 22. — Rf3f. 23. Kfl, Rh2f. 24. Kgl, Rf3f jafn- tefli, eða 2) 22. — h5. T. d. 23- Dc2, f5! og staðan er mjög flókin. 20. — Rg4 21. Bxg4 Dxg4f 22. Kfl He5! Hótar máti með Hh5 og Hhl. Næsti leikur hvíts er því þving-. aður. 23. Re2 Hh5 24. Rg3 Iih2 25. Kel He8 Framh. á bls. 15. Málmpappír „SM“ F O L I E ) frá Svenska Metallverken Nauðsynlegur á hverju heimili til geymslu á matvœlum í kceliskápum ag frystiklefum Seldur í flestum matvöruverzlunum. Urnboð:! ÞórBur Sveinsson & Co. h.f. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 VIIMIMIJKOIMAIM — Leikrit í einum þætti — Persónur: Fruin — vinnukonan Frúin: Gott kvöld, það gleður mig að kynnast ytokur. Eg heiti frú Han- sen og er 60 ára. Nú er ég orðin svo þreytt og slit in, að ég treysti mér ekki til að sjá ein um húshaldið. Þess vegna hefi ég sett auglýsingu í blöðin og auglýst eftir vinnukonu. En hún verð ur að sofa heima, því að ég hefi ekki herbergi fyr- ir hana. Nú vona ég bara, að margir sæfci um stöð- una. (Það er barið að dyrum). Jæja, þarna kem ur þá sú fyrsta Kom inn! Vinnukonan: (Kemur inn) Frúin: Gott kvöld frök en! Vinnukonan: (Sýnist heldur heimskuleg á svip). Gott kvöld. Eruð það þér, sem hafið aug- lýst eftir vinnukonu, sem geti sofið heima? -Frúin: Já, rétt er það. Gerið svo vel að fá yður sæti. Já, ég heiti frú Han sen. Og hver eruð þér —, hvað heitið þér, á ég við? Vinnukonan: Eg heiti Álfhildur. Frúin: Sögðuð þér Matt faildur? Vinnukonan: Nei, Álf- Ihildur. Frúin: Jæja, þá veit ég það. Þér heitið sem sé Matfhildur. Nú, og hvað segið þér þá? Vinnukonan: Allt á- gætt, þatoka yður fyrir. Frúin: Eg á við, hvort þér haldið, að þessi staða hérna henti yður? Vinnutoonan: Það veit ég etoki. Það er nú svona undir ým&u komið. Frúin: Eruð þér —, er uð þér duglegar að búa til mat? Vinnukonan: Hvernig ætti ég að vita það, þar sem ég hefi varla reynt það. Aftur á móti þykir mér matur mjög góður. Oh, svínakótilettur og rauðkál, það er nú smatok andi. Og pönnukökur með sultu eru nú hreint það bezta, sem ég . . . . Frúin: Jó, en búið til mat, það getið þér ekk*? Vinnukonan: Nei, hún mamma var vön að segja, að maturinn, sem ég bjó til væri alveg óætur, svo að ég hætti bara að fást við það. Frúin: Nú, en hvað get- ið þér þá? Kannski fellur yður vel að gera hreint, þvo upp, strjúka lín og þess háttar? Vinnufconan: Sögðuð þér að gera hreint? Nei, takk, það á nú etoki við mig —, að standa bogin við að þvo, ég þoli það ekki, mér verður illt í bakinu. Þá er nú heldur betra að sitja og hlusta á útvarpið. Frúin: Hlusta á útvarp! Ekfci getið þér þó setið all an daginn Og hlustað á útvarpið .... Vinnukonan: Haldið þér það ekki? Yður grun- ar ekki, hvað lengi ég end ist til að sitja. Frúin: Einmitt það! En segið mér nototouð imga stúlka —, eruð þér dýra- vinur? Eg á nefnilega lít- inn hund, sem heitir Fido, og það. þarf að fara út með hann þrisvar á dag. Yður þyfcir vænt um hunda, er það ekfci? Vinnukonan: Hunda? Nei, svei attan! Frúin: Hvað segið þér? Vinnukonan: Eg segi svei attan! Frúin: Nei, nú er þó nóg komið. Þér getið etoki búið til mat, þér getið etoki þrifið húsið og hunda getið þér ekki þol- að. Segið mér: getið þér yfirleitt gert nofckurn skapaðan hlut? Vinnukonan: Vissulega, frú! Frúin: Nú, og hvað er það? Vinnukonan: Það sem þér báðuð um í auglýsing- unhi. Eg get sofið heima. ENDIR. J. F. Cooper SÍÐASTI MÓHÍMIl 4.1. Alísa raknaði fljót- lega við, þegar hún kom út í skóginn. „Uncas“, síðasti móhí- kaninn, var á valdi fjand mannanna. „Hann get ég etoki yfirgefið", sagði Fálkauga um leið og hann sneri aftur til húnora- þorpsins. Dulbúinn í bjarnar- hamnum leitaði hann strax á fund Davíðs. Da- víð varð dauðskelkaður, þegar „björninn" kom skokfcandi að kofanum hans. Hann greip til flaut unnar, sem Fálkaauga hafði fengið honum aftur úti í skóginum Og ætlaði að hrefcja villidýrið á flótta með sálmalagi. En þá sagði „björninn“. — „Láttu flautuna eiga sig, Davíð, en segðu mér í staðinn, hvar Uncas er lokaður inn?“ í sama bili tók Fálkaauga höfuðið af sér og Davíð jafnaði sig eftir mestu hræðsluna. Skömmu síðar gekfc Davíð í fylgd með „birn- inum“ yfir að kofanum, sem Uncas var geymdur í. 42. Fyrir utan kofann hittu þeir hermann, sem kunni *volítið í enstou. „Ef þig langar til að sjá „hjörtin fótfráa" gráta við píningarsúluna á morg- un“, sagði Davíð, „skaltu leyfa töframanninum að fara inn til hans og anda á hann“. Hermanninum fannst þetta þjóðráð, o@ þeir leyfðu Davíð og birn inum að fara inn í toof'. ann. Uncas stóð þráðbeinn og óttalaus bundinn við súlu í dimmasta horninu. ,,Björnin“ gekk til hans og hvíslaði að honum* hver hann var. Það glaðn aði yfir Uncasi, í flýti skar Davíð böndin, sem hann var bundinn með, Fálkaauga fór úr bjarnar hamnum og iét Uncas tolæða sig í hann. Davíð fór í veiðimannsbúning- inn, sem Uncas var klædd ur í, en Fálkaauga fór I garmana, sem Davíð hafði notað til að dulbúa sig. Davíð stillti sér nú hinn rólegasti upp við súluna, Uncas og Fálkaauga gengu út úr kofanum j dulargervum sínum. Þegar þeir voru komnir notokuð inn í skóg inn, heyrðu þeir ösfcur á eftir sér. Hunonarnir höfðu uppgötvað flóttann og eltingaleifcurinn var hafinn. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.