Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. nóv. 1961 M O R C V v *» r * *> I Ð 9 NILFISK verndar gólfteppin - því aö hún hefur nægilegt sogafl og af- burða teppasogstykki, sem rennur mjúk- lega yfir teppin, kemst undir lægstu hús- gögn og DJUPHRklNSAR jafnvel þykk- ustu gólfteppi fullkomlega, þ. e. nser upp sandi, smásteinum, glersalla og öðrum grófum ónreinindum, sem berast inn, setj- ast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga undirvefaðinn og slíta þaniug teppunum otrú.ega fljótt. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem húm hvoi’Ki burstar-né bankar, en hreinsar að- eins með nægilegu sogafli. Aðrir NILFISK yfirbuiðir m a. -f Stillang'egt sogafl -f Hljóður gangur -f Tvöfalt fleiri (10) og betri sogstykki, áhaldahilla og hljóa- grmd með gúmmíhjó.um fylgja, auk venjulegra fylgihluta -f Bóm- kústur, hárþurrka, mainingarsprauta, fata- bursti o. m. fl. fæst aukalega. -f 100% hreinleg og auðveld tæming, þar sem noia má jöfnum höndum tvo hreinleg- ustu rykgeyma, sem bekkjast í ryksugum, málmfötu eða pappírspoka. -f Dæmaiaus ending I- Abyrgð -f Fullkomna varahiuta- og viðgerðapjónustu önnumst við. Þýzkar baðvogir traustar og vandaðar fyrirliggjandi. Lækkað verð. líelgi Magnússon & Cc Hafnarstræti 19 Símar 13184 og 17227. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Skoðið NILFISK!! Biðjið um myndalista og skriflegar upplýsingar! Afborgunarskilmálar. Sendum um allt land. O KORNERUP HANSEN SÍMI 1-26-06 • SUÐURGÖTU lO ílnOOta bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb^ i^Y M YKOMID: Afdráttarþvingur Höggpípur S i r k 1 a r ggingovörur h.f. Simi 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b .b JÚGURSMYRSL EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR llurðir Innihurðir án með söluskatts söluskatti Undir málningu Verð frá 475.75 490,00 Spónlagðar með FJk —• — 737,90 760,00 Spónlagðar með Teak — — 835,00 860,00 Spónlagðar með Maghony — — 606,80 625,00 Einnig innihurðir í körmum jáinaðar. IJtihurðir Teak spónlaeðar plasteinangraðar stærðir 90 x 206 cm — — 81 x 206 cm Verð trá kr. 2,670,00 án söluskatts — — — 2,750,00 með söluskatti Rúðufstar, Gólflistar, Geirrefti. yggingavörur h.f. Laugavegi 178 — Sími 35697. Kaupfélag Árnesinga. ÞYZKIR KULDASKÓR NÝKOMNIR NR. 21—30. PÓSTSENDUM. LÁRLS G. LLÐVIGSSOIM 5—6 herb. íbúð vantar okkur sem allra fyrst. Æskilegt að allt sé sér. Mjög góðir greiðslumöguleikar. SVEINN FINNSSON, HDL., Máiflutningur — Fasteignasala Laugavegi 30 — Sími 23700. Einbýlishus til leigu I Kópavogi á fallegum stað er tii leigu, nú þegar 6 herbergj-i einbýlishús, í eitt ár eða lengur. Greiðsla eftir samkomulagi. Teppaiagt. Tilboð send Morgunbl. fyrir sunnudag merkt’ , Einbýlihús — 7592“. EASY-ON LÍNSTERKJAN sparar yður tíma og fyrirhöfn, er einföld í notkun. Nauðsynlegt sérhverju heimili. Reynið „Easy On“ og kostirnir koma í Ijós. (Jmboðsmenn: Agnar Norðf jörð & Co. h.f. Athugið! Athugið! Opnum á fimmtudag Skyndisölu AD LAUGAVEGI 20 (BAKHUS;. Þar verða seldar vörur með miklurn afslætti, allt að 100%. Til dstmis: Kvenkápur frá ki 1000,—; kven- pils frá kr. lcr. 150,—; tækifæriskjólar frá kr. 350,—; kvenveski írá kr. 75,—; barna- og unglingadragtir á kr. 250,—; sundbolir á kr. 70,—; telpukjólar frá kr. 100,—; kven- og herratreflar á kr. 40—; telpu- og unglingasvuntur á kr. 40 —; barnahúfur á lcr. 75,—; kvenhanzkar (nælon og perlon) og ullarvettl- ingar frá kr. 30,—. Mikið úrval af kvöldtöskum og naglasnyrti-i oöldum. Ymiss prjónafatnaður á börn, og margt íieira. Komið sem fyrst og gerið góð kaup meðan úrvalið er sem mest. VKS (Gengið upp sundið íjá Skóbúð Reykjavíkur). VKS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.