Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 22
22 M ORGU N BL AÐ1Ð Fimmtu'áagur 23. nóv. 1961 ísl. unglingalandsliö í hand- knattleik í norræna keppni Leitað hófanna um að Danir leiki hér landsleik 1964 DANSKA blaðið Berlingske Tidende skýrði svo frá á þriðjudaginn, að danska landsliðið x handknattleik hafi á mánudaginn fengið boð um landsleiksferð til ís- lands og skuli liðið taka þátt í vígsluhátíð nýrrar íþrótta- liallar í október 1964. Blaðið heldur áfram og segir svo: „Þetta ágæta boð afhenti form. ísl. handknatt- leikssambandsins á mánu- dag, en hann er staddur í Kaupmannahöfn. Jafnframt bað hann um leyfi til þess að unglingalandslið íslands fengi að taka þátt í norræna meistaramótinu (unglinga) í marzmánuði nk., en danska Har. 'knattleikssambandið sér um mótið að þessu sinni. Við þessari beiðni íslenzka formannsins sögðu leiðtogar danska handknattleiks þegar Úrslif í kvöld t KVÖLD verður einn mikil- vægasti leikur körfuknatt- ieiksmótsins í meistaraflokki karla. Mætast þá iR og Ar- mann, en vess lið keppa aðal- lega um titilinn og er þetta því úrsiitaleikur mótsins í þessum flokki. 1 þessum liðum er kjarni landsliðsins, svo án efa má vænta góðs leiks og spenn- andL Á undan þessum leik fer fram leikur í 3. fi. drengja og keppa KR og Ármann. Keppnin í kvöld hefst kl- 8.15. í stað já, en þátttaka Is- lands þýðir að hina þegar á- kveðnu keppni verður að endurskipuleggja. Þar sem allir leikirnir eiga að fara fram á þremur dög- um, þýðir þátttaka íslands, að á hverjum degi verður að leika þrjá leiki — einn ár- degis og tvo um kvöldið — og að hver þjóð verður að leika tvo leiki einn daginn“. 25 manna hópur valinn Vegna þessarar fréttar sneri íþróttasíðan sér til Axels Einarssonar, varafor- manns _ Handknattleikssam- bands fslands. Hann sagði, að fréttin væri í meginatrið- um rétt. Það hefði lengi ver- ið draumur HSf að komast í þessa unglingakeppni, og nú væri það endanlega ákveðið. Landsliðsnefnd HSÍ hefði þegar fengið skipun um að velja 25 manna hóp til sér- stakra æfinga vegna þessar- ar keppni. Miðað væri við leikmenn 20 ára og yngri, en Axel sagði að milli Dana og Norðmanna væri nokkur deila um það hvort 20 ára menn ættu að vera með eða ekki. En enn sem komið er væri miðað við 20 ár og yngri. Varðandi heimboð danska Iandsliðsins árið 1964, sagði Axel, að það væri engan veginn ákveðið enn. Hins vegar hefði Ásbjörn Sigur- jónsson, formaður HSf, átt að ieita hófanna um það, hvort Danir væru fúsir til að koma hingað til lands- leiks um það leyti, sem nýja íþróttahúsið verður fullgert. Glímunámskeið NÁMSKEIÐ í glímu stendur nú yfir hjá Glímufélaginu Ármanni. Kennari er Kjartan Bergmann. Honum til aðstoð- ar við kennsluna verða ýmsir af beztu glímumönnum félags ins- Ekki er hægt að taka yngri þáttakendur á nám- skeiðið en 12 ára, sökum mik- illar aðsóknar. Kennslan er á mánudögum kl. 9 og laugar- dögum kl. 7 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Staðan í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik I gær birtum við stöðuna í meist- araflokki karia, en hér kemur svo yfirlit yfir aðra flokka. Meistaraflokkur kveruna Efterslægten efst í 2. deild í Danmörku 1. KR 3 2. Víking. 3 3. Armann 3 4. Valur 3 5. Fram 3 0 29—17 6 0 25—13 0 26—23 1 23—20 17—34 6. Þróttur 3 0 0 3 11—24 0 2. flokkur kvenna 1. Víking. 2 2 0 0 19- EFTERSLÆGTEN sem hér kom í boði KR á dögunum er nú orð- ið efst í 2. deild dönsku hand- knattleikskeppninnar. Fimm leikj um er lokið í deildinni og hefur Efterslægten 9 stig — hefur sem sagt unnið 4 leiki og gert jafn- tefli í þeim fimmta. Liðið hefur skorað 76 mörk gegn 43 í þess- um leikjum. Mikil breidd er í dönskum hand knattleik, sem handknattleiks unnendum er kunnugt. Það er því gaman að hafa fengið þann samanburð sem fékkst með komu Efterslægten hingað. Liðið var í Islandsferð sinni mun sterkara en það er eitt sér. Lánsmennirnir tveir eru í íremstu röð danskra handknattleiksmanna og má hik- laust ætia, að liðið styrkt þeim, sé á borð við velflest fyrstu deild ar liðin dönsku. 2. Armann 2 3. Fram 2 4. KR 2 5. Valur 2 6. Þróttur 2 4 18— 7 9— 7 3— 5 3— 8 g—25 Petersen landsliðsþjálfari Dana DANSKA knattspyrnusambandið hefur nú ráðið sér nýjan lands- þjálfara. Ríkt) mikill spenningur um það í Danmörku, hver yrði ef íirmaður Arne Sörensen í þeirri stöðu, en um helgina ákvað stjórnin að ráða Poul Petersen sem þjálfara. Hann á frægðar- feril að baki. Hann var bakvörð- ur aanska landsliðsins um ára- bil, lék m. a. í danska liðinu í verid varkár f völundarhúsi umferdarinnar skammdegið er einkum slysanna tími, gætið pví fyllstu varúðar og virðið umferðarreglur. Hjálpumst öll að því að koma á umferðarmenningu á íslandi. ALMENNAR PósthússtræL 9 Sími 17700. fyrsta landsieik Islands og Dana 1946. Síðar var hann m. a. val- inn í „Evrópuliðið" sem lék gegn Englendingum. Poul Petersen hefur gengið í gegnum öll þjálfarastig hjá danska sambandinu og verið þjálf ari unglingaíiokka AB. Hann er 40 ára gamall, og hefir ieikið 34 landsleiki fyrir Danmörku. Hann komst í landsliðið 25 ára gamall — strax og landslið var myndað eftir stríðið. Sörensen fær niik- ið hrós í Frakk- landi DANINN Jörn Sörensen sem í fyrri viku undirritaði samnmg sem atvinnumaður hjá franska iélaginu Meiz, hefur þegar hlotið góða dóma í Frakklandi. Frönsk blöð hrósa honum mjög og segja að koma hans í franska knatt- spyrnu sé viðburður. Franska blaðið „L’Equipe" seg ír m. a. „Með Sörensen hefur Metz fengið leikmann sem lofar sérstaklega góðu, og hann verður liðinu ómetanlegur styrkur. I sinum fyrsta ieik með liðinu kom liann öllum á óvart með yfirsýn snmi, sxnum frábæru sendingum, iiammurskarandi knattrekstri og hæíileikum i'n að nota tækifærin og skjóta.'* 2. flokkur karla A-riðilI v I þessum riðli er Fram efst með 4 stig eftir 3 leiki, en öll iiðin hafa tapað leik. önnur lið f. þessum riðii eru: Armann, Þrótt- ur og KR. Er sýnilegt, að mikil barátta verður um sigur og rétt- indi til úrsiita, en markatala sker úr um það. v B-riðill V’kingur og Valur eru þarna jöfn að stigum og með nákvæm- lega sömu ir.arkatölu. Verða þau því að leika aftur um réttinn til úrslitaleiksins. 3. flokkur karla I A-riðli hefur Valur forustuna eítir tvo ieiki með 4 stig og 18—12 í markatölu. I B-riðlinum hefur aðeins verið leikinn 1 leikur, Víkingur sigraði IR 9:2. I 1. flokki karla hafa aðeins þrír leikir verið leiknir, og verð- ur tafla um stöðuna þar birt, er lengra er liðið á mótið. England - írland 1 -1 I GÆR léku England Og Norður- Irland landsleik í knattspyrnu, Leikurinn fór fram á Wembley- leikvanginurn í Lundúnum, og þau óvæntu úrslit urðu að liðin skildu jöfn, skoruðu eitt mark hvort. Leikui Englendinga þótti ákaflega iélegur, og sögðu frétta- menn ef eKKi yrði gerbreyting á leik liðsins áður en það mætir i Cbile á næsta ári, þá geti liðið alveg eins hætt við Suður-Amer- íku förina. Irska iiðið, sem aðeins hefir sigrað einu sinni í siðustu 12 iandslerkjum sínum, sýndi yfir- burði lengst af, og það var hrein óheppni að þeir gengu ekki með srgur af hóJmi. Bobby Charlton skoraði fyrir Englendinga er 21 mín. var af leik. Þrátt .fyrir látlausa sókn tókst Irunum ekki að jafna f fyrri háifleik — og jafnvel ekki fyrr en 10 mín. voru til leiks- ioka. Þá skoraði Jimmy Mclllroy. Dannie Bianchflower lék sinn 50. íandsleik fyrir Ira og þótti bezti maður á vellinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.