Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. nóv. 1961 Leiðinlegt veður hjá síldarbátum Á SUNNUDAG var allgott veð- ur á síldarmiðunum síðdegis en fór síðan að versna. Allmörg skip fengu afla í Miðnessjó og Ófögur að- koma á inn brotsstað Aðfaranótt sunnudags var Framið innbrot í skrifstofu >Iíuhreinsunarstoð varinnar aS Sætúni 4. Var aðkoma heldur iföffur eftir innbrotið. skúffur köfðu verið dregnar út oz inni Italdinu, skjölunv reikningum I. i. frr. stráð um gólfið. Þá hafði þjófurinn grýtt tveimur reiknivélum á rrólfið, or eru t»ær báðar stórskemmdar. önn ar sennilega ónýt. Þá eyði- tagði bjófurinn ritvél. oe var engu likara en sleggju hefði verið barið í lyklaborð henn- ar. Þjófurinn hafði á brott með sér 3—^400 krónur or 17 trallonbrúsa af Zerex or Atlas frostlerú — Rússar Framh. af bls. 1. stæðu til þess að alþjóðlegu eftir liti sé komið á. bannið skuli byggjast á frjálsum vilja aðildar ríkjanna til að halda það í heiðri. Segir í lok tillagna Sovétstjómar innar, að allar þjóðir hljóti að geta orðið sammála um tillögum ar. í stjórnarbúðum Breta og Bandaríkjamanna var tillögun- um þegar fálega tekið og er bú- izt við, að þeim verði hafnað fljótlega. Talsmaður brezka utan ríkisráðuneytisins sagði, að til- lögurnar væru með öllu óaðgengi legar, enda brytu þær þegar í bága við tillögu Breta og Banda- ríkjamanna um að taka að nýju upp viðræður í Genf svo og yfir lýsingar þeirra eftir svar Sovét- stjórnarinnar. Bendir talsmaður utanríkisráðuneytisins á eiftirfar andi atriði. 1) Bæði Bretar og Bandaríkja- menn hafa gert það fyllilega Ijóst að þeir muni ekki gangast inn á sjálfviljuga stöðvun til- rauna fyrr en undirritað hefur verið samkomulag um bann við slíkum tilraunum og öruggt eftir lit tryggt með því. að slíkt bann sé haldið. 2) Brezka stjórnin getur ekki fallizt á þá tillögu Rússa, að hver og ein þjóð fylgist með því að banninu sé framfylgt. Að áliti hennar er alþjóðlegt eftirlit bezta tryggingin fyrir því að til- raunabann sé ekki brotið. 3) Varðandi þátttöku Frakk- lands í umræðunum, se öllu æskilegra að kjarnorkuveldin þrjú, sem fyrr hafa ræðst við um þessi mál, komi sér saman um ein hverskonar samkomulag — sem önnur ríki geta síðan bundizt eft ir á. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum 1 Washington, að mjög sé nú lagt að Kennedy for- seta að hefja tilraunir með kjarnorkuvopn ofanjarðar og því sé næsta ógerlegt fyrir hann að fallast á sjálfviljuga stöðvun til- rauna. Enda hafi framkoma Rússa í þeim efnum verið á þann veg, að þeir geti vart vænzt þess, að Vesturveldin treysti nokkrum ósamnings- bundnum loforðum þeirra. Er það álit brezkra sem bandarískra stjórnnválamanna, að Sovét- stjórnin beri þessar tillögur nú fram til þess að reyna að bæta í einhverju upp þann álitshnekk, er þeir urðu fyrir í augum hlut- lausra þjóða, þegar þeir hófu til- raunir með kjarnavopn 1. septem ber sl. eftir að hafa setið dögum saman á fundum í Genf og rætt um leiðir til að koma á banni með kjarnorkuvopnatilraunum. og komu með hana en hún var smá og í bræðslu. 29 skip gærmorgun tilkynnt um 12650 lesta afla. var hæst Bjamarey tunnur og Helga með rANAI5hnú(ar yfs SV 50 hnútar SnjóAomt t úiium 17- Skúrir 8 Þrumur 'Wsz Zs". KuUotkil Hihsk i! H Hml L*Lma» við Eldey inn í gær fór mest höfðu í Fanneyju Af þeim með 1700 1500 tn. Út af Jökli var slæmt veður. Þar voru Akranesbátar. Frétta- ritari blaðsins á Akranesi sím- aði í gær: Allir bátamir héðan voru úti í gær, á veiðum vestur og út af Jökli, nema tveir, er voru suður í Grindavíkursjó. Þeir voru ekki fyrr komnir á miðin en hann var rokinn upp á suð- vestan. Sex bátar voru komnir hingað heim kl. lð í morgun og voru sumir þeirra 17 tíma á leiðinni. Veðrið komst upp í 10 —12 vindstig og var haugasjór. Sjórinn skóf mestalla leiðina frá Skarðsvík. — Heimaskagi fékk 635 tunnur í Grindavikur- sjó í fyrrinótt. Sigurfari einnig 500 tunnur og landaði í Rvik. Bátarnir sem lágu á Skarðsvik voru komnir á leið heim seinni hluta dags í dag, en sneru við út er veðrið batnaði og eru nú kL rúmlega 6 famir að leita síldar á miðunum. Keilir fékk á sig eina skvettu og brotnuðu tvær rúður í stýrishúsi og einn maður skarst svolítið í andlitL — Oddur. Göbbels-aðferöir Moskvumálgagnsins NÍÐINGSBRAGÐ það, sem kommúnistar beittu á örlagastund Finna, til að sanna húsbændunum í Kreml hollustu sína, er meðal hins ljótasta í ís- lenzkri stjórnmálasögu. Og ekki ber á því að Moskvu- menn sjái eftir hinni níð- ingslegu aðför að bræðra- þjóð okkar. Þvert á móti halda þeir áfram að full- yrða, að ósannindavaðall- inn sé sannleikur. Á Alþingi hafa verið gefnar ótvíræðar yfirlýs- ingar um að „frétt“ Kreml viljans þess efnis, að Þjóð- verjar sæktust eftir her- stöðvum á íslandi, væri uppspuni frá rótum. M. a. sagði Guðmundur í. Guð- mundsson, að hann lýsti „því afdráttarlaust yfir, að aliar fullyrðingar og allar dylgjur um það, að nokkrar viðræður hafi átt sér stað við Þjóðverja, eða nokkur málaleitun hafi komið fram af þeirra hálfu um það að fá hér hernaðaraðstöðu, eru til- hæfulausar með öllu.“ £n kommúnistamál- gagnið segir í forsíðufyr- irsögn sl. sunnudag: „Viðbrögð ráðherranna jafngilda játningu.“ Kommúnistar hafa þann ig tileinkað sér bardaga- aðferðir Göbbels, að end- urtaka ósannindin nægi- lega oft í von um að ein- hver fáist að lokum til að trúa þeim. Með óþokkabragði sínu ráðast kommúnistar ekki einungis að Finnum, held- ur eru þeir í raun réttri að reyna að egna rússnesk stjómvöld á okkur íslend inga, og vel gæti svo far- ið, að reynt yrði, fyrir þeirra tilverknað, að þjarma að okkur, á svip- aðan hátt og nú er þrengt að Finnum, sem raunveru lega er sagt fyrir verkum um það, hvernig þeir eigi að stjóraa bæði innan- lands og utanríkispólitík sinnL Loks samband við Raufarhöfn 1 GÆRKVÖLDI náðum við í fyrsta skipti sambandi við frétta- ritarann á Raufarhöfn, eftir að óveðrið mikla skall á og þá loftskeytasam'bandi, því simalín- ur eru enn slitnar. Fóru 5 staurar í Kelduhverfi og 5 annars staðar. Þar -hefur óveður geisað síðan á fimmtudag. Það var ekki fyrr en síðdegis í gær að fór að draga úr veðurofsanum var kominn heið- skír himinn. í óveðrinu gekk sjór yfir flest- ar bryggjur og olli nokkrum skemmdum. Miðbik bryggju Gíslavíkur h.f. brotnaði oe nokkr ar tunnur af saltsíld tók út af brygg.ju Borgar h.f. Á Óskarsstöð gekk sjór yfir uppfyllingu og skolaði burtu sandi. Reykjafoss. sem lá við bryggju síldarverk- smiðjunnar, sleit landfestar og skemmdi bryggju og löndunar- tæki. I.enti járnbiti úr löndunar- tæki á afturenda skipsins og braut gat á það. Varð skipið að fara úr höfninni án þess að ljúka Leo dreginn ; í FYRRINÓTT fór varðskipið Al- bert til aðstoðar Vestmannaeyja bátnum Leo, sem hafði fengið net í skrúfuna í Miðnessjó Og gat efcki bjargað sér sjálfur. Dró Albert Leo til Reykjavíkur. lestun á síldarmjöli. Fengu sklp- verjar sement í landi til að gera við gatið, áður en skipið fór. Sjór hefur gengið yfir allar malir og skemmt vegi þar sem þeir eru á sjávarbakka. Vegurinn til Kópaskers er horfinn á stór- um köflum. hefur jarðýta verið að vinna við að hreinsa hann í tvo daga. Engin slys urðu í veðri þessu, en ekki hefur verið hægt að athuga fjárskaða. Hálká á Reykja- víkurgötum U M kvöldmatarleytið í gær- kvöldi gerði ísingu á götum i Reykjavík. Mátti þá sjá bíla nærri ósjálfbjarga í hálkunni á götunum og margur bílstjórinn var að basla við að koma keðj- um á bíl sinn út á miðri götu. Fræðslumyndir um akstur í hálku Um hádegi I gær var djúp lægð yfir norðanverðu Græn- landshafi og hreyfðis,t hægt austur eftir. Veðraskil lágu yf ir austanvert landið og var hæg SV-átt og þýðviðri vest- ,an þeirra en allhvasst á S og snjókoma norðaustan lands. Yfir vestanverðu Grænlandi var vaxandi háþrýstisvæði. Er hætt við N-garði aftur innan skamms — þó varla fyrr en á miðvikudag nema á Vestfjarð armiðum. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-land, Faxaflói og mið- in: SV eða vestan átt með all hvössum skúrum eða éljum, hiti um frostmark. Breiðafjörður, Vestfirðir og Breiðafj.mið: Breytileg átt og sennilega hægviðri, skúra- og éljaveður. Vestfj.mið og norðurmið: — Vaxandi austan og síðar NA, stormur og snjókoma á djúp- miðum. Norðurland til Austfjarða, NA-mið og Austfj.mið: SA og síðar SV kaldi, slydda eða snjókoma á köflum, hiti um frostmark. SA-land: Sunnan og SV stinningskaldi, skúrir. SA-mið: Ailhvass SV, skúra og éljaveður. í G Æ R var blaðamönnum boðið að sjá fréttamyndir um akstur hjá Fél. ísl. bifreiða- eigenda. Myndir þessar verða sýndar í Tjarnarcafé kl. 5 síðd. í dag og er öllum heim- ill aðgangur ókeypis. Fyrsta myndin sýnir akstur í hálku og snjó, er það einkar tíma bær fræðslumynd fyrir bifreiða- stjóra hér í bæ nú þessa dagana. önnur myndin sýnir umferð gangandi fólks og verður sú góða vísa víst aldrei of oft kveðin. Tvær hinar síðustu eru raunar einvörðungu fyri bifreiðaeigend- ur því hún fjallar fyrst og fremst um hirðingu og meðferð hjól- barða. Fyrsta myndin er gerð í Danmörku, sú næsta í Banda- ríkjunum og hinar síðustu eru sænskar. Allar eru myndir þessar mjög vel gerðar og einkar lærdómsrík- ar. Verður aldrei of mikið að þvl gert að hvetja menn til að fara varlega og þá fyrst og fremst þeg ar umferðin er hættuleg eins og nú er í haustbleytum og veitrar hálkunni; ' Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda hefir beitt sér fyrir ýmsum málum er mega verða bifreiðaeig endum til góða, en þessar myndir eru ekki síður fyrir hinn al- menna vegfaranda en ökumenn. en vildu heyrðu ,Em Deutsches Á SUNNUDAG var endurtekið í Háskólabíói meistaraverkið Ein Deutsches Requiem eftir Brahms. flutt af Sinfóniuhljómsveitinni og Söngsveitinni Filharmoníu undir stjórn Dr. Roberts A. Ottós sonar. söngmálastjóra Þjóðkirkj- unnar. Húsið var þéttskipað áhey rendum oe þótt víða' væri staðið urðu fjölmargir frá að hverfa. Meðal áheyrenda voru forsetahjónin, herra Ásgeir Ás- geirsson og frú Dóra Þórhalls- dóttir. Flytjendum verksins var af- bragðsvel tekið og hljómsveitar- stjóri og einsöngvarar kallað fram hvað eftir annað að hljóm- leikunum loknum. Viðbrögð Reykvíkinga við þess um tónleikum — sem og fyrri tónleikum Sinfóníuihljómsveitar- innar í vetur — hafa sýnt sv ekki verður um villzt, hvern hu þeir bera til hljómsveitarionai Mikill fengur er að flutnini slíkra stórverka sem sálumess Brahms og oskandi, að söngsvei inni Fíl'harmóníu váxi áfram sv fiskur um hrygg undir hand leiðslu söngstjórans dr. Róbert A. Ottóssonar, að hún geti ráðiz í fleiri stórvirki. Af nógu er a taka. Vegna umræðna um heyrðin i Háskólabíói -— sem virðis hreint ekki einhlýt — og sökur þess, hve margir urðu frá a hverfa á sunnudag, án þess að f heyrt _ þessa ágætu hljómleiks skal hér lagt til að þeir verði em einu sinni endurteknir — og þ jafnvel | Þjóðleikhúsinu. mbj. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.