Morgunblaðið - 28.11.1961, Síða 5
Þriðjudagur 28. nóv. 1961
MORCVTSBLAÐIÐ
5
Á SÍÐARI tímum hefur mest
borið á gráa litnum í París, en
áður fyrr réði guli liturinn þar
riikjum. Það byggingarefni,
sem mest var notað var Ijós-
gulur sandsteinn, sem mikið
magn var af fyrir utan borg-
ina. I sumum úthverfum París
ar eru stórar holur í jörðina,
leifar af hinum gömlu sand-
steinsnámum og stórir hlutar
hverfanna eru byggðir á sand-
steins- og gipsnámum, sem
stundum falla saman og
inbera byggingin af annarri
hefur fengið bað og orðið nær
óþekkjanleg.
Mjög skýrt dæmi um árang-
urinn af hreingerningunni má
sjá við Concorde-torgið, en við
það standa tvær mjög líkar
byggingar sitt hvoru megin við
Rue Royale. Flotamálaráðu-
neytið, sem hefur verið þveg-
ið og er orðið ljós gult á ný
og Crillon gistihúsið, sem enn
er sótsvart.
Þessar andstæður verða
Hreingerning í París
gleypa heilar götur, Það átti
sér t.d. stað í Clamart og Issy-
les-Moulineaux fyrir noikkr-
um mánuðum.
En ljósi sandsteinsliturinn,
hinn upprunalegi iitur Parísar
borgar, er að koma fram í
dagsljósið á ný. Er það vegna
ákvörðunar borgarstjórnarinn
ar um að taka upp aftur þann
sið frá dögum Napoleons III,
að fyrirskipa húseigendum að
hreinsa framihliðar húsa sinna
og láta gera við þær á tíu ára
fresti, eftir nánari fyrirmæl-
um.
Þessi ákvörðun var tekin fyr
ir ári og er fyrsta hrein-
gerningin nú í fullum gangi.
Stjórnin hefur gengið á undan
með góðu fordæmi og hver op-
þarna ekki lengi, því að borg-
arstjórnin hefur fyrirskipað,
að hreingerningunni skuli lok-
ið fyrir mánaðamót, þó hús-
eigendur stynji undan kpstn-
aðinum. Það köstar rúm 100
þús. kr. að hreinsa sex hæða
hús og þar að auki er erfitt
að fá starfskrafta, því að allir
verða að ljúka hreingerning-
uhni fyrir nóvemberlok.
í París hafa risið upp deil-
ur um hvort þessi hreingern-
ing eigi rétt á sér. Sumir vilja
varðveita gráa litinn og taka
sem dæmi, að ekki yrði
skemmtlegt, ef Notre Dame
kirkjan yrði allt í einu Ijós-
gul, en til þess kemur ekki.
Sumir vilja ekiki gula lit-
inn, sem er á flotamálaráðu-
neytinu heldur dekkri lit, eins
og sumar byggingar hafa feng
ið á sig eftir þvottinn.
Liturinn fer eftir því hvaða
aðferð er notuð og riýtur sá
mests fylgis, sem fæst þegar
þvegið er með skrúbbi og sápu
vatni, en sú aðferð er ómót-
mælanlega mjög gamaldags og
seinieg. Aðrar aðferðir, sem
notaðar hafa verið eru kemisk
hreinsun, sandblástur, og heitt
vatn eða gufa, sem sprautað
er úr slöngum.
Annað vandamál mun alvar
legra en óhreinindin er einnig
á dagskrá í París. Hinar gömlu
byggingar, sem staðið hafa ó-
skemmdar hundruð ára, hafa
á síðustu 50 árum byrjað að
grotna niður, vegna hins óheil
næma stórborgarlofts. Og verð
ur vandamál þetta æ alvar-
legra.
Skraut á byggingum og líkn
eski fá í, sig holur eins og
skemmdar tennur. Mörg líkn-
eski í kringum Óperuna eru
að verða hættuleg umhverf-
inu, þau geta hrunið hvenær
sem er. Reyikur frá verksmiðj-
um, olíukyndingum og bifreið
um, á söikina á þessu og enn
hefur ekki verið ákveðið til
hvaða gagnráðstafana á að
grípa. En sagt er, að nauðsyn-
legt sé 'að grípa til einhvers
konar lofthreinsunar, ef koma
á í veg fyrir þessar skemmdir.
Hið nýþvegna ráðuneyti (til hægri) og Crillon gistihúsið, seim enn hefur ekki verið þvegið
(til vinstri).
PÁLMAR HJÁLMÁR skáld:
K R Y D D L J Ó Ð no. 0018.
hraöfryst kvœöi
míkiö
finnst mér gott
og dœlígt
aö teygja úr skannkonum
í volgu ' rúminu
og finna
aö ég er bara lítill skemmtilegur prakkari sem
er ógurlega salí yfir pví aö lifa á tuttugustu-
öldinni og hafa nóg aö éta og drekka og vera glaöur
yfir þessari hundslegu tilveru
ójá
Söfnin
Listasafn íslands er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1:30—4 e.h.
Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðniinjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1.30— 4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl.
1.30— 3,30.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27.
Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug-
ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna
kl. 8:30—10.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur —
Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu-
daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu-
daga 2—7.
Utibú Hólmgarðí 34: Opið 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Utibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30—
7:30 alla virka daga, nema laugardaga.
það er sosum ekkert sérstakt sem ég hef aö seigja
enda eru állar Ijóöalindir botnfrosnar einsog viö
er aö búast
á atómöld
en þaö er ósku gott aö vera bara lítill prakkari
sem á aur til aö kaupa karamellur
og brjóssyk
þó atómöld sé og helrykiö
spásséri upp aöulgötuna
Læknar fjarveiandi
Árni Björnsson um óákv. tima. —
(Stefán Bogason).
Esra Pétursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Gísli Ólafsson frá 15. april i óákv.
tíma. (Stefán Bogason).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson ).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Próf. Snorri Hallgrímsson fjarv. til
5. desember.
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
3—4 herbergja íbúð
óskast 1. des. Uppl. í síma
3-62-58.
Vel með farinn
Pedegree bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 50386.
Nýr„ Beaver Lamb“ pels
stuttur og svartir skór, nr.
39, til sölu. Uppi. í síma
35118.
Lítil íbúð
óskast til leigu. Tilboð
leggist á afgreiðsluna^ íyrir
hádegi á miðvikudag —
merkt: „Ýtustjóri — 2319“.
& T H U G I Ð
’vð borið saman að útbreiðslu
%r langtum ódýrara að auglýsa
Morgunblaðinu, en ðöruno
hlöðum. —
íbúð óskast
Reglusama fjölskyldu vant
ar íbúð á hitaveitusvæðinu.
Simi 23607.
Tii sölu
22 hestafla Kelvin, einnig
stór trilla, sem þarfnast
viðgerðar. Selzt ódýrt. —
Uppl. í síma 36927 eftir
kl. 7.
Undirkjólar
Framleiðisluverð: Saumum
einnig eftir máli. Opið kL
1—6.
Húlsaumastofan
Svalbarði 3 — HafnarfirW
Aður Grundarstíg 4, Rviic.
Sœlgœtisverzlun
Til sölu sælgætisverzlun með kvöldsöluleyfi fyrír
hendi við eina fjölförnustu götu bæjarins. Sérstak-
lega góð kjör ef samið er strax. Tilboð sendist MbL
fyrir 1. n.k. merkt; Strax — 7622“.
BLÓM — BLÓM
Falleg blóm afskorin og í pottum.
Blómabuðin Runni
Hrísateig 1 — Simi 34174.
Iðnfræðingur
Byggingarfyrirtæki í Reykjavik óskar eftir að ráða
byggingarfræðing frá n.k. áramótum. Tilboð sendist
blaðinu merkt: „7621“.
TIL LEIGU
Skrifstofuhúsnœði
Vandað skrifstofuhúsnæði í Brautarholti 20, einstök
herbergi og samliggjandi, eru til leigu nú þegar.
Nánari upplýsingai í skrifstofu Verkfræðingafélags
íslands, Brautarholti 20,,sími 19717.
Verkfræðingafélag íslands.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlku vantar í sælgætisverzlun
í miðbænum. — Þrískipt vakt.
Upplýsingar í síma 33932.
Góð húseign
til sölu — Semja ber við
Málflutningsskrifstofuna
EGGERX CLAESSEN GÚSTAF A SVEINSSON
Hiestaréttarlögmenn
Þórshamri, sími 1 11 71.
íbúðir
lausar til ráðstöfunar hjá 2. byggingarflokki Bsf.
Framtaks að Sólheimum 25. Upplýsingar í skrif—
stofu félagsins að Sólheimum 32 kl. 10,30—22.00
í kvöld og næstu kvöld, sími 35240.
Bsf. FRAMTAK.