Morgunblaðið - 28.11.1961, Side 11

Morgunblaðið - 28.11.1961, Side 11
Þriðjudagur 28. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 11 Tunnaverksmiðja d flkrtmesi Á FUNDI efri dcildar á föstu- dag voru tekin til 3. umræðu stjórnarfrumvörp um Parísar- samþykkt um vernd eignarétt- inda á sviði iðnaðar oe um dóms málstörf, lögreglustjórn. gjald- heimtu og fleira. Voru frum- vörpin bæði samþykkt samhljóða cg: send neðri deild til afgTeiðslu í>á var tekið til 1. umræðu frumvarp um Tunnuverksmiðjur ríkisins. Jón Árnason (S), flutn- ingsmaður frumvarpsins, gat jþess að frumvarpið fjallaði um„ að ríkisstjórn- inni væri heim- ilt að láta reisa tvær tunnuverk smiðjur til við- bótar þeim, sem fyrir eru, aðra á Akranesi og hina á Norður- eða Austurlandi. Benti hann á í því sambandi, Adenauer með inflúenzu BONN, og LONDON, 27. nóv. — NTB — AP Konrad Adenauer, kanzlara V-Þýzkalands, hefur verið ráðlagt að fresta fyrirhug aðri ferð sinni til Parísar, vegna kvefs og inflúenzu. Hafði kanz.1- arinn ákveðið að halda til París ar á fimmtudaginn og ræða þar við de Gaulle Frateklandsforseta. De Gaulle er nú í Englandi og ræðir við Harold Momillan um heimsvandamálin og efnahags- bandalagið. Talsmaður brezka ut anríkisráðuneytisins sagði í dag að viðræður þeirra hefðu farið sérlega vel fram — þeir hefðu rætt heimsmálin á breiðum grundvelli. , Sýning á meðferð gúmmíbáta FIjATEYRI, 27. nóv. — Nýlega hafði Slysavarnafélag Islands og skipaskoðun ríkisins sýnifigu hér um meðferð gúmmítojörgunar- toáta og einnig lífgun úr dauða- dái með hinni svokölluðu blást- ursaðferð. Var sýning þessr mjög vel sótt, bæði af sjómönnum og öðrum og þótti að henni hið mesta gagn. í>etta var fyrsta sýn- ing utan Reykjavíkur, en ætlun- in er að sýna þetta um landið. •— Kristján. Skyldur og kjaramál FÉLAG fiskmatsmanna í Reykja- vík, Hafnarfirði og nágrenni hélt fund sl. sunnudag. Var rætt um kjaramál, erindi og skyldur fisk- nnatsmanna og tillögur um fram- tíðarskipulag þeirra mála. Félags menn Voru á einu máli um, að ýmsar breytingar væru svo að- kallandi, að ekki væri hægt að bíða þar til Fiskmatsráð hefði endurskoðað fiskmatslögin, sem fil stendur á næsta ári. Var því stjórn félagsins falið að vinna að bráðabirgðalausn þessara mála. (Frétt frá Félagi fismatsmanna). að í lögum um Tunnuverksmiðj- ur ríkisins væri ráð fyrir því gert, að framleiðsla þeirra full- nægði eftirspurn hér innan- lands. Eins og nú stæðu sakir, hrykki framleiðsla þeirra hvergi nærrl til, þess vegna væri mjög brýnt að reisa a.m.k. eins verk- smiðju til viðbótar. Slíkri verk- smiðju yrði hvergi betur valinn staður en á Akranesi, þar hafi um langan aldur verið hvað af- kastamestar síldarsöltunarstöðv- ar, en auk þess sé verstöðin 'þannig í sveit sett, að frá henni | er nokkurn veginn jafn langt til hinna ýmsu söltunarstöðva, hvort heldur er á Snæf^llsnesi eða í Reykjanesi. LÚBVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaffur Tjamargötu 4. — Sími 148Ö5 9 bækur í einni Fjöldi góðra hugmynda og leiðbeininga: Saumaskapur Prjónaskapur ísaum Hekl Binding Knipplingar Glitvefnaður Efnisprentun Biettahandbók GYLDE1\IDALS SV OG HÁHDARBEJDSBOG G’.eður það yður að skapa sjálfar, hafið þer ánægju af góðum árangri — hér er hin mikla bók, sem þér getið ekki verið án. Allar fyrirmyndir í Gyldendals Sy og Hándarbejdsbog eru sérstaklega gerðar fyrir bókina. Hún er útbúin með fjölda teikninga, heilsíðu litmynda og leið- beiningu í notkun ýmissa áhalda — allt sem auðveldar og gerir allar skýringar auðskildar. Hið yfirgripsmikla atriðis- orðasafn hjálpar yður til að finna strax það, sem þér óskið. Fremstu sérfræð- ingar hafa unnið hver sinn kafla, skýrt og af nákvæmni — svo auðvelt er að fara eftir því, að þér hafið tryggingu fyrir góðum árangri. Gyldendals Sy og Hándarbejdsbog er stórt og veglegt verk — einnig í hag- nýtri notkun hin fullkomnasta. Bókin et með stuttum línum og með greini- legu letri og hún inniheldur meira enn 700 myndir, þar af margár í litum. Einstakf tœkifœri GRUNDIG KONSERTFÓNN STEREO. FULLKOMIN TÓNGÆÐI Radiovirkirm Laugavegi 20 B. Sími 10450. Nýkomin hin margeftirspurðu nælon burðarnet Falleg, sterk og ódýr. HEILDVERZLUNIN AMSTERDAM Sími 23023. Atvinna Oskum eflir að ráða menn á málningarverkstæði okkar. — Lppl. geíur verkstjórinn. H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 22240. Aluminium þynnur í rúllum til einangrunar fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235 Tek að mér auglýsinga- teikningar hverskonar og skreytingar bóka. Er til viðtals alla virka daga frá kl. 10—17 á vinnu- stofu minni að Bárugötu 5, simi: 13129. Hanna Frímannsdóttir. ULSTER IMYLOIM COIIRLEIME Þorskanet ^ Dragnætur Síldarnætur Humarnætur Framleiðum alls konar garn og net fyrir fiskveiðar. Seljum framleiðslu vora um allan heim. Hagstætt verð. BRIDPORT JNDUSTRIES LTD. Umboð á íslandi: JOIXISSOIM & JÚLÍUSSON Tryggvagötu 8 — Reykjávík — Sími: 15430 og 19803. bbbbbbbbbbbbbtöbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb ST JÖRNUL YKL A SETT STAKIR STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLASETT STAKIR TOPPLYKLAR HAN DVERKFÆRI í miklu úrvali yggingavörur h.f. Slmi 35697 Laugoveg 178 bb b b b b b b b b b b b b

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.