Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 16
16 M ORGinS Rf. 4 Ðlb Þriðjudagur 28. nóv. 196\ ■■ ■ VKIPAUTGCRB RIKISINS Ráðskona óskast Upplýsingar eftir hádegi í síma 3-55-77. Vélar óskast Viljum kaupa 20—30 tonna slagpressu, ásamt plötu- hníf (Handsá::) og plötuvals. Tilboð sendist til Mbl. merkt: „Vélar — 7553“. HOLLENSK STÁL-FISKISKIP Get útvegað frá fyrsta flokks skipasmíðastöðvum í Hollandi allar stærðir af stálfiskiskipum, knúnum hin- um heimsþekktu KROMHOUT DIESEL aflvélum. Eftirtalin skip eru síðustu rafsoðnu stálfiskiskipin frá Hollandi: m/s GJAFAR VE 300, eig. Rafn Kristjánss. o. fl. Vestm. m/s JÓN GARÐAR GK 510, eig Guðmundur Jónsson, Rafnkelsstöðum. m/s ANNA SI 117, eig Þráinn Sigurðsson, Siglufirði. m/s PÁLÍNA SK 2, eig. Gunnlaugur Karlsson, Keflavík. Byggið á yfir 60 ára haldgóðri reynslu Hollendinga í smíði smærri og stærri fiskibáta úr stáli. Teikningar og smíðaiýsingar, ásamt öllum upplýsing- um fyrirliggjandi í sk-ifstofu minni. Afgreiðslutími og vecð hagkvæmt. Hagnus O. Olafsson Garðastræti 2, Rvík, Símar: 10773, 16083 og 16772. Það i er mikilsvert að eiga gangvisst úr, sem hægt er að treysta við dagleg störf, til sjávar og sveita. Kurt Freres verksmiðj- urnar í Sviss, sem fram- leiða CERTINA úrin, hafa jafnan verið brautryðjend- ur í framleiðslu sterkra og gangvissra úra, enda eru CEKTINA úrin þekkt fyrir gæði. Með því að kaupa CER- TINA úr, getið þér því ver- ið viss um að eignast úr, sem þér getið treyst, enda fylgir þeim árs ábyrgð. Lækkað verð. ÖHYGGI - ENDING Notia adeins Ford varahluti FO RD - umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35-300 & . Ms. HERÐUBREIÐ fer frá Reykjavík á morgun tii Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Vörumóttaka í dag. Samkomur K.F.U.K. ad. Undirbúningsfundur undir baz- ar kl. 8.30 í kvöld. Kaffi Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 8,30 Ef til vill mætir Rune Ásblóm og fjölskylda á samkomunni, Þau eru á leið til Grænlands. Allir velkomnir. m/s GJAFAR VE 300. Hjólbarðar teknir undan og jafn- vægi þeirra athug að, rétt jafnvægi stóreykur endingu hjólbarðanna og stýrisbúnaðarins. Stór hluti af bíl- um á Islandi hafa ranga hjólastill- ingu, eða eru stillt ir fyrir hægri handar akstur. Hluti af skoðunar- og stillitækjum stöðvarinnar. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR Stabarfellsskólinn Eftir áramótin mun hús- mæðraskólinn að Stáðarfelli efna til námskeiða í handa- vinnu, fatasaum og vefnaði. Umsóknir sendist sem fyrst, Allar upplýsingar á staðnum. Forstöðukonan hbinGunum. fa/ttatrilutií 4 HOTEL ' ; HAFNIA við Ráðhústorgið - Kþbenhavn V. Herbergi með nýtízku þægindum. GÓÐ BlLASTÆÐI Veitingahús - Tónleikar Samkvæmisalir Sjónvarp á barnum Herbergi og borðpantanir: Central 4046 LÆKKAÐ VERÐ UM VETRARTlMANN. Lækkið viðhalds- kostnað bifreiða yðar — forðist ;itór bilanir. — Látið Bílaskoðun b.f. segja yður um ástand bifreiðar- innar I skoðunar- gjaklinu er inni- falið framhjól- og stýrisstilling á- samt mótorstill- ingu. — Pantið tíma í síma 13-100. Framhjóla og stýr isstilling og rann- sókn á stýris- búnaði er fram- kvæmd með full- komnustu tækjum sinnar tegundar. Jafnvægi fram- hjólanna og fram- hjólalegur athug- að, hjólunum er snúið upp í 122 km hraða. Skoðun rafkerfis og stilling hreyf- ils er framkvæmd með fullkomnustu tækjum, sem völ er á. Hemlar athugaðir með fullkomnustu tækjum, sem völ er á. — Jafn- ir hemlar minnka hjólbarðaslit, og stórauka aksturs- hæfni bífreiðar- innar. VABAHLUTIR BÍLASKOÐtN H.F. Skúlagötu 32 Sími 13-100. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b NÍ KOMIÐ FRÁ STAHLWILLE Stakir lyklar í tommu- og millimetramáli. Stakir toppar í tommu- og millimetramáli. yggingavörur h.f. Siml 35697 Laugoveg 178 b b b b b b b b b b b Félagslíf Knattspyrnufélagið Víkingur Aðalfundur verður haldinn í Tjarnarkaffi, miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Knattspyrnufél. Fram — knatt- spyrnudeild. — 4. og 5. flokkur. Skemmtifundur verður fyrir 4. og 5. flokk annað kvöld (mið- vikudag) í félagsheimilinu kl. 8. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. Skíðaf' < munið vetrarfagnaðinn í Skíða skálanum, Hveradölum, föstu- daginn 1. des. Nefndin. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.