Morgunblaðið - 28.11.1961, Qupperneq 17
Þriðjudagur 28. nóv. 1961
MORCVTSBL AÐIÐ
17
Heildsölubirgðir:
MAR.S \mm COMPUK
Klapparstíg 20 — Sírui 17373
Standard 12“ — — 290.00 400.00
Special
260.00
360.00
fálkinn
(HI jómplötudeild).
Höfum kaupendur
að þriggja herbergja íbúð og tveimur fjögurra hei
bergja íbúðum í nylegum húsum í Reykjavík eða n<
grenni. Góðar útborganir.
Mólflutningsskrifstofa
Jón Skaftason, Jón Grétar Sigurðsso
Laugavegi 18 — Símar 18429 og 1878:
Ágústa Hannesdóttir
og Valdimar Jónsson
ÉG VIL leyfa mér að minnast
með nokkrum orðum hinna
mætu hjóna Ágústu Hannes-
dóttur og Valdimars Jónssonar,
Brekkustíg 15, Reykjavík, er
baeði hafa látizt nú með fárra
mánaða millibili; hann þann
16. júlí og hún þann 18. nóv-
ember. Útför hennar fer fram
frá Dómkirkjunni í dag.
Jón Valdimar Jónsson var
fæddur í Reykjavík 22. október
1894 og voru foreldrar hans
hjónin Guðrún Kortsdóttir og
Jón Jónsson er lengst bjuggu í
Hamarsgerði, sem nú heitir
Brekkustígur 15. Þar ólst Valdi-
mar upp og bjó síðan alla tíð
til æviloka.
Hann var því borinn og barn-
fæddur Reykvíkingur, einn
þeirra manna er sáu Reykjavík
breytast úr sjávarþorpi í nú-
tíma stórborg. Sú Reykjavík,
þar sem hann sleit barnskón-
um var svo gjörólík þeirri sem
nú er, og ævikjör og aldarfar
svo frábrugðið nútima að þeir
sem nú eru ungir geta vart
hugsað sér þann mismun. Og
þá tæpast gert sér fulla grein
fyrir því hvílíku grettistaki sú
kynslóð, sem borið hefur hita
og þunga dagsins síðasta manns
aldur, hefur í raun og veru
lyft. Á vettvangi starfsins lét
Valdimar sannarlega ekki sitt
eftir liggja; hann var þrek-
mikill starfsmaður, sem ætíð
var sívinnandi meðan heilsa og
kraftar entust. Aðalstarfsvett-
vangur hans var við Reykja-
víkurhöfn þar sem hann vann
um áratugaskeið. Var hann
vinsæll og vel látinn, bæði af
samverkamönnum sínum og
verkstjórnendum sökum trú-
mennsku í starfi og dugnaðar.
Þótt Valdimar væri alla ævi
borgarbúi þá hneigðist hugur
hans mjög til búskapar. Hafði
hann jafnan nokkurt fjárbú sér
Special 12"
335.00
480.00
IMY
OREOL
30%
IVIEIRA
Allar eldri birgðir með hærra verði lækka nú
þegar í hið nýja verð.
Verð á öllum „Sterephonic“ plötum frá E.M.I.
í Bretlandi hið sama og á venju.legum (MO.VIO)
plötum.
Islenzkar hljómplötur.
Til samræmis við hið nýja verð á erl. plötum
höfum vér einnig lækkað stórlega verð á íslenzkum
plötum, þótt aðflutningsgjöld á þeim hafi ekki
lækkað.
LJÓS
Vér viljum benda á, að vegna hins stórlega lækk-
aða verðs hefir almenningur nú frekar tök á að
kaupa plötur til yndis og ánægju.
Nú er því sérstakt tækifæri t.il kaupa á hljóm-
plötum, sem vissuiega eru einhver bezta jólagjöf
sem völ er á.
Nýja Oreol ljósaperan er fyllt með Krypton
og gefur því um 30% meiia ljósmagn út en
eldri gerðir af ljósaperum Þrátt fyrir hið
stóraukna ljósmagn nota hinar nýju Oreol
Krypton sama straum og eldri gerðir. Oreol
Krypton eru einnig með nýju lagi og taka
minna plass, þær komast því í flestar gerðir
af lömpum.
til gagns og gleði þótt aðstaða
til slíks væri mjög erfið. Af því
hafði hann mikið yndi og hugs-
aði um það af slíkri alúð að til
fyrirmyndar var. Þó er enn ó-
talinn sá þáttur í fari Valdi-
mars sem ég hygg að samferða-
mönnum hans verði einna
minnisstæðastur, en það var
hans mikla greiðasemi og hjálp-
fýsi, en hún var einstök. Mátti
segja að hann vildi hvers
manns vandræði leysa. Var
hann ætíð boðinn og búinn til
þess að gera mönnum greiða
og munu þau spor ótalin, sém
stigin voru af honum í því
skyni. Hann var svo traustur og
óreiðanlegur að gæfi hann
munnlegt loforð var óhætt að
treysta því eins og skriflegur
samningur hefði verið gerður.
Urðu þvi margir til þess að
leita fyrirgreiðslu hans.
þakka hve gott var að koma á
heimili þeirra.
Ágústa átti við þungt sjúk-
dómsböl að stríða á seinni ævi-
árum sínum, en þó virtist svo
sem hún hefði fengið nokkra
bót meina sinna, bar hún það
allt eins og hetja og eins hið
mikla áfall er Valdimar andað-
ist eftir þungbær veikindi á sl.
sumri. Virtist óhætt að vona að
hún ætti lengra líf og starf fyr-
ir höndum og kom hið skyndi-
lega fráfall hennar eins og reið-
arslag yfir alla vini hennar.
Þau hjón eignuðust 3 börn.
Tvær dætur, Þórdísi, sem gift
er Eiríki Þorgeirssyni, og
Kristrúnu, sem gift er Guð-
mundi Guðvarðarsyni, og eru
þær báðar búsettar á æsku-
stöðvum sínum, og einn son,
Jón Gunnar. sem nú er 17 ára
og dvaldist hann á heimili for-
eldra sinna. Er þungur harmur
kveðinn að þeim systkinum er
þau eiga að sjá á bak ástríkum
foreldrum sínum en milli þeirra
og foreldranna var einkar
kært. Veit ég að margir senda
þeim nú hlýjar samúðarkveðjur
með þeirri ósk og von að nú
fari sem oftar að Drottinn leggi
líkn með þraut.
Helgi ívarsson. _
Erlendar og íslenzkar
Árin sem þau voru að hefja
búskap sinn voru engin veltiár
og torveldara þá en nú um
flesta hluti sem taldir eru til
góðra lífskjara. Ágústa var
glaðsinna og hlý í lund, setti
hún svip glaðværðar á heimilið.
Hún var og þau hjón bæði gest-
risin og góð heim að sækja og
veit ég að margir minnast og
lega lækkað. Til dæmis má nefna:
7“ erl. (2ja laga) dansplötur'
7“ err. (4ra laga) Extented play
playplötur 45 sn.
Klassiskai plötur.
Consert Classic HMV 12“ hægg.
Standard 10“, hæggengar frá
Verð nú Verð áður
55.00 85.00
100.00 145.00
220.00 295.00
235.00 330.00
Þórdís Ágústa Hannesdóttir
var fædd 31. ágúst 1901 að Hól-
um í Stokkseyrarhreppi í Ár-
nessýlu. Foreldrar hennar voru
hjónin Þórdís Grímsdóttir og
Hannes Magnússon er þar
bjuggu; voru þau bæði Árnes-
ingar að ætt og uppruna. —
Ágúst dvaldist í foreldrahúsum
fram yfir tvítugt en fluttist þá
til Reykjavíkur og giftust þau
hjónin Ágústa og Valdimar
1925 og hófu þá búskap
í Hamarsgerði og bjuggu þar
til æviloka eða í 36 ár. Þau
hófu búskap við lítil efni en
komu með dugnaði og ráð-
deildarsemi upp myndarlegu
heimili, enda var Ágústa hag-
sýn og atorkusöm húsmóðir og
samhent manni sínum.
hljómplötur
STÚRKOSTLEG
GEYSI FJÖLBREYTT ÚRVAL
IMÝKOHf IÐ
Vegna lækkaðra aðflutningsgjalda hefir verið stór-'
DjO
c s
CD
>> ri
'öio M
‘qj
CS