Morgunblaðið - 28.11.1961, Page 19

Morgunblaðið - 28.11.1961, Page 19
Þriðjudagur 28. nóv. 1961 MORGVNBL AÐIÐ 19 SILFURTUNGLIÐ \ Þriðjudagur GÖMLITDANSARNIR Stjórnandi Baldur'Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. Húsið opnað kl. 7 Sími 19611. * ■ Atthagafélag Akrariess heldur bazar sunnud. 3. desember í Breiðfirðinga- búð uppi. kl. 3. Gjafir frá félögum og öðrum velunn- urum vel þegnar. Gjöfum veitt þakksamlega móttöku. Margrét Jónsd. Stórholti 22, Steinunn Jónsd. Lauga vegi 20 B, Sigurdís Kaprasíus Njálsg. 59, og Fríða Sigursteins. Suðurg. 81 Hafnarfirði. SAMSÖNGUR SAMSÖNGUR Alþýöukórinn heldur samsöngva fyrir styrktarmeðlimi í kirkju Oháða safnaðarins Háteigsvegi í kvöld þriðjudag 21. nóv. kl. 21, miðvikudag 29. nóv. kl. 21, fimmtudag 30. nóv. kl. 21. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. Píanóleikari: Jórunn Viðar. Skíðafólk Skíðafólk Vetrarfagnaður skíðamanna verður haldinn í Skíða- skálanum Hveradölum föstud. 1. des. Bílferðir frá B S.R. kl. 7 (matargestir) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir hjá L.H. Muller Austurstræti. / NEFNDIN. Skyndisalan Laugavegi 20, auglýsir Herrafrakkar, fjölbreytt úrval aðeins kr. 40.— Barnatöskur kr. 25.—, Sundbolir kr. 70.—, Vettlingar og hanzkar frá kr. 30.—, Tvinni hvítur og svartur aðeins kr. 5 keflið. Barna og unglingadragtir á kr. 250.— Barnaprjónakjólar á kr. 150.— og ýmislesgt fleira. AEIt að 100% afsláttur Skyndisalan Laugavegi 20 (bakhús, gengið upp með Skóbúð Reykjavíkur). frá kl. 3.30. j Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. Dausmúsík frá kl. 9- Hljómsveit j Björn.. E. Eínarssonar j leikur. . Hallbjorg Bjarnadóttir! skemmtir Fischer Nielsen hraðfeiknar Borðpantanir í síma 11440. Gerið ykkur dagamun I borðið og skemmtið ykkur að ^sTmt 3 V333 HvAUT T/L L€IGU; Vdskóflur Xranabílar Draftarbílat* Putningauajnar ‘mmiNméLW' simi 34333 ÖRN CLAUSEN héraðsdomslögmaður MálPutning.iskrifstofa. Bankastræti 12. — Simi 18499. OhStGúLQs Sími 23333 KK - sextettinn DanSleÍkur Söngvaror Harald G. Haralds í kvold kL 21 Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fullveldisfagnað í Lido 30. nóv. nk. og hefst hann með borðhaldi kl. 19 síðdegis. D a g s k r á : Kæða: Torfi Hjartarson tollstjóri. Gamanmal: Arni Tryggvason annast flutning og stjórnar þætti eftir Guðmund Sigurðsson. Páll ísólfsson stjórnar almennum söng. Dans. Aðgöngumiðasala verður í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar í dag þriðjudag kl. 4—6. Borð tekin frá á sama stað. Bingo - Bingo í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Sérstaklega jafngóðir vinningar — T. d.: Bónvél — Hraðsuðuketill Termo-kaffikanna og margt annað ágætra muna. Gleymið ekki Bingóinu í Breiðfirðingabúð í kvöld. Nefndin. Dömur fyrir 1. desember Kvöldkjólar aðeins einn af hverri gerð. Mjög smekklegt úrval Háir kvöláhanzkar úr skinni. svartir og hvítir Hjá BÁRL Austurstræti 14 Landsmálafélagið Vörður heldur AÐALFUND í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 28. nóvember kl. 21.00. Dagskrá; 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra flytur ræðu: ÞRÓUN IÐNAÐAR aukin tækni og f jármagn. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.