Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Page 17

Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Page 17
(cptelqikald um adventu og jói 1999 28. nóvember, 1 .sd. í aöventu Aðventukvöld í Lágafellskirkju kl. 20:30 Fjölbreytt efnisskrá í tali og tónum. Ræðumaður: Salome Þorkelsdóttir, frv. forseti alþingis. Einsöngur: Maigrét Amadóttir, sópran Flautuleikur: Martial Nardeau og Guðrún Birgisdóttir Skólakór Mosfellsbæjar. Stjómandi Guðm. Ómar Óskarsson Kirkjukór Lágafellsóknar Organisti: Jónas Þórir. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. II.00 5. desember, 1. sd. í jólaföstu Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.00. Bamastarf í safnaðarheimiliinu kl. 11.00. 12. desember, 2. sd. í jólaföstu Messa í Lágafellskirkju kl. 14.00 Gideonfélagar kynna starf sitt. Ræðumaður: Geir Jón Þórisson, forseti Gideonfélagsins. Prestur: Sr. Kristín Þórunn Tómas- dóttir Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. II.00 16. desember Kyrrðarstund í Lágafellskirkju kl. 20.30 með tónlist og ritningarlestri. Snorri Öm Snorrason og Camilla Söderberg leika á Lútu og antik blokkflaut. Jónas Þórir við orgelið. 19. desember, 3. sd. í föstu Jólastund bamastarfsins í Lágafells- kirkju kl. 11.00 Fjölbreytt efnisskrá til gagns og gleði. Athugið að jólastundin kemur í stað hinnar hefðbundnu guðsþjónustu dagsins. , 24. desember. Aðfangadagur jóla Aftansögnur á Reykjalundi kl. 16.00 Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00 Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir, sópran Miðnæturguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 23.30 Flautuleikur: Martial Nardeau og Guðrún S. Birgisdóttir 25. desember. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.00 Einsöngur : Egill Ólafsson 26. desember. Annar í jólum Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 14.00 Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir Þorkell Jóelsson og Sigurður Om Snorrason, leika á hom og klarinett. 31. desember. Gamlársdagur Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00 Lokasýiungar Nú fer að ljúka sýningum á leikrit- inu „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir“ hjá Leikfélagi Mosfellssveitar og hefur leikritið fengið ágæta aðsókn. Framundan eru æfingar á leikritinu „Stríð í friði“, sem áætlað er að fmm- sýna í febrúar. Það fjallar um stríðsárin í Mosfellssveit og er handrit skrifað af einum meðlima Leikfélagsins, Birgi Sigurðssyni. Svona í lokin vill Leik- félagið minna á árlegt þrettándaball sem haldið verður í Hlégarði 6. janúar árið 2000. JÓLAHÁTÍÐ FORELDR%FÉIAG$ VXRHÁHSKÓIA verður haldin 4. desember kl. 11-13 í hátíðarsal skólans. Skemmtiatriði em í höndum nem- enda skólans. Mætum öll með bömun- um okkar og styrkjum gott málefni. Aðgangseyrir 200.-kr. Kaffiveitingar innifaldar. Avaxta- drykkir fyrir bömin. Agóði af hátíð- inni fer í sjóð til áframhaldandi tækja- kaupa fyrir skólann. GLEÐILEG JÓL Foreldrafélag Varmárskóla. Aðventutónlelkar Reykjalundarkórsins verða haldnir í Stóra sal Reykjalundar miðvikudaginn 15. des. kl. 20:30. Hugvekju flytur Sr. Jón Þorsteinsson. Gestakór er Karla- kórinn Stefnir. Efnisskrá verður fjölbreytt, jólalög og ýmiss önnur verk. Stjómandi kóranna er Láms Sveinsson og undir- leik annast Hjördís Elín Lámsdóttir og Sigurður Marteinsson. Einnig verður Reykjalundarkórinn með jólatónleika í Víðinesi miðviku- daginn 8. des kl. 20. SS3 ÍSTEX. ÍSlLO«aiie HEXIÍÍLltíMMDÍllH IHiF. Starfsfólk óskast í bandverksmiðju ístex í Mosfellsbæ. Dag- og kvöldvaktir, hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 566-6300 ffá kl. 8:00 til 16:00. & Vélsleðaeigendur sýnið tillitssemi! í vetrarbyrjun er rétt að minna vélsleðaeigendur á að allur akstur vélsleða í þéttbýli er bannaður að viðlögðum sektum. Jafnframt eru vélsleðaeigendur hvattir til að sýna ávallt fyllstu tillitssemi við akstur vélsleða. 29. nóvember 1999 Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Forstöðumaöur/Forstöðuþroskaþjálfi Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða til starfa for- stöðumann/forstöðuþroskaþjálfa á heimili fyrir einhverfa unglinga að Tjaldanesi í Mosfellsbæ. Óskað er eftir þroskaþjálfa eða aðila með aðra menntun á sviði upp- eldis- og félagsvísinda. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar Þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa vantar til starfa á heimili fyrir einhverfa unglinga og á vistheimilið að Tjaldanesi. Um er að ræða 50-100% störf í vaktavinnu. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni Digranesvegi 5 í Kópa- vogi, sími 564-1822. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni og á heimasíðunni; http://www.smfr.is MoNfcllNblaðlð 0

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.