Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 ÞÆTTIR LJ (VI DOMSMAL Stúlku sagt upp starfi fyrirvaralaust NÝLEGA er lokið í Hæstarétti bótamáli, er afgreiðslustúlka í verzlun einni hér í bæ höfðaði á hendur vinnuveitanda sinum, þar sem henni var sagt upp starfinu án fyrirvara. I málinu krafðist hún bóta að upphæð kr. 4.799.96 auk vaxta og málskostnaðar að skaðlausu. Málsatvik voru þau, að á árinu 1957 var stefnandi ráðin sem af greiðslustúlka hjá verzlun einni hér í bæ. Skyldi hún mæta annan hvorn dag kl. 9:00 f.h. og opna verzlunina, en hinn daginn skyldi hún mæta kl. 13:00. Starfi þessu gengdi hún þar til 20 apríl 1959, en þá var henni sagt upp starf- inu án nokkurs uppsagnarfrests. Stefnandi hélt því fram, að hún hefði ekkert brotið af sér í starf inu og að sér hefði því borið 3ja mánaða uppsagnarfrestur sam- kvæmt 11. gr. kjaraisamninga y.R. Forráðamaður verzlunarinnar krafðist sýknu, og hélt því fram, að stefnandi hefði verið svo ó- stundvís, þegar hún átti að mæta til vinnu sinnar, að oftast hafi hún komið 1—2 klst. of seint eft ir matarhlé og 10—30 mín. of seint á morgnana. Þar sem stefn andi hafi ekki bætt ráð sitt, þrátt fyrir tvær áminningar um fyrir- varalausan brottrekstur úr starfi, þá hafi honum verið heimilt að segja stefnanda upp fyrirvara- laust sbr. 2. mgr. 11. gr. kjara- samninga VR. i Stefnandi kvaðst hinsvegar i RöLlí Testur-íslenzki söngvarinn | Harvey Árnason jsyngur í fyrsta sinn með j hljómsveit Árni Elfar á Róðli, nýársdag Framreiðum létt kalt borð frá kl. 7—9, j Borðpantanir í síma j 15327 frá kl. 5. í tHöLM ekki muna eftir því, að fram- kvæmdastjóri hafi áminnt sig vegna vanrækslu um að mæta á réttum tíma. Hins vegar hafi hún venjulega farið með kápur í lag- færingu á saumastofu stefnda um leið og hún fór í mat, og hafi því liðið meira en klukkustund frá því hún fór í mat og þangað til hún kom aftur. Allmörg vitni voru leidd í mál inu og bar framburður sumra þeirra vott um óstundvísi stefn- anda. Úrslit málsins í héraði og fyrir Hæstarétti urðu á sömu leið og í forsendum Hæstaréttardómsins segir svo: Áfrýjandi (þ.e- umrædd verzl- un) hefur ekki gegn neitun stefndu tekizt að sanna nein til- tekin atvik í sambandi við starf hennar hjá honum árið 1958 og þar til hann vék henni fyrirvara- frá kl. 3.30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. Dansmúsik frá kl. 9—1. Hljómsveit Björns R. Kinarssonar leikur. Gamlárskvöld Aímennur dansleikur með Bingö hefst kl. 8 Aðgbngumiðar seldir á skrifstofunnl Hdtel Borg Sími 11440 Borðpantanir í síma 11440. Gerið yhkur dagamun borðíð og sKemmtið ykkur að laust frá starfi 20. apríl 1959, þau er bera það með sér, að hún hafi gert sig seka um víitaverða óstundvísi. Ekki hefur hann held ur sannað, að hann hafi á þeim tíma fundið að við hana út af ó- stundvísi heanar og hótað henni brottrekstri, ef hún bætti ekki ráð sitt, en því hefur hún mót- mælt". Niðurstaða málsins varð því sú, að verzlunin skyldi greiða af- greiðslustúlkunni kr. 4.799.96, sem var það tjón, er hún taldi sig hafa orðið fyrir. Auk þess skyldi stefndi greiða vexti og málstoostn að fyrir þáður réttum samtals kr. 4.100.00. Njaxðvíkingar — Keflvikingar Olympiuhlauparinn skopleikur í 3 þáttum eftir E. B. Leikstjóri Eyvindur Erlendsson verður sýndur í Félagsbíói föstud. 29. des. kl. 9 e.h. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 i Félagsbíói. Leikfélagið Stakkur Stúdentar ! r £ Stúdentar ! 44 // verður haldin í samkomuhúsi háskólans við Hagatorg á gamlárskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í bóksölu stúdenta frá 10—12 og 5—7 þ. 29. og 30. des. og við innganginn ef eitthvað verð- ur eftir. — Húsinu lokað kl 1 árið 1962. Samkvæmisklæðnaðv* Stúdentaráð Jólatrésskemmtun Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi verður haldin í Félagsheimilinu i dag kl. 3 e.h. Kvikmyndasýning og veitingar Dansleikur fyrir unglinga í kvöld Aðgöngumiðar seldir í Hófgerði 16 kl. 9—12 f.h. og við innganginn. — Miðapantanir kl. 9—12 í síma 10794. Stjórnin DuffiS er komiö Gott eftir jólarjúpurnar Fæst víða Heildsölubi ”gðir Eríktir Ketilsson Garðastræti 2 — aimi 23472 Það er allur MAGIE KAUPIÐ MAGIE — LANCÖME galdurinn !e parfumeut JF de Paris" Ráöskona Kona óskast til að annast mötuneyti í Sandgerði á kom- andi vertíð. Tilboð merkt: „Ráðskona — 7466“ leggist & afgreiðslu Mbl. fyrir 31. des. Stúlka óskast ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Fyrir Gomlórskvöld Flugeldar litlir og stóirdr. Verð frá kr. 10,- á kr. 4 25 stk. Blys og sólir í miklu úrvali. ^USTURSTR. I Kjörgarði. Afgreiöslustúlka óskast 1. jan. Uppl. í sima 18680. Volkswagen ’31 ’60 ’59 ’58 ’55. Renault Dauphine ’61 ’57. Taunus ’59 ’58 ’55. Opel Rekord '58 ’56 ’55. Volvo Amason ’59. Vauxhall ’55 ’54 ’47. Fiat ’60 ’57 ’5Q ’54. Ford Zodiac ’58 ’57 ’55. . Chevrolet ’59 ’57 ’55 ’54 ’53. Ford ’59 ’58 ’57 ’56 ’55. Ford ’55 2ja tonna vörubíll. Ath. að nú eru hagkvæmustu kjörin. Rakara- sveinar 3 rakarasveinar óskast. Gott kaup. Þeir, sem vildu athuga þetta, sendj nöfn sín til Mbl. ruerkt: „Rakari — 7469“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.