Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ röstudagur 29. des. 1961 ----------N Margaret Summerton HIÍSIÐ VIÐ SJÖINN Skdldsaga Hann varð hissa á svipinn, en éður en hann gæ'ci nokkuð sagt, greip Mark fram í: Alit þangað til ég heyrði til þín fyrir klukku- tíma, vissi ég ekki annað en þú vserir dauður. Ef það getur eitt- Ihvað hreinsað loftið, get ég sagt þér, að ég hef aldrei séð Adkins fulltrúa, encta þótt ég geti kann- eke átt það eftir.... Mark! æpti ég. Mótmæli mín urðu trufluð við það. að lykli var stungið í skrá- argatið. framdymar opnuðust og smellir í háum hælum kváðu við á trégólfinu. Lísa kom hlaupandi inn í herbergið, með hárið alilít blautt af rigningunni. Esrnond breiddi út armana og faðmaði hana fast að sér, rétt eins og allur heimurinn og við tvö værum að reyna að stela Hann hélt henni frá sér og brosti hughreystandi. Charlotte veit þetta allt, og hefur tekið því vel. Hún færði sig frá Esmond. Andlitið með vota hárinu í kring var rennblautt og eins og hrukk- ótt og fölt. Og óttinn skein út úr augunum. Tarrand majór kallaði utan úr dyrunum: Hver fjandinn sjálfur gengur á hér? Svo gekk hanri inn í stofuna. Hér gengur ýmislegt á, svaraði Esmond. Til dæmis er Mark kom inn inn á sviðið, og þar af leiðir. að við þurfum að afgera sitthvað tafarlaust. Mark svaraði: Hér verður ekk- ert afgert í kvöld. Við erum að fara. Bíddu! Eg leit við. er ég heyrði þessa hvössu upphrópun, píndi mig til að horfa á Ivor Tarrand og skynjaði að nú var ég að sjá hann í fyrsta sinn eins og hann var. Vingjamlegi maðurinn með glymröddina var ekki lengur til, en í stað hans var kominn ann- ar: ískaldur maður, sem mundi einskis svífast. Rödd hans var skerandi og jók á hræðslu mína: Hvert þykistu ætla að fara og í hvaða erindi? Esmond svaraði: Ég er búinn að segja þér. að hann skal ekki fara eitt fet. Röddin í Mark tók nú fram í fyrir þeim: Ég hef í hyggju að koma sjálfum mér og Charlotte héðan tafarlaust. Svo leit hann rólegur á hina tvo á víxl. Þið getið ekki neitt við því gert, nema þá með því að fremja morð. og ég geng út frá, að ykk- ur nægi að hafa eitt á samvizk- unni. Esmond cskraði: Þarna sést hvort þú hefur ekki hlustað við skráargatið! Þess þarf ég ekki með, svaraði tilbúin slys. Líklega hafið þið valið það síðastnefnda, en annars er mér svo sem sama um það. Sagð ég þér ekki alltal' að við gæt um treyst henni? En það er dá- Hann sneri sér að Tarrand: Er heimilisvagninn í bílskúrnum? Hversvegna spyrðu? Af því að ég vil koma henni Charlotte heim í Glising, án þess að hún verði gegndrepa. Hann verður þér nú að litlu gagni lykilslaus, og ég ætla mér ekki að afhenda þér lyklana og láta þig svo fara héðan og beint á lögreglustöðina svaraði Tar- rand. Allt í einu greip Lísa fram í og lagði höndina á arm Marks, blíð- lega biðjandi: Þetta er heimsku- legt, finnst ykkur ekki? Hún sneri sér að mér með brosi, sem var eins og þegar kona er að biðja konu. Það er ekki nema eðlilegt, að Esmond og Ivor hafi ykkur grunuð, Charlotte. Þú mátt ekki gleyma, hvað hér er í húfi. En ef út í það er farið; til hvers ættuð þið að fara í lögregluna? Hvaða ávinnings gætuð þið vænzt af því? Edvina mundi ekki afbera það ef hún ætti sonarson sem gerðist glæpa maður, og yrði opinberlega fyrir niðurlægingu. Og hugsaðu þér blöðin! Hún mundi aldrei fyrir- gefa þeim, sem yrði upphafs- maður að þessu! Og ég held ekki, Mark, að Charlotte yrði þér sér- Lega þakklát, ef þú spilltir þess- una síðasta möguleika, sem Es- mond hefur. Hún sneri sér að mér: Yrðirðu það Charlotte? Og allt I einu litu aúgu þeirra allra á mig. Jæja, hvað segirðu. Charlotte? sagði Mark. Auðvitað vil ég gefa honum tækifæri til að sleppa, sagði ég. Og það skal hann líka fá. Þarna heyrðirðu, sagði Lísa og var nú blíðari í röddmni. Dauði Dannys var slys, Mark. Ekkert annað en slys. Hvað sem þú kannt að halda, þá ætlaði Es- mond aldrei að myrða hann. Ivor Tarrand greip nú fram í: Þetta getur nú allt verið gott og blessað. En ég vil fá ákveðið lof- orð frá Halliwell! Um hvað? svaraði Mark og starði á hann. Um það. að þegar — eðaef — þú ferð héðan. þá höfum við eið ykkar Charlotte fyrir því, að hvorugt ykkar fari í lögregttuna eða segi nokkrum lifandi manni, að Esmond sé á lífi. Og hversu len.gi? spurði Mark. Til sunnudagskvölds. Röddin í Esmond var áköf, og hann var farinn að fá einhverja von aftur. Eftir það er ykkur velkomnið að segja hvað þið viljið. Ég skal segja þér eitt. svaraði Mark. Dugar þér. ekki ef ég lofa að fara ekki í lögregluna nema með leyfi Charlotte. Er það þér nægilegt? Nei, það er ekki nægilegt, sagði Tarrand hvæsandi og þeir Mark töluðu samtímis. Nei, þú getur bölvað þér uppá, að það er ekki nóg. Víst er það, sagði ég. Ég mundi aldrei leyfa það. Ef Mark lofar þessu, eruð þið í engri hættu af hans hendi. Eða er það. Mark? Það er eins og ég hef þegar sagt. Þarna sjáið þið sagði Lisa. — Þessi koma þín hingað og það að þú fannst Esmond, þarf ekki að vera eins hættulegt og þið haldið. Dyrnar opnuðust og inn kom litla galdarkerlingin mín. sem nú var orðin að vingjarnlegri fóstru, og hún bar í hendi sér mjólkur- iglas og disk með kexkökum á. Æ, herra Esmond sagði hún. Ég vissi ekki, að þú hefði gesti. Mark stóð næstur henni, og sljóu augun ljómuðu: Ég þekki þig? Er það ekki? Þú ert hann Mark litli Halliwell.... ég man eftir þér.... Hún sneri sér að mér. eins og spýrjandi. En unga daman.. ? Esmond gekk til hennar, tók frá henni mjólkurglasið og setti það á borðið. Ég veit það, Fóstra. að ég má enga gesti fá. En það er allt í lagi með þessa. Hann talaði þannig, að hún gæti lesið af vörunum. Þetta eru bara vinir frú Esmond. Þú getur farið í 'háttinn. Þessu er öllu óhætt. Fyrst þú segir það. En þú verð ur að drelcka mjólkina þína, hvort sem þú hefur gesti eða gesti ekki. Það skal ég gera, Fóstra. En farðu nú í rúmið. Það er orðið áliðið. Esmond hélt uppi hurðinni en þegar hann hafði lokað aftur, sagði Mark: Hún kann að vera heyrnarlaus en hún er ekki blind. Hvernig ætlarðu að láta hana þegja? Sú hlið málsins kemur þér andskotann ekkert við, Halli- well, svaraði Tarrand. Nei, vitanlega ekki, nema þvl aðeins. að hún verði fyrir ein- hverjium slysum, þá kernur mér það við í hæsta máta. Hvernig getur þér dottið í hug, að við Ivor förum að gera gam- alli konu mein sem ég hef þekkt frá því ég man eftir mér?, hvæsti Esmond. Það vill svo til, að ég trúi því, að hvorugur ykkar mundi hika við að gera hverjum þeim mein, sem ætlaði að verða ykkur fjöt- ur um fót. Og þar erum við sjálf ekki undantekin. Láttu mig fá bíllyklana. Tarrand! Þegar hinn hikaði enn, bættl 'hann við. Mér finnst þú ekki eiga neins annars úrkosta en treysta okkur Charlotte. Esmond sagði: Fálðu honum andskotans lyklana Ivor. Svo sneri hann sér að Mark með grimmdarsvip. Ef þú svíkur mig, skaltu fá að iðras.t þess. Og þú hefðir heldur ekki mikið gagn af að fara að hlaupa til Adkins. Hann næði aldrei í mig fyrir þvL Ekki það? Mark stafck lyklun- um í vasa sinn. Ég skyldi nú i þínum sporum ekki vera alltof viss um það. Ég þekki nú líka þetta hús, eða hafðirðu kannske gleymt því? Þinn....! Esmond hljóp til hans með krepptan hnefa. Mark hörfaði ekki undan en Ivor tók í handlegginn á Esmond. Við skulum gefa honum færi á að standa við orð sín, hvæsti hann. Síðan sneri hann sér að Mark. Ef þú ætlar að svíkja, skaltu verða sá fyrsti sem hefnist fyrir það. ailltvarpiö Föstudagur 29. desember Morgunleikfimi. — 8.15 Tónleík* ar. — 8.30 Fr**.tir. — 8.35 Tón- leikar. — 9.10 Veðurfregnir. — — 9.20 Tónleikar) (10.00 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —• . 12.25 Fréttir ög tilk.). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. j 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. * 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilk. — Tónl. — 16.00 Veðurfr. — Tónl. — 17.00 Fréttir. «— Endurtekið tónlistarefni). 18.00 ,,Þá riðu hetjur um héruð“: Guð- mundur M. I>orláksson talar aft- ur um Egil Skallagrímsson. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Harmonikulög. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugl (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Píanómúsik: Shura Cherkassy leikur Intermezzo eftir Brahma og Tónaljóð eftir Mendelsson. 20.40 Upplestur: Jólaminningar frá Felli í Kollafirði: eftir Stefán frá Hvítárdal (Margrét Guðmunds- dóttr leikkona). 21.00 Kirkjutónleikar útvarpsins 1 Dómkirkjunni. — Flytjendur: Dr. Páll ísólfsson, Björn Ólafs9on, Jón Sen, Guðmundur Jónsson og Sinfónluhljómsveit íslands undir stjórn Jindrichs Rohan. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: f,Balthazar“, jólasaga eftir Anatole Franee, þýdd af Kristjáni Ámasyni (Kristín Anna I>órarinsdóttir leikkona), 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. a) Gina Bachauer leikur á píanó sextán valsa op. 39 eftir Bra- hms. b) Elisabeth Schwarzkopf syngur óperettulög með hljómsveit- inni Philharmoniu; Otto Ack- ermann stj. c) Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur scherzo capriccioso op. 66 eftir 23.20 natrolcrári^i- henni frá honum. Ég gat ekki séð andlitið á henni, sem lá á öxl hans, en um leið og Esmond kyssti hana á líjarið, mildaðist augnaráð hans af ástinni. sem kom sýnilega frá hjar.tanu. En svo leit hún upp og sagði: Charlotte! Það er allt í lagi, elskan mín. Mark. f>etta heí.ði hvert barn getað fundið út hjálparlaust. í>að er leiðinlegt fyrir ykkur, að svo skuli viija til, að ég hef lengi vitað. að síðustu mánuðina, sem Wargrave lifði, var hann aldrei óhræddur um líf sitt fyrir ykkur. Hann eyddi miklum tima í get- gátur um, hvaða aðferð þið mynduð nota: ofbeldi, eitur eða F.g vil fá þær allar, fröken, — allar nema Hún er fitandf. Blubble perur kr. JÓLATRÉSSERÍUR JÓLATRÉSSERÍURNAR sem fást lijá okkur eru með 17 Ijósum. Það hefir komið í ljós að vegna mis- jafnrar spennu sem venjulega er um jólin endast 17 ljósa-seríur margfalt lengur en venjulegar 16 ljósa. Mislitar seríuperur kr. 5. Mekla Austurstræti 14 Sími 116f!'r X- >f GEISLI GEIMFARI X- >f >f x i— Eg er ekki að draga mig til baka, Pétur. En mér líkar ekki að lenda í kasti við öryggiseftirlit jarð- ar! — Þú hefur á réttu að standa þeg- ar þú segist ekki vera að draga þig til baka! Gar, þú og Pála haldið áfram með Bertu Colby. Eg ætla »ð hverfa um stund 00 «íá fvrk Geisla geimfara! Ef þú værir ein- hver annar en þú ert Gar, mundi ég láta Mystikus staðfesta fyrirskipun mína!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.