Morgunblaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 1
20 síður
lofrifr
48. árgang-ur
296. tbl. — Laugardagur 30. desember 1961
Prentsmiðja Morgnnblaðsins
Krúsjeff veröur var-
kár í Berlmarmálinu
— segir Aaenauer — og spá'ir samn-
ingatilraunum upp úr áramótum
Bonn. 29. des. (NTB/Reuter)
KONRAD Adenauer, kanslari
Vestur Þýzkalands, lét svo um
mælt í dag, að eítir áramótin
myndu væntanlega hef jast samn
inpsumleitanir vesturveldanna
við Sovétrikin vegna Berlínar-
málsins. Kanslarinn sag'ði. að
nauðsynlegt væri að' hef ja samn-
íngatilraunir. Það yrði hvorki til
góðs fyrir borgina né íbúa henn-
ar, að draga málið á langinn.
— • —
Adenauer héit því fraim, að
i>að, sem de Qaulle Frakklands-
tforseta og öðiruim ve&trænu'm leið
togum bæri á milili i BerMnarmál
imu, væri ekki eins mikið og al-
varlegt og margir virtust ætla.
ósamkomulaigiið væri fyrst og
tfremst um það. hvenær hefja
beri samniingatilraunir — og
Ihvaða skilyrði vesturveldin skiuila
eetja fyrír saimininiguim.
— • —
Adenauer viðhafði uirnmæli sín
í viðtaii við eitt af málgögnuim
Kristilegra demókrata'fllokikisinis,
„Politiisch-Soziale Korrespond-
ens". Einnig lýsti kanslarinn
þeirri trú sinnd, að styrjöld
¦myndi ekfci brjótast út á næst-
unni — a.m.k. ekki á árinu 1962.
— Krúsieff gerir sér fyliilega
ljóst. að hann getur etoki aukið
vald sitt með styrjöld, sagði Ad-
enauer. — Hann veit vel, að styrj
öld mundi þvert á nióti eyði-
leggja allt, sem Sovétþjóðirnar
'hafa byggt upp að undanförnu.
Þess vegna mun Krúsieff fara
varlega í Berlínarmálinu.
Bftitleikur Goa-málsins ;
Ursögn Portúgals
LISSABON, 29. des. (NTB—
AFP) — Þrálátur orðrómur
gengur bér um það, að Sala-
Hefja Bandaríkjamenn
enrengjutiiraunir í lofti
WASHINGTON 29. des. — vopn í andrúmsloftinu, ef for-
Bandaríska varnarmálaráðu- setinn gefi skipun um slikt.
neytið hefir lýst því yfir, að
það sé reiðubúið til að láta
hef ja tilraunir með kjarnorku an í sept. sl.
Bandarikjamenn hafa gert
nokkrar tilraunir með kjarna
sprengingar neðanjarðar síð-
zar forsætisráðherra muni í
ávarpi sínu til þingsins í
næstu viku tilkynna, að Portú
galar segi sig úr samtökum
Sameinuðu þjóðanna — og
segi jafnframt upp brezk-
portúgalska vináttusamningn
Um — hvorttveggja vegna á-
rásar lndvcrja á portúgölsku
nýlenduna Goa nú fyrir
skemmstu, en SÞ skiptu sér
ekkert af því máli, svo sem
kunnugt er, og ekki gerðu
Bretar heldur neinar ráðstaf
anir til að koma í veg fyrir
árás Indverja.
ic Ekkí búizt við aðgerðum
gegn NATO
Flestir erlendir fréttamenn í
sírmálið verður leyst
— segir
PARÍS, 29. des. (NTB—Reut-
er) — Charles de Gaulle
Frakklandsf orseti hélt í kvöld
20 mínútna ræðu, sem var út
varpað og sjónvarpað bæði í
Frakklandi og Alsír. Forset-
inn ræddi einkum Alsírmálið
og lýsti yfir að hann mundi
halda fast við mótaða stefnu
Bína varðandi framtíð Alsír.
Hélt hann því fram, að skil-
yrði væru fyrir hendi til að
binda endi á styrjöldina þar,
með gagnkvæmu samkomu-
lagi aðila — og lýsti því yfir
að Frakkar mundu kalla heim
talsverðan hluta herliðs síns
í Alsír á næstunni. Mundi
de Gaulle
heimflutningur liðsins hef jast
í næsta mánuði.
• Eining Evrópu.
De Gaulle ræddi ýmis fleiri
mál — og sagði m.a., að Frakkar
óskuðu eftir víðtækari einingu
og samvinnu Evrópuríkja. — En
sú þróun verður að gerast með
þeim hætti, að fuilt tillit sé tekið
til hagsmuna allra aðila, sagði
forsetinn, — hvort sem um er að
ræða iðnað eða landibúnað. Þjóð-
irnar verða að halda áfram að
vera sjálfstæðir og óháðir, innan
ramma samtakanna, sagði hann.
Forsetinn sagði, að Frakkland
mundi taka fullan þátt í væntan-
legum samningum um deilumál
vesturveldanna og Sovétríkjanna
— ef endir yrði bundinn á þá
spennu, sem sovétstjórnin hefði
valdið. — Áróðursstarfsemi Sovét
ríkjanna um allan heim, sem
miðar að því að valda sundrungu
og átökum — og kjamorkustyrj-
aldanhættan, sem þau láta hamga
yfir höfðum manna, þvingar oss
til þess að vera stöðugt á varð-
bergi til þess að verja hendur
vorar og að viðhalda bandalögum
vorum, sagði de Gaulle. Um
væntanlegar samningaumleitanir
við Sovétríkin sagði hann, að
markmið þeirra yrði að vera það
að endurreisa valdajafnvægið í
Evrópu og „hindra frekari tök
Moskvu á heimshluta vorum".
— • —
Skömmu eftir að de Gaulle
hafði lokið ræðu sinni kom til
harðra átaka milli franskra her-
manna og æstra hægrisinna úr
hópi landnema í Oran í vestan-
verðu Alsdr. Var skipzt á skotum,
og biðu a.m.k. þrír menn bana.
Lissabon eru þeirrar skoðunar,
að búast megi við úrsögn Portú-
gals úr SÞ sem eftirleik Goa-máls
ins, ásamt uppsögn samningsins
við Bretland — og er í því sam-
bandi vísað til ummæla Salazars
að undanförnu og
ÞETTA er fálkinn. sem réðist
inn í hænsnahúsið í Stykkis-
hóhni skömmu fyrir jól og
fékk sér hænumáltið. Honum
var náð og Zimsea apotekari
geymdi hann yfir nóttina, gaf
honum vel að borða og fór
síðan með hann upp í sveit
daginn eftir og sleppti honum
þar. Á myndinni er Zimsen
með fálkann. Þetta var gamall
fálki með slitið nef og því
hefur freistingín að ná sér í
mjúkt hænukjöt sennilega
orðið varúðinni yfirsterkarí.
Ljósm. Aguat Sigurðsson.
árása portúgaiskra blaða á SÞ og
Bretland. í viðtali við franska
blaðið Le FigarO, þar sem Salazar
gerði m. a. grein fyrir sjónarmið
um sínum í þessum efnum, minnt
ist hann hins vegar ekkert á At-
lantshafsbandalagið. Ekki vék
hann heldur neitt að hinum banda
rísku herstöðvum á Azoreyjum
— Og er það því skoðun manna
hér í Lissabon, að einvaldurinn
muni ekki minnast á þessi atriði
í þingræðu sinni, sem ha»n flytur
nk. miðvikudag.
Það hefir nú verið upplýst, að
Indverjar hafi tekið til fanga
samtals 3 296 portúgalska liðs-
foringja Og óbreytta hermenn í
hinum þrem portúgölsku yfirráða
svæðum, Goa, Daman og Diu, á
vesturströnd Indlandsskaga. Hins
vegar hefir Indlandsstjórn beint
þeim tilmælum til Bretlands Og
Arabdska sambandslýðveldisins,
að þessi ríki beiti áhrifum sínum
í Portúgal til þess, að fimm ind-
verskir borgarar, sem þar eru í
ha.di, verði látnir lausir. Indverj-
arnir eru íangar á flugvellinum í
Lissabon — voru handteknir, er
brezk flugvéi, sem þeir voru far-
þegar í, miiiilenti í Lissabon á
leið til London frá Ghana.
• Stevenson gagnrýnir
í fréttum fi-á Washinigton er
heiftarlegra' hermt, aö Adlai Stevenson aðai-
fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sam-
einuðu þjóðunum hafi í skýrslu
til Kennedys forseta lasgt á-
herzlu á, að það lýsi veikleika,
er stofnað geti friSnum í hæbbu,
að SÞ skyidu ekkert aðhafast
vegna valdbeitingar Ind'verja
gagnvart hinum portúgölsku yí-
irráðasvæðum á Indilandsskatg'a.
Segir Stevenson m.a. í skýrsfci
sinni: ,_Árásin á Goa nú fyrir
skemmstu og sú staðreynd, að
öryggisráðið gerði ekkert til
þess að hindra slíka valdibeitingiu,
minnir oss á þá hættulegu táSi-
hneigingu þjóða að láta ein lög
gilda í vissum heimshluta og
gagnvart vissum þjóðum — og
annars konar lög gagnvart öðr-
um. Þess ber að gæta, að ef vaid-
beiting gagnvart landsvæðum
undir stjórn erlendra ríikja skal
liðin vegna andúðar á nýlendu-
stjórn — þá er sú bætta fyriir
hendi að slík valdbeitirag verðd
einnig látin afskiptalaus af öðr-
um ástæðum. Og þá höfum við
opnað flóðgáttir", sem erfitt verð
ur að loka af tur, segir Stevensoii.
Hann tekur þannig undir þa©
sjónarmið brezka u anrikisráð-
herrans, Home lávarðar, að Ind-
verjar hafi brotið stofnskrá Sam
einuðu þjóðanna með árás sinini
á Goa.
Elzta menningin?
BANXOK, Thailandi, 29. ar eftir fólk frá yngri stein
des. (AP) — Leiðangur öld. Telja vísindamennirn-
danskra, hollenzkra og thai ir, að tæki þau og munir,
lenzkra vísindamanna, sem sem þeir hafa fundið, bendi
undanfarinn mánuð hefir til þess, að þarna hafi þró
leitað fornminja við Kwai- azt elzta menningarsam-
fljót, hefir nú fundið þar félag, sem vitað er um á
beinagrindur og fleiri menj jörðinni.