Morgunblaðið - 30.12.1961, Page 5
Laugardagur 30. des. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
5
J í Hollandi er það siður, að á nefnt mylluhlaup og hlaupa 'j)
9 annan jóladag er haldin keppendurnir á skautum milli (?
keppni í skautahlaupi og fer vindmylla. Á myndinni sjást R
S hún fram á síki í nágrrenni keppendurnir nú í ár nálgast J
(!, Amsterdam. Hlaup þetta er eina mylluna. !(
Sigurðiu' Sæmiundissom, Nes-
veg 62, starfsmaður í Stélsmiðj-
unni er sjötugur í dag. Sigurður
er í dag staddur hjá dóttur ^inni
og tengdasyni að Rauðalæk 35.
f dag verða gefin saman í hjóna
band á Akureyri ungfrú Ásta
Sigurðardóttir, Strandgötu 25B
og Ingimar Eydal hljóðfæraleik-
ari, Hlíðargötu 8, Akureyri.
Brúðhjónin dveljast að Strand-
götu 25B. í dag.
í dag verða gefin -saman í
hjónaband Kristín Sjöfn Helga-
dóttir, Goðheimum 21 og Viggó
Örn Viggósson, Lindargötu 12.
Heimili þeirra verður að Selási
3.
Um jólin opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Guðrún Steingríms-
dóttir, Djúpuvík og Ármann
Hallbertsson, Djúpuvík.
Á áðfangadagsfevöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Lilja Una
Óskarsdóttir frá Grimsey og
Ingvi Hrafn Jónsson, Miklubraut
48.
• Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Erla Jósepsdóttir,
Grettisgötu 43 og Björn Alfreðs-
son, Ráðagerði, Silfurtúni.
1 Á jóladag opinberuðu trúlöfun
eína ungfrú Guðrún Bjarnadóttir
Brekkustíg 6, Ytri-Njarðvik og
Guðbrandur Geirsson.
Lífið er í herrans hönd;
hver vill annað segja?
s Að láni höfum allir önd,
eitt sinn skulum deyja.
(Eftir Jón Sigurðsson, lög-
sagnara í Bæ í Miðdölum).
Ljót mig naga leiðindín,
ljóða bagar gjörðin,
hryggur stagar hugurinn
heim í Skagafjörðinn.
Lifnar hagur, hýrnar brá,
hindrast bragar gjörðin,
6 hve fagurt er að sjá
ofan í Skagafjörðinn.
(Húsgangur)
Söfnin
Listasafn íslands er opið siíhnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1:30—4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er oplð sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—lö
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna
kl. 8:30—10.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27.
Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug-
ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kJ. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur —
Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu-
daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7. Sunnú-
daga 2—7.
tltibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla
daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá
kl. 2—4 e.h. Á mánud. miðvikud. og
föstud er einnig opið kl 8—10 e.h.
Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30—
7:30 alla virka daga, nema laugardaga.
Margir leita langt um kring
lukkunar og kvarta,
vita ei að þetta þing
þó ber hver í hjarta.
(Eftir Ólaf Briem á Grund).
Narri, ef þú narrar mig,
narri skaltu heita,
narrar allir narri þig,
narrinn allra sveita.
(Gömul lausavísa).
Þessi saga gerðist um þær
m,undir, er kvenfólk tók að ganga
í buxum.
Maður nokkur er á gangi á
fiskreit og sér þar ungan mann
með hrokkið hár og vindling í
munninum. Hann víkur sér að
náunga einum, sem er þarna og
segir: Ekki er nú gott að sjá,
hvort þetta er karl eða kona.
O, þetta «r kvenmaður og
meira að segja dóttir mín.
Æ, góði maður fyrirgefið þér.
Mér hefði efeki dottið í hug að
vera svona berorður ef ég hefði
haft hugmynd um að þér væruð
faðir stúlkunnar.
Eg er ekki faðir hennar, ég ler
móðir hennar.
— x X x —
(Kvlkmyndln „Dómnr í Nörn- um fór til að sjá hana og J,
berg“ var fyrir skömmu hitti við það tækifæri leikkon- -J
sýnd í New York. Adlai Stev- una Marlene Dietrich, en hún v,
enson, ambassador Bandarikj- leikur aðal kvenhlutverkið í S
K anna hjá Sameinuðu þjóðun- myndinni. ([,
— Eg vil fara heim til mömmu!
— x X x —
Eftirfarandi auglýsingar gat að
lesa í einu af helztu dagblöðuim
þjóðarinnar:
1. Dreng vantar til að setja
umbúðir utan um fisk 15 ára 1
gamlan. P
SHfurtunglið
*
Aramótafagnaður
GÖMLU DANSARNIR
Baldur stjórnar. — Magnús sér um fjörið.
ALLIR í TUNGLIÐ.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 á kvöldin.
SILFURTUNGLIÐ. Sími 19611.
Almennur dansíeikur
verður haidinn í Sjálfstæðishúsinu
á gamlárskvöld kl. 9 e.h.
Hljómsveít Riba leikur
Aðgöngumiðar og pantanr á skrifstofunni og í síma
17100 frá kl. 2—4 daglega.
Sjálfstæðishúsið
Reykjavíkur skátar,
Ijósálfar, ylfingar
Jólatrésskemmtanir Skátafélaganna verða í Skáta-
heimilinu, Snorrabraut, föstudaginn 29. des. og
laugardaginn 30. des. og hefjast kl. 3 e.h.
Aðgöngumiðar í Skátabúðinni;
Skátafélögin í Reykjavík
V’erkamannaíélagið Dagsbrun
Jólatrésskemmtun
fyrir börn verður í Iðnó fimmtudaginn 4. janúar
1962 og hefst kl. 16. — Verð aðgöngumiða er kr. 30,
Tekið á 'móti pöntimum í skrifstofu félagsins.
Nefndin
Jeppi
tií sölu, mikið skemmdur eftir árekstur. — Til sýnis
að Síðumúla 20 (Vaka h.f.) í dag frá kl. 10—16.
Tilboðum sé skilað á afgr. Mhl. merkt:
„JEPPI — 7482“.
Stúlka óskast
Hafnarfirði
Flugelda úrvalið
er hjá okkur
VAGNINN H.F.
Laugavegi 103