Morgunblaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 30. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 Rpeldar — Flugeldar — Flugeldar í ár höfum við fjcJbreytt úrval af TIVOLI Skrautfiugeldum og Skipaflugeldum á s a m t Marglita blys (12 teg.) — Sólir (2 teg.) Gloria 5 lita blys — Bengal blys — Jóker blys — Eldfjöll — Rómversk blys (3 teg.) — Stjörnuregn — Stjörnuljós (2 stærðir) o. fl. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fjölbreytt- asta úrval af ski autflugeldum og skipaflugeldum í öllum stærðum og nú eins og í fyrra eru til sölu hinir raunverulegu TIVOLI flugeldar. Við munum leigja hólka með þessum flugeldum. Tilvalið tæki- færi fyrir félags-, fjölskyldu- og vinahópa að halda sameiginlega flugeldasýningu á gamlárskvöld. — Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. FLUGELDASALAN VesiuuZH^ Garðastræti 2 — Sími 16770 FLUGELDASALAN Raftækjaverzlunin h.f. Tryggvagötu 23 — Sími 18279 Amerískar Remýngton roll - a - matic rakvélar 3 kamba Tækifærisverð Kr. 1675 Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687 Síúlku vantar til afgreiðslustarfa KONFEKTGERÐIN FJÓLA Vesturgötu 29 — Sími 18100 Skrífstofustúlka -• Útflutningsstofnun óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn- leg. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 5. janúar merktar: „ABC — 7477“. Bókhald - Endurskoðun Skattframtöl Pétur Berndsen, endurskoðandi Flókagötu 57. Sími 24358. Sími heima 14406 Framtíöarstarf Óskum að ráða sem fyrst dugmikinn, ungan mann til þess að veita forstöðu nýrri grein iðnaðar. Góð undirstöðumenntun þ. á. m. nokkur tungu- málakunnátta er nauðsynleg, vegna starfsundirbún- ings erlendis. Starfsreynsla á sviði iðnaðar, einkum í sölustörfum, er kostur en ekki skilyrði. Nánarl upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD SÍS ennsla LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægileu hóteli 5% st. kennsla daglega. Frá & 2 á dag (eða & 135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dovfci’ 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, Engiand. LtJÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögraaður VélrítunarstúSka óskast á endurskoðunarskrifstofu. — Eigin handar umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. janúar n.k. merkt: „7476“. Framtíðarstarf Heildsali óskar eftir UNGLINGI sem hefur áhuga fyrir verzlunar- og lagerítarfi. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. — Umsóknir sendist til afgr. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 7478“. Sendisvelnn óskast Duglegur og ábyggilegur unglingur 14—16 ára ósk- ast til sendiferða á skrifstofu 2—3 tíma á dag, seinni hluta dags. — Eigin handar umsókn með upp- lýsingum um aldur, nám (í hvaða skóla?) o. s. frv. sendist afgr. Mbl fyrir 5. janúar n.k. merkt: „Ábyggilegur — 7474“. Tjarnargötu 4. — Sími 14855 /íh:'. J- *% 1 rá Bandaríkjunum S W I F T Minnsta samlagninga- jf Æ ' vél í heimi / 1 SWIFT leggur saman og margfaldar Hún vegur aðeins 3 kg og tekur mjög lítið pláss. Verð kr. 4950.— rá Þýzkalandi A S T R A Traustasta samlagn- ingavél í heimi ASTRA er rafknúin, en og þrjú núll í einum slætti, handknúiu ef rafmagn leggur saman, dregur frá og bilar. — Kredit-soldo, margfaldar mjög hratt. 12 stafa útkoma, eitt, tvö Verð kr. 12.527,— Borgarfel / hJ. Laugavegi 18 — Sími 11372

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.