Morgunblaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 30. des. 1961 Eiginmaður minn ÞORBJÖRN ÞÓRÐARSON f. v. héraðslæknir andaðist á jóladag. — Ótförin fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 2. janúar kl. 13,30. Guðrún Pálsdóttir Útför móður okkar, tengdamóður ÞÓRUNNAR BJARNADÓTTUR / frá Fögrueyri, fer fram frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 3. janúar kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Málfríður Jónsdottir, Þóra Jónsdóttir, Elísabet Jónsdóttir, Meyvant Sigurðsson, Sigríður Jónsdóttir, Jón G. Jónsson. Innilega þökkum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR PETERSEN Skólastræti 3 Börn, tengdabörn og barnabörn NYJUNG Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ Og flösulausa mýkt Sunsilk Tonic því þá lítur helzt út fyrri, að þér hafið eytt miklum tíma Og pen- ingum á hárgreiðslustofunni. — Þvoið hár yðar heima með Sun- silk Shampoo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. Maðurinn minn G UÐBRANDUR JÓNATANSSON frá Tálknafirði, sem andaðist 23 þ.m. að Hrafnistu verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. jan. kl. 10,30 árd. Athöfninn verður útvarpað. Kristín Haraldsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. KALT BORÐj Munið okkar vinsæla kalda borð í hádeginu I hlaðið bragðgóðum | ljúffengum mat. Hádegisverðarmúsik frá kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik frá kl. 3.30. j Kvöldverðarmúsik j frá kl. 7.30. Dansmúsik frá kl. 9—1. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. j Borðpantanir í síma 11440. j Gerið ykkur dagamun borðið og skemmtið ykkur | að duðjón Eyjólfsson Iöggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Sími 19658. — Hagal'm Framh. af bls. 9. muni tilviljun, að honum tekst bezt upp, að hann kemst að minnsta kosti neest marki, þar sem hann leggur upp norðan úr átthögruim sínum með hinn nor- ræna mistiltein suður í heim til að fá ai gum rennt þann kross, sem Lamib Guðs mætti virðast hafa forgefins borið og pínzt á í vondri veröld — og síðan fær skynjað undir krossinum í Ijósi dulúðgrar norrænnar goðsögu, að mistilteinninn er enn sem fyrrum sigrænn . . .? Mundi það tilviljun, að þeir, sem hafa ort heilsteyptust órímuð Ijóð á ís- lenzku, af hinum eldri skáldum, Jóhann Sigurjónsson, Jóhannes úr Kötlum, Steinn Steinarr, Jcn úr Vör og Hannes Sigfússon, höfðu ýmist náð mikluim þroska sem höfundar rímaðra ljóða eða að minnsta kosti þjálfazt sem skáld í langri glímu við að feila í form stuðla, höfuðstafa og hend inga hugsanir sínar og tilfinn- ingar, og það af hinum yngri skáldum órímaðra ljóða, sem náð hefur einna minnisstæðastri og persónulegastri reisn, Matthías Johannessen, er gjörkunnugur anda og álhrifum íslenzkra bók- mennta á liðnum öldum, og sér þá vá, sem vofir yfir veröldinni, með ægiugg þess, er gerir sér 'þess fyllstu grein, hve lífið, þrátt fyrir öll þess mein og tor- ræðu gátur, hefur öldum og ó- bomum mikið að bjóða? Hvort mundi svo ekki maður í aðstöðu Sigurðar A. Magnús- sonar, gæddur alvöru, einurð og framaþrá 1 ríkum mæli, viija ekki- aðeins leggja sér á minni orð Sigurðar Nordals um skyldu íslenzkra bókmenntaleiðtoga og skálda til að veita frjóvgandi og endurnærandi erlendum straum um ög stefnum inn í gróðurlendi íslenzkra bókmennta heldur líka tovöt hans til fslendinga um að kynna sér sem bezt bókmenntir og sögu þjóðar sinnar — og ekki gleyma þeirri alvöruþrungnu viðvörun, sem felst í þessum orð um hans: hreinleikur tungunnar og stuðlar Ijóðanna — hafa verið merki, sem jafnan sýndu, hvort menning og menntir þjóðarinn- ar voru hnignandi eða hækk- andi.“ . . . ? Guðm. Gíslason Hagalín. — Vetrarhrakningar Framhald af bls. 6. heimilisdráttarvélin komst ekki fet frá bænum, enda vart að furða eftir margra daga grenj- ar.di stórhríð. Við þurftum nú tíðum að standa í mokstri og gekk svo vestur að Hálsi. Þar var gert ráð fyrir að við fengj- um ýtu til hjálpar vestur á Vaðlaheiði, en þangað átti ýta frá Vegagerðinni að koma á móti okkur frá Akureyri. Við vorum nú ekki lengur einir á ferð, því mjólkurbíllinn í Fnjóskadal hafði með okkur samflot. Er að Hálsi kom var hafizt handa um að setja jarðýtu, sem þar var, í gang og barizt við það án , árangurs í fleiri klukku- stundir. Var klukkan orðin 3 um nóttin þegar loks var hætt við það fyrirtæki. AUSTIN Cipsy Iandbúnaðarbifreið hefur óvenjulega kosti. Drifhúsin föst við grind, sérstök fjöðrun á hvert hjól og því hátt undir. Sérstaklega mjúk í keyrslu. Kraftmikil benzín- eða dieselvél hæfir hinum erfiðustu skilyrðum. Sýnishorn á staönum. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun Ýtan fór að bjarga fé Fyrr um daginn hafði ýta verið á ferð utan Fnjóskadal til að- stoðar mjólkurbíl og hafði veriS ætlað að hún hjálpaði okkur upp í heiði. Þetta breyttist þó skyndi lega því fregnir bárust af fé sem var statt í svelti og hvorki hægt að reka aftur né fram, norður á Flateyjardal. Þangað átti ýtan að flytja hey fénu til bjargar og síðan leggja slóð fyrir það vest- ur í Fnjóskadal til þess Að hægt væri að bjarga því heim. Síð- ar fréttum við að þetta hefði allt tekizt með ágætum. Presturinn duglegur snjómokari Það var því ekki annað fyrir okkur að gera *n grípa til skófl- unnar á ný og handmoka okkur áfram, þegar allar tilraunir til gangsetningar ýtunnar á Hálsi toöfðu farið út um þúfur. Okkur hafði nú bætzt góður liðsmaður þar sem var sr. Sig- urður Haukur, prestur á Hálsi, en hann var óspar að hjálpa okk ur. Ýtan frá Akureyri var komin alla leið í Skóga en austur yfir Fnjóskárbrú gat hún ekki farið sökum þess hve brúin er mjó. Klukkan átta á mánudagsmorg- un vorum við komnir í Skóga. Þaðan var svo tafarlaust haldið í ýtuslóðina til Akureyrar en ekki verður sagt að við flygjum áfram, því þangað komum við laust eftir hádegið. en þetta er jafnaðarlega um klukkustundar ferð eða vart það. Höfðum við verið rúman sólartoring á ferð- inni frá Krossi. Hér lýkur Örn ferðasögu sinnl og þótt hún muni ekkert eins- dæmi um hrakferðir hér á landl má trvímælalaust telja hana með þeim verstu nú á dögum. íað lttur út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.