Morgunblaðið - 30.12.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.12.1961, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. des. 1961 í dag er laugardagurinn 30. desera- t>er. 364. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:07. Síðdegisflæði kl. 23:51. lilysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 30. des—6. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidaga- varzla 1. jan. er á sama stað. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga fró kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Símí 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. des. tii 6. jan. er Kristján Jóhannesson, eími: 50056. Helgidagavörzlu 1. jan. annast Eirfkur Bjömsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga SMIÐUM HANDRIÐ Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Simi 18662. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með lil'um fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Sími 16311. Trésmíðameistari getur tékið að sér trésmíði úti og irrni. Upplýsingar í síma 33776. Amerísk kona með 14 — 10 — 5 ára böm óskar eftir íbúð í Keflavík strax. Sími 2130, Keflavík. Tapað — Fund*ð Tapazt hafa kvengleraugu annan jóladag, í Miðbaen- um. Vinsamllegast bringið í síma 50155. Ráðskona éskast út á land. Upplýsingar í skna 18034. Iðnaðarsaiunavél óskast keypt. Búslóð hf. Sími 18520. Kona eða stúlka óskast til að annast barn á daginn í 1—2 mán. Uppl. í síma 11108 eftir kl. 20 í kvöld. Gleraugu töpuðust í Miðbænum fimmtudags- morguninn 28. des. Finn- andi vinsamlegast beðinn að gera viðvart í síma 12228. V élritunarnámskeið Ný námskeið hefjast eftir áramótin. Sigríður Þórðardóttir. Sími 33292. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir tveimur her- bergjum eða lítilli íbúð. Húshjálp kaemi til greina. Uppl. í síma 35806 eftir hádegi á laugardag. 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. i síma 16699. Kvenfélag Háteigssóknar. Næsti fundur félagsins verður 9. janúar. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .. 120.65 120.95 1 Bandarikjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 831.75 833.90 100 Norskar kr. 602,87 604,41 100 Gyllini . 1.189.74 1.92.80 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 46 100 Tékkneskar kr. 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 366,88 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Pesetar 71,60 71,80 Læknar fiarveiandi Aml U.iónuson um óákv. tíma. — ^Stfcfán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar (Íuðmundsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marziona 1962. (Olafur Jónsson). tíLÖÐ OG TÍMARIT MORGUNN, júlí—des., er kominn út. Meðal efnis má nefna: Dr. Hodgson og sálarrannsóknir hans, Watseka- undrið.Vald. V. Snævarr: Skyggni- lýsing, Ger: Gummings, frægasti rit- miðill vorra tíma, Hlutskyggni, Draumur N. C. Bachs, Dulrænar frá- sagnir. LOFTLEIÐIR H.F. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Stafangri, Am- sterdam og Glasgow kl. 22.00 í dag. Fer til New York kl. 23.30. EIMSKIPAFÉLiAOt REVKJAVÍKUR H.F.: Katla íór í gær fró Keflavík á- leiðis til NorSurlands-hafna. Askja er ó leið til Kanada. Laxá fór 29. þ.m. f»á Borgarnesi til Keflavikur. SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavik, Arnarfell er á Siglufirði, Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell kem- Nehrú við kínverska drekann: ,,Ég væri ekki lengi að ráða við þig, ef þú værir bara minni“ . . . (tarantel press). Nýir bílstjórar fylgja gömlum umferðarreglum . . . (tarantel press). •__• Onnur þula til Þorvalds Ég held bara, að ég haldi, minn hjartakæri Valdi, að þeir rauðu og alveg dauðu, átt hafi skilið, að Krússi flytti þa burt í fússi- Einu sinni átti ég mynd. Æ, það var synd með skilerí þetta frá Þórsgötu 1; ó veggnum er nú ekki neitt. Hann bannsettur blasti við þarna. Ég brottnam helið að tama. Þeir heilagir voru hjá oss. Við flytjum þá núna frá oss. Slikt fer ekki neinn að lá oss. Allt skal gera fyrir austanvera. Hægri og vinsbri villa, þær vitanlega spilla, og Fiokknum líkar þetta fjarskalega illa. Þeir trúa upp á 10 í Tékkóslóvakíu. Þeir færðu burt einn fjárans durt, það færa skal í letur, Gottwald, gamalt tetur. Geri aðrir kommúnistar betur í vetur. Æ, komdu nú að kremla, én kjálkans vökvahemla. Þá dettur burt hin eina auðvaldsgemla. Talið er, að einhver sjái um sína, og sarna er mér hver hann er, öreiginn, sem reisti Rúblu mína* Ljúktu upp, lína. Dufgus. ur til Hornafjarðar I dag frá Gdynia. Litlafell kemur tll Reykjavíkur í dag frá Akureyri. Helgafell fer á morgim frá Gufunesi til Húsavíkur. Hamra- fell fór 26. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Skaansund er í Dor- lákshöfn. Heeren Gracht er væntan- legt til Reykjavikur 2. janúar. ÁHEIT OG GJAFIR Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: Anna 100, H.R.O.K. 500, Guðný 500, J.B.P. 500, Byggingavörur h.f. 500, Verkfæri og járnvörur 200, J.H. 100, hugull 35, Sigga og Gísli 100, Naust h.f. og starfsf. 1000, Gamall sjómaður 100, í 100, L.K. 100, E.S. 100, Tóledó h.f. starfsf. 605, Ingvar Vilhjálms9on 1000, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. 300, Ingibjörg Steingrímsdóttir 200, Fríða Guðjóns 50, ónefndur 100, N.N. 100, N.N. 100, N.N. 100, S.M. 100, B.J. 200, N.N. 300, N.N. 100, Eygló, Auður Erla 300, P.S.G. 50, Nína, Ragnar, Gunnar 300, Verk h.f. 500, N.N. 100, Halldór og Margrét 100, Þ.B. 100, S. & S. 200, G.A.Ó. 100, K.E. 300, M.G. 200, M.H. 100, R.H. 100, Jólagjöf til mömmu 500. Kærar Jpakkir. Pennavinir Bandarískan mann langar til að skrifast á við íslending á aldrinum 21—24 ára. Áhugamál hans eru frí- merkjasöfnun, íþróttir og ferðalög. Nafn hans og heimilisfang er: Julian Basch, 181, Lenox Road, Brooklyn 26, New York, U.S.A. +>Sj>=P>^>=£^>=iii==Ö5=5V=ö>=£)>=:v)>=£jl Si 1 MENN 06 = MALEFNI= m <8 íi :>1 NYLEGA var skýrt frá því fréttum, að Juan Feron fyrr verandi einræðisherra í Ar- gentinu hefði gengið í hjóna- band í þriðja sinn. Hin nýja frú Peron Isabel Martines einkaritari einræðisherrans og hún fylgdi honum legðina til Spánar fyrir tveim- ■ur árum. Brúðlkaupið fór fram í kyrr- þey og segja sumir vinir hjónanna. að þau hafi gifzt í vor, en aðrir segja að brúð- ; fí kaupið þafi farið fram rétt&j eftir að Peron fór í útlegðina. Frú ísabel Peron er 28 ára.J en Peron er 66 ára. (y • - y JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum * * Teiknari J. MORA 1) Júmbó varð á undan að trénu og klifraði upp í það eins og örskot. Þegar Spori svo kom, stökk hann upp í loftið og teygði upp handlegg- ina. Hann var svo heppinn að hitta á grein og ná taki á henni, um leið og nashyrningurinn kom æðandi. Það munaði sannarlega litlu, að bak- hlutinn á leynilögreglumanninum fengi að kenna á hvössu horninu. 2) — Það var svei mér heppilegt, að þetta tré skyldi standa hér, sagði Júmbó, þegar þeir félagar voru ó- hultir uppi í trénu. — Já, en ég ætla bara að vona, að kvikindið komi sér bráðlega í burtu, sagði Spori, — það væri heldur óskemmtilegt að þurfa að dúsa hér í alla nótt. 3) Það munaði nú litlu, að svo yrði, því að það var orðið dimmt þegar nashyrningurinn ákvað loks að láta þá félaga eiga sig og laum-. aðist burt. Og það var ekki fyrr en tveim tímum síðar, að Spori áræddi að fara niður úr trénu, með því skilyrði, að Júmbó færi á undan, Það var ómögulegt að vita nema nashyrningsófétið lægi í leyni ein- hvers staðar á næstu grösum og biði færis að ráðast á þá aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.